Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 3
Miðvikudaigur 24. septemiber 1969 — ÞJÖÐVIUINN SlÐA 3 V ViBræiur um lundumæri Kínu og Sovétríkjunnu ui hefjust ? WASHINGTON POST" : Frá þvi var nýiega skýrt í fréttum að Kosygin og Sjú Enlæ heíðu komið sér saman um það á fundi sinum 11. septemlber að bráðlega yrðu hafnar samninga- viðræður milli stjóma Kina og Sovétríkjanna um landamœra- deilur rí'kjanna- Þótt þessi frétt hafi eldd enn verið staðfest opin- berlega er hún mjög sennileg. Forsætisráðherrarnir hafa að sjálfsögðu ekki haft tíma til að ræða öll deiluefni stjóma sinna á þessum fundi, sem Tass-frétta- stolfan sagði þó að hefði verið gagnlegur. Þeir hafa í mesta lagi getað kornið sér saman um leið- ir tii að forðast landamæra- árekstra eða a. m. k. koma í veg fyrir að þeir geti haft neinar al- varlegar afleiðingar. Stjómir Kína og Sövétríkjanna hafa lýst því yfir margsinnis að þær séu reiðu- búnar til þess að leysa hin við- kvæmustu vandamál með sarnn- inigum. En munu fulltrúar landanna geta stungið upp á nokfourri mun- verulegri lausn á landamæradeil- unum? Þær ylfirlýsingar, sem gefnar hafa verið í Moskvu og Peking á síðustu árum sýna að leiðin að samkomulagi er ennþá löng. Kínverjar hafa fordæmt hina „óréttlátu samninga“ sem ný- lenduveldin, m.a. Rússland keis- arans neyddu þá til að samþykkja á síðustu öld. Pekingstjómin seg- ir að í krafti þessara samninga hafi nýlenduveldin sölsað undir sig kínverskt land. Mao Tsetung sagði í samtali við japanska þing- menn í júli 1964 að héruðin fyrir austan Baikal-vatn hefðu orðið rússneskt land fyrir einni öld og síðan tillheyrði „Vladivostok, Ka- barovsk, Kamtsjatfoa og aðrir staðir í Sovétríkjunum." Hann sagði þá: „Við erum ekki enn búnir að setja fram kröfur okk- aríum þessi atriði“. Á sama tírna sögðu blöð í Peking að Kín- verjar gaetu krafizt þess að hinir „óféttlátn. samningar" yrðu gerð- ir ógildir. Sövétstjómin hélt eða lézt hálda að Kínverjar krefðust yfir- ráða yfir öllum þessum landsvæð- um- En afstaða Kinverja <er þó efcki svo einstrengingsleg. „Al- þýðudagblaðið" í Peking lýsti henni með þessum orðum 8. marz 1963: „Eftir að alþýðulýðveldið Kína var stofnað, lýsti stjóm okk- ar yfir því að gamlir samningar sem Kínverjar hefðu gert við er- lend ríki yrðu annað hvort stað- festir, gerðir ógildir, endurskoð- aðir eða aðrir samningar gerðir í stað þeirra, elftir þvf hvert inni- hald þeirra væri. Á þessu sviði er afstaða oikkar gagnvart hinum sósíalistíslcu ríkjurn gerólík stefnu okkar gagnvart kapítalistískum ríkjum, og stefna okkar gagnvart kapitaliistískum ríkjum fer eftir aðstæðum". 