Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 10
/• Jtfl SíöfV —1E»0»WE£ra»W — -'ÍKSBBWfegsti' A dSwefflrflSar Wm. guð hefur nokkurn tímia sett göm í. Paibbi brosti til hennar og hann var ek!kd alveg eáns breytulegur og áður- — Hvað gat ég annað gert? Hann danglaði í baitohlutann á möiminiiu um leið og hún sneri við inn í húsið. — Og bú og Lewis gerðuð mér eíkiki auðveldara fyrir. Og bað sem bú varst að segja um miig rétt í þessu — bað sikailítu haÆa í huga meðan við étum mannað sem á eftir að falla til oikikar af hirnnum ofan. Eiginilega hafði miamma halft á réttu að standa í saimibandi við mannað. Það féll ekiki til okikar af himnum ofan, en bað var betta fcvöld sem Will gamai Jack- son faerði ofkikur stóran kassa af r.ýlenduvörum. Ég var næstum orðin góð í hálsinum um kivöldið og ég fékk að leika mér úti vúð Jam.es. En við léfeuim ofekur eikiká máfeið, vegna þess að James varð sferýt- inn þegar ég sagðá honum frá baðinu hans Pecfes. Hann gaf Peckavi óbeðinn og fór inn með eldivið. Svo fór hann að sækja vatn til að Xáta í geyminn á eldavéiinni. Við vorum hjá brunninum að draga upp vatns- fötu þegar truktourinn hans Wills gjamla kom atoaindi og stanzaði við hiiðið. 1 eldhúsinu var maimma aftur farin að syngja. öllum leið vel þennan dag aÆ eánhverjum ástseð- um þangað tii Will gaimili kom. Maimima söng: — I öryggi og tnausti, í elsku og von . . . Og sivo barði herra Jackson að dyr- um og andartaki síðar trylltist peibbi. — Gerðirðu þetta í alvöru, mannifýla? hnópaði hann. — Fórstu í raun og veru á skrif- stofiu Raiuða krossins og skrifað- ir nafnið mitt undir umsókn uim gjaÆamat? ' James lét fötuna síga niður í brunninn aftur- Hún ienti í vatn- inu með dynk og skvampi og það vatzt ofanaf reipinu, alveg að endahnútnum. Við skildum föt- una eftir tóma og fórum upp á HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauritungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivömr. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Lauga/v. 18. III. hæð fljdita) Sími 24-6-16. pallinn til að heyra hvað þeir sögðu. — Tja, ég gerði mér ekiki sér- staka ferð, var gaimlli Will að segja. — Ég þurfti að fara til Wellco hvort sem var, og ég taldi víst að ef þú hefðir verið þarna sjálfur hafðirðu skrifað undir umsiókn um þennan óikeyp- 19 mat, og þess vegna fór ég með skírteinið beint í búðina lal 51 Waiters Byrds og sótti þetta fyr.r þig. — Ég þigg ekki ölmusu, Will, sagði pa.b'bi. — Ég hef ektoi beö- ið um þetta og óg tek efeki við því. Það er bezt að þú farir til bafca með þennan kassa. — O, þetta er etoki ölmusa, Jim. Þetta er sko hjálp frá stjóminni. Ég veit uim margt fólk sem tetour við þessu og er ekki í nándar nærri eins mikium kröggum og þú. En — — En. Pabbi var ai'tur farinn að æpa- — Faröu út úr húsá. Og taktu þennan fjandans ölmusu- kassa með þér. Jamies opnaði dyrnar hljóðlega og við laumiuðumst inn í eldhús- ið. Pabbi stóð við eJdhúsborðið, haíði fleygt bókinni á köflótta vaxdúkinn og mamma stóð hjá honum og hélt diskaþurrkunni undiir maiganum. — Farðu út, WiM, sagði pabbd hljóðlega, og hnefar hans voru krepptir ofaná vaxdúknum og hnúamir hvítn- uðu. — Farðu út héðan- — Allt í laigi, Jim. Wiil gaimli mjatoaðá sér í áttina að bakdyrunuim og litiu sváns- augun í norðanvindsandlitinu fiöktú frá hnefúnuim á pabba ög' upp að andiiti hans, og síðan til baka. En hann tók ektoi sitóra kassann með nýlenduvörunum sem hann hafðá lagt frá sór í eldhúsíhomið. — Ég sikal fara, Jim. En þetta er nú einu sinni ekki þitt hús, það eru Venie og Meevy sem eiga það, og þú átt ekkert með aö setja þiig á háan hest þótt ég sé að reyna að gera þér greáða — Andlitið á pabba vair náfölt þegar hann gekk af stað yfir eld- húsið- Mamma imissti disfcaþurrk- una í góilfið og hún toigaði í handiegginn á pabba. Will gamli gekk fram forstofúna og út um aðaildymar. Úti á pallinum stanzaði hann og hér inn um dymar. — Ég er að fara, Jim- En ég ætla að skilja þennan kassa eftir- Þú verður sjálfur að sikila honum og það verður óskemmtilegt fyrir litlu skömán. Og ég segi það enn, að þú hefur enga ástæðu til að vera með merkilegheit og yfirlæti. Hann lagði aindlitið upp að dyra- kanminu'tn og horfði á okkur James -þegar við tókum vaming- inn úr kassanum ofe horfðum á hann. Á kassanum stóð