Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 6
C SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — ÞriðjudaigUír 4. nóveanlber 196». Jóhannes úr Kötlum Á Paitreksfirði var ég, eins og niörgiuini er kunnugt, aökom- ast til vits og ára í þann mund sem fyrstu bækur Jóhannesar úr Kötlum voru að koma út. Bí bí og Dlaka 1926 og Alft- irnar kvafca 1929. Þá gerðist fátt á þeim slóðuim, sem til bókmennta gat talizt. Þá var ruú ekki útvarpið, bœkur voru fáar og jafnvel dagblöð voru óþekkt í þessari norðlægu veiði- stöð. Samt var lítil hoia ígömiu húsi við alfaraveg, sem koii- uð var bókabúð. Oft var stað- mæmzt hjá gluggakytru og á- hugasamdr unglingar virtu fyr- ir sér þær baekúr, sem síðast höfðu komdð að sunnan, oftast aðeins ein eða tvær í senn. Þær skáru sig svo hressHegá úr þvi, sem gluggakistan sýndi hvers- dagslega: gúrnimískór, reimar, a- burðardósir, kringlur, kexkök- ur, rúsiíniur á uindirskál. Þarna réðu húsum elskuleg hjón, sem lofuðu bófksoltnum unglingum að handfjatla þær fáu bækur, sem eins og óvart siæddust í þetta fátæka þorp, þar sem fHestir voru auralausir um þess- ar miundir. Einu sinni f^fck undirritaður jafnvel að skrifa kvæði uipp úr eirmi bókiníni. Ennþá man ég vel eftir kápu- spiöldum bókanna hans Jóhann- esar, sam ég nefndi áðan, og þaer lcostuðu, ef óg rnan rétt, . sex krónur og fimmtiu hvor. Og haldið þið ekfci að einn 'daginn sé þetta fræga stoáld, Jóhanries úr Kötlum, kománn í þorpið í eigin persónu og ætLar að lesa ljóð sín fyrir fólkið. Slíkur stórviðburður haiði að vísu gerzt einu sinni áður. Þá var það Guðmundur Gíslason Hagalín, Því höfðum við held- ur aldrei gleymt. En þetta var Ijóðskáld. Hawn var bár vexti, grannur með mikið jairptskegg, gleraugu og steinhring á fingri. Það varð uppi fótur og fit. Ég mánnist þess, að við tveir strák- ar á fermingaraldri uröum fyrstir tú að borga fimimtáu aurana, þegar stúkuíhúsið var opnað, og gátum valið okkur sæti á fremsta befck. Og svo sté skáldið fram með bækumar sínar tvær. Hann fékk gott hljóð í þessum litla sai.. Það var ekki einiunigis að hann læsi kvæðin með sinni hljómsterku, blæbrigðaríku rödd, heldur kvað hann suima brag- ina til þess að auka tilbreytn- ina: Man ég fyrrum þyt á þök- um þreyta styr við éljadrög. — Þá á kyrrum kvelda vökum kveiktu hyrrinn rímnalög. Enniþá get ég sett mér fyrir hugarsjónir hvernig hann las kvæðin um Guðrúnu Ösvífurs- dottur, Kjartan og Bolla, eða ljóðin um pílagríimimm. oggaimla biskupinn, sem aðeins átti sjáMan sig til að bjóða fram sem lausnargjald. Þegar saimíkomunm var lokið gengum við í huimátt á eftir skáldiniu, sem hélt tii gdstdhúss- ins. Allt í ednu smeri riann sér við og spuröi: Eruð þið ekki farnir að yrkja, drengir mín- ir? Þa varð okkur náttúrlega svarafátt. — Svo eignaðist íé- lagi minn baskurnar og við lás- um þær báðir. Síðan þetta var höfuim við Jóhannes raunar aldrei sfcilið, þótt stundem hafi verið vfk á milli vina. Hér er ekiki rúm til að rekja viðskiptasögu okfcar Jóhammes- ar. Þess skal aðeins getið að sex árum eftir Patreksfjarðar- för hans ýtti Steiinn Stednarr mér ednn haustdag inn um gsett- toa til Jóhannesar. Þá yarhamn orðinm öreigasfcéldið aikunmaiog bjó með konu simmi