Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 12
Guðmundur í 7. sæti:
A enn möguleika á
2.-6. til 3.-7. sæti
DIODVIb!
Þriöjudagur 4. nóvemtoer 1969 — 24. árgangur — 242. tólublað.
2 smyglmál rannsök-
uð / Vestm.eyjum
□ í Vestmannaeyjum stendur yfir rannsókn á tveimur
smyglmálum þessa dagana. Fundust 92 vínflöskur og 20
þúsund sígarettur um borð í Frigg VE-136 og grunur leik-
ur á að ætlunin hafi verið að smygla einnig heilu vöru-
bíls'hlassi af heimilistækju’m inn í landið.
Flughjálpar-vél
sprengd í Biafra
Aðfaranófct sunnudagsins 2. þ.
m. lenti leiguflu'gvél hjálpar-
samtekia norrænu ldirknanna á
Uli fiugvelli í Biafra. Voru í
flugvélinirii 5 tonn af matvælum
fyrir böm og 6 tonn af skreið-
Þetta var flugvél af gerðinni
DC-6B, eign norska fluigféliaigsins
Fred Olsen.
Um leið og fluigvélin lentd
varð hún fyrir sprengju og
kviknaði í henni.
Áhöfn flugvélarinnar og eini
farþegi hennar, kaþólski prest-
urinn Kissane frá írlandi, bjarg-
aðist naumlega og fengu sumir
brunasár.
Flugstjórinn, Klepp, og aðstoð-
arflugmaður hans, Markant. eru
báðir norskir, en flugvélstjórinn,
Hough, er sænskur. Að lokinni
læknisaðgerð í sjúkrahúsi í Bi-
afra var þeim flogið sl. sunnu-
dagskvöld til Sao Tome.
Þrátt fyrir eyðileggingu flug-,
vélarinnar, var hj álpairfluginu
haldið áfram um nóttina. Tókst
að lenda 8 flus^lum og afferma
100 tonn af sjúkravöirum og
matvælum. en fjórar, sem lenda
áttu sikömmu eftir sprengju-
árásina, urðu frá að hverfa.
Flugvélin, sem nú var eyðilögð,
hefur verið í þjónustu kirkna-
sambandsins frá 13- september sl.
Hún hefur alls lent 86 sinnum á
Uli-flugvelli, og með henni hafa
verið flutt 946 þúsund kfló af
lyfjum og matvælum.
(Frá' Flughj álp h.f.).
Sýning Gunnars S.
vsr framlengd
í Bogasalnum
Málverkasýningu Gunnars S.
Magnússonar í Boigiasal Þjóð-
m'njasafnsiins átti að Ijúka s. 1.
sunnud a gskvöld en vegna góðrtar
aðsðknar hefur hún verið fraim-
lengd til kt. 10 í kvöld, þriðju-
dag. Hafa nokkrar myndir á sýn-
in.gunnd selzt. Eins og áður hefur
verið saigt frá hér í blaðinu opn-
aði Gun.nar aðra málverkasýn-
ingú að Bankastrasti 6 fyrir helgi
og verður hún opin til næsta
eaxnnudagskivölds.
í j.únd óskaði Kristbjörni
Tryggvason, yfirlæknir barna
spítala Hringsins, eftir opinberri
rannsókn vegna síendurtekinna
ásakana í blöðum frá aðstand-
endum barns. er hlaut bót
meina sinna við skurðaðgerð á
sjúkrahúsi í Los Angeles. Hafði
barnið fæðsf með klofinn hrygg
skömmu fyrir jól á Landspítal-
anum og héldu aðstandendur
bamsins því fram, að íslenzkir
læknar hefðu talið það tíma-
eyðslu og sóun að faira með
Færeyskir
blaðamenn
í heimsókn
Undanfarna viku hafa nokkrir
ritstjórar og fulltrúar færeyskra
blaða dvalizt hér á landi á veg-
um Flugfélags íslands.
