Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 4. nóvember 1969 — 24^ árgangur — 242. tölublað. MeS höfuðið rígskorðað í salernisskálinni Það fer stundum illla fyrir mönnum sem eru að lœðupok- ast inin um gilugga eða bakdyr í ainnarra manna húsum, í stað tess að ganga hreint til verks og hringja á dyrabjölluna við aðal- dyrnar. Sorgilegt dæmi um betta er miaðurinn, sem um helgina festist í glugga í húsi einu við Suðurlandsforaut. Hann var svo óheppinn að skríða inn um rang- an glugga, þ.e. salemisgluggann í staðinn fyrir gluggann á meyj- arskemmunini. Bkki var nóg með að fætur hans stæðu út úr giuggamum og að hann gæti sig hvergi hreyft, heldur var höf- uð hans rígskorðað niðri í sai- ernisskélinni. Þannig mátti piit- ur dúsa þar til lögreglan kom að honum og iosaði hann. E.t.v. hef- ur víman runnið af honum á meðan hann beið en urn foað at- riði sagði lögreglan fátt. ■<*>- Magnús Kjartansson sýndi heimildirnar á fundi alþingis í gcer: Upplýsingarnar um stofnkostnnð Búrfells- virkjunnrinnnr úr nýjustu skýrslu Hnrzn Bráðkvaddur í Skðgf jörðsskála Ingóifur lsólfsson — myndin var tckin í Skagf jörðsskála á laugar- dagskvöldið. — (Ljósm. Þjóðv vh) Sá Sviplegi atburður varð í ár- legri hausteftirlitsferð Ferðafélags Islands í Skagfjörðsskála í Þórs- mörk að einn af félögunum, hinn kunni fjallamaður Ingólfur Is- ójfsson, varð bráðkvaddur að- faranótt sunnudagsins. I gönguiferðuim og við hrein- gerpingamar í skéianum á laug- ardaginn var Xngólfur hinn hress- asti og virtist eikki kemna sér neins meins þegar hann laigðist til svefns um kvöldið, en var látinn er að honum var komið að rnorgni. Ingóifur heitinn ísóifsson var mikili fjalilgömigumaður og fróð- uj' vel um hálendi íslands, jarð- sögu og hæð fjaila. Tók. hann ríkan þátt í starfi Ferðafélags íslands og ferðuim þess. Hann var fæddur árið 1906 og starfaði lengstaf í skóverzlun Liámsar G. Lúðvíkssonar við Bankasitræti, en síðam hjá Siáturfélagi Suð- uriainds. Á fundi neðri deildar alþingis í gær sýndi Magnús Kjartans- son úr ræðustóli heimild þá sem hann hefur haft að töliim sínum um stofnkostnað Búrfellsvirkjunarinnar og orkusölu til Straumsvíkur, en raforkumálaráðherra og stjórnarblöðin hafa reynt að vefengja þær tölur. □ ,,Mér er að sjálfsögðu engin launung á því hvaðan ég hef vitn- eskju mína“, sagði Magnús. ,,Hún er að langmestu leyti sótt í þessa bók. Þetta er ein af skýrslum þeim sem bandaríska verk- fræðifirmað Harza, sem hannaði Búrfellsvirkjun og hefur fylgzt með öllum framkvæmdum þar, gefur út. Slíkar skýrslur eru gefnar út ársfjórðungslega, og sú bók sem ég er hér með í hönd- um, er nýjasta skýrslan, gefin út í júlímánuði í sumar og hún nær fram til 30. júní. I þessari bók er að finna skýrslur, töflur og línurit um alla þætti verksins“. □ Magnús rakti á ný og ýtarlegar en áður tölur þaer er hánn studdist við, og svaraði jafnframt ráðherranum og stjórnarblöð- unum. Tók hann ,,athugasemd“ Jóhannesar Nordals og Eiríks Briems sérstaklega til meðferðar, og taldi ástæðu til að víta framkomu þeirra sem opinberra starfsmanna í þessu máli. Góðar isfisksölur nú í Bret- Sandi og Vestur-Þýzkalandi □ Nokkrir bátar seldu afla sinn bæði í Bretlandi og Þýzkalandi í síðustu viku. Var einkuna góð sala í Þýzka- landi hjá bátum og togurum. □ í gær seldi Kofri 55,1 tonn fyrir 8306 sterlingspund og togarinn Víkingur seldi í fyrradag í Guxhaven 250 tonn fyrir 214 þúsund mörk. Nokkirir bátar seldu ísfiskafla í Grimsby eða HuU í síð'uistu viku. Þann 27. fyrri mán. seldi Pétur Thorsteinsson 63,8 tonn fyirir 8534£. Daginn eftir Jón Þórðarson 35 tonn fyrir 3814£, Júlíus Geirmundsson 66,6 tonn fyrir 7615£, Sd'gurður Bjama- son seldii 52,7 tonn fyrir 4583£ og Matthildur 40 tonn fyrir 4142 £. Þá seldiu á miðvikudag Húni II. 36,3 tonn fyriir 4863£ og Bóndi féll nf hestbnki viB sma/nmennsku og beið bnm Það hörmulega slys varð í Eyjafjallahreppi á laugardaginn, að Einar Jónsson bóndi á Mold- núpi undir EyjafjöIIum steyptist at baki hesti sínum við smölun og lézt. Slysið vairð skammt fyrirsunn- an Indriðalkot og var Einar v.d reka hross til rétta.. Eru vegir austur þar mjög slaamiir eftir sumarið og mikiil hvörf í þeim. Mun Einar hafa verið að ríða íyrir toriosStai þegar hestur hans festist í vilpu og datt og hrö'kik þá Einar fram af