Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.09.1969, Blaðsíða 16
Á Seltjarnarnesi annað kvöld: Annað kvöld keppa í íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi lið landis- liðsnefndar í handkmattleik Dg lið sem íþróttafréttaritarar hafa val- ið. Leikurinn hefst kl. 8 en að honum loknurn verður úrslitaieik- ur í Gróttumótinu í medstara- flokki kvenna milli Vals og KR. Sjónvarp á flust- fjörðum frá 1. des. Búizt er við að unnt verði að scnda út dagskrá sjónvarps- ins til Austfirðingra 1- desemb- er næstkomandi. Heíur að undanförnu verið unnið að því að koma upp húsi á Gagnheiðarhnjúií: og 45 m háu mastri þar efra. — Til- raunasendingair munu hefjast nokkru fyrir mánaðamótin nóvember - desember. Er áætl- að að sjónvarpsútsendingar nái frá og með 1. desamber til flestra staðia á Héraði, Nes- kaupstaðar og Seyðisfjarðar. Lið landsliðsncíndar er þannig skipað: Hjalti Einarsson, FH Birgir Finnbogason, FH Geir Hallsteinsson, FH Einar Sigurðsson, FH Stcfán Jónsson, Iiaukum Viðar Símonarson, Haukum Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Ingólfur Öskarsson, Fram Björgvin Björgvinsson, Fram Einar Magnússon, Víkingi Öiafur Jónsson, Val Ágúst Svavarsson, ÍR. Lið íþróttafrcttaritára: Þorstcinn Björnsson, Fram Finnbogi Kristjánsson, Val Ragnar Jónsson, FH Örn Hallsteinsson, FH Auðunn Öskarsson, FH Sigurður Eimarsson, Fram Bjarni Jónsson, Val Bergur Guðnason, Val Jón Karlsson, Val Ölafur Ólafsson, Haukum Sigurður Jóakimsson, Haukum Vilberg Júiíusson, Ármanni. -------------:----------------------« Niýtt listaverk í Kópavogi Lista- og menn in garsj óð- ur Kópavogs hefur fest kiaup á höggimynd eftir listamanninn Jóhann Ey- fells. Valdi hann sjálfur Hsta- verkinu stað, semi bæjarráð fóllst á, og sá hann um og réði gerð stöpuls undiir þ-að. Listaverkið stenduir í H-líðargarði, seim er milli HMðarvegar og Pífuhvamms- vegar, Lindairhvamms og Hlíðarhvammis í hverfi því, s-em Sigvald-i heitinn Thord- arson sfcipuleigði og byggt var á árunuim 1950-1955. (Frá Lista- og menningar- sjlóði Kó-pavogs). Iðnnemasamband íslands 25 ára 0 í gæ-r boðaði stjórn Iðnnemasambands íslands blaðamenn á sinn fund en þá.voru nákvæmlega 25 ár liðin frá stofnun INSÍ. Þó höfðu iðnnemar í ýmsum greinum áður stofnað með sér einstök iðnnemafélög og er fyrst getið um ,,Iðnnemafélag- ið Lukkuvonin“, sem var til skömimu fyrir alda- mót. Sigurður Magnússon, formað- u-r INSÍ, ha-fði orð fyrir stjórn- a-rmönnum á fundi INSÍ í gær. Sagði Sigu-rður að einhverjir Enginn miðskóli á Egilsstöðum — unglingar verða af skólavist Sl. vor var haldinn foreldr-a- fundur á Egilsstöðum þ-ar sem samþykkt va-r áskorun á þá leið að h-reppsnefnd sæi til þess að á kom-andi vetri yrði starfræk-tur miðskóli í ka-up- túninu. Þessi ásk-orun v-a-r svo áréttuð með undirskrift þeirra foreld-ra, sem hlut ei-ga að máli. Foreldrafundurinn kaus svo nefnd til að vinn-a að málinu með hreppsnefndinni. Á fundi með hreppsnefndinni m-un hins vegar ha-f-a komið í ljó-s að hún hefði e-kki mikinn áhuga. á að starfræktu-r yrðj miðskóli í Eg- ilsstaðaikauptúni, að því er „Austurland" h-ermir í síða-sta töl-u-blaði. Synjaði h-reppsnefnd- in síðan með bréfi umjeitun foreldrafundarins. Síðan hafa ým-sair leiðir ver- ið kiannaðar m.