Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 7
Þriöjudagiuir 4. nóveimfoer 1969 — ÞJÖÐVIiLJINN — SlöA J YRKJUR 1(4. nóv. '69) ' Sú jörð, sem starfi manns og vonum vígð með hverri kynslóð bíður náms að nýju og kallast ættland, enda þótt hún greypi hið fjarsta ljósblik alda í sjónhring sinn, — hún er sem vér af tvennum toga þætt, tvennum moldum: þeim sem plógur sker, og þeim sem hugur yrkir orðum. Og hvorar launi önn og yrkju betur, er vant að skilja. — En stóðstu ei þar við stokk, sem Arnos vatnar hjörð í elding hvíta ellegar brynnir annar Stjörnufáki í Dölum vestur, — og varst þeim rökum lostinn: að mál er þjóðar örlög, en eigi stál, og heillir norna hálfar undir ljóði. Þorsteinn Valdimarsson. þu trúftir vist á bóndainn í Kremi eins ^og fiedri himmabeztu rruanna gjörðu uim sinn. Nú er Staiiín dauður og dottimn al stalli; þó einhverjir hugsi kamm- ,ski tii að færa hann afturþamg- að. Jóhannes trúði á vertndaira smælingjanna, traiustan bónda sein var orðdnn redður og tóik sig upp af jörð sdnni og foruim himdnsfeautin í eidivagnd síniumi með doðramtama eftir Marx og Lenin klemimda í handarkrik- unuim til þess að reisa hina föllmu og smiáðu, leysa hinn hungraða og þjáða lýð einsog þá var víst tekið til orða; rétta hluit sraælingjans édns og við segjufm á íslenzku, og tryggja fagurt mammlíf. Á binn bóginn voru Hitler og nazásmdnm, mesta eymd mannlegrar hugs- unar, trúarbrögð flólsikiunnar. Það kom á dagdnn að Stalín var annar en Jóhammes trúöi; það þarf mikil heilindi og karl- mennsku til að þola að hugsjón manns sæti þvflíkuim áfölluim þagair einlægni» er annars veg- ar. Hver veit uim það stríð sem er hóð til þess að geta risið aftur í nýju ljósd og trúað á- fraim á lífið, það ssakdr margt að skáldinu: eina vonin er efi- Bn svo kemur Sóleyjarkvæði. Og fleira og ffleira. Æ fyrirgefðu, það þurfa margir að komasit að í dag. Hvað er að vera varami firrt- ur? Hivað þýðir orðið hedilindi? Ja það eru mu svona menin einsog til daeimds hann Jóhann- es úr Kötluim. Thor Vilhjálmsson. Það er oít til þess tekdð, að ljóðskáld eldist verr en aörir menn, ,sctfini „svedini hinna rétt- latu með daiafeút fyrir kodda og guð almóttugan fyrir á- breiðu" — eins og afimælisbarn dagsins hefur einu sdnni aðoröi komiizt. En hitt vita allir sem bækur lesa á Isiandd, að sjálf- ur hefur Jóhannes úr Kötiuim afsannað þessa kenndingu meo o- tvíræðum myndarskap. Á„mdðj- uim aldiri" eins og það vístheit- ir, tók hann ljóðlist sína til mjög róttækrar endurskoðunar og kom nýr og ferskur úr þeirri raun. Mörg rök imá faera að því, að af því fordæmi hans, sem og útlistun hans á viðhorí- um sínuan og yngri skáida, hef- ur Ijóðmenning oktear notið góðs, saimibúð fiólks og skálda orðið máklu skaplegiri en elia. Og það heflur verið imdfcils virði öllum þeiim,se(m láta sér annt um sosfelis'mia og þjóðfrelsi á Islandi að þessi saima sívök- uia gagnrýni, ósérhlífna hredn- skilni, sem svo vei dugði Jó- hanniesi úr Kötium til skáld- legrar endurnýjunar, hefurmót- að ailt hans fraimiag til hugð- arefna sem við eigutn með hon- um, hvort sem var í kvæðuma eöa ritgerðum eða ræðum, Við hindr höfum notið ómetainlegr- ar liðveizlu hans bæði sem harðduglegs og úrræðagóðs bar- áttumanns gegn fjainidsaimlaguim öfiuim og siðaimedstaira, sem með fordaemi sínu og ádrepu heflur haldið frá samherjuim þedrri háskasaimiegu sjálfsánægju, sem lætur sér nægja að hafafundið sannleikann í eitt skipti fyrir öll. Elkiki sízt stöndum við, yingri sem eldri,' sem höfum unnið við þetta blað, Þjóðviljanin, í góðri skuld við Jóhannes fyrir fjöl- margar ritsmiíðar, kjarkimdklar, hreinskilnar, hiífðarlausar, sem hann hefur skrifað fyrir okkur af miklu örlæti. Fyrir