Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 12
Flughjálpar-vé! sprengd í Biafra Aðfananótt sunnudagsins 2. þ. m. lenti leigufluigvél hjálpar- saintókia norrænu kiirknanma á Uli ffluigvielli í Biafra. Voru í flugvélinini 5 tonn af matvælutm fyrir börn og 6 tonn af skreið- Þetta vair fiugvél af gerðinnd DC-6B, eign norsfca fluigfélagsins Fred Olsen. Um leið og fluigvélin lenti varð hún fyrir sprengju og kviknaði í henni. Áhöfn flugvélarinnar og eini farþegi benmar, kaþólski prest- urinn Kissane frá írlandi, bjairg- aðist naumlega og fengu sumir brunasár. Flugstjórinn, Klepp, dg aðstoð- arflugmaður hans, Markant. eru báðir norskir, en ffluigvélstiórinn, Hough, er sænskur. Að lokinni læknisaðgerð í siúkrahúsd í Bi- afra var þeim flogið sl. sunnu- dagskvöld til Sao Tome. Þrátt fyrir eyðileggingu fflug- vélarinnar, var hrjálparfiuginu halddð áfram um nóttina. Tókst að lendja 8 flug»*í,luim og afferma 100 tonn af sjúifcravörum og matvælum. en fjórar, sem lenda áttu sikömmu eftir sprengju- árásina, u-rðu frá að hverfa. Flugvélin, sern nú var eyðilögð, hefur verið í þjónustu kirkna- sambandsins frá 13- september sl. Hún hefur alls lent 86 sinnuim á Uli-flugvelli, og með henini hafa verið flutt 946 þúsund kí'ló af lyfjum og matvælum. (Frá'Flughjáip h.f.). Guðmundur í 7. sæti: A enn möguleika á 2.-6. tíl 3.-7. sætí Sýning Gunnars S. var I ramlengd í Bogasalnum Málverkasiýnimgju, Gumnars S. Magnússonar í Bogasal Þjóð- m-mnasafhsins áM að ljútoa s. 1. sunnudagskvöld en vegna góðrar aðsólknair hefur hún verið fraím- lengd til M.- 10 í kvöld, þriðju- dag. Hafa nokkrar myndir á srýn- ingunmi seizt. Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu opn- aði Gunnar aðra málverkasýn- ingu að Bamkastræti 6 fyrir helgi og verður hún opimr til næsta Bunnudaigskvölds. ^r Gu'ðmundur Sigurjónsson er 1 7. sæti með 12 vinninga á svæðamótinu í Austurríki fyr- ir síðustu umferðina sem tefld verður í dag. Þrátt fyrir það hefur hann þó enn tölfræði- legan möguleika á að ná 8.-6. sæti, 2.-7. sæti, 3.-5. sæti eða 3.-7. sæti, en lirír efstumenn mótsins komasl áfram í milli- svæðamótið. Er þannig enn smá möguleiki á að Guðmundi takist að komast í úrslita- keppni 4-7 manna uin eitt eða tvö cl'stu sætin á mótinu. Guðmundur vann Holljjeriding- inn Hartoeh í 20. umiferoinni og náði jafntefii við Vesitur-Þióð- verjanm Hecht í bdðskákinni úr 19. lumferðinni. 1 síðustu urmferðdnmd sem teflld verður í dag tefda þessir samam: Guðmumdur og Jacobsen, Ivkov og Hecht, Anderson og Matanovic, Duebell og Portisch, Duekstein og Drimer, Laitt^i og Adaimsteí, Jansson og Vesterinen, Kadulov og Zvvadg, UMimainm og Smejkial, Epsdg og Barczay, Cam- illeri og Hartoch. Til þess að hafa nokkra von um að komast áfram í miili- sivæðaimótdð verður Guðmundur því að vimna Danann Jacobsen í síðustu umferðinni. En hvaðþarif Eeira að gerast til þess að hann koimdst áfiram? Við skutam ait- huga nokfkra möguleika. 