Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 2
2 SlöA — ÞJÓÐVHJTINN — Þriðjiudaigur 4. nówember 1969. Bréf til blaðsins: Læknishús á Sauðárkróki kostar engar 6 miljónir Hr. rítstjóri Þjóðviljans. í blaði yðar, sunnud. 26. 10. s.l. er írétt frá Sauðárkróki dags. 24. 10. undirrituð H. S. og virð- ist sem þar sé uim að rseða Nýstárlegt safn skólaljóða Litlu skólaljóðin heitir raý bok handa skóliuim sem Rík- isútgáfa námsbóka hetfur gef- ið út. Hún er safn um það bil 100 ljóða og vísna sem Jóhannes skáld úr Kötlum hefur, valið, "Hér er uma mjög nýstáríeg sikióialjóð að ræða: saimamkoma tvedr' þættir, þjóðkiviaeði og þj'óövísur og ljóð nútáima- skálda: Afí minm fór á hon- uan Rauð við Hið Guðtoergs Bergssonar, Bí bd og blaka við hlið 4 Sigtflúsar Daðasonar, Ldtla Jörp andspaanis Hamn- esi Péturssyni, svo daami séu nefhd. Bók þessi er ætluð yngri dedídum bamaskólanna og liklega mun mörgum koma á óvart hve imargt mútíima- skáld hafa ort sem vel fer í siíkri bóflt. Útgáfan segir að bókinini sé ætlað að gefa les- endum sínuim og hliustemduim sýn í sígildan þjóðstefjaheim íslenzkrar alliþýðu og koma þeim í leið í snertingu við verk þeirra skálda sem lifa og hrærast í kringuim þá. Þá er þess og getið að eldri böm og fullorðnir ættu að geta not- ið bókarimnar einnig, ekkisízt þeir sem ala börn upp. 1 bókánni eru 7 tedkningar etftir Gunnlaug Scheving og á kápu mynd eftdr Ásmund Sveinsson. fréfctarifcara blaðs yðar þar. í frétt þessari er fullyrt að lækn- isbústaður á Sauðárkróki „kosti ekki undir sex miliónumi króna" og verði þannig „eitt af dýrustu einbýlishúsuim á landinu". Húsið er ekki fuilgert, en samkvæmt upplýsingum byggingairnefndar hússins er kostnaður nú orðinn um 3,2 milj. kr. og er húsið þá talið tilbúið undir tréverk. í þessu er þó meðtalið efni tölu- vert fyrir tréverk, s.s. timbur ailt í gólf og loft og létta skil- veggi svo og flísar inni og úfci. Fokhelt stóð húsið í um 1,4 milj. kr. Húsið er um 825 rúmmetrar. Flafcarmál um 240 fermetrar með bílgeymsiu og er sambærilegt að stærð við nýjustu iæknabústaði. Það er gróf regla að þeigar hús er tilbúið undir tréverk sé um Í4 heildarverðs eftir. Það er einnig gróf regla að kostnaður við fobhelt hús sé um einn þriðji af fullnaðarkostniaði. Fullyrðing fréttaritara er samkvæmit því um 40—50% of há. Samkvæmt upplýsingum frá Byggingadeild Menntaimálaráðu- neytis er meðalverð (norm) á fermetra embættlsm'annabú- staða í þéttbýli (með lóð) um 17,000,00) kr. — Samkvæmt upp- lýsingum Húsameistairaembættis er slíkt meðaiverð allt að 5.000,00 kr. á rúmmetra, án lóð- ar. — Af heildarverði læknishúss er hluti ríkis %, bær og sýsia gireiða % saman, þar af sýsla %, bær % hlutia. H.S. getur því sjálfw reiknað út það, sem bann kaflar „ofraush" bæjarfélagsins við læfcnisibúsitað. — Ekki get ég slegið föstu endanlegu kostnað- arverði þessa húss, eins og frétta- ritari telur sig þó færan um. En ekkert bendir til þess að læknis- bústaðux þessi verði dýrari. en aðrir sarabærilegdr embættis- manna-bústeðir. Flesit þetta hefði' H.S. getað