og syni í einu herbergi með aðganigi að eldhúsi í gömlu húsi við Lauga- veginn. Þá var stórveMistíð hans hafin. Nöfn lióðaibóka hams verða margsinnis neflnd í dag. Ég ætla því ekki að gera það. Þeir einir sem muna fcreppu- tímana, styrjaldarárin, lýðveid- isbirtuna og loks auðmýfcinga- tíð hernáms ogimiarsjallsgiafai, — þeir einir, sem haifa lifað imeð Jóhannesi öii þessd tíimahdl, — ekki aðeins eitt þeirra, tvö eða þrjú, heldur fyigzt meðhonum í fögmuöi og sársauka í gegn- um þau öll, skiija hann og þekkja. Fledri skáld en Jóhannes eru mér kær, mannkostamenn, sem hafa reynzt mér góðir vinir. Ég hef stundum sagt við þá, en aldrei við hann sjálfam, að um engan þeirra þyki mér vænna en hann. Okfcar vinátta erelzt og grónusit Hann hefur með vissum hætti verið mér — þó með hæfilegri uppreisnargimi af minmi hálfu — nokkursfconar andlegur faðir. Ég hef raunar ekkd mjög sótt til hans ráð og tekið hann hóflega til fyrir- myndar, enda erum við um margt óldlkir. Þetta hefur efcki orðið edngöngu vegna þess hve hann er gott sfcáld, heJdiur Mka vegna þess hve harnni er sann- ur, góður og mikill imaður. Jóhannes iminn. Bryndís og drangir mínir senda þér og Hróðnýju, þinni hjartaihlýju eiginkcinu, beztu aimaðairosfcir. Orðdn tvö: Þakka þér eru mér rik í huga. Þau verða að duiga sem aíirnælisfcveðja. Jón úr V8r. 4 Á árunum uPP úr 1945, þegajr sá sem þessar lánur ritar var á þeim aldri er menn taka eftir því sem þeir lesa, bdrtust ail- oft í tímaritum ljóð eftir skóld eitt sem ekki lét nafns síns getið. Um þær mundir vair ég stundum að velta því fyrir mér, hvort enn væri hægt að yrkja, þ.e.a.s. hvort unnt væri að siigra mótstöðuafl fortíðar- innair; — oft virtist mér það heldur tvísýnt. Ljóð nafnleys- ingjans styrktu mig brátt tii að trúa því að þetta væri hægt, og' mér fannst jafnan þegar ég las ný ljóð þessa skálds, að enn væri til nokkurs að yrkja. Ljóð hans höfðu megnað að ¦komast upp fyrir aðdrátitaraifl hinnar bókmenntalegu kynr- stöðu, þau á'btu satma töfra hins nýja lífs, sem ævinlega virðast álíka óskýranlegdr, jafn- mikil fagnaðargjöf og hin ó- verðskuldaða náð. Ef til vill var þó me&t vert um það að þessi ljóð voru ekki ofurseld þeim demón vanmáttarins sern hefur að sönnu verið nokkuð algengur löstur „nútímiaijóðlist- air", á ísiandi og annarsstaðar. Þau voru full af hugmyndum, í þeim mátti skynja andstæð- ur og baráttu og sfcaps- muni, og umfraim afllt: í þeim bJQ sá mikilleiki sem Romain Rolland talar uim og segir að sé ávallt af hinu góða, en efcki sú „miðiungsgieði" og „miðlungsþjáning" sem hann viirti lítils. Þegar þessi ljóð voru gefin út ásamt fleiri ljóð- um bökinini Sjödægru, undir nafni Jóhannesar úr Kötium, árið 1955, var þar kominn einn af skærustu vitum íslenzkrar Ijóðlistar á þessari öld, og ís- lenzk „nútímaljóðlist" hafði unnið sinn stærsta sdgur. Mér er sérstaklega Ijúft að votta nú Jóhannesd úr Kötlum þajkkiæti fyrir þann beina sem nafnleysingi hians veitti mér fyrir löngu, og veit ég þó vel að Jóhannes úr Kötium er ekki allur í Sjödægru. Þó að tii lít- ils komi, vil ég ekki heldur láfca hjá líðá að benda fræðimönn- um um „nútímaljóð" á íslandi á það að kennileiti-bókmenntia- sögunnair eru efcki aðeins