Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞUÖÐVHaJlNN — MSöviScudaigiir pL septemlber 1969. / hasiá- knattkik hefst á sunmdag Hreiðar Arsælsson þjálf- arí Vestmannaeyinga hef- nr gefið í skyn, að hann ætli að hætta sem þjálf- ari hjá Eyjamönnum og hafa tvö lið þegar sótt eftir að fá hann til sín. Akureyringar voru fyrri til, en nú hafa Isfirðingar leitað hófanna við Hreið ar um að þjálfa lið þeirr næsta ár. 1 örstuttu spjalli við Þjóðviljann s.l. Iaugardag sagði Hreiðar að allt væri enn óvíst í þessu máli og hefði hann hvorugu lið- inu gefið svar. Hann sagði, að sig langaði á þjálfaranámskeið tii Eng- lands í vetur og ef af því þá gæti hann ekki þjálfun fyrr en i febrúar, þar sem nám- skeiðið yrði haldið i jan- úarménuði, og ekki væri víst að þessi lið vildu bíða eftir því, en þetta myndi vonandi skýrast bráðlega. í Reykj avíkurmótið í hand- knattleák hefst nk. sunnudag og stendur yfir til 11. desemiber. Nú verður í fyrsita sinn keppt í 4. aldtursflokki í rnótinu og verður þetta fjöOfmennasta R- vÆkunmjótið til þessa. Sex féldg sieauda 47 lið til keppni og verða keppendur því hátt á 6. hundr- Allir ledkir í mótinu fara fraon í Laugardalshöllinni og hefst keppni á sunnudaginn kl. 8.15 mieð leák Fram og KR í mfl. kairila og síðan keppa Þróttur-Valur og Vikingur-lR einnig í mfl. Æfingatafk handknatt/eiks- deildar Víkings nú i vetur Handknattleiksæfingar inn- aníhúss eru nú að hefjast hjá Vflúngi, og birtist hér ætfinga- táffla félagsins veturinn 1969-70. Réttarholtsskólinn: Kvennaflokkar: 2. £1. b) og 3. fl. sumnud. kl. 9,30-12,00. Metotarafl., 1. fL og 2. fl. a) þriðjudaga kl. 19,50 — 21,30. og laugardaga kl. 14,40 — 15,30. Karlaflokkar: 4, filokkur: mánu- daga kl. 19,00 — 19,50 og fimmjtudaga Jdl. 18,10 — 19,50. 3. flokkur mánudaga kl. 19,50 — 20,40 og fiöstudaga kl. 19,50 — ?1,30. Meistaraflqkkur, 1, og 2. filókkur mánudaga i kj. 20,40 — 22,20 og fimmitudaga kl. 19,50 — 21,30. lþróttahöllin Laugardal: Karlaflokkar: Meistarafil., 1. og 2. fl. þriðjudaga M. 21,20 — 23,00. Félagsmenn eru áminntir að mæta sluiidvíslega á æfingar. (Stjóm Handknattledksdeiildar Vfkings). Enska knaftspyrnan: 4 mörk skorui hjá Derby í 11 leikjum Vann Tottenham 5:0 um helgina □ Everton heldur. enn forystunni í 1. deild ensku knattspymunnar með 19 stig en Derby og Liverpool eru með 18 stig og eru þessi þrjú félög langefst í deildinni. Derby, nýliðamir í 1. deild, vann Tottenham með mikl- um yfirburðum 5:0, og hefur Derby fengið á sig aðeins fjögur mörk í 11 leikjum. í 2. dedld er QPR í efsta sæti með 17 stig eftir 10 leiki. — Leikimir um helgina fóru þannig: Leikimir um hel-gina fóru þannig: I. deild. Arsenai — Mainch. Utd. 2:2 Crystal Pal. — W. Bromw. 1:3 Derby — Tottenham 5:0 Ipswich — Everton 0:3 Leeds Chelsea 2:0 Liverpooi — Stoke 3:1 Manch. C. — Coventry 3:1 Southaimpton, — Newcastle 1:1 Sunderland — Nottingham 2:1 Wést Ham. — Sheflf. Wedn. 3:0 Wolves — Burnley 1:1 II. deild: Aston Villa .