Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 8
* 0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þridjudsaguír 4. nóv«mlber 1969. Klapparstíg- 26 Sími 19800 WmlBa Condor SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einku’m hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litk sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Siftii 33069. , Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30 1 35. Volkswageneigendur Höíuin fyrirliggjandi Bretti — Hurðír — Vélariok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum í einum degi með dagsfyTÍrvara fyriæ áfcveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sígmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillíngu. — Skiptum um kerti, platínur ljósasatmlokur, — Örugg þjónusta. . BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 13100. • f sionvarp Bruðkaup 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 8.30 Fréttir. — Tónleikiar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuígreinum dagblaöainna. 9.15 Morgunstund barnanna: — .Hugrún skáldkona flytur sögu sína um „önnu Dóru“ (7). 9.45 Þinglréttir. 10,00 Fréttir. 10,10 Veðuirlregnir. — Tónleik- ar. — 11,00 Fréttir. — 11.40 íslenzkt mól (endurtekinn þáttur/Ásgeir Bl. M). 12,25 Fréttir og veðúrfreignir. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Riíku konuna frá Ameríku" eftir Louis Brcm- field (16). 15,00 Miðdegisútvarp. — Fréttir. — Klassísk tóniist: Victoria de los Angeiles, Nicolai Gedda, Boris Ohristoíif og Óperuhljéim- sveitin í París flytja þætti úr „Faust“ eftir Gounod; André Cluytens stjómar. Bruino Wait- er og Fílhianmoníusveit Vín- arbtírgar leika Píanókonsert nr. 20 (K466) etfitiir Mozart, og stjómar Walter jafnframt hljómsveitinni. Georgina Do- brés og Carlos ViiHa h.ljóm- sveitin leika Kiarínettukonsert nr. 2 í D-dúr eftir Johann Melchior Molter. 16.15 Veðurfregnir. 16,20 Endurtekiið efni. a) Ási í Bæ flytur smásögu sana ,Hryggnin.gartíma‘. (Áður útv. í nóv. í fyrra). b) Hrafnkelil Helgason laekn- ir talar um reyfcingar og heil- brigði. (Áður útv. í apríL s.l.I. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framburðarkermstla í dönsku og ensku. — Tónileik- ar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: — „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf. les. 18,00 Tónleikar. 18.45 Veðu rfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — 19.30 Víðsjá. Úlafur Jlónsson og Haraldur Öiaifisson sjá um þáttinn. 20,00 Lög uniga íólfcsins. 20.50 Jóhannes skáld úr Kötl- um sjötugur. a) Einar Bragi talar um skáidið. b) Herdís Þorvaldsdóttir les nokkur 3jóð. c) Þorsteinn Ö. Stephensen les kafla úr sögu Jóhannesar: Freisisálfunni. d) Jóhannes úr Kötlum Ies fjögiur fcvæði sín. e) Sunigin verða nokltour lög við ljóð efitir Jóhannes úr Kötlum. 22,00 Fnéttir. — 22.15 Veðurfregnir. — íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djasslþáttur. Ólafur Step- íhensen kynnir. 23,00 Á MjóðbaKi. — SöguiLeg dagskrá um Eusalbetu I. Eng- landsdrottninigu. — Elizaibeth Jenkins tók saimian. Með hlut- verk Elísaibetar drottningar fer Mary Morris. Sögumaður: Miohael Flairaders. • Hlnn 28. septemiber voiru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Ragnheiður I Magnúsdóttir og Óstoar Þ. Karlsson. Heimili þeirra er að Felllsmúla 14. Mynd: Stúdiíó Guðmundar. Garðasitræti 2. • Hinn 18. októher vtoru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjópssyni umgfrú Kristjana Jafcofosdóttir og Páll Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hraunfoæ 74. Mynd: Stúdiíó Guðmundar. Garðasitræti 2. • Hinn 16. október voru gefin in saman. í hjónáband af séra Óskari J- Þorilófcssyni ungfrú Ragnhildur Ölafsdóttir og Har- aldur Sigurð&son. Hedmili þeirra er á Balldursgötu 22. Mynd:: Stúdiíó Guðmundar. Garðiasitrætí. 2. • Hinn 11. október voru gefin saiman í hjónaiband í Kópavogs- kdrikju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Anna Sigurðardló’ttir og Ellert Eggertsson. Heimiili þeirra er að Sléttahrauni 19 Hf. Mynd: Stúdiíó Guðmundar. Garðastræti 2. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæöaflokkar Laugaveg 103 ^ ^ Sími .1 73 73 S0LUN LdtiS okkur sóki hjó!- barða yðar, óður en þeír eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. ■ÆeS. • Hinn 11. októfber voru gefin saiman í hjónaband í Dómlbirkj- unni af séra Óskari Þorláfcs- syni ungf. Eilla Lilja Sigursteinsi- dóttir og Kristján H. Sigjurðs- son. Heimili þeirra er á Tjam- argötu 43- Mynd: Stúdíó Guðtmundar. Garðastræti 2. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. 21.00 Á flótta. Munaðarleys- ingjair. — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Fiðlukonsert í G-dúr eft- ir Mozart. — Davíð Oisitirakh leikuir einleik á fiðlu og stjórnar Sinfóniuhljómveit sænsfca útvairpsins. (Nord- visdon — Sænsfoa sjónvarpið) 22.20 Dagskrárlok. • Hinn 4. október vora gefin sa/mian í hjónaband í Kiists- kirfcju ungfrú Anna Sigríður Einarsdóttir kennari, og Hrafn A. Harðarson, Stud. Heimili þeirra verður í Londön. Mynd: Stúdiíó Guðmundar. Garðastræti 2. LOGTAK Eftir fcröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð n'kissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsinigar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1969, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt eldri tím-abila, áföllnum og ógireiddum sikemmtanaskatti og miiðagjaldi, svo og söluskatti af slkem'mtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegiundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, eftirlitsg'jaldi af fóður- blöndum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, almenn- um og sérstökum útflutninigsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjö'ldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skránángargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 3. nóv. 1969.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.