24. mal s.l. gaf ríkisstjóm Kína út eftirfarandi yfirlýsingu: ,,Ríkisstjóm Kína telur að það verði að viðurkenna að allir sarnn- Bandaríkjamenn taka fullan þátt í styrjöldinni í Laos WASHINGTON 23/9 — Hversu mjög sem Bandaríkja-1 nú er sem ber ábyrgð á utanríkis- stjóm streitist við að bera á móti því, taka Bandaríkin stefl™ Bandaríkjanna ætti aðtelja * n , ,,, , , , T • ttt i ■ tt ,,, ser skylt að skyra okkur fna þvi orðið fullan þatt í stnðmu i Laos, segir „Washmgton Post , Forsætisráðherrarnir Kosygin og Sjú Enlæ í Peking 11. sept. eitt helzta dagblað Bandaríkjanna, í forystugrein í dag. Blaðið fagnar þeirri áfcvörðun • aðurinn þar stóð sem hæst, segir ( utanríkismálanefndar öldunga- 1 „Washington Post“. Óbreyttir deildar þingsins að hefja rann- borgarar og liðsforingjar úr sókn á íhlutun Bandarikjanna í Bandaríkjaher þjálfa stjómarher- stríðið í Laos. Það segir það hreinan uppspuna sem bandaríska utanríkisráðuneytið hefur haldið fram að í Laos sé ekkert banda- rískt herlið, að undantefcnum nítj- án starfsmönnum flugmálaritara bandaríska sendiráðsins í Laos. — Bandarískar flugvélar fara nú í fleiri árásarferðir gegn skot- mörkum í Labs en famar voru til Norður-Vietnams þegar loftihem- menn í Latns, bandariskar flugvél- ar veita flugher Laosstjómarinnar vernd og í síðustu viku barst sú frétt að hermenn frá Thailandi sæktu fram á Krukkusléttu- Þess- ar tihailenzfou hersveitir nutu hvað er í húfi og í hverju hags- rnunir okkar eru fólgnir, segix „Washington Post“. Ofsaveður á Norðurlendum GAUTABORG 23/9 — OfSaveður stuðnings bandarisfcra flugvéla gefck yfir Norðurlönd síðasta sól- segir og Bandaríkjamenn sáu birgðaflutninga til þeirra,. blaðið. — Ríkisstjórnin eða hver það ingar sem gerðir hafi verið um landamæri Kína og Sovétrikjanna séu óréttlátir samningar, sem rússneskir heimsvaldasinnar hafi neytit Kínverja til að fallast á- En vegna þess að hvorki rússnesk né kínversk alþýða höfðu nein völd þegar rússneskir heimsvalda- sinnar neyddu Kínverja til að fall- ast á þessa samninga og sovézk alþýða ber því ekki neina ábyrgð á þeim, t»g vegna þess að mikill fjöldi sovézkra verkamanna hef- ur búið lenigi á þessum umræddu Bernard Feron í „Le Monde" fram í yfirlýsingu sinni 21. sept- ember 1963 að það kæmi ekki til mála að hefja umræður um svo mikið mál. Hún stakk einunigis upp á „viðræðum til að ákvarða nánar landamæralínuna á vissum stöðum svo að fprðast megi allan misskilmng.“ I yfirlýsingunni sagði einnig: „Með því að búa til landamæravandamál að ástæðu- lausu nú á dögum er verið að fara inn á mjög hættulega braut, eink- um þegar sósíalistísk ríki eiga í hlut.“ Loks' var fullyrt í yfirlýs- ingunni að „Sovétrí'kin ættu ekki Libyustjérn bannar rekstur allrtt erlendra fyrirtækja TRIPOLI 22/9 — Byltingar- fá að yfirfæra 60 prósent launa stjórnin í Libyu hefur lagt bann ' sinna í erlendan gjaldeyri. við starfsemi erlendra fésýslu- j Fréttastofa landsdns skýrði frá manna í landinu og fyrirskipað lokun allra fyrirtæ'kja, sem eru eign útlendinga. Þetita var megininntiak tilskip- ‘anar sem efnahags- og áætlunar- svæðum, þá er ríkisstjóm Kína jafnan reiðubúin vegna vinóttú sovéZkrar og toínverskrar alþýðu að leggja þessa óréttilátu samninga til grundvallar þegar landamæri Kína og Sovétríkjanna verða ákvörðuð og öll lamdamæravanda- málin leyst- Þeim landsvæðum .sejn annar aðilinn hefur tekið af hinum í trássi við þessa samn- inga, verður að skila aftur í heild og án notokurra skilyrða. Enginn tvískimmíunigur má vera um það atriði. Ríkisstjóm Kína álítiur að það verði að leysa alllar landa- mæradeilur með samningaviðræð- um og undirrita á jafnréttiisgmnd- velli nýjan samning, sem kæmi í staðinn fyrir gamla óréttláta samninga- Það kemur ekki til mála að hefja „viðræður" til þess eins að „ákvarða nánar hvar landa- mæri Kina og Sovétríkjanna eigi að vera á sumum stöðum“.