Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 3
t>tíi^udagar % ofc-fc&bar J869 — SWÖBVmmm — SlÐ A 3 5r/i«if Aotoð fjárkúgun vegna aðstoðarinnar við N- Vietnam Export-lmport bankinn í Washington endurskoðar nú vegna hennar lánveitingar til sænskra fyrirtækja STOKKHOLMI 6/10 — Sú ákvörðun sænsku stjórnarinn- ar seni Torsten Nilsson tiikynnti á nýafstöðnu þingi sósí- aldemókrata að veita Norður-Vietnani 200 miljóna sænskra króna (um 3,5 miljarðar ísl. kr.) efnahagsaðstoð hefur mælzt mjög vel fyrir, einnig í blóðum stjórnarandstöð- umnar, og það enda þótt Svíum hafi verið hótað fjárkúg- un-í Bandaríkjunum vegna þessarar ákvörðunar. . Stjórn Export-Imiport bankans í Wasíiington hefur nefnilega tíl- kynnt að hún hafi nú til at- hugunar hvort banlkinn. eigi aö segrja iupp ölluim lánum semi hann heífur veitt sænsfcuim aðilum og er. ástæðan sögð ákvörðun sænsku stjórnardnnar umi efnahagsaðstoö vdð Norður-Vietnaim. Formaðuir samtaka sænskra úí- flytjenda, Jonas Nordenson, hefur sagt að of snemrot sé að spá nokkru um hverjar afleið- ingarnar muni verða af þess- ari ákvörðun stjórnar Export- Import-bankans. Nordenson sagði að bankinn hlyti að verða að taka tillit til þess að loforð sænskra stjórnarvalda um að- stoð við Norður-Vietnam nái langit firaim í tímann og það miuni dragast nokkuð að Svíair hefji aðstoð sína. Hann ,lét þó í Ijós áhyggjur af slæmri sambúð Svia og Bandaríkiamanna og sagði að ætia mætti að ákvörðun sænsku stjórnarinnar um að veifca Norð- Uir-Vietnam aðstoð muni enm spilla samiskiptum þeirra. Eins og áður segir er ætlunin að aðstoðin nemi saimtals 200 miijónuim seenskra króna. Tæp- ur þriðjungur þeirrar upphæðar, eða 60 miljíóinir, verður veittur* sem styrkur, en 140 miljónn- sænskra króna verða veittar sem léncsineð. sérstakiega góðum kjör- uan. Einnig er ætlunin að Svíar veiti Norður-Vietnöimuim hvers konar tækniaðstoð við endiurredsn landsdns úr rústunuim eftir loit- árásir Bantiaríkiamanna. AHur þorrinn fagnar Sem dæmi um undirtektir sænskra blaða við þessari ákvörö- un imiá nefna að helzta borgara- blað Svíþjóðar „Dagens Nyheter" sagði í forustugreiri í dag að all- ur þorri sænsku þjóðarinnar fagnaði henni. Það væri ekki að- eins að Norður-Vietnafmiar ættu aðstoð skiiið, heldur væri einnig vissa fyrir því að fé seim þangað færi myndi efckd lenda í vösuim spilltra emhættismanna og einn- ig væri öruggt að Norður-Viet- naimar myndu kunna að notfæra sér alla þá tækniaðstoð seim Sví- ar gætu veitt þeim. Var augijóst að blaðið átti við að. öðru imáli myndi gegna ef Saigonstiómin íengi sæmskt fé til ráðstöfunar. Olof Falme, binn nýkiörni formaður sósíaldamtókraita seim tekur' nú víð emibætti forsætis- ráðherra sagði uffl . helgina að hann vissi til. þess að ákvörðun Svia myndi - fá góðar undirtebt- ir á öðrum Norðurlönduim og myndu Norðmenn og Danir einn- ig reyinasit fúsdr til að vedta Norður-Vietndmum aðstoð- Full- trúi norska utanríkisráðherrans, Johns Lyng, formanns Hægii flokksiins norska, sagði í dag að þessd uimimaald Palme hefðu vakdð furðu í Osió. Sænslka stjórnin hefðd ekkert sampáð haft við norsku stjórnina um þetta mál og engin ákvörðun helfði verið tekin í Oslló um aðstoð við Norð- ur-Vietnam. Anker Jörgensen, , fonmaður