Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 8
Miðvikudaguir 24. septemfoer 1969 — ÞJÓÐVILJINN HÚSGAGNAVIKA Sófi úr massivum svampi frá Páli Jóh. Þorleifssyni. Þjóðv. A.K.). — (Ljósm. Gamla kompaníið hefur stórt sýningarrými. (Ljósm. P.Þ.). skrifborðissett selzt á sýning- unni, en þau eru teiknud af Jóni Péturssyni. í vor varhald- in sýning á JP-innréttingwm í Fasreyjuan f og hefur talsvert verið selt af eldhúsinnrétting- um þangað. . Gamla kompaníið er með stóran bás á sýningumni og sýnir þar hægindastóla, sikrif- borð og fleira. Eitt stofuborö- ið er greinilega ætlað fyrir safnara: undir glerplötu eru állmargar hillur sem í þessu táifelli voru þaktar gömlum peningaseðlum, eidspýtna- stokkamiðuim, frfmerkjum og þess háttar. í>á rsaddum við við Hörð Pétursson, en Bólstrun H.P. er aðili að Neshúsgögnum í Borg- amesi. — Það stendur yfirleitt meára á framleiðsilunni en sölunni, sagði Hörður. Og bætti þvívið að þegar skatthoi þedrra væru á tnarkaðnium væri lítil hreyf- ing í sölu á öðrum skattholum. Þama er svefnsófi frá Nes- húsgögmum og 'er ákQæðið frá Áiaifossii, ný tegund er nefnisl Salon, og ku vera að ryðja sér til nims. Sama fyrirtæki send- ir frá sér saumiaborð og svefn- belcki. Bólsitrun H.P. framieiðir öll bólstruð húsgögn. Áklæði á sófasett eru venjulega til í 80 litum og gerðum, og mœtti það vera sérvitur maður sem ekki fimniur eitthvað við sitt hæfi í þessum áklæðafans. Hjónarúm frá Trjástofninum. Þér kaupið vöruvöndun í ÁG húsgögmim — hjá okkur er hver hlutur gæöamerktur. HÚSGÖGN AUÐBREKKU 57 — SflVH 40636 tWk VELKOMIN í STÚKU 16 Hörður kvaðst geta lofað að nýjar tegundir af sófasettum væru væntanlegar; jafnvei kæmi til greina að skipt yrði um húsgögn í sýninigarbósnum nú einhvem næstu daga. Bókahillur og skilrúm Hillur og skiirúm á milli herbergja voru tál siýnis hjá Smíðastofu Sverris Hallgríms- sonar, Hefiur ÞarkjeM. Gunnar Guðmiundsson teikmað hiiilum- ar og reyndar flest húsgögn fyrir smíðastofiuna. Er vert að vekja sérsitaika athygli á hill- unum þar eð þær eru skemmti- leg tilbreytni frá teak-hillu- kerfinu sem er áredðanileiga í öðru hverju húsi, allt frá Sei- tjamamesi tii Árbæjarhverfis, svo ékki sé farið út fyrir bæj- anmörkin. í stíl við hillurÞor- kels eru armstóllar, sófaborð og svefnbekkir úr furu, með köfl- óttu áklæði. Sófasett frá Dúnu. — Borðið er með tréfótum, en einnig fáan- Icrt á stálfæti. Stállappir á undanhaldi Ósikar HáUdórseon hjá Dúnu sem stofnsett var 1963 sagði að árið 1966 hefðu verið sýnd sófasett með stálfótum, fram- , leidd hjá Dúnu, sem var braut- ryðjandi í gerð slíkra hús- gagna hér. Á sýningunni í Daugardals- höll kiemur í ljós að Dúna hefur að mestu „sagt skilið við“ stálfætuma. Sagði Óskar að alveg nýir straumar væru í húsgagnagerð á Norðurlönd- um: væri stiliinn orðinn þyngri. — Hugmyndir okkar eru dianskar að uppruna, sagði Óskar. — Við vinnum mikið á svokölluðum framleiðslurétti. Tedkna þá danskir húsgagna- arkitektar húsgöignin og við greiðum visst gjald fyrir hvert sófasett sem við framleiðum eftir þeim teikningum. Þetta eru semsé dönsk form og ís- lenzk vinna. Á Húsgagnavik- unni eru sýndar nýjungar sem komu fram á húsgagnasýning- unni stóru sem h-aldin var í Kaupmannahöfn í vor. Sófasettið á myndinni er frannleitt í Nyju bólsturgerðinni- (Ljosm. P-Þ.). Púðarnir í stólum okkar eru nú mýkri og undir lausu púð- unum eru springfjaðrir. Eru púðarnir m.a. tll í polyeter svampi og gúmmá svampi. í stað stálfótanna er nú mikið®, um l'ágia tréfætur á sófasett- umim. Sem fyrr segir eru nýju gerðir sófasettanna þyngri í vöfum en áður. Til að mæta því eru höfð hjó'l á afturlöpp- unum og er því hægt að flytja stólana á þægilegan máta. Auk sóflaisettanna eru fram- leiddiar hjá Dúnu fjölbreyttar gerðir af öllum öðrum húsgögn- um. Má nefna armsitóla, skrif- borðsstóla og svefnbekkd. Ósikar saigðd, að á þessu ári hefði verið töluverð framleiðsla hjá fyrirfækinu, en þó ekki eins mikil og í fyrra. Mikil aukming varð á framleiðsl- unni í fyrra. frá árinu áður. — Við verðum að vona að sú ákvörðun að medra fjármagni verði veitt í byggingairiðnað- inn hleypi lífi í húsgagnafram- leiðsluna,. sagði Óskar Hall- dórsson að enddngu. Bóistraður sófi og hægindastóll og sófaborð frá Bólstraranum. (Ljósm- P.Þ.)- VIÐARÞILJUR [ MIKLU ÚRVALI. Viðartegundir: eik, askur, álmur, beyki, lerki, fura, valhnota, teak, mansonia, caviana. Harðviður og þilplötur, ýmsar tegundir. Plastplötur, Thermopal, ýmsir litir. Harðviðarsalan sf. Þórsgötu 14, símar 11931 og 13670. e

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.