Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 14
14 SÍDA — ÞJÓÐVIUIJSnsr — Miðviku-dagur 24. septomber 1369. SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON 4. ut 1 þurfti eklld að faira úl í hitann á laugardögum til að kaiupa í rnatinn. Hún sendi Trudy. — Ósköp er þetta lítilsunnu- dagssteik, sagði Neevy frænka þegar herra Byrd rétti miöimimu stei'kina ylfir borðið. — Þið virð- izt eikíki eiga von á gestuim. — Sæil, Geneva, sagði pabbi sem hallaðd sér iupp að káöt- skápnum. Svo geikik hann til miömimu og sagði við hana í háif- um hiljóðum. — Venie, langar þig í þessd glös? Ef svo er, þá kauptu bana eins og þú vilt. Við þurfum eikiki að koma á lauigiardaginn. — — Uss, sagði miaimma og hló til hans. — íní veizt að égkséiri mig ekkert um þessi glös. Þau eru í hæsta laigi fimmtán senita virði. Hún leit á listanm sinn. — Farðu nú yfir í bílabúðina og kauptu það sem þig vantar í bíl- inn og ég verð héma hjá Neevy á meðan. Við komium svo yfir að biílmum á eftir. Á leiðinni út kvittaðd pabbi fyrir nýýlenduvömmair og þær kostuðu tvo dollara og fjörtíu smt. Hann tók pokana tvo með sér. Mamima og Neevy frænka stóðu hjá kjólagrindinni og töl- uðu saman. — Uss, sagði Jarnes á heim- leiðinni. — Við hefðum þurft að kaupa heOmingi meira til að fá þessd glös. Uss, hvað skyldi þurfa marga poka undir vörur fyrir fimm dollara? — Neevy frænka gæti saigtþér það, sagði ég. — Hún fék'k sam- stæðiu. — Svona nú. Mamma sneri sér aftur í bflnum. — Farið of- ani poíkaínn þama og náið í ban- ana handa hverju okkar og hafið ekki’ áhyggjur af gttösum som tg kærði mig ekkert um. Jamies rétti tvo banana fram í framsætið. Maimma losaðd hýð- ið utanaf öðrum þeirra og rétti hann að paíbba. — Hana, sagði hún. — Við verðum áð háma þá í okikur, því að á morgun verða þedr o£- þroskaðir, en fyrir tólf sent tylft- ina gat ég ekiki staðdzt þá. Vindurinn sem blés inn um bílgluggana feykti burt leyfunum af lyktinni úr búðinni hans herra Byrds og inni í bílnum var hllýtt og ánægjulegt. Ég vildi óska að það hefði staðið lengur. Mamma var þreytt þegar við vorum búin að borða og éghefði átt að hafa vit á því að fara 18 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntumgu 31 Siml 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux é staðnum. ——------------<-------- Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. ,18. III. hæð (lyfta) Sirni 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 ekki að pexa við hama. Eiginlega var það þvi mér að kenna að þau hrópuðu öll þessi orð úti í garðinuim seinna. Það byrjaði í setustof unni. Ég sat á gólfinu hjá stólnum henn- ar mömmu og hún var að vefja upp á mér hárið. Á laugairdaigs- kvöldum vafði mamima hárið á mér alltaif upp á þessa gömlu sokka og meðan hún var að vefja það upp þetta kvöld, spurði ég í sífellu um skóláihúsið sem James haifði sýnt mér á leið- inni til bæjarins. Skólahúsið sem Theé og Josáe áttu að ganga '. — Þú ert kjáni, Thorpe, sagði mamma og rykkti í hárið á mér. — Þú hefur ekki heyrt þau fjasa yfir því, eða hvað? — En mamrna! Ég sneri til höfðinu til að geta horft upp til hennar. — Sástu ekki skól- ann þeirra? Það eru tinflögur negldar ofan á hann og rúðurn- ar eru brotnar ,og það er viðair- knippi fýrir frarnan dymar í staðinn fyrir tröppur og — Ég’ þreiíaði upp éftir hálsánum á mér. — Eif þú lætur þetta lafa niður, þá blotnar það þegar ég fer í baðið. — Mamma, af hverju geta þau ekki farið í sama skólann og við? — Vertu kyrr. Marnrna vildi að hárið á mér yrði vel-hrohkið næsta dag því að óg átti að syngja í kirkjunni með sex til átta bömum daginn eftir og ung- frú Mi'ldred hafði ekkert kennt okbur í sunnudagaskólanum í margar vikur nema þetta lag. Kannski var það út af söngnium sem óg fór að hafa áhyggjur af skólahúsi Thees og Josie. Það var fallegur söngur, en James hafði sagt rétt áður að efhann þyrfti að hlusta á hann einu sdnni enn, myndi hann kasta upp. Mamma hafði fiengið mig til að hætta að syngja hann og þá var það sem ég hafði farið að tala um skólann. Það getur enginn bara setið. — Þeir myndu dkiki kumnameð almennilegt hús að fara, þótt þeir ættu það. Mamma virtist reið. — Þeir hefðu ekki rænu á því. Hún togaði í sokk. Ogsoklk- urinn var bundinn í hórið á mér. — Þú hárreitir mig, -öskraði óg. — Af hverju geta þau éfcki genigið í skóia með olkkur ístóra niúrsteinshúsinu? Þar ernógrúm fyrir alla. Maimma sneri upp ó síðasta sokkinn, batt hann saman og stóð upp. — Komdu fram í eld- hús að baða þig. Hún fór fram í eldhúsið og fór að hella