fóigin í bókatitlum og útgáfuáiruim bóka, og efcld einusiwni í fæð- ingarárum hötfunda. v Síðan ég hátti fyrir þann nafnleysingia sem ég hef nú nokfcuð rætt um hef ég átt því láni að fagna að kynnast betur manninum Jóhannesi úr Kötl- um; en ekfci mun aðra varða hver bann hefuir verið rnér> og hann sjalfur ekki búaiat við að ég fjölyrði um það. Sigíús Daða,son. Góðu óskirnar tii þíin Jó- hannes sem kornst úr Kötlun- um í Döium, það er víst það langlt síðan því að þá voru góð- ir menn og grandvarir að taka afstöðu til séra Magnúsar heit- ins Heigasonar sklóiastjóra i Kennaraskólanum; það virðist æði langt en' efckd þykir mér það þegar ég hugsa til þín. Efcki voru þetta neindr kjötfcatlar heldur' harðibýlt heiðarkot; ég hef það eftir þér sjálfum að Katlar séu kiettaiborgir þarsem hinn ungi sveinn lék sér og kom sér upp ævintýruim við ána Páskrúð fyrir neðan bæjar- túnið. Og fólkið fcuoni kivæði. En hér verður engin sagnfræði höfð uppi; elcki bókmenntasfcýr- ingar, ekki tilvitnandr i Marc- use, Habermas eða Havemann sem eru að reyna að bjarga marxismianum; sumdr í anda Trotsky sem ég vona þú fyrir- gefir þeim að gera og mér að mdnnast á, — efckd einu sdnni í gaimila fólkið Marx og Lendn, ei heldur í kvæði skáldannai ekki einu sinni í þín eigin Ijóð sem ég bara þafcka og fagna. Þegar ég var strafcur rétt að ljúka við Dickens sem var að vísu, í fyrra lagi — og næstum gleymdd honum þar tdl ég tók aftur eftir honum fyrir stuðlan E'isensteins — þá kom ég oft til 'vinar miins sem var alllengra kominn því að hann var búinn að uppgötva heimisbolsivismann. Reyndar fékk hann þann upp í hendur því faðir hans er hress húmaindsti í alþjóðlegum anda og þjóðlegum og trúðd á alræði öreiganna, en er nú kom- inn á víðara svið spíritismans ef það. er þá ekki þrengra. Þá voru menn einlægir í trú sdnni á sameiignarheim öredganna með léttari vionu í stritsdns' stað, og langar og góðar tómstundir sem.menn myndu auðyitað nota • • / GASKAFULLRl AL VORU Minn kœri cg , ágæti vinur, Jótoarínes skald úr Kötlum. — Tjáð er roér, hvað ég reyndar áður vissi, að á degi hinsrasfcria Týs, er þú átt að fá þessa kveðju mína þér í hendur og þér fyrir'augu, fylílir þú sjöunda tug þeirra ára, sem þú hefur hírzt í þessum táranna og eymdanna og syndarininar dflll Vissulega toíiur sá myrki daiur sett sitt mót á allt þitt lífs- hlaup, göngulag og raddlblæ, aJllt Ifrá því þú rafcst upp þínar fyrstu hrinur við' skaut móður þinnar og til þessá dags, og það gerir náfcvaamtega tuttugu og fimani þúsund og fiimm hundruð og sextíu og. átta daga og nætur. Margir daígar eru það. Ef við bætum við einu litlu broti úr einum heiluim, þá eru þínir lífdagar og nætur orðríir sex hundruð og fjörutíu sinn- uim flleiri en þeir fjörutíudag- ar plús þær fjörutíu nætur, sem frægust eru í helgum rit- um. Ég vil hreint ekki segja of mikið þér til dýrðar í tileflni af þinum dýrlegu sjötíu árum, enda er það alger lóiþarfi, og því tel ég rótt að taka það fram, að auðvitað \hefur þú ekki alla þessa daga og allar þessarnæt- ur staðið framimi fyrir fireistar- anuim), sem boðið hefur þér ríf- lega skifca af ríkjum veralldar og þeirra dýrð fyrir það eittað falia fram fyrir tröliavættum þessa