Þeir sem komu voru Knut
Wang ritstjóri Daigtolaðsins, Ge-
org Samueilsen ritstjórd Dinnima-
lasttinigs, Niels Jul Arge útvarps-
stjóri í Færeyjum, Jonibert Poul-
sen ritstjóri Norðlýsið í Klakks-
vík, Erlendur Patursson fulltrúi
14. september og kona lians, og
Lars Larsen frá Flugifélaigi Fær-
eyja. Færeysku gestinnir hafa
ferðazt nokkuð um landið, m.a.
farið til Akureyrar og ednn dag-
inn flugu þeir með þotu Flug-
félaigSins, Gullfaxa, til Glasgow
á Skotlamdli og heim aftur um
kvöldið.
*
Á Guðmundur Sigurjónsson er í
7. sæti með 12 vinninga á
svæðamótinu í Austurríki fyr-
ir síðustu umfcrðina semtefld
verður í dag. Þrátt fyrir það
hefur hann þó enn tölfræði-
legan möguleika á að ná 2.-6.
sæti, 2.-7. sæti, 3.-5. sæti eða
3.-7. sæti, en þrír efstu menn
mótsins komast áfram í milli-
svæðamótið. Er þannig enn
smá möguleiki á að Guðmundi
takist að komast í úrslita-
keppni 4-7 manna um eitt eða
tvö efstu sætin á mótinu.
Guðmundur vann Holitending-
inn Hartoch í 20. umferðinmd og
náði jafntefli við Vestur-Þjóð-
verjamn Hecht í biðskókinni úr
19. umferðinni.
1 siíðustu umferðdnni sam
tefid verður x dag teifila þessdr
saman: Guðmundur og Jacobsen,
Ivkov og Hecht, Anderson og
Matanovic, Duebell og Portisch,
Diiokstein og Drimer, Lathi og
Adamskí, Jansson og Vesterinen,
Radulov og Zwadg, Uhilmamn og
Smejkal, Epsig og Barczay, Cam-
illeri og Hartoch.
Til þess að hafa nokkra von
um að komasit áfram í miili-
svæðamótið verður Guðmundur
því að vinn-a Danann Jacobsen í
síðustu umferðinni. En hvaðþarf
Eeira að gerast til þess að hann
kornist áfram? Við skulum at-
liuiga nokíkra möguleika.
1. Tapi bæði Anderson og
Smejkaíl, Hecht og Ivkov geri
jafntefli en Portisch tapi verður
Guðmundur í 2.-6. sæti.
2. Verði úrslitin sömu. og áðan
nema Portisch geri jafntefli verð-
ur Guðroumdur 1 2.-7. sæti.
3. Vinnd annaðhvoi-t Hecht eöa
Ivkof þ'kák þá sem þeir eiga sín
á milli og Anderson, Smejkal og
Portisch tapi, verður Guðmund-
ur í 3.-5. sæti, geri Portisoh hins-
vegar jafntefli verður Guðmund-
ur 3.-6.
4. Vinni annair hvor þedrra
Andexsonseða Smejkals sína skák
en hinn tapi, Hechit og Ivkov
barnið til lækninga í Bandaríkj-
unum. Þá bafi barnið ekki hlo-tið
viðurkvæmilega meðferð á
sjúkrahúsi hér. Einkum komu
þessar ásakaniir fram - í viðtali
við frænku barnsins í dagblaði
einu í Los Angeles sem diagblað-
ið Vísir gireindi svo frá 9. júní
í vor.
Þann 11. júní óskaði Krist-
bjöm eftir opinberri rannsókn
við heilbirigðisyfirvöld hér á
landi.
Þjóðviljinn hafði samband við
Sverri Einarsson, fulltrúa hjá
Sakadómi Reykjavíkur og spurð-
ist fyrir um þessa rannsókn.
Framhialdsrannsóknar var kraf-
izt á sínum tíma, en hún hef-
ur ekki ennþá farið fram í þessu
máli, saigði Svenrir.
Kvenfálag
sósíaíista
Fyrsti fundur vetrarins
verður haldinn miðvikud-ag-
inn 5. nóv. kl. 20,30 í
Tryggvagötu lo uppi.
FUNDAREFNI:
1. Frásögn aí HeLmsþingi
^kvenna í Helsinki s.l.
sumar. Elín Guðmunds-
dó'ttir.
2. Eystrasaltsvikan. Siigríð-
ur Friðriksdóttir.
3. Kvikmynd.
4. Félagsmál.
Konur, athugið breyttan
fundarstað.