— Hull 3:2 Blackbum — MiMwall 4:0 Blackpool — Watford 0:3 Bolton — Portsmouth 0:1 Bristol City — Norwich 4:0 Carlisile — Preston 1:0 Charltom — Birmingham 0:1 Leicester — Huddersfield 1:1 Oxford — Middlesbro 1:1 Q. P. R. — Swindon 2:0 Sheff. Utd. — Cardiftf 1:0 STAÐAN ER Nt): 1. deild. Everton 11 9 1 1 22: 8 19 Derby 11 7 4 0 19: 4 18 Liverpool 11 8 2 1 25:11 18 Wolves 11 4 6 1 19:15 14 Leeds 10 4 5 1 18:11 13 í> Stoke 11 5' 3 3 17:15 13 Cóventry 11 5 3 3 14:13 13 Tottenhaan 11 6 1 4 17:18 13 Manch. C. 10 4 3 3 18:10 11 Arsenal 11 3 5 3 11:12 11 Manch. Utd. 11 3 5 3 14:17 11 Nott. For. 11 3 4 4 13:16 10 Chelsea 11 2 6 3 10:14 10 Newcastle 11 3 3 5 10:11 9 Wcst Ham 10 3 2 5 9:10 8 Cr. Pal. 10 2 4 4 13:16 8 W. Bromw. 11 3 2 6 14:17 8 Bnrnley 11 1 6 4 10:16 8 Southampton 11 2 3 6 17:21 1 Sh. Wedn. 11 2 2 7 11:22 6 Sunderland 10 1 3 6 8:23 5 Ipswich 11 1 3 7 10:19 5 2 deild. Q. P. R. 10 8 1 1 23: 9 17 Sh. Utd. 11 7 2 2 19: 8 16 Blackburn 10 5 3 2 13: 4 13 Leicester 10 5 3 2 16:10 13 Huddersf. 11 5 3 3 16:10 13 Cairdiff ' 10 4 4 2 12: 9 12 Carlisle 10 5 2 3 15:14 12 HuH C. 11 5 1 5 17:15 11 Middlesbro 11 4 3 3 10:13 11 Swindon 10 3 4 3 15:12 10 Bolton 10 4 2 4 16:13 10 Birmingh. 10 4 2 4 12:13 10 Chariton 10 3 4 3 8:13 10 Norwich 11 4 2 5 9:15 10 Oxford 9 3 3 3 8: 8 9 Portsmouth 10 3 2 5 11:17 8 Blackpool 10 3 2 5 9:18 8 Watford 10 2 I 3 5 1 9:10 7 Preston 10 1 4 5 6: 9 6 Bristol C. 8 2 1 5 6:11 5 Millwall 9 1 3 5 12:11 5 Aston Villa 10 1 2 7 7:17 4 Landsliðið far- ið til Parísar ísienzka landsliðið í knatt- spyrnu fór utain í gærmorgun og leikur gegn franska lands- liðinu (áhuigamehn), í París á fiimmtudagskvöld. 1 förinni eru 16 leikmenn, fjögurra manna fararstjóm og þjálfari landsdiðs- ins. Tek- ið undir Oft hefur verið á það bent hér í blaðinu að það er ekki aðeins röng og þjóðhættuleg efnahagsstefina sem hrjáir þjóð- ina um þessar mumdir, heldur eru ráðherramir fyrir lömgu orðnir hundleiðir á viðfangs- efnum sínum- Flestir þeirra eru búnir að sitja afarlengi í ráðherrastólum, áhuginm er fyrir löngu rokimm út í veður og vind; þeir em orðnir hug- myndasmauðir, værukærir og latir. Þetta er ekki aðeins mat stjómarandstæðinga heldur og þeirra manna sem enn reyna að bera blak af viðreisnarstefn- unni. Á sunnudaginn var reyndi Bjami Benediktsson að verja 'sig og félaiga sína fyrir þessu ámasli, en í gær fær hann svar í Morgunblaðinu þess að endumýjum verði í floikknium“. Þarna segir Ellert að ráö- herrarnir séu orðnir hreyfing- arlausir sleðar, það verði að stokka upp verkefnin og hleypa ungum mönnum að- Þannig eru ráðherramir rúnir trausti, einn- ig meðal helztu skoðanabræðra sinna. sjálíu, í viðtali við Ellert B- Sdhram, nýkjörinn leiðtoga ungra Sjálfstæðisflofcksmanna. Ellert segir m.a-: „Við gerum okikur Ijóst að Sjálfstæðisflokkurimm verður að vera í samstarfi við aðra flokka og með tilliti til þess hefur samstarfið við Alþýðu- flokkinn verið viðunandi, en á hinn bóginn mætti meiri hreylf- ing vera innan ríkisstjórnar- innar sjálfrar. Alþýðufilokkur- inn hefur um langt skeiðfjall- að um ákveðna málaflokka og gert tilraun til þess að eigna sér þá- Við teljum að það sé nauðsymlegt að breyta verk- efnaskiptingu milli ' ráðherr- anna og að meiri hreyfing verði á mönnum í ráðherraembætt- um. Við leggjum enn fremur áherzlu á, að ungum mönnum sé hleypt til meiri áhriifia, ekki endilega til þess að þeir fái