Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 13
MJftvlkuctaigiuir 24. septemlber .1969 — ÞJÓÐVILJnsnST — SlÐA J3 I Alþjóðabanki stofnaður tíl efíingar sjávarútveginum ? RÓM 22/9 — Fiskimálastjóri írlands, Brendan O’Kélly, lagði til á ráðsteínu í Róm í dag að komið yrði á fót sérstakri al- þjóðastofnun sem vinna ætti að þvi að efla sjávarútveg um ail- an heim. O’Keliy lagði einnig til að í sambandi við þessa al- þjóðastofnun yrði rekinn alþjóð- legur fjárfesitingarbanki sem starfaðí í þágu sj ávarútvegsins. Kostnað við sitarfsemi siíkrar stofnunar ættu að beira þau ríki sem hiagsmuni hafa af eflingu sjávarútvegs. Tilgangur stofnun- arinnar ætti að vera að S|fna öllum tækniupplýsingum f og miðla ]x>im til hlutaðeigandif að- ila og hvetja til aukinnar fjár- festingar í sjávarútvegi. þar sem þörfin er mest. • . O’Kelly sagði að sjávarútýeg- ur og fiskiðnaður væri verr sett- ur en aðrar framlciðslugreinar til fjáröflunar. Hann hélt ræðu sína á ráðstefnu sem Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO) gengst fyrir. Verkfalli lýkur í París PARÍS 22/9 — Félög starfs- manna við strætisvagnana og neðanjarðarlestir í París og yf- iirvöld borgarinnar hafa komizt að samkomulagi um styttri vinnutima og betri vinnuskil- yrði. Talið er því líklegt að j verkföllunum, sem lamað hafa allar samgöngur í París, ljúki. . En þótt samgöngur í París komist aftur í gang, er þreng- ingum stjómarinnar þó ekki lokið enn. Starfsmenn á frönsk- um flugvöllum hafa tekið upp á þeim sið að fara nákvæmlega eftir öllum reglum til að und- irstrika kröfur sínar og hefur það valdið miklum truflunum á flugi. í næstu viku mun stjóm- in hefja mjög erfiðar samninga- viðræður um kaup við félög verkamanna í rafmagns-, gas- og kolaðinaði. Enginn miðskóli Fra.mhaid af 16. siðu. en sú reyndist ekki fær. Er ljóst að nokkrir unglingar sem hetfðu stundað skóla í F.gils- staðakauptúni fá enga skóla- vist í vetur. í Austurlands- kjördæmi eru hótt á þriðja hundrað unglingar sem ekki eiga kost á öðru skólanámi en skyldufræðslunni. og allstór hópur verður að láta sér nægja bamaprótf. Málaferli Framhald af 1. síðu. Þjóðviljinn innti sýslumann eftir því, hvort fyrirmynda veeri að leita i löggjöf annarra landa um eignairrétt á botnium vatna, eða hvort dömar hefðu gengið í nágrann alöndunum í hiliðstæðum málúim. Kvaðst hann ekkert villja fullyrða um það en benti þó á, að t.d. í Noregi myndu giílda aðnar reglur um þetta efni en venja hefur verið hér á landi. Fróðlegt verður að fylgjast með framvindu þessa máls og munu margir biða úrslita þess með nokkurri öftirvæntingu, ekki aðeins landeigendur við Mývatn, heidur og ýmsir aðrir jarðaig- endiur er lönd eiga að vötnum annars staðar á landinu. Getur ' niðurstaða diómsdns í þessu máli skipt miklu fyrir hagsmuni þeirra, þar sem hér er umi prtóif- mál að ræða. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). GLÆSILEGT SVEFNHERBEGISSETT SKEIFAN 1 KJÖRGAROI SiMI. I8SBO-I6975 Kyimið ykkur okkar glæsilega húsgagnaúrval á 700 fei^n. gólffleti. FramSelbum og seljum alls konar bólstrub húsgögn BÓLSTRARINN, Hverfisgötu 74 - Sími 15102 Viðtal við Ragnar Fraimhalld atf 4. síðu. — Telur þú liklegt að þing- inu takist að íulhnóta og af- greiða stefnuskirána? — Ég reikna með að stefnu- skráin verði atfgreidd á þing- inu en þó með þeim fyrirvara að ýmsir þættir henuar eru enn- þá alit of ófullkomnir- StelEnu- skráin hefur að vísu verið nokk- uð lehgi til umræðu innan Æ-F, en samt vantar enn töluvert á að verkið sé fullmótað- Hug- myndir byltingarsinnaðra sósíal- ista um valdatöku verkalýðsins og framkvæmd sósíalismamns hafa tekið miklum breytingum á undanfömum árum og eiga sjálfsagt efftir að þróast enn meira á næstu árum. Umræður um þessa hluti hafa verið allt of fábreytilegar og feimnislegar um langt skeið. Þróun slíkra hugmynda