Stjórnin.
geri jafnitefli, en Portiseh tapi
verður Guðmundur í 3.-6. saeti,
geri Portisch hins vegar jafin-
tefili verður Guðmundur 3.-7.
5. Vinni Portiisoh og Heoht og
Ivkov geri jafntefli en Anderson
og Snejhe tapi verður Guð-
mundur líka í 3.-7. sæti.
E.t.v. eru enn ffleiri möguleik-
ar en þetba, en við sjáuim eldd
fflexri við fljóta athugun, enda
ætti þetta að nægja til þess að
sýna að enn er ekiki öll nótt úti
fyrir Guðmund.
Ungar stúlkur
dæmdar í flbenu
AÞENU 3/11 — Tvær 23 ára
gamlar stúdínur voru í daig
dæmdar af herréttd í Aþenu í
17 og 15 ár:\ fangelsi. Þær voru
úr 36 nwv”ia hópi sem hefur
verið leiddur fyrir rétt sakaður
um að hafa æfiað að steypa her-
foringjastjóminni og koma á
kommúmstískri stjórn. Tveir fé-
lagar stúlknanna sem dæmdir
voru með þeim hlutu 18 ára
fanigelsi og 5 ára fangelsi skil-
orðsbunddð.
Austurríski einsöngrvarinn Ro-
mano Nieders syngur með Sin-
fóníuhljómsveit íslands ’ á næstu
tónleikum hennar, fimmtudaginn
6. nóvember, en stjórnandi verð-
ur Alfred Walter.
Mun Nieders syngja aríur úr
Töfraflautunni eftir Mozart og
úr La Gioconda efitir Ponchielli,
auk fjögurra söngva eftir Ibert.
Önnur verk sem flutt verða á
tónleikunum eru Forleifcur að
óperunni La Scala di Seta (Silki-
stiganum) eftir Rossini, Gæsia-
mamma, svíta eftir Ravel og að
Iokum 3. sinfónía Br-ahms.
Bari-tónsöngvarinn Romano
Nieders er fæddur í Graz í Ausí-
urríki árið 1935- Hann stundaði
söngnám hjá Dr. Mixa sem þá
var forstjóri tónlistarskólans í
Graz. Árið 1963 var hann ráðinn
til óperunnar í Graz og árið
1965 var h-ann ráðinn við óper-
una í Köln og árið 1966 til ópar-
Allan fyrri hálfleiik hafðd ís-
lenzka úi'valið forustu í leiknum,
og það lék ekki nókkur vafi á
hvort liðið va-n betra. Tveggja og
upp í þriggja' marjka flo-rustasást
á m-arka-tö-flunni hvað eftir ann-
að og það óvenjuleigasta vair við
liðið, hve margir voru virkir í
sókninni og að skora mörk, því
að etkk'i færri en 7 menn skor-
uðu í fyi-ri háMleik. Það varefcki
laust við að þess-i óvæmta mót-
sipyrna setti Ungverjana ún jafn-
Leit gerð að
rosknum manni
sem villtist
Tugir manna tóku þátt í
leit að 65 ára gömlum
manni frá Selfossi á sunnu-
daginn. Hafði maðurinn,
sem heitir Sveinn Hjör-
leifsson, farið með fleiri
mönnum uppá Reykjafjall,
sem er ofan við Hvera-
gerði, og ætluðu þeir að
liuga að kindum.
Lögðu mennirnir af stað
kl. 8 á sunnudagismorgun-
inn frá Gljúfri í Ölfusi og
voru þeir allir k-omnir aft-
u-r tdl bæja um hádegið,
nema Svednn. Var iljó-tlega
h-afdn ledt að honum. 29
tdl 30 menn úr björgunar-
siveitinni Tryggva á Sedfossi
tófcu þátt í ledtinni ásamt
7 mönnum úr björgunar-
sveitinni Ingólfi úr Reykja-
vák, sem voi-u þairna á æf-
inigiu.
f ljós kom - að Sveinn
hafði vi-llzt inn undir Heng-
il og var hann svo hepp-
inn að hifcta þar fyrir
n-okkrar rjúpnaskyttur sem
komu honum í samband
við leita'rm-enn. Voru þeir
leitarmenn staddir nálægt
Reykjakoti og komst Sveinn
til beirna heill á húfi, en
kaldur tm hrakinn nokk-
uð.
unnar í Munster í Þýzk-alandi,
þ-ar sem bann syngur nú í óper-
urn Verdis og Wagners. Nieders
hefur mjög of-t sungið í útvarp
í Austurríki og syngur sem gest-
ur í Vínarborg og á Tónlisfcar-
hátíðinni í Gent í Belgíu.