danska verkamannasamibandsins, segir í viðtali við „Informatdon" að þdngflokkur sósiíaldeimókrata muni vafailaust taka þetta mál til meðferðar og kvaðst hann ein- dregið fylgijandi því að Danir færu að dæimi. Svía. — I>að verður athyglisveirt að fylgjast með því hvernig stiórn Nixons bregzt við skipun Olof 'Pailime í emfoeetti forsætisráðherra og aif þeim viðbrögðum verður hægt aö ráða hversu umiburðaa-- lynd hún er í raundnni, er sagt í grein í „New York Times" í dag. 1 gireininni sem Anthony Lewis sendir frá Stokkhóimi er sagit að nærri því sjúkieg vdð- kvæimmi hafi mótad afstöðu Bandíaríkjanna til Svíþjóðar. — Voldugasta rí'ki hedims hefar brugðizt hið versta við gagnrýni frá gömlum virii, segir hann og bætir við að í Bandaríkjunum sé Palime af ýmsum talinn vera „hættulegur fjandmaður Banda- rdkjanna." Rétfarhöldín hafin í ísrael vegna brunans í Ala Aqsa JERUSALEM 6/10 — I dag hóf- usit í Jerúsaiem réttarhöld í miáld Ástrailíumannsins Miebaels Dennds Bx>hen sem ákærður er fyrir að hafa kveifct í Ala Aqsa, hofi múhameðstrúarmannia í borginni 21. ágúst sl. Rohen lýsti yfir sakleysi sínu þegar í upphafi réttarhaldanna, og kvað engan fót fyirir lýsingu þeirri sem gefin er í ákæiruskiiali á eldsupptöfcunum. Rohen var handtekinn daginn eftiir brunann sem vakti mdkdnn uppsteit i araibaiöndunum enda er AI Aqsa-hofið einn helgasti staður múhameðsmanna. Mú- hameð spámaður er talinn hafa stigið til himna frá hæð þeiiiri sem hoíið stendur á. Gyðingar telja hinsvegar að musteri; Saló- mons konungs hafi verið á sama stað. Eftir handtöku Rohens viar frá því skýrt að hann væri í áströlskuín ofsatrúarflokki og hefði bann játað að hafia kveikt í hofinu í þeim tilgangi að þar mættí rísa aftur miusteri Saló- mons. Verjandi Rohens, sem er einn af tounmustu lögimöhnum ísraels, sagði að hann myndi, að svo stoddiu a.m.k., ekki ve- fengja sikýrsluna um játningu Belgískur sendimaður snýr ekki aftur heim frá Moskvu MOSKVU 6/10 — Ritari hern- | Efcki er vitað með vissu hvort aðairfuUtrúans við sendiráð sendiráðisstarfsmaðurinn, Jan Belgíu i Moskvu hefur óhlýðn- azt heimkvaðningu frá Brussel og mun ætla að verða um kyrrt í Sovétríkjunum. Hann hafði aðgang að hernaðarleyndarmál- um og segir fransfca fréttastofan AFP að meðal sendimanna vest- urveldanna í Moskvu hafd miál hans vakið talsverðan kvíða. van Engeland höfuðsmaður, hef- ur tekið með sér hernaðarleg leyniskjöl, en hann mun hafa haft talsverða vitneskju um hernaðarmál vesturveldanna. Það mun vera liðinn hálfur annar mánuður síðan van Enge- land ó'hlýðnaðist skipuninni um að koma heim, en það var ekki fyrr en á laugardaginn að frétta- menn í Mosfcvu höfðu spurnir af því. Eftir hvarf van Enge- lánds fór belgískl hernaðarfull- trúinn í skyndi til Brussel tdl að gefa sfcýrsilu unn méi hans. Michael Denuis Rohen skjólstæðdngs síns eftir hand- tökuna. Mdklar öryggisráðstafanir bafa verið gerðar vegna réttarhald- anna og er sakborningur þannig h«fður í skotheldu glerbúri. 