“ 1 þessari sömu yfirlýsingu sagði Pekingstjómin að Rússar hefðu hertekið meira en 20 000 ferkíló- metra af kínversku landi eftir að himir „óréttilátu samningar" voru undirritaðir, þar á meðal sex hundruð eyjar, sem eru samtals meira en 1000 ferkílómetrar. Kínverjar áláta því að það þurfi að hefja viðræður um „landa- mæravandamálið í heild“- En sovétstjómin hafði þagar tekið liíEturinn á SPD oe CDU mwnkar i neinum landamæradeilum við gerðarráðuneyti byltingarstjom- nágranna sína“. arinnar gaf út í ga?r. Aðeins fyr- Skömmu síðar (15- septemlber irtæki í eigu libysfcra þegn-a 1964) sagði Krústjof við japanska munu framvegis fá að stiarfa í þimgmenn að keisarar Kína hefðu landinu, er sagt í tilskipaninni. líka háð landvinningastyrjaldir og ^ Samtímis tilkynnti innanríkis- það væri tilgánigslaust, eða jafn- ráðhermann, Moussa Ahad of- vel „glæpsamlegt“ að reyna að ursti, að útlendingar sem starfa breyta ástandinu með valdi- Hvað j í Libyu muni framvegis aðeins sem þvi líður, sagði hann, þá eru „landamæri Sovétríkjanna' heilög pg ef einhver dirfist að skerða helgi' þeirra, munu þjóðir Sovét- ríkjanna svara því á hinn ein- beittasta hátt“ Meðan ekki kemur annað íTjés verður þetta að telj- ast afstaða hinna núverandi valda- manna í Möskvu. ICínverjar vilja því meiri eða minni endurskoðun á hinum „ó- réttilátu samningum", en sovét- stjómin virðist ekki vilja gera annað en „ákvarða ,nánar“ hvar landamæralínan skuli liggja, á þeim stöðum sem hún hefur ekki enn verið mörkuð nákvæmlega- Við þessar aðstæður er ölíklegt að samninigar gastiu tekizt fljót- lega, þótt viðræður væm teknar upp. Aftur árásir á Kínverja í Sovétrikjunum MOSKVU 23/9 — Sovézk blöð em aftur farin að birta greinar þar sem ráðizt er á forysitiumenn kínverskra kommúnista, en hlé hefur verið á þirtingu slíkra gréina undanfarna rúma vitou, eða síðan þeir fórsætisráðherramir Kosygin og Sjú Enlæ hitibust í Peking eftir útiför Ho Ohi Minhs. Hin opinbera sovézka frétta- stolfia birti í gær frásagnir af of- beldisaðgerðum og aftöfcum í ýmsum hémðiim Kína. Frétta- stiofan sagði jafnframt að Kín- verjar beittiu öllum áróðurstiækj- um sínum til árása á Sovétríkin og önnúr sösialisitiisk ríki og kommúnista- og verklýðsflokka því að stjómin hefði í hyggju að ógilda atvinnuleyfi . rmargra útlendinga sem unnið hafa í Libyu. Þá befur byltingarstjómin fyr- irskipað að fyrir lok þessa mán- aðar verði allar stjómarskrif- stofur og stiofnanir, svo og öll eintoafyriirtæki að hafa tekið upp nottoun arabístou á öHum verzi- unarskjöiLum. Nokkmm' erlendum kaupskip- um sem rofið hafa bafnbann ar- abaríkjanna á ísrael verður framvegis bannað að koma í láib- ystoar hafnir. Etotoi verður ráðið af frétitum hvort í stjómartilskipaninni er