ailtþetta eru honum í dag færðar inni- legustu þakkir og ámaðairoskir. Arni Bergmann. VIETNAM Eins og kumnugt er streymcli 15. október s.l- um Bandarík- in geysivíðtaak mótmælaalda gegn styrjöldinni í Víebnam- Hreyfing þesisi átti að veru- legu leyti upptök sín meðal stúdenta, en náði að lokum inn í „hvern fcrók og kima Banda- ríkjanna", ein og vikublaðið Newsweek komst að orði- Fjöldi þátttakenda 1 mótmæla- aðgerðuinum þennan ifiræga dag, 15- október, kom öllum á óvart, jafnvel skipuleggjendum frið- arhreyifingarinnar, og ekki sízt Nixon forseta og stjórn hans. Forsetinn hafði að vísu látið í ljós töluverðar áhyggjur af væntanlegunv mótmælum, þvi að hann gerði heyrum kunnugt, að þau mundu engin áhrif hafa á stefnu hans í Víetnam- Sérstaklega kom á óvart, hve margir þekktir stjórnmálamenn studdu friðarhreyfinguna í verki, þá.m- Averell Harri- man, fyrrverandi formaður samninganefndarinnar um Víetnaim í París, Lindsay, borg- arstjóri í New York, Goldberg, fyrrveraridi sendiherra John- sons hjá Sameinuðu þjóðunum og þáverandi stuðningsimaður hernaðarstefnu hanis, öldunga- deildarþimgmennirnir Edward Kennedy, Eugene McCarthy, McGovern, Javits, Goodell o. fl., Dr- Spock, hinn frægi barna- læknir^ Abernathy, eftinmaður Martins Luthers Kings o-fl. o. fl. Fjöldi skólastjóra gaf nem- endum sjálfdaami um, hrvört þeir tækju þátt í aðgerðuinum þennan dag eða sæktu skóla- Mótmælaaðgerðirnar gegn styrjöddinni í Víetnam hófust i mörgum borgum fyrir solar- upprás og stóðu allan daginn. Náðu þær hámarki, er ekkja Kings fór í fararbroddi tug- þúsunda mótmælenda í blys- för tframhjá Hvíta húsinu og tendraði eld í dómkdrkjunni í Washingítan, eldur þessi mun lifa, þar til styrjöldinni er lok- ið. Mótmælin tóku á sig ýms- ar myndir: kröfugöngur, f jölda- fundir, bænahald, messur, upp- lestur á nöfnum hinna 37000 Bandaríkjamanna, sem fallið hafa í Víetmaim, blysfarir, klukknahringingar, söngur o- fl. Aðalkrafa .dagsins var: TAFARLAUS HEIMFLUTN- INGUR BANDARlSKRA HERMANNA FRÁ VIET- NAM. - Mótmæladagurimn 15. októ- ber var upphaf nýrrar friðar- sóknar, sem haldið mun áfram í Bandaríkjunum. Næsti bar- átbudagur hreyfingarinnar er 15- nóvember næstkomandi- En sá dagur er ekiki aðeins bar- áttudagur hinnar bandarísku friðarhreyfingar, heldur og al- þjóðlegur baráttudaguir fyrir friði í Víetnam. Hin banda- ríska hreyfing hefur þannig eikki aðeins náð til hvers króks og kima i Bandaríkjunum, heldur hefur hún einmig bor- izt til annarra landa. Sérstak- lega skal .minmast á þátttöku „Stokikhólmsráðstefnunnar um Víetnam", eri bréf það, sem birt er hér á eftir, hafa sam- tökin serut um allan heim. 1 Evrópuiöndum hefur um langa hríð verið sterk andsitaða gegn styrialdarrekstri Bamda- rikjanna í Víetmaim, og sú and- staða hefur nú fengið byr und- ir báða vængi, — byr, sem nú lofcs berst fyrst og fremst frá Bandaríkjunum sjálfum. 1 öllum nálægum löndum beinist nú starf friðarsinna að því að styðja þessa nýju frið- aröldu í Bandaríkjumum- Is- land mun ekki láta sitt eftir liggja. Stúdentafélagið „Verð- andl" við Hástoóla íslamds héf- ur forgöngu «n skipulagnimgu friöaraðgerða á Islandi til stuðnings hinni bandarísku kröfu um frið í Víetnam. Verð- andi telur að þetta sé því brýnna sem lítil skipulögð bar- átta hefur enn verið háð hér á Isflandi fyrir þessari kröfu, ejns og þó hefur mikið borið á í nágrannalöndum vorum- Aðgeröir hér á landi til stuönings þessari kröfiu mum Verðandi hefja með skrifum íslenzkra stuðningsmanna hinnar nýju friðanhreyífingar í dagblöð landsins- Með því mótt hyggst félagið kynna sem bezt styrjöldina í Víetnam — þetta vandatmiál, sem svo þungt hvíl- ir á samvizku mamna um all- an heim nú á dðgum. Þar