Sýning Vilhjáims
Isrgssonar er op-
in !il kl. 10 í kvöld
Aðsó'kn að málverkasýningu
Vilhjálms Bergssonax- í Unuihúsi
við Veghúsastíg var s-vo góð yfir
lxelgLna að ákveðið var að fram-
lamgjn hana. Er sýningi-n opintd
kl. 10 'í Ikvöld. Vilbjálmur hefur
selt. nokikrar myndir á sýning-
unni.
vægi, því að sennilega hafa þeir
ekki b-úizt við me-iri móts-pyi-nu,
en á móti Sví-um og Norðmönin-
u-m, Þe-ir komust að aillt öðru áð-
ur en yfir lauk. í leikhléi hafði
úrva-lið yfir 9:6. — Því mið-
ur er liðið enn ekki laust
við „dx'aug“, sem fyrri hluti síð-
ari hálfieiks hefur verið í mörg
ár. Það liðu semsé 16 mínútur
án þ-ess að liðið næði að skora
mark, en á þeim tím-a var vörn
landans svo sterk að Honved
Blaðið hafði tal af Sigmundi
Böðvarssyni, full-trúa bæjanfóg-
eta í Vestmannaeyjum, sem hef-
ur í'annsókn méls-ins með hönd-
um. Saigði hann að toilþjómar
hefð-u fundið fyrrnefndar vín- og
s j g arettu birgð-i r við leit um borð
í bátnum, þagar hann kom frá
Bremerh-aven 23. okt. s.l.
Nixon ekki taíinn
boða nýja stefnu
WASHINGTON 3/11 — Um kl.
2 í nótt að ísl. tíma átti Nixon
forseti að flytja löngu boðaða
sjónvarpsræðu sína um stríðið í
Vietnam. Ekki var við því bú-
izt að hann myndi boða breytba
stefnu Bandaríkjastjórnar en
líklegf þótti að hann myndi til-
kynna að b-rottflutningi banda-
rískra hermanna yæði haldið
áfram og honum jafnvel h-raðað.
N. k. fimmtudagskvöld efna
Tónatríó og Jakob til skemmtun-
ar og dansleiks í Glaumbæ og
mun ágóðinn renna til aðstoðar
áfengissjúklingum. Ýmislegt verð-
ur á dagskrá, m. a. verður tízku-
sýning, Árni Johnsen skcmmtir
með söng og gítarspili. Ungsöng-
og dansmær íslenzk í aðra rönd,
treður upp í fyrsta sinn hérlend-
is, ný hljómsveit, sem Drekar
nefnist, mun skemmta, og fleira
verður á döfinni.
Tónatríó og .Jaiköb skemmla
ga-gngert til þess að leggja góð-
uni málefnum lið. I fyrra var
sko-raði eklki nema tvívegis; stað-
an var 9:8. Þá skoraði Einar
Magnússon 10. mark landansi. —
Ungverja-rnir nóðu að jafna og
ekki nó-g með það, he-ldur kom-
ust þeir 3 mö-rk yfir 13:10. Þá
kvifcnaði aftur á perunni hjó úr-
valinu. Ól'afiur Jónsso-n og E-in-
ar Magnússon skoruðu sitthvo-rt
maririð og Geir bætti 14. m-ark-
ir.u við. Ungvei'jarnir jöfnuðu aft-
ur þegar 2 mí-n, vora til leiks-
loka. Lokamínúturnar hafði úr-
valið boltann og eins og áður
segir, var skot Binars Magnús-
sonar sak-úndubroti o-f sednt á
ferðinni, en það hafnaði örugg-
lega í netinu.
Liðin:
Islenzka liðið lék skínandii vel
o-g mó merkja m-iklar fi'amfa-rir
Yfiiheyrslum yfir skipstjóraog
skipverjum er enn ekki lokið, en
annar eigandi bátsins hefur við-
urkennt að eiga vínið og sígar-
ettumar. Sagði Sigmundur að al-
gengast væri í smyglmálum sem
þessu að ein.n maður vildi tatlca
ó sig alit smyglið til að hinir
slyppu við refsinguna.