ætlazt til að him erlendu olíulfé- __ lög sem stiunda olíuvinnslu í BONN ,22/9 — Niðurstöður sáð- Libyu verði einnig bönnuð á fylgi j stiarfsemi sín, en það verður að ustu skoðanakönnunar stjórnmálaflokkanna í Vestur- Þýztoalandi benda til þess að mjög mjótt verði á mununum milli tveggja stærsitu flotokanna, Kristilegra demókxatia (CDU) og sósíaldemókrata (SPD. í þing- kosningunum á sunnudaiginn. CDU virðist hafa unnið nokkuð á að undanfömu en SPD heldur þó enn forystiu sinni. Skoðana- könnunin bendir einnig til þess að flokkur nýnazistia NPD muni ekki koma neinum manni á siam- bandsþdngið. Nixon hefur ákveðið smíði hjjóðhverfrar farþegaþotu og mótti náða af þeim orðum að fréttastofan vildi svara í sömu mynt- Það heiflur verið altalað í Mosk- vu að sovézk stjómarvöld hafi fyrirskipað að gert yrði hlé á gagnrýnisskrifum um Kína þang- að til sýnt yrði hvort áranigur yrði af viðræðum þeirra Kosygins og Sjú Enlæs. Nú velta menn því fyrir sér í Moskvu, segja frétta- ritarar, hvort hin nýju árásarskrif í sovézkum blöðum tákni að Kín- verjar hafi hatfnað tilboði sóvét- stjórmarinnar um samningavið- ræður um lamdamæramál, en menn gera sér þó enn vonir um að úr íþeim verði. W ASHINGTON 23/9 — Stjóm Nixons hetfur ákveðið að Banda- ríkjamenn skuli hefjast handa um smíði hljóðhverfrar farþegaþotu. Hún mun veita 662 miljónir doll- ara á næstu fimm árum tii að standa straum af kostnaði við smíðina, en Boeing-verksmiðjun- um verður falin smiðin. Gert er ráð fyrir að þessi nýja bandaríska þota muni verða toom- in á markaðinm í síðasta lagi á árimu 1977. Hún mun þá keppa við Ctjncorde-þotiu Fralcka og Breta sem á að hefja reglubundið áætil- unarflug árið 1974, en sovézka hljóðhverfa þotan TU-144 mun hefja áætlunarflug ári fyrr, eða 1973. Franska Concorde-þotan mun einihvem næstu daga fara í fyrstu reyneluferð sana á meira en hljóðhraða og sú brezka innan nokkurra vik-na. TU-144 flaug með meira en hljóðhraða þegar íyrir þremur mánuðum. Ætlunin er að bandaríska þotan verði hraðfleygari og hafi meira fluigþoi en bæði Concorde og TU- 144, en vegna þess hve Banda- ríkjamenn. eru seint á ferðinni mun samkeppnisaðstaða banda- ríska flugvélaiðnaðarins á þessu sviði verða erfið, a-m-k. á árun- um 1973—78. Enn er heldur ekki vitað hvort Bandaríkja/þing verð- ur við tilmælum Nixons um fjár- veitinguna. telj ast ólíklegt, stöddu. am.k. að svo arihring og olli það miiklu tjóni, einkum í Danmörtou, Svfþjóð súnnanverðri og í Noregi. Veðurofsinn rnun hafa orðið mestur á Norður-Jótlandi þar sem mældust 12 vindstig síðdegis í gær- Átta manns biðu bana í slys- um af völdum óveðursins- Enginn mun þó hafa drukknað- í Svíþjóð varð tjónið mest í Gautaborg og grennd, einkum vegna þess að ralftaugar slitnuðu- Rafmagnsbilun varð þar aftur í dag þótt veðrinu hefði þá slotað, etafaði hún af því að salt hafði setzt í einangrun raftaiuiganna. Heræfingar Varsjárríkja VARSJÁ 23/9 — Miklar heræöng- ar Varsjárbandalagsins sitanda rnú yfir í Póllandi- Æfimgamar eru miðaðar við að varin verðí gegn árás vestiurlandamæri Póliands. I heræfingunum