-a. um Eiðaskóla, FnamlhaM á 13. síðu stjórnarmenn vasrn nú land- flótta eins og fleiri jslenzkir iðnaðairmenn. Nú m-unu vera um 1500 nemar í INSÍ, en um síðustu á-ramót voru 2355 nem-a-r í land-inu, en þeir voru um áramó-tin 1966/1967 rúmleg-a 3000 ta-lsins. Mun iðn- nemum enn fara fæktoandi og eru ým-sa-r iðngreinar alveg lok- aðar eins og stendur. Innan vébanda INSÍ eru nú 16 félög, 8 í Reykjavik og j afn- m-örg u-tan höfuð'bor-garinn-ar. Utan Re-yk j avífcur eru félö-gin miðuð við svæði, en í Reykjavík við stairfsgirein-air. Foru-stumenn Iðnnem-aisiam- bandsins skýrðu fækkiun iðn- nem-a með atvinnuóstandinu í landinu: Það eru meistatcar sem ákveð-a hvað miargir fara í iðn- nám, en ekki eðlilegar þarfir þjóðfé-lagsins á hverjum ' tímia né áih-ugi nem-ans sjálfs. Þetta er að sjálfsögðu óeðlilegt fyrir- k-omuiaig og iðnnámið ve-rður eins konar ba-ppdrætti. Iðnnemi sem lendir hjá ákveðnum meist- ara lærir ekk-ert — annar meist- ari leggur sig f-r-am sem kenn- ari. Ið-nnem-ar voru að því spurð- i-r hverj-ar undirtektir krö-fur þeirr-a um bætt vinnustaðaeftir- lit hefðu fengið. Iðnnem-ar í Reykjiavík efnd-u í vetur. til kröfu-göngu ti-1 alþin-gis o-g u-pp úr því voiru sk-i-paðair tvæ-r nefnd- yæt veitingahús eða nýtt ,Þórscafé ? N.k. siunnudag fer fram atkvæðagreiðsla í .Hafnarfirði um það, hvort veita berí veitin-gahúsin-u Skiphól, vínveit- ingaleyfi. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur hliðrað sér hjá að taka afstöðu til þessa, og mumu því um 5 þús-und Hafn- firðingar greiða atkvæði með eða á móti, og er þetta orðið hið m-esta hitamál. Iðnnemum fer mjög fækkandi Veitingahúsið Skiphóll er byg-gt og innréttáð meö það fyrir auigwm aö veita fullikomna þjónustu i mat og drykk, svo sem helztu veitingahús í Reykjavík. Er hús-ið vair fullgert að mestu, sóttu eig- en-dur þess, sam eru 6 Hafnfirð- ingar, ■ um vínveitingaleyfi, °R -kanrtanir þær, s-em fram fóru á húsinu leiddu í ljós, að það full- nægði öllurn skilyrðum, sem sett em um vínveitingasitaði. Hins vegar vísaði dóms- og kirkjumála- ráðuneytið málin-u til bæjarstjórn- ari-n-nar, í Hafnarfirði, en hún helf- ur ekki viljað taka afstöðu og vísað málinu til halfnfirzk-ra borg- ara- Stjórn og f-ramkvæmdastjóri Skiphóls h-f. bauð bæjarstjórn Hafnartfjarðar, frétta-mönnum, o. fl. til kaffidi-ykkju í húsinu til að kynna staðinn, og skýra frá vænt- anlegum reksitri hans. Skiphóll er til húsa að Strand- götu 1—3- Á neðstu hæð hússins er kaffitería, annarri hæð lítill fundarsaiur, en veitingasalurinn er á 3. hæð, og þar inn alf vín- stúka- Það kemur í ljós á sunniur dagSkvöM, hyort hún verður not- uð. Húsaikynnin e-m hin vistlegustu- Veiti-nigasalurin-n rúmar um 200 manns í sœtí, bbrðin em úr harð- viði, stólar með vö-nduðu éklæði, og Álafoss teppi á gólf-um.' Ef vínveitingaleyfið fæst, og rekstur hússins verður á þeim gmndvellí, sem stef-n.t hefur verið að, verða fengnir trl Skiphóls færir mat- svein-ar, föst hljómsveit, sem leik- ur tón-list við allra haefi, verðu-r ráðin, og gert er ráð fyrir að á 5. tug manna fái atvinnu við veit- ingahúsið. Fáist leyfið ekki, verð- ur rekstur hússins á öðrum grued- velli, — þá ve-rður það eins konar Þórscafé, — sagði Rafn Sigurðs- son framkvæmdastjóri Skiphóls við fréttamenn- Þá verða við- skiptavinir okikar flestir úr hópi unglinga, og við getum eklti sett markið eins hátt og við hefðum viljað. Bg geri ráð fyrir, að við yrðu-m að fjarlægja þess-i glæsi- legu húsgögn og teppið, því að umgengni unglinganna er efcki upp á marga fiska, sagði hamm. Aðalröksemdir þeirra sem vinna gegn vínveitingaleyfinu, em þær að opnun vínveitingastaðar í Hatfnarfirði hafi í för með sér aukna áfengisneyzlu Hafnfirðiniga. Eigendur Skiphóls, og þeir sem vínveitingaleyfinu em hlyn-ntir, benda hins vegar á, að vín-neyzla hafi alltaf verið í Hafnartfirði, þótt vínveiti-nigahús hafi ekki ve-r- ið starfrækt þar. Þeir telja að vín- veitingaleyfið verði hvorki til