að auki imuin félagið halda úti- fund á Arnarhóli 15. nóvemiber nasstkomandi sem hápunkt friðaraögerðanna í þettaskipti. Það er von Verðandi, að allir flriðarumnendur leggi þessu máii lið og styðji í verki baráttu mdljóna Bandaríkja- manma gegn styrjaldarrekstri þeirra eigin stjórnarvalda í Víetnam. Verðamdi leggur á- herzlu á, að hin bandaríska barátta naut stuðnirags alls kyns félaga og samitaka, »s. stúdenta, verkalýðsfélaga, kirkjusöfnuða, stjórnmálafé- laga, aaskuiýðsfélaga o4U< oÆl. A sama háitt hafa f jölmörg al- þjóðasdmtök af ýmsu tagi lýst stuðnin^i sínum við hina nýju friðarhreyfingu (sjá lista að neðani). Við hwetjum ísienzk félög og samitök af öllu tagi að * ljá málefninu hð imeð því að hvetja meðliimi sína til þátt- töku- Þótt styrjöldin í Víet- nam sé að visu meira vanda- mál fyrir Baindaríkjamenn en Islendinga, þá er húm, — með ölium sínium hönmungum — sameiginlegt vandamái alls mannlkynsins. Allir þeir, sem vítneskju hafa um þessa styrj- öld og stuðla að átframhaldi hennar með aögerðaleysi sínu, ' bera siðferðilega ábyrgð á þeim harmleik, sem daglega á sér stað í hinu stríðshrjáða landi. Verðandi fagnar þeim, sem styðja vilja máiefni þetta með því að senda greimaflokknum „Frið 1 Víetnam" hugleiðingar sínar- Áætlað er, að greinar um Víetnam undSr þessum titli birtist í dagblöðunum fram að 15- nóveimiber. Eiftirtaldir starfsmenn dag- blaðanna hafa góðfúsiega tek- ið að sér að veita greimum við- töku: Hjá Alþýðublaðinu: Sdgurjón Jóhannsson. Hjá Tímanum: Sólveig Jónsdóttir- Hiá Þjóð- viljanum: Árni Bergmann- Hjá Vísi: Ólafur Jónsson. ISLENDINGAR, TAKIÐ ÞÁTT I HREYFINGUNNI FYRIR FRIÐI 1 VlETNAM. Víetnam-nefnd Verðandi, Geir Viihjálmsson Sveinn Rúnar Hauksson Valgeir Kristimsson. 15. aóvember. — Dagar alþjóBlegs út- boðs tíl að b'mda endi á Vietnamstríðið Stokkhótasráðstefnan rum Víetnam fagnar myndun víð- tælíustu samtaka bandarískra friðarsinna sem um getur, en þeir hafa tekið höndum saman í „Nýju útboðsnefndiomi til að binda endi á stríðið í Víetnam" (New Mobilization Committee to End the War in Vietnam) í því skyni að skipuleggja öflugar og fjöimennar mótmælaaðgerðir. Haustsóknin hófst með mót- mælaaðgerðum í Ohicago 24- september til situðnings átta leið- togúm friðarsinna sem dregnir voru fyrir rétt sakaðir um sarna- særi. Baráttan heidur áfram með Víetnam-áminningunmi 15- ototólber og mær hámarki í við- tækum alríkisaðgerðuim í Wash- ington og San Francisco frá 13. til 15- nóvemiber. „Nýja útboðs- nefndin" berst fyrir algerri og tafarlausiri heimkvaöningu her- sveita og vígbúnaðar Banda- ríkjamanna frá Suður-Víetnam, Stokkhólmsráðstefnan styður haustsóknina af heilum hug og hvetur til f jölmennra mótmæla- gangna _og annarra aðgerða um heim allan hinn 15. nóvember til að koma til móts við áður óþekbta mótmælaöldu banda- rísfcs alrnennings gegn stríðinu i Víetnam, öldu sem nú fer yfir öll Bandaríkin. Allar að-' gerðir á þessum degi hins Al- þjóðlega útboðs aattu að smú- ast um kröfu Víetnam-áskorun- arimmar um algera, tafarlausa og skilyrðislausa heimkölluh herja Bandarfkjanna og banda- lagsríkja þeirra frá Suöur-Víet- nam- Þetta er eina leiðin til að binda skjótan endi á stríðið- 1 löndumi, sem eru temgd stríðs- rekstri Bandaríkiamna, ætti að efna til sérstakra mótmælaaö- gerða með kröfiu þess efnis, að endir sé bundínn á hennaðar- samvinnuna- Ásamt „Nýju útboosnefndinni" hvetjum við til aðgerða, sem ljúki ekki hinn 15- nóvember, heldur magnist og margfaldist, þar til endir verður bundinn á árás Bandaríkjanna í Víetnam og Víetnaimar hafa tryggt sér sjálfstæðið og friðinn sem þeir hafa bairizt fyrir svo lengl. ! . I.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.