KBL- SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON LOGGS GORNFLAKES, en það var eins og í hoAum væri allt sem var á boðstólum í búðinni hans herra Byrds- Vörur sem við höfðum ekki keypt síðan við flutt- um í golu'húsið. Niðursoðnar ferskj ur og rúsínur og sveskjur og epla- sósa. Og hrísgrjón og sykur og maísmjöl og stórt stykki af þurr- söltuðu fleski t>g — — Ef þú ert í skapi til að koma út fyrir og tala, Jim, var Will gamli að segja gegnum opnar dyrnar, — þá var aðalástæðam ti'l þess að ég kom hingað sú að segja þér að Jason Whitehall verður ekki skólastjóri hjá okkur næsta ár. Hann er að flytja til Wellco. Það er engin ástæða tii annars en þú fáir starfið næsta ár og við töluðum einmitt um það á skólanefndarfumdi hér um kvöldið- Hefurðu áhuga, Jim? Pabbi settist við borðið og horfði yfir það á . mömmu. Hún settist í stólinn og teygði sig eftir diskaþurrkunni sem hún hafði rhisst, braut hana saman í feh- ingar og horfði á hanm á móti- Pabbi leit á James pg mig sem enn vorum að skoða dósir og öskjur í ölmusukassanum og svo stóð hann upp, ýtti stólnum sín- um aftur undir borðið og fór út á pallimm. Þangað sem Will gamli beið. — Setjið þið þetta í kassanm aftuii', sagði mamma. — Og farið að læra lexiumar yikkar. Og ef þið þurifið ekki að læra, þá eigið bið að s'krúfa frá útvarpinu og hlusta á það. Við fórum inn í setustofu þar sem útvarpið var í gangi og fast- rnæltur maður var að lesa frétt- irnar. — ... og Haile Selassde kjólilinn, sem kynniitur Vár á Bér- muda í .siðastliðnum mánuði, var hann að segja, — hefur náð mjög, miklum vinsældum. Hvítar með tolaufum, víðu pilsí og ■ •. James sneri hnappwum og rödd Joe Penners kyað við: — Quank- ViJitu toaiupa önd? — Lækikaðu svolítið í þW, hivísl- aði ég. — SvD að við heyrum í pabíba og Wil gamla. — Nei- James hristi höfuðið og útvarpið var áfram hátt em ég færði mig yfir að glugganum til James og við gátum heyrt til þeirra- Will gamli hóstaði, og égheyrði marra í pall'Miðinu. Og ég taldi víst að hann sæti þar. Bf Will gamli sat á pallMiðinu, þá hlaut pabbi að sitja í efstu tröppunni- Eða þá að hann sat ekki- Held- ur hallaði sér upp að súlu- Ég kauis súluna handa pabba og ég sá þá næstum fyrir mér þarma úti. — Aðalatriðið er, Jim, var Will gamli að segja. — Eins og stend- ui’ þá trúir fólkið þér ekiki fyrir kröiakunum sínuin- Eða öllu held- ur það fær ekki það sem það vill fyrir skattinn sinn- Þú hefur hag- að þér óskymsamlega, og nú verð- urðu að sanna verðleika þína á nýjan leik- — Með því að ríða út um næt- ur með hópi heimskimigja, spurði palbfoi. — Með því að blanda geði við dreggjar mannfélagsims, sor- ann? — Bíddu hægur, Jim. Það marr- aði aftur í pallhliðinu. — Ég rið stundum út með þeim og það er ekki til sá bankastjóri eða prédik- ari hér í sýslu sem myndi kalla mig sora eða dregg^ar. BillyBob er ekki sori og — Hávær Mátur kvað við í út- varpinu yfir einhverju sem Joe Penmer hafði sagt og við gátam ekki heyrt til • þeirra smástund- Svo barst rödd Wills gamla aftur inn um gluggann. — Jim, við meiðum engam- Við verðum að halda þeim á sínum stað og stötou einnium verðum við að lumbi-a á pil'fci en — Pabbi sagði: — Pilti, svei mér þá — en Will gamli hélt álfram. — Það er einn náungi hér í nágrenniinu sem hefði gott af því- Ég komst að því að hann fór á lækningastofuma til Johns læknis í haust með einhverja historíu úm það að Biilly Bob ætti lausa- leiksikróarin hennar dóttar hans- Ég er ekki að segja að Billy Bob kunni ekki að meta pils rétt eins og hver annar ungur og blóð- heitur, en hann s'kilur ekki eftir □ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda — Samsk'ipti karls og konu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr.................... til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN .................................................. HEIMILI ............'.............................. ,v( FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 ri m 1AILRA FERflA Dag- viku- og mánaöargjald I 22-0-22 MJJ HÍJLA LiEIGA N ÆJAIAJRf RAUDARÁRSTÍG 31 Svefnbekkir — svefnsófm fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkipnir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. SV EFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4. — Simi 13492.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.