táramia dails og Ieggja í þeárra íhendur töfragáfur þínar til blefckingair hrefckiausum landslýð. En vist eru það mörg hundruð sinnum fjörutíu dag- ar og tfjörutíu nætur, sem þú hefur staðið í sporum frelsara vors og vísað frá þér myrkra- höfðingjanum engu óskörulegar en hann gierði á sinni tíð. -—. Þó get ég eteki stiilt mig um' að tafca það fram vdð þig eimiu sinm enn, að aldrei geit égfyr- irgefið þér það, hve mdkinn trúnað þér hættir við að leggja á hvers konar mioagaiygar lífs okfcar. Hye seinn varst þú og tregur að trúa, þegar ég var að reyna að inniprenta þér það, að þá varst þú að gefa þig á vald hiiniuim iiliu öflujm, er þú lézt moggafréttir um okkar á- gæta sólarinnar land í austri 'rasfca sálarró þinni og vefja sína andlegu ásjónu, sorgar- biæjum, þar semí ein aÆ æðstu' skyidum okkar við sannledfcann væri sú að leggja ekki' trúnað á eitt einasta orð, sem stár a miogigiasíðum oikkar dagieigu fréttaþjónustu. Nú hef ég grun um, að frá þeiim táma, er per- sónuleg fcynni ofckar vorunán- ust, hafir þú enn fbrharzt í veikleifca þínuim gagnvart' á- róðursitækni myrkursins í krafti hvers konar afhjúpana og ýim- iss fconar staðreynda, sem við eruim saimimála um að viður- kenna sem sldfcar. Nú munt þú geta sagt með nofckrum reig- ingssvip: — Sagði eg þér ekki? Er það nú ekki komiið í dags- ins ljós, að mogginn fór því miður með sannindi? — Segi ég enm: Ó þér heiimiskir og tregir að trúa. Páið þér aldrei skilið, að sannleikann er hægt að nota sem hina stórbrotnustu lýgi, ef réttilega er á haidið? — — Sannlega sarínlega segi ég yður: Eanginn sannur moggi þessa heims hefur niofckru sinni sagt eitt einasta satt orð um vættir Ijóssins í öðrum tilganigi en þedim að villa um fyrirfolki um einhver mjög veigamikil sannindi, vefjandi þau ein- til að göfga sinn anda, ogvatxa og vaxa og vaxa. Réttlæti sann- leik ce gflæpalaust félag sem áttd aö vera svo gott að eng- inn gæti orðið geðveikiur; eng- inn of fullur og farinn. að brjóta mublur, heldur samsöngur og allir léttir einsog góðir bænd- ur'í Dðlum með gáfuiegu sám- tali, stilltu vel. Jóhannes minn, samsöngurinn er ekki komdnn enn, hanin býr í hjörtum góöra manná þrátt fyrir ailt. Hjá vini mínum sem óg nefndi voru litlar stofur en þær voru víðar því þar voru hleypidóm- ar ekfci farartálmi, þar sfcorti ekfci rúm í þrengslunum. Og þau skáld voru höfð í háveg- um sem lögðu hjartaiag sitt, geð' og gáfur fram til þess að hjálpa þeim sem ekfcd sitja við kjöitkatlana að komast þamgað svo þaö sé hægt að skipta handa öilum og allír fái nóg, og enigimm þurfi heldur að fara. með sinn góða maiga af oíáti. Þar var eitt helzta húsguð, skáldið Jlólhannes úr Kötlum. Ég var svó fáfróður að ég vissi varla hver það var; en síðan hef óg alltaif vitað a£ honumi Þu fcomst úr Köttiumuim, hrjósturkotinu við klettama þar sem áin syngur. Með þamn söng í hjartamu gekkstu fyrst águðs- vegum og lentir í heitsitreng- ingum unigmennafélaganna: að láta þjóðlíf blómstra, raekta lamdið, sfcóg hamda því.ogfugl- unum og fólkimu sivo það gæti farið þangað imeð mestið sitt þegar slátturinm gaf ifrí, og ver- ið fagurt í sfcióh guðs og kær- leifea hams. Svo brann sfcógur- inn, og hugsjónim fór að leita að leiðinni