1. Tapi bæði Anderscxn og Smejkaíl, Hecht og Ivkov geri jafntefli en Fortisch tapi verður Guðlmundiur í 2.-6. sasti. 2. Verði úrslitin sömu, og áðan nema Portisch geri jafnitefii verð- ur Guðmundur í 2.-7. sæti. 3. Vinni annaðhvort Hecht eða Ivkof fekák þá sean þeir edga sín á imilii og Andersons Smeikal og Portisoh tapi, verður Guðmund- ur í 3.-5. sæti, geri Portisch hins- vegar jafntefli verður Guðmund- ur 3.-6. 4. Vinni annair hvor þedrra Andersonseða Smejkaiis sína skák en hinn tapi, Hechf og Ivkov geri jaínitefli, en Portisch tapi verður Guðmundur í 3.-6. sæti, geri Portiseh hdns vegar jafn- teffli verður Guðmundur 3.-7. 5. Viinni Portdsoh og Hecht og Ivkov geri jafntefli en Anderson og Snejhe tapi verður Guð- mundur lí'ka í 3.-7. sæti. B.t.v. eru enn fieiri möiguieik- ar en þetta, en við sjáuim ekki ffleiri við ffljóta athugun, enda ætti þetta að nægja til bess að sýna að enn er ekki öll mótt úti fvriir Guðmiuirud. Ungar stúlkur dæmdar í ffibenu AÞENU 3/11 — Tvær 23 ára gamlar stúdínur voru í daig dæmdiar af henrétti í Aþenu í 17 og 15 árp; fangelsd. í>æir voru úr 36 ma^na hópi sem hefur verið leiddur fyrir rétt sakaður um að haf a æffliað að steypa her~ forinigiiastjóminni og koma á kommúniistískri stjórn. Tveir fé- laigar stúliknahna sem dæmdiir voru með þeim hl'utu 18 ára fanigielsi og 5 ára fangelsi skil- orðsbundið. Leit gerð að rosknum manni sem vslltist Tugir manna tóku pátt í leit að 65 ára gömlum manni frá Selfossi á sunnu- daginn. Hafði maðurinn, sem heitir Sveinn Hjör- leifsson, farið með fleiri mönnum uppá Reykjafjall, sem er ofan við Hvera- gerði, og ætluðu þeir að huga að kindum. Lögðu mennirnir af stað kl. 8 á sunnudagsmorgun- inn frá Gljúfri í Ölfusi og voru þeir allir komnir aft- Uir til bæja um hádegið, nema Sveinn. Vair ffljótlega hafin leit að honum. 2» til 30 menn úr björgunar- sveitinni Tryggva á Selfossd tólkiu þótt í leitinnd ásamt 7 mönnum úr björgunar- sveitinni Ingólö úr Reykja- vók, seim voru þairna á æf- iogu, í Ijós kom - að Sveinn hafði villzt inn undir Heng- il og var hann svo hepp- inn að hitta þar fyrir nokkrar riúpnaskyttuir sem komu hon^im í samband við leitarmenn. Voru þeir leitarmenTi staddir nálæ^gt Reykjakoti og komst Sveinn til þedrna heill á húfi, en kalduir <» hrakinn nokk- uð. Þriðjudagur 4. nóvemiber 1969 — 24. áPgamgur — 242. tölublað. 2smyglmálrannsök- uð í Vestm.eyjum D f Vestroannaeyjum stendur yfir rannsótkn á tveimur smyglmálurn þessa dagana. Fundust 92 vínflöskur og 20 þúsund sígarettur um borð í Frigg VE-136 og grunur leik- ur á að a^tlunin hafi verið að smygla einnig heilu vöru- bílshlassi af heimilistækjum irm í landið. Ekki er entsþá hafín mnn- sókn í, Vilhelmínufflálinu" í júnd óskaði KristbiÖTn Tryggvason, yfirlæknir barna spítala Hringsins, eftir opinberri rannsókn vegna síendurtekinna ásakana í blöðum frá aðstand- endum barns. er hlaut . bót. meina sinna við sku.rðaðgerð á siúkrahúsi