Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 12
22 &BA — — MíðwiíkMdagiaf SL Æeptember !» Frá Raznoexport, U.S.S.R. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMl 41055. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimix — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. BÍLLINN Smurstöðin Sœtuni 4 Seljum allar 'tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — 'S.T.F. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sírni 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Símí 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum & einum degi með dagsfyTÍrvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og móíorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagöfu 32. — Sími 13100. Auglýsið í Þjóðviijanum sjónvarp Miðvikudagur 24. september. 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói Höttur. — Barn að láni. 20.55 Langt yfir skammt. — Borgarbúar leita friðsældar í faðmi náttúrunnar en stundum langt yfir skammt. 21.10 Kemur dagur eftir þennan. (Tomorrow is Anot- her Day). — Bandarísk kvik- mynd frá 1951. Leikstjóri Felix Feist. Aðalhlutverk: Ruth Roman, Steve Cochran, Lurene Tuttle, Ray Teal og Lee Patrick. — Ungur mað- ur hefur verið látinn laus eftir átján ára fangavist. 22.30 Dagiskrárlok. Miðvikudagur 24. september 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréfctir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morg- unstund barnanna: Herdís Egilsdófctir heldur áfram söigu sinni af „Ævintýra- stráknum Kalla“ (4). Tón- leikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Þórunn BMa Magnúsdóttir les sögu 'sína „Djúpar ræt- ur“ (10). 15.00 Miðdegisúlvarp. Fréttir. Létt lög. Chris Barber og hljómsveit hans, Winifred Atwell, • Astrud Gilberto, New Orleans All Stars hljóm- sveitin og suður-amerískir listamenn leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eft- ir Sergej Rakhmaninoff. Ar- turo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmon- ia leika Píanókonsert nr. 4 í g-moll op. 40; Ettore Gracis stj. Si n fóní u hlj ómsvei ti n í Moskvu leikur Sinfónískan dans nr. 2 op. 45; Kyril Kon- drasjín stj. J. Ogdon leik- Ur á píanó Prelúdiur up. 23 nr. 5 og op. 32 nr. 5 og 12. 17.00 Fréttir. Norræn tónlist. Sinfóníia nr. 8 op. 56. „Nor- ræna sinfónían" eftir Vagn HoHmboe. Hljómsiveit Kon- unglega leifchússlns í Kaup- mannahöfn leikur; Jerzy Semkow stj. „The moment“ op. 52 eftir Knut Nystedt. Erna Skaug, Ole Hendrik Moe, Inger Munch Eng og K. Fjeldhöy flytja; höf. stj. 18.00 Harmonikulög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Préttir. 19.39 Tsekni og ‘ vísindi .Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um þrívetnismælingar og aldursákvarðanir hvera- vatns. 19.50 íslenzk píanótónlist; Jór- unn Viðar leikur eigin tón- smíðar. a. Hugleiðingu um fimm gamlar stemmur. b. Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag. c. Dans. 20.15 Sumarvaka. a. Stúlkan á akrinum. Vilborg Dagbjarts- dóttir les Rutarbók. eitt rita Gamla testamentisiins. b. Liljukórinn syngur ættjarð- arlög. Jon Ásgeirsson stjórn- ar. c. Um Skálholtsstað. Sig- fús Elíassoii;.4<es þrjú frumort kvæði. d. Sinfóníuhljómsveit fslænds Jeáfcur tvð EsTenzk þjóðlög í útsetningiu Johans Svendsens. Stjóm^ Sverra Bruland. e. Hvað birta oss djraiumair? Frása.ga eftir Torfa Þorsteinsson bónda í Haiga í Homafirði. Baldur Páknason ílytur. 21.30 Útvairpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henrikisen. Guðjón Guðjónsson les þýð- ingiu sín.a (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuirfiregn- ir. Kvöldsagan: „Ævi Hi.tl- ers“ eftir Konrad Heidén. Sverrir Kristj ánsson sagn- fræðingur þýðir og les (19). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórairinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. • Vetrarstarf Bridgefél. Kópa- vogs að hefjast • Bridgefélag Kópavogs hélt aöalfund sinn nýl. Gróska var mikil í félagslifinu sJ. ár og voru virkir þátttakendur í mótum félagsins að jafnaöi 40—50 mamns. Farin var vel heppnuð keppnisför til Klakksvíkur í Færeyjum, en Klakksvík og Kópavogur eru í vinarbæjar- samibandi innan Norrænu félag- anna, og hafa bridgefélögin í Klalcksvík og Kópavogi ininan þess ramma stofn að til bæja- keppni í bridge með gagnkvæm- um heimsóknum. Keppt var á þrem borðum og vann Kópa- vogur á öllum borðum að þessu sinni. 1 stjóm B.K. fyrir næsta starfsár vom kosnir: Formaður Kári Jónasson og meðstjóm- endur þeir Gylfi Gunnarsson, Björn Kristjánsson, Sigurjón Davíðsson og Grímur E. Thor- arensen- Vetrarstarf félagsins hefst á þriðjudaginn kemur 23- sept. með tvímenininigskeppni. Keppt verður þrjú kvöld (einu sinni í viku) verðlaun verða veitt sigurvegurum hvers kvölds svo og verðlaun því pari er stigahæst verður samanlagt að keppni/lok- inni- Þarna veitir Bridgefélag Kópavogs tilvalið tækifæri þeim mörgu bridgespilurum sem ekki haifa enn lagt út á hálar braut- ir keppnisbridgsins til að kynn- ast þeirri skemmtilegu hlið hans. Tvímenningskeppnin á þriðjudaginn kemur hefst kl. 8 e-þ. stundvíslega og verður spil- að í Félagsheimili Kópavogis- Áríðandi er að keppendur mæti til skráningar ekki síðar en kl. 7,30 s.d- Við vekjum afchygli á því að félagssvæði Bridgefélags Kópavogs er Kópavogskaupstað- ur og nágrenni. (Frá B.K ). Aðstoð við unglinga í framhaUsskóium Málaskólinn Mimir aðstoðar unglinga í fram- haldsskólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði“. Nemendur velja sjálfir námsgreinar sínar. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nem- endur í fyrsta og öðrum bekk gagnfræðaskól- anna. — Sérstakar deildir fyrir þá sem taka landspróf. Tímar verða ákveðnir í samræmi við sttmdatöflu nemenda. Eru þeir beðnir að hafa námsbækur sínar með sér, er þeir innritast. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1 - 7). • Brúðkaup • 26. júlí voru gefin saman í hjónaband i Árbæjarkirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ung- frú Fanney Þ. Davíðsdóttir og Sigurður I. Gíslason. Heimili þeirra er að Hraunbæ 64. Nýja myndastofan, Skóla- vörðustíg 12. S. 15-1-25. KÓPA V0GUR Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar' utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Buxur - Skyrtur ■ Peysur ■ Ú/pur - o.m.fl. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.