fyrir folfcið (sem við skuluim skrifla með litlum staí) að allsnægtallamdimu, og eklci meira um það hér. Nema hvað þeir eru að reyna að hginfca þig á þiví að iþúhaffirlxúaðátStaPfo,;,, hverjum druslum sundúrlausira sanimndaibrota, segjandi viðhinm safclausa umkomuleysdngja: Ég skal lána þér duluna mina að damsa í að dansa í. — Nei, Jó- hanmes mdnn, við sfculum aldrei aidrei gefast upp nei nei. Hvess- um enn sjón vora gegm roðanuim í austri, sem brýtur sér braut. Þar staín enn sólin bak við ský. Þar er frelsum mamnkynsins, þótt óvæntar tatfir halfi orðið á leið henmar. Hve óumræðdlega margs ©r efckd að mdnnast í sambandd við kynmi imín af þér fyrr og síðar till iþessa dags. Hvernig og hve- nær hófust þau kynmi? ÞvSget ég ekki svarað. Á þessari stundu er imér seni hafir þú frá upp- hafi heimis verið samrunninn inmsta kjarna lífs mins í ástinni tól lands og tumgu, sögu þjóð- ar okfcar og örlaga í bliðu og stríðu, máldi sumars og hörtou vetrar, baráttu fyrir frelsi, jafnrétti og bræðraaagi, — í eimu orðd sagt: sósialisima. En þótt ég geti ekki munað, í hverju kvæða þinna ég fann okfcur fyrst saimeinaða, þá man ég það eins og það hefði gerzt í gær, eða öllu heldur: það er að gerast nú á þessari stundu svo hríflainidd sem á þeim sááif- um haustnóttuim 1935:Þústemd- ur frarnimi fyrir þingheiimi og flytur kvæði þitt Frelsi: — Ö, frelsi, flrelsd, hugsjón alls, sem á í eðli sínu iífsins vaxtar- þrá. .. Hver veit um aiit það hljóða humigurstríð, sem hræsn- istungur sneru í fcirkjusöng . . . Hvort myndi ei nær aö hefja merkið hæst, er hættam ógnar, táikm í lofti sést? . . . Þú, rauða lið, sem hófst á hæsta stig hið helga frelsisfcall — ég treysti á þig •. . . Þá var gamiam að Uf a og hlýða kalHi stóittfotSmna sfcálda. Nú heyri ég saigt, að síðam haifir þu ort imfifcte' betri kvæði. Milkill fadæmis ósfcop hldót^i þau kvæði að vera gióð. Mikið þafcfca ég þér fyrir ailt, það, sem tþú hefur veitt mér, tungu okfcar ,og þjóð, saimitíð oktoair og framitóð, mieðam ís- lenzk tumga er töluð og íslenzkt hjarta slœr í íslenzku brjósti, sem nærist af bieenum, sem hjúfrar sig að íslenzfcri mold. Ég fcrfýp í lotningu framimi fyr- ir hjartahreimileifc þímum, þdnni djúpu alvöru og þeirri nist- andi þjáningu, sem sori ogljót- leifci mamnlífs hefur vaidið í sjálfri fcviku salar þinnar. Af öllum imœtti anda míns sfcora ég á æðstu vættir þessa lifs, í mafni Ara og Snorra, Jómasar og Haliigrimis, Stefáms G. og Jóns Vídalins, að gefa þér marga og bjarta lífdaga til við- bótar þínum tuga þúsurída bar- áttudöguim, svo að þú imiegirenn ^iufca framiag þitt til blessumar og blómigiunar ísienzkri menn- inigu, og þó sérstaklega tól þess, að þú rtiegir finna og sfcilja, hve yndisllegt það er að vera í önmuim, elii' við góða heiisu. Víst væri lífssitjarf þitt slíkra lauma vert og miklu meira en það. Mætti ég mæiast til þess við hitm alimáttika, að hann haldi sinni verndarhendi yfir þér og þínum ásitvinuimi, iþjóð þinni og fósturjörð, hugsjónum þínum og sérhverri háleitri huigsun og hjartahreimmi við- leitni til bjartara og fegurrah'fs. Vertu alia daga margblessað- ur. Þinn einlægur Gunnar Bencdiktsson. . I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.