er eitt af helztu verk- efnum Æ.F. á naestu árum- — Hvað viltu segja að lokum Ragnar? — Að lolcum vll ég segja að við Islendingar munum innan mjög fárra ára verða að velja á milli sósfalískrar þjóðlfélags- byltingiair og algerrar innlimun- ar í alþjóðlegt arðránskerfi bandarísika auðvaldsins. Það sem býs á bak við þetta er að ísienzlcri auðvaldsstétt er ekki treystandi fyrir fjámmun- um og hagsmunum íslenzku þjóðarinnar, hún er svo ósjálf- stæð og veikburða að hún telur sig nú orðið hafa mestan hag af því að selja aðstöðu sína er- lendum aðilum, hún telur sig græða meira á því að verða um- boðsaðili erlendra auðhringa hér á landi heldur en að reka sjálfsteeðan íslenzkan atvinnu- rekstur. Þjóðin sameinuð sem ein heild gegn þessum átform- um mun geta staðizt hina er- lendu ásaelni. Það þýðir að þjóð- in verður sjálf og öll að ráða yfir framleiðslutæ'kjum s;"im og f jármagni. Ó. O. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ 1 MÍMI 10004 Plymouth '54 til sölu. Skipti koma til greina á minni bíl. t.d. Volíkswagen. Upplýsingar í síma 82939 og Skipasimdi 28, eftir M. 7 á kvöldin. Cgntlnental Hjólbarða viðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 SÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skiphoiti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: ibm 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: (M310 5S Tilkynning til bifreiðaeigenda '• Athygli bifreiðaeigenda, sem rétt eiga til endur- greiðslu á gjöldum frá árinu 1968 vegna pess að þeir hafa afhent lögreglustjóra skrásetningarmerki bifreiða sinna til geymslu um tíma, er vakin á því, að þeir þurfa að framvísa kvittun fyrir gjöldunum til imnheimtumanna ríkissjóðs og óska eftir endur- greiðslu fyrir lok þessa ménaðar. en þá fellur end- urgreiðslurétturinn niður. Bifreiðaeigendur í Reykjaivík þurfa ennfremur að sanna rétt sinn til endurgtreiðslunnar með vottorði frá Bifreiðaeftirlitj ríkisins um að viðkomandi skrásetnirugarmerki hafi legið þtar inni til geymslu. Fjármálaráðuneytið. Norðlendingar! N orðl endjin gur! Aðalfundir klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Mið-Norður- .landi verða á viðkomandi stöðum sem hér segir: 1. Fimmtudaginn 25. sept. á SAUÐÁRKRÓKI — Suðurgötu 3 — kl. 17,00. 2. Fimmtudagimn 25. sept. á HOFSÓSI — Fund- arsal kaupf. — kl. 21,00. 3. Föstudaginn 26. sept. á SIGLUFIRÐI — Hótel Höfn — kl. 21,00. ' 4. Laugardaginn 27. sept. í ÓLAFSFIRÐI — Tjamarborg — kl. 17. 5. Sunnudaginn 28. sept. á HVAMMSTANGA — Félagsheimilinu — kl. 15,30. 6. Sunnudaginn 28. sept. á BLÖNDUÓSI — Hótel B'lönduós — kl. 21,00. DAGSKRÁ fundanna er þessi: I. Ávarp formanns klúbbsins. II. Úthlutum viðurkeneingar- og verðlaunamerkja Sanwinnutrygginga fyrir öruggan akstur. III. Fnásögn fulltrúa klúbbsins af stofnfundi LKL ÖRUGGUR AKSTUR. IV. Framsöguerindi og umræður um umferðarmál. V. Kaffiveitingar í boði klúbbsins. VI. Aðalfumdarstörf samkvæmt samjþyikiktum klúbbsinfe. VII. Kvikmyndasýning. STEFÁN JASONARSON frá Vorsabæ, form. Lands- samtaka Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR og BALDVIN Þ. KRISTJÁNSSON félagsmólafullarúi, mæta og tala á öllum fundunum. Klúbbfélagar og þeir, sem verðlaunamerki eiga að fá eru sérstaklega hvattir til að sækja fundina! Allt áhugafólk um umferðaröryggismál velkomið. Stjómir klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Hvammstanga, Blönduósi, Sauðárkróki. Hofsósi, Ólafsfirði og Siglufirði. DANS- Kennsla í gömluim dönsum og þjóðdönsum hefst mánudaginn 29. september. Flokkar fyrir fullorðna verða í Alþýðu- húsinu v/Hverfisgötu. — Barnaflokkar að Fríkirkjuvegi 11. Innritun í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11. laugardaginn 27. september kl. 2. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. KENNSLA 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.