17 ránsferðir fyr- ir framan nefíð á sfarfsmönnunum Meðan starfsmenn lollvöm-. geymslunnar voru uppteknir við störf sín noytí-u þjófarnir tveir færis, skutust inn í portið og stálu eiuuiit og einum hjólbarða, sem þeir hlupu síðan með á itiilli sín út aftur. Þannig tokst þjófunum að stela alls 17 hjóilbörðum úr porti toMiwmgeymslunnax í Daug- arnesd og voru búnir að seija þá á 7000 til 10 þúsund krónur stykfcið, þegar lögreglan hafði upp á þeim um helgina. Hjóilbarðarn- ir höfðu aMir komdð í leitirnar í gær- 2 meiddusf í árekstri Mjög harður áreksibur vard aðfaranótt sunnudagsdns á Eyja- f.iarðarbraut rétt fraiman við Ak- ureyri er ekið var á kyrrstæðan bíl á hægra kanti vegarins. Hafði bíllinn stanzað þarna, en annar er á eftir kom lenti aftan á með þeirn afleiðingum að tvennt í honum meiddist og báðir bílarnir stórsikemimdust- Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 15. október n.k. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsófcnir með upplýsingum um aldur, menntun og fytrri störf sendist stjórnarnefnd ríikisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 13. október n.k. Reykjavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Wilson var mjög vel fagrnað eftir iokaræðuna á flokksþingrinu H. Wilson gerir allmiklar breytingar á stjórn sinni LONDON 6/10 — Wilson, for- sætdsráðherra Breta, tilkynnti í gær allmiklar hreytirigar. á brezku stjórninni. Helzta breyt- ingin er sú að Anthony Wedg- wood Benn tæknimálaráðherra f ær aukin völd og tekur við ýms- um málaflokkum sem áður Fatamarkaður KARLMANNAFÖT............................ írá kr. 1990,00 KARLMANNAJAKKAR.....................-------975,00 DRENGJAJAKKAR .............................-------775,00 DRENGJABUXUR ............................-------290,00 MOLSKINNSBUXUR ........................ — — 350,00 TERYLENEFRAKKAR ....................-------1760,00 VETRARFRAKKAR KVENKÁPUR ....................................-------500,00 KVENREGNKÁPUR........................ á — 350,00 TELPNAREGNKÁPUR ...............'..... á — 150,00 TELPNABUXUR ................................ frá — 290,00 GERIÐ GÓÐ KAUP ÁRMÚLA 5. heyrðu unddr önnur ráðuneyti, m.a. orkumála- og viðskdpta- málaráðuneytdn. Efnahagsmália- ráðuneytdð verður lagt niður og fækkað verður í ráðuneytinu um tvo ráðherra, úr 23 í 21. Stofnað hefur verið nýfct ráðu- neytd sveitarstjórnarmálefna og mun Antony Crosiand, fyrr- verandi viðskiptámálaráðherra, veita því forstöðu. Saimgöngiu- mál, íbúðabyggingar og lamd- svæðaskipulagninig munu heyra unddr Cnosland. Richard Marsh samgöngumálaráðherra hverfur úr stjórninni og hefur það vak- ið einna mesta athygli, þar sem hann var talinn dyggur fylgis- maður Wilsons o£ hafði ekki reynzt verr í stöðu sinni en aðr- ir ráðhenrar. Geonge Thoctnson fö3t ráð- herratitil en honum er ætiað að fialia um öll vaáX varðandi um- sókn Breta uim aðiid að Efna- hagsibandaiagi Evrópu. Þessar breytingar á stjórninni eru taldar vera gerðar til und- irbúnings næstu þingfcosningium sem almennt er talið nú að muni verða haldnar á næsta ári, einu ári áður en kjörtómia- bilinu lýkiur. Þingi Verfitoamianniafflokksins lauk í Brdgbton fyrir helgi. Á síðasta degi samþ. þingið með 3.562.000 atkvæðum gegn 2.272.0O0 uppkast það að kosningastefnu- skrá sem stjórn Wilsons lagði fyrir þingið. BEIRUT RIODEJANEIRO BERLIN MANILA Chesterfleld Hin nýja Chestetfield filter fer sigurför utn allan heim Nýtt Chesterfield Filters

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.