að auka hana né minnka, og segja að tilkoma vínveitimgahúss í Hafnarlfflrði verði að því leyti hag- kvæm fyrir Hafnarfjarðarbæ, að fólk, sem hin-gað til heífu-r Iagt leið sína til Reykjavíku-r til að s-kemmta sér, haldi fremur kyrm fyrir í Hafnarfirði, bg muni það skila bæjarfélagi-nu vissum tekj- um. Eigendur Skiphóls báðu frétta- menn að taka það s-kýrt fram, að ætlunin væri að hafa veitin-ga- staðinn opin-n. 3—i bvöld í viku, en ekfci ailam daginn, eins og ýrns- ar g-róusögu-r syðra herma. Þá má að lokum taka það fram, að farið hafa fram f Hafnarfirði að undanförn-a skoðanakanna-nir un» vínveiifingaleyfið, og munu „vímmenn" aTls staðar hafa borið sigur úr býtum. Myndin er af fyrstu stjórn Iðnnemasambands íslands, en í henni áttu sæti: Óskar Hallgrímsson, Sigurðnr Guðgeirsson, Egill Hjörv- ar, Kristján Guðjónsson og Sigurgeir Guðjónsson. í varastjórn áttu sæti: Baldvin Halldórsson, Ingimar Sigurðsson, Ámundi Jó- liannsson og Haukur Morthens. ir til a-ð fj-al-la um mál þeirra. Sigurður M-agnússon sa-gði .að ekkert hefði enn kom-ið út úr starfi þei-rnar nefndar, • siem f j all- aði um ef-tirli-t með iðnnámi. Sa-gði Sigurður að á fyrsta fundi nefnd-arinnar hefðu iðnnemafull- trúarni-r lag’t fram tiliö-gur um tilhöigun iðnnámiseftirlitsins á þann veg, að nemar héldiu dag- bækur á vinnustöðunum sem síðan væru yfiirfærða-r a-f fag- kennuiru-m þegar neminn settist á Skól-a-bekk. Hefðu þessa-r til- löigu-r ekki verið afgreidd-ar enn — því m-iður. Þá vair í vetur sk-ipuð nefnd, í uppha-fi kom fram . að meiri h-luti nefnd-a-rinnar taldi það ein- ungis verkefni sitt að karina atvinnuleys-ið meðal iðnnem-a en hins vegar ekki • að ger-a tillö-g- Ur til úrbóta. Þess ve-gna er þetta mál enn við það sam-a og þegar ne-fndin va-r skip-uð í vet- ur. Eins og áður getu-r er mjö-g e-rfitt að fá iðnnámssamning nú o-rðið og nefndu iðnnemiar það dæmi a-ð um eina námss-töð-u í hárgreiðsiu hefðu 60—8ö sótt. Iðnnem-ar sögðu að þeir mundu í lok októbermánaðar efna til þingh-alds og þ-á minn- Búrfellshús verðð hótel á Héraði 21 smáhúsi hefur nú verið komið fyrir í nágrcnni Vala- skjálfar og er ætlunin að þarna verði bráðabirgðahúg fyrir gistiaðstöðu. Rúma þau um 40 gesti. Þessi hús voru keypt frá Búrfelli þar sem þau hafa ver- ið notuð sam starfsmannabú- staðir. sem hafð-i það verkefni að fjall-a a-st afmælis INSI með veglegum u-m atviinnuleysi i-ðnnema. Þega-r hætti og ú-tgáfu Iðnnem-ans. Um 3000 sóttu sýningu Vigdísar S.l. mián-udaig lajnk yfirlits- sýningu Vigdísar Kristjánsdlóttur sem h-aldin, var í Bo-gasalnum. Mikill áhu-gi var á listvefn-að-in- um og vatnslitamyndu-num. — Stærsta pg vegle-gasta ve-rkið á • sýningunni var Dandn-ámið, sem, er gjöf frá Banidal-agi kvenna í Reykjavík til væntanlegs ráð-húss. í Re-ykjavík. Um 3000 manns sáu sýning-una og sjö listaverk seild- ■ust. Alþýðubandalagíð Reykjavík: ÆSKAN OG ATVINNU- LEYSIÐ Félagsfundur í Lindarbæ fimmtudaginn 25. september kl. 20,30. Dagskrá fundarins 1. Kosniiig í fulltrúaráð Al- þýðubandalagsins í Reykja- yik. 2. Kosning 32 fulltrúa í flokksráð Alþýðubandalags- ins. 3. ÆSKAN OG ATVINNU- IÆYSIÐ. Frummælendur Gestur Guðmundsson, menntaskólanemi, Ölafur Einarsson, sagnfræðingur, Sigurjón Pétursson, trésm. 4. Önnur mál. Tillö-guir uppsitiUingairnefnd- ar liggja frammi á skrif- st-ofu • Alþýðubandalaigsins. Laugavegi 11, miðvikudag og fimmtudag, kl. 14-18. Mætið vel og stund- víslega á fundinn STJÖRNIN. Landsliðið og pressu- iið í handknattleik Miðvikud-aguir 24. sieptemfoer 1960 — 34. árgangur — 207. tölubilað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.