vatni úr vatnsgeyminuim á eldavélinni í balann sem stóð hjá henni. Rödd hennar barst aftur inn í setustofuna. — Jaimes hefði ekki átt að sýna þér þennan skóla. James lá á gólfinu og var- að skera gamla bflslönigu í ræmur. Hann leit ekki upp undir eins. Svo sagði hann: — Uss, vá, og gretti sig frarnan í mág. — Ég hefði etoki sýnt henni hann ef mig hefði grunað að það myndi orsaika allt þetta uppistand. — Hvemig átti ég að vita að hún myndi láta eins og kjáni þegar hún kæmi heim? — Komdu Thorpe. Mamma var komlin inn í stofudyr. — Það er ýmisleigt í þessum heimi sem enginn getur haft áihrif á og þeitta er eitt af því, sagði hún reiðilega. — Guö ætlaðist ekki til ;— — Þau eru vindr mínir. Ég gekk af stað fram í eldhúsið. — Ég er ekkert að reyna aö breyta neinu. Ég er bara að tala um vini mína. — Þau eru ekki vinir þínir. Þau eru niggarar. Og Guð eetl- aðist ekki til að við yrðum vin- ir þeirra, annars hefði hann haít okkur öll eins á litinn og — Pabbi leit upp úr bókinni sinni. — Nú ætlar hún að seigja þér, sagði hann,— að Guð hafi ætl- azt til að þeir yrðu viðarhöggs- menn og vatnsberair. Og hvern- ig Guð laigði bölvun — — Og fýrst þú minmtist á vatnsbera. — Maimma horfdi reiðilega á pabba. — Þá er vatnsigeymárinn tómur. Enn einu sinni. Ég skil ekki hvers veigna þú getnar ekftá eðnia sirmi fyllt hanm, óbeðdnn. Palblbi fleygöi bókinni í slóf- ann, geiklk inn tarsitiofuna og út á pallinin bakdyramegin. Ég fór fram í eldlhiúsið ogupp 1 balann við hliðina á etLdaivél- inni. Mamma hafði elt pábba út á pallinn og út 1 baikigarðinn, og ég heyrði að þau voru aö æpa hvort til annars. — Þú bíður fram að háitta- tíma, sagðl pabbi, — á hverju kvöldi mieð að saglja mér að f jandans geymirimn sé tðmur. Af hverju geturðu eklki sagt mér það fyrir myrtour? Ertu kannski hrædd um að gera mér Mfið of auðvelt? — Ef þú giætir ednhivem tíma athugað það sjáHlfur óbeðinn! hrópaði mamma. — Þú veizt hvar geymirinn er. En nei, ónei, ef þú hefðir ögn mieira af hedl- brigðri skynsemd þá þyrftirðu ekki að búa hér úti í afkiima þar sem við verðuim að sœkja vatn í brunn og hella því í geymi á ævagamalli eldavél til að hita það upp. Þú vildirþetta! Við lifðum góðu lítfi þangað ti! þú fórst að lána kennsflubækur og leika... — Ég veit það, Venie. Pábbi virtist þreytulegur. — Við lifð- um góðu líö og við getum gert það enn. Við getum enn flarið. — — I haimingju bænuim byrjaðu eklki aftur á því ama. Meidma virtist nær, eins og hún væri aftur kominn upp á paillinn. — Góði vertu ekki að reyna að koma einhverri sök á mig. Það er ekfci ég sem get ekki látið mér lynda við fólk. Og ef þór semur ekki við fólkið hér, af hverju ætti þaö þá að ganga betur annarsstaðar? Ég ætla ekki að flækjast með bömin mdn úr einium stað í annan og ala þau upp innanum Guð miá vitaihvers konar lýð! Hér eigum við þó að minnsta kosti ættingja og vini. — Þá get ég dkfcert sagt, Ven- ie, sagðd pabbi. — Nema það, að mór þyikir þetta leitt og ég geri mitt bezta. — Þér þykir það leitt. Það heggiur efcki við eða sækir vatn eða mjólkair þessa görnlu belju. Það skaffar okkur ekki einu sdnni ís til að sivala oklkur eða sæmi- lega glasasamstæðu til að setja á borðið. Maimima kom inn í húsið á undan pabba og skellti hurðinni á eftir sér. Pabbi sparfcaði hurð- inni upp og ég heyrði vatnið sullast á gólfið. — Svei mér þá, sagði hann. — Sved mér þé. Ég sagði þér að kaupa þessd glös ef þú vildir! Þú ert að kalla mikið af þessu yfir þdg sjálf, það veiztu vel. Eins og til að mynda mjalt,imar. HUSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldin. •— Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vöruverð. Vöruskemman Gre'ttisgötu 2. FóiS þér fslenzk flólfteppi frfis TBW!* Zlltima, TEPPAHÚSIO Ennfremur fidýr EVLAN feppf. ^ Sparlð tfma og fyrirfiöfn, og verzliS fi eínum sfað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 ROBINSON'S ORANGE SQUASH má blanda 7 siiiiiuiii með vatni SKO TTA — Annað hvort aru stelpur afstoaplega gáfaðar og þunfia ekki að eyða mdklu í ilmvöitn, eða þær enu ekki afskapleigia gófaðar og nota mikið ilmiviatn ... SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum siærðum og gerðum. 1— Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónus-ta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. no * rr* ,.^nr i- HUSAÞJONUSTAN s.f. mAlningarvinna ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn. mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Auglýsingasími Þjóðviljans erj 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.