Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 24. septemjber 1969 — ÞJÖÐVILJINN HÚSGAGNAVIKÁ J -P.-eldhúsiimr éttingar- HÖSGAGNAVIKA Tunnulaga stólamir £rá Ásgrími P. Lúðvíkssyni og Húsgögnum Co. (Ljósm. Pétur Þorstcinsson). Hér er sýnishom af Nes-húsgögnum. Á Húsgagnaviku 1969, seim nú stendur yfir í sýningarhöll- inni í Laugardal getur að líta úrval a£ því sem íslenzkir hús- gagnaframleiðendur og bólstr- arar haía fraim að færa, en þar kynna uim 20 húsgagna- fraimleiðendur húsgögin, sem öll bera ábyrgðarmerki. Aúk þess eru sýndar ýmsar vömtegund- ir söm snerta húsgagnaiðnað- inn. Áhugi á íslenzkri húsgagna- framieiðsilu virðist vera tals- verður, ef marka má þann fjölda stem um helgina lagði leið sína inn í Laiugardal í því skyni að skoða sýninguna. — Blaðaimaðurinn leit þangað inn eftir og raibbaði við aMmiarga sýnendur. I ^Etlunin er að í framitíðinni verði haldnar árlegar húsigajgna- kaupstefnur „þar sem þredfað verður fyrir sér með nýjiungar í fraimleiðslu og að sJíik kynn- ing miegi verða lyftistöng is- lenzkum húsgagnaiðnaði og hí- býflaimjenningu“ eins og segir í sýningarsikrá. Þar seigir jafn- framt að markmið sýningiarinn- ar sé þríþætt: í fýrsta laigiviilji sýnendur kynna nýjustu fram- leiðslu stfna fyrir húsgaigna- kaupmiönnum og aJmenningi, þainnig að um leið miegi fá nokkra hugmynd um gæði fs- lenzkrar húsgagnafraimleiðslu. í öðru lagi að auðvelda húsgagna- kaupmönnum og öðrum að gera innkaup og f þriðja lagi að kynna ábyrgðartmerkingu mjeist- araifélaganna. Minni innflutningur Blaðamaðurinn hitti Magn.ús Sigurjónsson að máli í sýndng- arbás Nýju bólsturgerðarinnar. Sagði Magnús að minna væri flutt inn af húsgögnum nú en fyrir nckkrum árum. Herferð- in fyrir íslenzkum iðnaði hefði haft sín áhrif og vildi fólk nú gjama kaupa íslenzk húsgögn, svo framarlega að þau vaeru vönduð. Þorkell Gunnar Guðmundsson hefur teiknað þessi húsgögn fyr- ir Smíðastofu Sverris Hallgrímssonar. Nýja bólsturgerðin er 7 ára gaimalt fyrirtæki og framleiðir eingöngu fyrir eigin verzlun. — Þar hafa ékki verið seld. inn- flutt húsgögn, heildur eigin fraimleiðsla eins og svefnbekk- ir, svefnsófar og hvíldarstólar. Fyriirtækið simíðar ekki sófa- borð, en hefur verið með þau, ásamt fleinu, í umboðssölu fyr- ir aðra inmlenda húsgagnafram- leiðendur. I sýningarbásnum á Hús- gagnavikunni er m.a. sýnd ný geirð af sófasetti og hvíldar- stóll með stálfæti, en einnig cr hægt að £á samskonar stólmeð tréfæti. Áklæði á stólnum er frá Gefjun. Mikill hluti áklæða á sýningunni er innlendur enda voru víst fllestir framleiðend- umir sammála þeirri fullyrö- ingu eins miður alvörugefins manns: að aflit útient væri vont nema aðfluttar, þýzkar vinnukonur! Hver fær hjónarúm? Á miðju gólfi í anddyri sýn- ingairhalflarinnar eru sýndir vinningar i happdrætti Hús- gagnavikunnar. Eru það skatt- hol frá Herði Péturssyni, stóll frá Dúnu og hjónarúm frá Hús- gagnavinnustofu Ingvars og Gylfa, en Ragnar Bjömsson í Hafnarfirði geflur dýnumar i rúmið. 1 sýningarbás Ingvars & Gylfa hittum við Ingvar að máli og sagði hann að þeir hefðu starf- rækt verkstæði í 12 eða 13 ár og hefur aðalfraimleiðslan allan tímann verið hjónarúm, en þar er ýmislegt ffleira unnið eins og svefnbekflrir og borð. Fyrir tveimur árum var hafin fram- leiðsfla á eldhúsinnréttingum og er edn slík á sýningiunni. Sagði Ingvar að meðalverð á efldhús- innréttingum, fyrir utan raf- magnstæki að sjálfsögðu, væri 50-60 þúsund kr. Sú gerð sem er á sýningunni kostar 44 þús. kr„ mieð uppsetningu, en hægt er að fá eldhúsinnrétti ngamaj í öfllum viðartegundum og plastið er tii í mörgum litum. Skemmtilegt en dýrt efnj Hjá Helga Einarssyni ber mest á skrifstotfu- og borðstotfu- húsgögnum úr palisander, og hefur Heflgi teiknað þau sjálfur. Kvað hann palisander vera mikið í tízku, en þetta skemmti- lega etfni væri dýrt. — Teak er þó enmþá vinsælt, sagði Helgi, og aðrir tízkuviðir eru eik, fura og venge. Helgi sýnir m.a. skjalaskápa, stórt skrifborð með tengiborð- um fyrir ritvél. Frá áramótum hetfur verið framfleidd hjá hon- uim ný gerð af borðstofuhús- gögnum. Kveðst Heflgi aðeins ætla að fnamleiða 6-10 „sett“ af þessari gerð, og þá eingöngu í palisander. Ákiæðið ernorskt, úr alufll til að skapa fjölbreytni, Stólar frá Á. Guðmundssyni í Kópavogi. Skrifborð og stóll frá Á. Guð- mundssyni. « h i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.