í Los Angeles. Hafði barnið fæðst með klofinn hrygg skömmu fyrir jól á Landspítal- anum og héldu aðstandendur barnsins því fram, að íslenzkdr laeknar hefðu talið það tíma- eyðslu og sóun að faira með Færeyskir b/aðamenn í heimsókn Undanfarna viku hafa nokkrir ritstjórar og fulltrúar færeyskra blaða dvalizt hér á landi á veg- um Plugfélags íslands. Þedr sem komiu voru Knut Wang ritstjóri Dagfblaðsinsi, Ge- org Samiuelsen ritstjóri Diimima- lættinigs, Niels Jui Arge útvarps- stjóri í Færeyjum,, Jombert Poul- sen oitistióri Norðlýsið í Kiakks- vík, Eriendur Patursson fulltrúi 14. septemiber og kona hans, og Lars Larsen fná Flugfélaigi Fær- eyja. Færeysku gestinnir hafa feirðazt nokkuð um iandið, m.a. farið til Akureyrar og ednn dag- inn fikiigu þeir mjeð þotu Flug- félaigsins, GuiMaxa, tii Glasgow á Skotlandi og heim aftur um kvoldið. Austurrískur einsöngvari á tónleikum Sinfóníunnar barnið til lækninga í Bandiairíkj unum. I»á hafi barnið ekki hlotið viðurkvæmilega meðferð á sjúkrabúsi hér. Einkum komu þessar ásakaniir. fram - í viðtali við frænku barnsins í dagblaði einu í Los Angeles sem cfcagblað- ið Vísir gireindi svo frá 9. júní í vor. Þann 11. júní óskaði Krist- bjöim ' eftir opinberri rannsókn við heilbrigðisyfirvöld hér á landi. Þióðviliinn bafði samband við Sverri Einarsson, fulltrúa hjá Safcadómi Reykjavíkuir og spurð- ist fyrir um þessa rannsókn. Framhaidsrannsóknar var kraf- izt á sínum tíma, en hún hef- ur ekki ennþá farið fram í þessu máli, sagði Svenrdr. Austurríski einsöngvarintf" Ro- mano Nieders syngur með Sin- fóníuhljómsveit íslands ' á næstu tónleikum hennar, fimmtudaginn 6. nóvember, en stjórnandi verð- ur Alfred Walter. Mun Nieders syngja aríur úr Töfraflautunni eftir Mozaart og úr La Gioconda eftir Ponchielli, auk fjögurra söngva éftir Ibent. Önnuir verk sem flutt verða á tónleikunum eru Forleikuir að óperunni La Scaia di Seta (Silki- sitiganum) eftiir Rossini, Gæsa- matrnna, svíta eftir Ravel og að lokum 3. sinfónía Brahms. Baritónsöngvairinn Romano Nieders er fæddur í Graz í Aust- urríki árið 1935- Hann stundaði sönignám hjá Dr. Mix.a sem þá var forstjóiri tónlistarskólians í Graz. Árið 1963 var bann ráðinn til óperunnar í Graz og áirið 1965 var hann ráðinn við óper- una í Köln og árið 1966 til ópeæ- unnair í Miinsteir í Þýzkalandi, þar sem hann syngur nú í óper- um Veirdis og Wagners. Niéders hefujr mjög oft sungið í útvarp í Austuxríki og syngur sem gest- ur í Vínairborg og á Tónlistar- hiátíðinni í Gent í Belgíu. Blaöið hafði tai af Sigimiundi Böðvarssyni, fulltrúa bæjanfóg- eta í Vestmannaeyjum, seim hef- ur rannisókn mélsdns með hönd- um. Sagði hann að toliiþjónar hefðu funddð fyrmefndar vín-og slgairettubingðdr vdð leit um borð í bátnum, þegar hann kom fná Brefmenhaven 23. okt. s.l. Nixon ekki talínn boöa nýja stetnu WASHINGTON 3/11 — Um ki. 2 í nótt að ísl. tíma átti Nixon forseti að flytia löngu boðaða sjónvarpsræðu sína