Rannsóknin er sumisé enn í
fulium gangi og ennfremur eru
sikipverjiar á öðrum Vestmanna-
eyjabáti, sam kom þan-gað 24.
okt. grunaðir um að hafa ætlað
að smy.gla víni og tóbaki. Þeir
höfðu ekkd játað á sig smygílið í
gær — og er ekki hægt að segja
frekar fró því máli aðsvo S'tóddu.
Æ
Eeshringur um heimsvalda-
stefnuna hefst í kvöld kl. 8,30 í
Tjarnargötu 20. Leiðbeinandi er
Kristján Sigvaldason.
Biafra efst á blaði hjá þedim, en
nú er nærtækaira verkefni valið,
þ. e. íslentzkdr áfen-gissjiíklingar,
en það er Mknamefnd Þjóðkirkj-
unnar sem hefur ráðstófunairré'tt
yfir' ágóðanuim.
Tónaitríó og Jakob munuhalda
starfsemd sinni áfrám í veturog
fara væntanílega eitthvað út á
land. Þeir isosta kapps um að
ryðja brautina fyrir nýja
skemmtikrafta í samb-andi við
líknarmálin, og hafa á sínuim
snærum listafólk af ýmsu tagi.
hjá liðinu £rá því í haust. Sér-
staklega er varnari,edkurinn * góð-
'ur og martovarzla Þorsteins
Ejömssonar var frábær. Ekki
kæmi mér á óvart, þótt þessi
leikur yrði „fai-seðill“ fyrir Þor-
stein til Ausiturrílds síðar í þess-
um mánuðd. Einar Magnússon
var mrjög góður í sókninni, en
þeim mun lakari í vöm og þarf
hann mikið að laga sig í varn-
arleiknum. Geir var ekki jafn
áberandi og oft áður, en þó mjög
góður.'Þá áttu þeir Öl-afur Jóns-
son, Bjarni Jónsson, Stefán Jóns-
son og Viðar Símonarson, allir
góðan lei'k. Sigurbergur Sigsteins-
son er áreiðanlega okkar bezti
varnarleikmaður og kom það
glög'gt fram í þessucm le-ik.
1 lið'i Ungverjanna voru þeir
Kovacs, Fenyö og Adorjan bezt-
ir, en minna bar á Varga, en í
leiknum gegn FH, enda varhans
sérsitakilega gætt hvenær sem
hann nálgaðist vörn úrvalsins.
★
Dómarar voru Reynir Ólafsson
og Karl Jóhamnsson og dæmdu
leikinn allvel en hann va-r efclri
auðdæmdur sökum hörku Ung-
verjanna, sam g-reinilega' þoldu
illa að vera undir í leiknum.
. Mörk. úrvalsins: Einar 6, Geir
3, Ólafur 2, Sigurbergur, Stefán
og Björgvin 1 mark hver. Adorj-
an sikoraði flest mörk Honved eða
4, en Fenyö var næstur með 3.
— S.dór.
Ekki er ennþá hafín rann
sókn í, Vilhelmínumálinu'
Austurrískur einsöngvari á
tónieikum Sinfóniunnar
SIBUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
Úrvalslið HSÍ — Honved 14:14
Sekúndubrot frá sigri
Athyglisverður árangur íslenzka úrvalsins
□ Skot Einars Ma-gnússonar hafnaði í manki Honved
aðeins broti úr sekúndu e-ftir að flautan gall til merkis
um að leikn-um væri lokið. Þetta hefði orðið sigurmark úr-
valsins augnablikinu fyrr. Vissulega hefði úrvalið átt sig-
ur skilið eftir að hafa haft forustuna nær allan leikinn
gegn . liði sem að kjiáirn-a til er ungverska landsliðið ,sem
sigraði Norðmenn og Svía fyrir stuttu með 6 og 7
marka mun.
ÆFR.
Haida skemmtun og safna fé
til handa áfengissjúklingum
: ,f/ / .; I T i ' ' •
hjólparsta'rfsemi við bágstadda í
I
>