taka þátt svertsr úr flota, flugher og landher PóTlands, Sovétríkjanna, Tékkóslóvalríu og Austur-Þýzkalands. Pólski land- vamaráðherrann, Jaruzelski hers- höfðingi, stjómar æEnigunum ,isem búizt er við að standi eina iáa daga. Sovétstjórnin er sögð hafa gert V-Þýzkalandi sáttaboð BONN 22/9 — Leiðtogi helzta stjórnairandstöðuflokksins í Vest- ur-Þýzk alandi, Frjálsira demó- kratia, W altier Soheel, sagði í gær að Bonnstjóminni hefði ný- legia borizt ný onðsending frá sovétstjóminni. í orðsendingunni værí gefið í skyn að soyétstjórn- in myndi fús til að breyta af- stöðu sinni til Vesitur-Þýzka- lands og bæta sambúðina við það. Scheel sagði í blaðaviðtali að vesturþýzka stjórnin ættí. að taba þessu tilboði fegins hendi og falliast á viðræður við sovét- stjómina um einihiveirs konar griðasátitmáila milli Sovétríkj- anna og Vestur-Þýzkalahds. Matvælaframleiðslan jókst um þrjá af hundraði 7 fyrra RÓM 22/9 — Matvælafraimleiðsl- an í heiminum jókst um 3 af hundraði árið 1968, en samtím- is fjölgaði mannkyninu um 2 af hundraði, segir í skýrsiu frá Matvæla- og landbúnaðairstiofn- un SÞ, FAO. Aukning framleiðsl- unnar var ekki meiri en meðal- talsaukningin á ári síðasta ára- tug. Það er sagt sérstiakt gleðiefni að framleiðsla matvæla í Aust- ur-Asíu jókst mun meira en nein- ur meðaltalsaukningunni, eða um 5 af hundraði. og það enda þótit árfexði væri ekki sem bezt í möngum löndum. Framleiðsian á mann varð meiri en nokkru sinni í þessum Mutia heims og er það þaktoað betrí toorntegund- um og bætitum vinnuaðferðum í landbúnaði. í Austurlöndum nær og Afr- iku varð aukningin aðeins 2 af hundraði og mativaeiafrainleiðsl- an í rómönsfcu Ameríku minnk- aðd um 2 af hundraði, einkum vegna siæms árferðis. í skýrsl- unni er lýst áhygigjum yfir því að birgðir af hiveiti og mjólkur- afúrðum í ríku löndunum bafi farið minnkandi tvö síðustu ár. Scheel kvaðst samm/ála Brandt utanríkisráðheLrra um að fyrri orðsending sovétstjómarinnar tíl stjómarinnar í Bonn væri mál- efnaieg og vel faJMn til þess að vera umræðu,grundvöillur mi'ltí ríkisstjómanna um áigreinings- mál þeirra. Kiesinger forsætis- ráðherra hefði hins vegar tiek- ið neikvæðg afstöðu til sáttiaum- leitana sovétstjórnarinnar. Mikið getur verið komið und- ir afstiöðu Frjálsra, demókrata, þar sem allt bendir til þess nú að hvorugur stærri flofckanna muni fá hreinan meirihluta í þingkosninigunum ' á sunnudaiginn og mestar líkur á að mynduð verði samsrteypustjórn að þeim loknum með þátttöku Frjólsra demókratia. Stúdentar í Osló styðja arabaríki OSLÓ 22/9 — Eftír heitar um- ræður á fundi í norska stúdenta- félaiginu í Osló á laugardaginn var samþykkt með 150 atkvæð- um gegn 136 ályktun þar sem lýst er eindregnum stuðningi við arabaríkin og Palestiínubúa í bar- áttiu þeirra gegn ísirael og heims- valdasdnnum. Þá var einnig lýst stuðningi við andzíónistísk öfl í ísrael sjálfu. Ályktunartiliaig- an var lögð fram af vinstrisósí- alitískur.i stúdentum eftir fyrir- lest-ur um Palestínu sem Svíinn Stefan Beckman fLutti. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.