uni stríðið í Vietnam. Ekki var við því bú- izt að hann myndi boða breytta stefnu Bandaríkjaatjórnair en líklegt þötti að hann myndi til- kynna að brottflutningi banda- rískra hermanna yrði haldið áfram og honum j'afnvel hnaðað. Yfirheyrsium yfir skipstjióra og Bkipverjuim er enn ekki lokið, "n annair eigandi bátsdns hefur við- urkennt að edga vinið og sígar- etturnar. Sagði Sdgmundur aðal- gengast væri i smryglmálum sem þessu að einm amaður viidi taka á sdg ailt smyglið tii að hinir slyppu við refsiniguna. Ramnsóknim er sumisé emn í fuiium gangi og ennfremur eru slkdpverjar á ööruim Vestmamna- eyjabáti, sam kom þamgað 24. okt. grumaðir um að hafa ætlað að smyglia vími og tóbaki. Þeir höfðu ekkd játað á sdg smygHið í gær — og er ekkd hasgt að segja frekar frá því aruáli að svo stoddu. ÆF Leshringur um heimsvalda- Nlflimna UeXst í kvöld kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Leiðbeinandi er Kristján Sigvaldason, — ÆPR. Sýnsng Vilhjálms iergssenar er op- íl k! 10 í kvöld Aðsókn að móiverkasýningu Viihjálms Bergssonar í Umuhúsi við Veghúsastíg var svo góð yfir he3gina að ákveðið var> að fram- Isnigja hana. Er sýningim opin t.'l kl. 10 -í Ikvöld. Vilhjálmur hefur selt. nokkrar myndir á sýming- unnL Huidu skemmtun og sufna fé til handu ufengissjúklingum N. k. fimmtudagskvöld efna Tónatríó og Jakob til skemimtun- ar og dansleiks í Glaumbæ og ínun ágóðinn renna til aðstoðar áfengissjúklingum. Ymislegt verð- ur á dagskrá, m. a. verður tízku- sýning, Arní Johnsen skenmiíir með söng og gítarspili. Ungsöng- og dansmær íslenzk í aðra rönd, treður- upp í fyrsta sinn hérlend- is, ný hljómsveit, sem Drekar nefnist, mun skemmta, og fleira verður á döfinni. Tómatrió og . Jafcoib 'skemimla gagnigert til þess að leggja glóð- upi málefnom lið. I fyrra var hjálparstarffsemi við biágstadda í Biafra efst á Maði hjá þedimi, en nú er nærtælcara verkefni valið, þ. e. íslemzlkir áifengdBStiúlklIin>gar, en það er Itíknarnefnd Þjóðtoiiikj- unmar sem hefur róðstotrunarrétt yfir' ágoðamuim. Tómatríó og Jaíkolb mumuhalda starfsemi sinni áfraim í veturog fara væntamlleigia edtthvað ét á lamd. Þeir kosta kapps rami að ryðja brautina fyrir miýja skemimitikrafta í saariibamdS við líkmanmállin, og hafa á sínumi smæruim ldstafólk af ýmsu tagi. SÍDUSTU fÞtÓTT^PRÉTTIR Úrvalslið HSÍ - Honved 14:14 Sekúndubrot frá sigri Athyglisverður árangur íslenzka úrvalsins Kvenfélag sósíalista Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn miðvikudag- inn 5. nóv. kl. 20,30 í Tryggvagötu 10 upoi. FUNDAREFNI: 1. Frásögn af Heiimisþingi kvemna í Helsinki s.l. sumar. Elín Guðmunds- dóttár. 2. Eystrasaltsvikan. Sigríð- ur Friðriksdóttir. 