hestinum, fókk þunigt höfuðhöigg og miun hafa látizt samstundiis. Einar vai;tæp- lega sjötuigur að a-ldri. Eftir slysið rásiaði hundur Ein'- ars, senj mieð honum var í smala- miennslkunni tál fjalla og kom seint á laugardagskvöldið ' að skála Ferðafélaigs Islands í Þórs- mörk, þar sem hópur fóliks var um þessa hielgi. Töldu menn úr sveitinnj að hundurlnn hefði verið aö lei'ta húsbónda síns. Lómur 44 tonn fyrir 7498£. Á fö'Studaig seldi Sæfari 27,8 tonn fyrir 4978£. Aðaliega var þetta fla'tfiskur hjá bátunum. Bíll skcmmdur að ínnanvcrðu Skemimdarvargur brauzt inn í bifreið sem stóð við Háalleditis- braut aðfaranótt sunmndagsiris. — Var stolið þaðan bókium og foíll- inn skeimmidur talsvert imikið að innian. Ekki sáust merki þessað reynt hefði verið aö stela bílnum. Þá var brotizt inn í tvær g’eymistai' á Snorrafonaiut 50 og stolið þaðam a.mi.k. kvenkéipu. Voru huiðir brotnar í bóðum geymsllunum. Harður árekstur Tveir jeppar, annar úr Rvík en hinn frá A'kiureyri rákust hiainkialegia sarnan við Kristnes á suinmuidagdnn. — ökumennirnir meiddust báðir og vonu fluttir á sjúkralhiús á Akureyri, en fengu að fara heim fljótlega. Bifreið- arnar stónslkeimmdust báðar. f Þýzbal'andi voru góð'ar söl- ur í síðustu vifcu. Þannig seldi GulMaxi 48,1 tonn fyrir 44.210 möirik. Þá seldi Brettinguir á mið- vikudiag 40,4 tonn fyrdr 29.529 mörk (millifisikur) og Ólafur Tryiggvason á fimmitudiaig 39 tonn fyrir 35.451 mark. Toigarinn Víkingur seldi 250 tonn í Bremerhaven fyriir 214.600 mörk í fyrradag. Marz ætlaði að selja 115 tonn í Cuxhaven í gær og Naríi selur í dag. Ráðherrann Ingólfur Jóns-'®' son talaði tvisvar lengi, en hafði engin ný svör filtæk. Hann kaldhamraði fyrri full- yrðingar um hagnað íslend- inga af orkusölunni til ál- verksmiðjunnar, en ' mikill hluti ræðanna fjallaði um önnur efni, einkum kenning- ar stjórnarflokkanna um blessun erlendrar stóriðju fyrir íslenzkt atvinnulíf og alla framtíð. Virtist ráðherrann ófús að fallast á tillögu þeirra Magn- úsar og, Þórarins Þórarins- sonar um að neðri deild skipi rannsóknarnefnd úr sínum hópí til að sannreyna hverj- ar séu staðreyndirnar um stofnkostnað Búrfellsvirkjun- arinnar og orkusölu til ál- verksmiðjunnar og taldi Magnús undanbrögð ráðherr- ans við þeirri sjálfsögðu til- Iögu ekki bera vitni mikilli trú á málstað stjórnarflokk- anna, sem ýmist hafa kallað tölur Magnúsar hrikalega reikningsskekkju eða vísvit- andi uppspuna! Umræðunni varð ekki lokið,, og munu fleiri þingmenn hafa hug á áð taka þátt í henni þegar fram verður haldið. — Á 9. síðu er birt framsögu- ræða Magnúsar Kjartansson- ar að tillögu þeirra Þórarins um rannsóknarnefnd, og verð- ur sagt nleira af umræðun- nm síðar. Sjónvarps- menn sigldu strand Ganga til heiðurs Jóhannesi í dag er Jóhannes skáld úr Kötlum sjötugur. — í heiðurs- skyni efnir Æ.F. til göngu að Hótel Sögu, þar sem skáldið liefur móttöku. Lagt verður upp frá styttu Jóns Sigurðssonar, Austurvelli. Stutt dagskrá verð- ur flutt í upphafi göngu. Byrj- að verður að safnast saman um kl. 6. — Æ.F. f I Um líl. 13,40 á swniru- daginn hringdi maður til lögregtannar og tilkynnti að vélbát væri að reka á land norðan við Gróttuvík á Seltjarnarnesi. Memn voru send'ir á vettvang frábjörg- unarsveitinni á Seltjarnar- nesi og bjö'rgunarsveitinni Ingiólfi og var þá báturinn strandaður um 70 m'etra' frá landi er þeir koimu á vettvang. í strandaða bátnum sem er 3l/2 tonn qg í eigu nokikurra starfstmanna Sjlón- varpsins voru 5 fullorðnir memi og umglingspiltur og höfðu þeir ætlað að flytja bátinn úr Reykjavíkurhöfn til vetrargeymslu, Voru þeir á ledð fyrir Gróttu inn. á Skerjafjörð, er vél bátsáns bilaði. Þrír hinna fullorðnu og pilturinn svömiluðu í land á strandstað, en tveir urðu eftir um borð í bátnum tdl að gæta hans’. Var fojörg- unarfoáturinn Gdsli Johnsen fenginn til að draga foátinn út og inn á Reykjavíkur- höfn aftur. Hafði báturinn eitthvað laskazt við stramd- ið og kom að honum nokk- UiV lekd, en heilu og höldnu komst hann þó í höfn með því að ausdð væri rösklega. Bbki mun þeim sjónvarps- mönnum hatfa orðið meint af volkinu. Á myndinni sést báturinn á strandstað með tvo menn um borð og er hún tekin meðan beðið var komu Gísla Johnsens. — (Ljós- mynd: K. Á.). I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.