Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 8
g SÍOA — ÞJÖÐVILJINN — Þriöjudiaiguir 4. nóvemíber 1969. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litk sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Síftii 33069. \ BÍLLINN Smyrsföðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélariok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Htum. Skiptiu-m é eirmm degi með dagsfyrirvara fyrir áSoveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Rílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Síimi 15099 og 20988. Lófið stilia bílimi Önnumst hjóia-, ljósa- og mótorstiilíngu. — Skiptum um kerti, platínur Ifósasamlokwc, — Örugg þjóonusta. . BÍLASKOÐUN OG STELLING SkúJagötiu 32 — Sími 13100. útvairpið • Brúðkaup SSSSS^^^M 7,30 Fréttir. — Tónleikar. 8,30 Fréttir. — Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum. dagblaöamna. 9,15 Morgunstund barnanna: — .Hugrún skáldkona flytur sögu sína um „önnu Dóru" (7). 9,45 Mngfrettór. 10,00 Fréttir. 10,10 Veðwfregndr. — Tónleik- ar. — 11,00 Fréttir. — 11,40 Islenzikt imiál (endurtekinn þáttur/Ásgeir Bl. M). 12,25 Fréttir og veðúrfreignir. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Við, sem heinia sitjum. — Bagnar Jóhaminesson cand. mag. les „Ráiku konuna írá, Amerikiu" eftir Louds Brom- field (16). 15,00 Miðdegisútvarp.— Fréttir. — Klassísk tónilist: Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda, Boris Christoff og Öperuhljóm- sveitin í París flytja þætti úr „Faiust" eftir Gounod; André Cluytens stjórnar. Bruino Waiit- er og Fíiharimoníusiveit Vín- ¦ aribórgar leika Píanókonsert nr. 20 (K466) efitdr Mozart.og stjórnair Walter jafnframt hljómsveitinni. Georgina Do- brés og Carlos Viíla hljótm- sveitin leika Klairínetbulkonsert nr. 2 í D-dúr eftir Johann Melchior Molter. 16,15 Veðurfregnir. 16,20 Endurtekiið efni. a) Asd í Bæ flytur smiásögu sína .Hryggninigartíina'. (Áður útv. í nóv. í fyrra). b) Hrafnkelil Helgasan læton- ir talar um reykingar og heil- brigði. (Áður útv. í aprtíl s.l.J. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17,15 Framiburðarkennsila í dönsku og ensfcu. — TónMk- ar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: — „Óli.og Maggi" eftdr Ármann Kr. Einarsson. Hof. les. 18,00 Tónleikar. -, . 18,45 Veðiurfreginir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — 19,30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Hanaldur Ölaifisson sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga folksins. 20,50 Jólhannes skéHd úr Kötl- un sjötugur. a) Einar Bragi talar um sfaáidið. b) Herdís Þorvaldsdóttir les nokfaur Ijóð. c) Þorsteinn ö. Stephensen les kaflla úr sögu Johannesair: Freflsisálíunnd. d) Jóhannes úr Kötlurn ies fjögjur kvæði sín. e) Sungin verða nokkur lög við Ijóð eftir Jóhamjnes úr Kötluim. 22,00 Fréttár. — 22,15 Veðurfregnir. — íþróttir. Jón Ásgedrsson segir frá. 22,30 Djasslþátfcur. ÓlaiEur Step- ihiensen kynnir. 23,00 A Mijóðbepi. — Söguleg dagslkrá um Efcalbetu I. Eng- landsdrottninigu. — Elizaibeth Jenkins tók saimiain. Méð hluc- verk Elísalbetar drottadingiar fer Mary Morris. Sögwmaður: Michael 'FIamdteirs. • Hinn 28. septeimber voru gefin samian í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ragnhedður I Magnúsdóttir og Öskar Þ. Karlsson, Heimili þeirra er að FeíSsimiúla 14. Mynd: Stúdiíó Guðmiundar. Garðastræti 2. • Hinn 18. odítólbier voru gefin samian í hjónaband í Danghoilts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjópssyni unigfrú Kristjana ¦ Jakoibsdóttir og Páll Sigurösson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 74. Mynd: Stúdíó Guðwiundar. Garðasitræti 2. • Hinn 16. október voru gefin in saman í hjóriaband af séra Óskari J. Þorlák'ssyni ungfrú Ragnhildur Ölafsdlóttir og Hai-- aldur Sigurðsson, Hedmili þeirra er á BaSdursgötu 22. Mynd: Stúdíó Guðmundar. Garðasitrasti 2. • Hinn 11. október voru gefin saiman í hjóraaband í Kópavogs- kdrkju af séra Ólafd Skúlasyni ungflrú Anna Sigurðardóttir og Elleyt Eggertsson. Heimiili þeirra er að Sléttahrauni 19 Hf. Mynd: Stúdtfo Guðmundar. Garðastræti 2. f¦"!IgHJi:-: - vlf <ÉfflII ttll X \\ III X. Jl 1 ÍJlJJ Frá Raznoexport, U.S.S.R. AogBgæðaflokkarK*SC''II'WW sími .1 73 73 • Hinn 11. októíber voru gefin saiman í haónatoand í Domkirkj- unni af séra Öskari Þorlák*- syni lungC. Ella Lilja Sigursteinsi- dóttir og Kristján H. Sigurðs- soin. Heiimdíli þedrra er á Tjam- argötu 43- Mynd: Stúdíó Guðmundar. Garðasitræti 2. -.jLjyllitUl.l.jr, S0LUN LótiS okkur sóki hjól- barða yðor/ óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingo h|ólbarða xðor um helmmg. Notum aðeins úivals sólninfjorefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. 21.00 Á flótta. Munaðarleys- ingjair. — Þýðamdi Ingibjörg • Jónsdóttir. 21.50 FiðUukonsert í G-diúr eft- ir Mozart. — Davíð Oisitirakh leikur einleik á fiolu og stjórnar. Sinfónjuihljómveit sænska útvarpsins. (Nord- visáon — Sænstoa sjónvarpið) 22.20 Dagskrárlok. • Hinn 4. október voru gefin samian í hjónaband í Krists- kirkju ungfrú Anna Sigríður Einarsdóttir kennari, og Hrafn A. Harðarson, Sbud. Hedmili þeirra verður í London. Mynd: Stúdíó Guðmundar. Garðastræti 2. LÖGTAK Eftir bröfu tollstjótrans í Reykjavík og að undan- gengnuim úrskiurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostoað g]'aldenda en ábyrgð rífcissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingair, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1969, svo.og nýálögðum viðbótum við söluskatt eldri tímabila, áföllnum og ógreiddum sikemmtanaskatti og mdðagjaldi, svo og söluskatti af slkemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, eftirlitsg'jaldi af fóður- blönduni, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, aknenn- um og sérstökum útflutninigsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipsíhöfnum ásamt skránángangjöldum. Borgarfógretaembættið í Reykjavík, 3. nóv. 1969.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.