3. Kvikmynd, 4. Félagsmál. Konur, athugið breyttan fundairstað. Stjórnln. D Skot Einars Miaignússonar hafnaði í manki Honved aðeins broti úr sekúndu eftir að flaiutan gall til merkis um að leiknum væri lokið. Þetta hefði orðið sigurmark úr- valsins augnablikinu fyrr. Vissulega hefði úrvalið átt sig- ur skilið eftir að hafa haft forustuna nær allan leikinn gegn .liði sem að kjarna til er ungverska landsliðið sem sigraði Norð'menn og Svía fyrir stuttu með 6 og 7 marka imun. Allam fyrri hálfleik hafðd ís- lenzka úrvalið forustu í ledknum, og það lék ekki nókkur vafi á hvort liðdð van betra. Tveggjaog upp í þriggja' marka forusta sést á markatöflumni hvað eftir ann- að og það óvenijulegasta var við liðið, hve margir voru virkir í sókndnmi og að skora- imörk, því aó ekki færri en 7 imenn skor- uðu í fyrri hálfleik. Þ-að varekki laust við að bessi óvæmta mót- spyrna setti Ungiverjana úr jafn-r vægi, þvtf að senndlega hafa þeir ekki búizt við medri mótspyrnu, eri á mótii Svíum og Norðmömm- um. Þeir komust að allt öðru áð- ur en yfir lauk. t leikihléi hafði úrvalið yfir 9:6. — Þvi mið- ur er liðið enn ekki laust við „draug", seim fyrri Muti síð- ari hálfleiks hefur verið í mörg ár. Það ldðu semsé 16 mímútur án þess að liðið næði að skora ma-rk, en á þeim tíma var vörn landans svo cterk að Honved skoiraði ekki nernia tvívegis; stað^- an var 9:8. Þá skoraðd Einar Magnússon 10. mark landans. — Ungverjarnir néðu aö jafma og ekki nóg með það, heldur kom- ust beir 3 mörk yfir 13:10. Þá kviiknaði aiftur á perunni hjá úr- valinu. Ólafiur Jónsson og Ein- ar Magnússon skoruðu sitthvort miarkið og Geir bætti 14.mark- ir.u við. Ungverjarnir jöfnuðu aft- ur þegar 2 miín. voru til leiks- loka. Lokaimínúturnar hafði úr- valið boltamn og eins og áður segir, var skot Einars Magnús- sonar sakúndubroti of sednt á ferðinni, en það hafnaði örugg- lega í netinu. Liðin: Islenzka liðið lék skínandd vel og má merkja miklar fraimfarir hjá liðimu firá því í haust.Sér- staklega er varnaiteikurinn' góð- 'ur og miarkvarzla Þorsteins Björnssonar var frábær. Ekki kærni mér á óvart, þótt þessi ledkur yrði „farseðiH" fyrir Þor- stein til Austurrikis síðar í þess- um imámuðd. Einar Magnússon var emrjög góður í sóknimmi, en þeim mun lailcari í vörm og þarf hamm mikið að laga sig í varn- arledknum,. Gedr var ekki jafn áberandi og oft áður, en þi5> mrjög góður. Þá áttu þeir Ölafur Jóns- son, Bjarni Jónsson, Stefán Jóms- son' og Viðar Sírnomarscm, allir góðan leik. Sigurbergur Sigsteins- som er áreiðanlega okkar bezti varnarleikmaður og kom það glöggt fram í þessuim leik. 11 liðd Ungverjanna voru þeir Kovacs, Femyö og Adorjan bezt- ir, em minna bar á Varga, en í leikmum gegm FH, enda varhans sérstakilega gætt hvenser sem hann nálgaðist vörn úrvaisdns. Dóm>arar voru Reynir Ólafsson og Karl Jóliainmsson og dæimdu leikinn alivel en hamn var ekki auðdærndur sökum hörku Ung- verjanna, sem greinilega' þoidu illa að vera undir í leiknum. . Mörk. úrvalsins: Einar 6, Geir 3, Ólafur 2, Sigurbergur, Stefán og Björgyin 1 mark hver. Adorj- an sikoraði flest mörk Honvedeða 4, en Fenyö var næstur með 3. — S.dór. S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.