pprsónulegan frama, heldur til öf- ugmæli En Ellert er ekki jafnglögg- skyggn á önnur atriði- I við- talimu kyrjar hann gamlasöng- inn um að Sjálfistæðisfilokkur- inn vilji efla „hið firjálsa fram- tak einstaklingsins, sem á að vena það afil, sem knýr á um breytingar". Ekki þurfa menn annað en líta í kringum sigtil þess að sjá hvilíkt öfugmæli þessi kenning er. Einkafjár- magnið á lslandi er veikara en í nokkru öðru landi Vest- ur-Evrópu, enda þótt Sjálf- stæðisflokkurinn hafi verið lang öflugasti aðili íslenzkra stjómmála áratugum saman. Flestar míkilvægustu stofnan- ir þjóðarinnar eru í opinbeiri eigu, allir helztu bankarrfir, rafortouverin, síldarverksmiðj- ur, sementsverksmáðja, áburð- arverksmiðja, verulegur hluti af útgerð og fiskiðnaði, þar á meðal bæjarútgerðundir stjóm Sjálfstæðisiflokksins í Reykja- vík. Sé framleiðslukerfið skoð- að í heild kernur í Ijós að hlutur einikafjármagnsins var til stamms tíma aðeins um briðjungur, ef bændur eru ekki með því taldir- Nú hef- ur hlutur hinna fslenzku at- vinnurekenda minnkað til mikilla muna með Búrfells- virkjun sem er í oplnberri eign og alúmínbræðslunni í Straumsvfk sem er í eigu út- lendinga. Framtíðarste/fna Sjálfstæðisfloikiksins er sú að Islendinigar eigi að ráðast sem örast í stórvirkjanir og eftir- láta útlendinigum orkuna- Virkjanimar eiga allar að vera ríkiseign; eignarhluti hins op- inbera í framleiðslukerfinu á þannig að aukast til mikilla muna. Verksmið.iumar eiga að vera erleudar. en ekki fram- tak hinna friálsu íslenzkuein- staklinga- Nái þessi sitelfna fram að ganga verður hlutur felenzkra atvinnurekenda í efhalhagskerfinu hégóminn ein- ber eftir nokkra áratugi. Keppikefli Sjálfstæðisflokksins er auðsjáanlega ekki stuðning- ur við íslenzkt einkalframtak, heldur ríkisrekstur sem hafi það verkefni að þjóna undir útlendinga. — Austri. Skrifstofustúlka RAZN0IMP0RT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBflRDINN ENDIST SIMI 1-7373 óskast við bókhald. Verzlunars'Koia- eða SamvHrnu- skólamenntun æskileg. Laun sikv. launaikerfi op- inberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 30. þ.m. Skrifstofa Rannséknastofnana a.tvinnuveganna, Skúlagötu 4. Hafa enzl 70.000 km aksfui* samkvaml votfopðl atvlnnubilsfjðra Faest h|á fiesfum hfðlbapðasölum A landinu Hvergl laegpa vepö VEGIR M.S. GULLF0SS fer frá Reykjavík í dag kl. 15 til Lei'th, Amsterdam, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Parþegar eru béðnir að koma til skips kl. 13.00. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Frá verk- st/árnarnámskeiðanum Fyrsta verkstjórnarnámskeiðið á vetri komahda verður haldið, sem hér segir: Fyrri h-luti Síðari hluti 20. okt. — 1. nóv. n.k. 5. jan. — 17. jan. n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37. , Stjóm verkstjémarnámskeiðanna. Sinfóníuhl/ómsveit íslands Tónleitoar í Háskólabíói fimmtud. 25. sept. kl. 21.00 Stjórnandi: 'Alfred Walter. Einleikari: Stephen Bishop píanóleikari. Flutt verður m.a. píanókonsert nr. 5 eftir Beet- hoven og sinfónía nr. 7 eftir Dvorák. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar n Austurstræti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.