fengið upplýsingar um FRA DEGl TIL DACS Henti stefnuflokkur Framsóknarflokkurinn er afar einkennilegt fyrirbæri. Innan hans eru rðfctækir fé- lágshygigiumenn og steinrunn- icr íhaldsimenn, og milli þeiinra skauta er að finna öll hugsan- leg vdðborf til allra vanda- mála. Innan Framsóknar- flokksdris eru ákveðnir her- nárnsandstaeðingar og auð- mjúkir hermiangaæair,1 Nató- sinnair og menn sem berjast fyrir hlutleysi fslands. >ar er að finna menn sem styðja verklýðsf élögin í barátbu þeirria fyrir bættum kjörum og auiknum réttindum og aðra sem eru meðal harðsvíruðustu andstæðinga alþýðusamtak- anna. Þannig mætti telja póli- tísk viðfangsefni eitt af öðru, hvarvetna eru sömiu andstæð- urnar — Framsðknarflokkur- inn hefur ekki hreina stetfnú í nokkru máli. Af þessum á- stæðum hatfa leiðtogarnir tarnið sér alger hentistefnu- viðhorf; ákvarðanir þeirra fara bverju sinni einvörðungu eftir því bvernig kaupin ger- asit á eyrinni. Fái flokkurinn þjóðfélagsle^ völd getur eng- inn séð fyrir hvemig þau yrðu notuð. Tökum til dæmis afstöðun* til viðreisnarstefnunnar og núverandi ríkisétjárnair. Menn skyidu ætia að innan flokks- ins væri þó einhuigur um það mairkmið að hnekkja viðreisn- arstefnunni, og sannarlegia skortir ekki yfirlýsingar um þau viðhorf. Engu að síður eru til menn innan Framsókn- arfiokksáns sem eiga þá ósk heitasta að fá inngöngu i viðr reisnarfélagið. Þannig biirtir Tíminn í fyrradag mikið við- tal vdð Jón H. Þarbergsson, bónda á Laxamýri í Þingeyj- airsýslu, og kemst hiann m.a. svo að orði um afstöðu sína til Framsóknarflokksins: „Hann á ekki nógu góða forystu- menn og stendur tæpt fyrir mannleysi að mínu áliti. En það er kannski von að okkur vanti betri forystumenn þég- ar svo er einnig um miljóna- þióðimar. Mér finnst að Framsóknarflokkurinn hefði átt að vera með í núverandi stiórn og borgaraflokkarnir allir að standa sem einn á móti kommúnistum". Og til þess að sýna að ednn- ig þessi sjónarmið njóti hylli meðal hentistefnumiannanna í forustunni botnar Tíminn við- talið með því að þakka „þess- uim aldna bónda sem fylgisit svo vel með kröfúm tímans". — Austri hjá byggingamefnd húsisdns þar á staðnum. Hér er engdn launung á neinu. Þetta er ef fcil vill íbúð í stærra lagi, miðað við meðalíbúðir bæj'arbúa. En hvers vdrði er það að gara það vel við góðan lækni, að hann geti vel við unað. Slík aðstaða getur bæði í, nútíð og framtíð stuðlað að því að tii sjúkrabúss og héraðs fáist áíram góðír læknar. Þá er þess að geta að ég er ekki einn um viðtöku á lofi eða lasti um læknishús. Félaigar mín- ir, arkitektamir Guðrún Jóns- dóttir og Khud Jeppesen eru þar jafnir aðilar. Þau eru einnig samstarfsmenn mínir í skipulags- starfi fyrir Sauðárkróksbæ, á- samt' fjórða félaganum, Reyni Vilhjálmssyni, garðarkitekt. Af þessu má þó ekki freisfcast til að álykta að starfið verði þess dýr- ara, sem fleiri vinna að því. Heldur ©r sannfæring okkar siú, að árangur verði betri. En þetta er kannski framandi sjónarmið, sem H.S. getur ekki fallizt á. -Þá er þess einnig að geta að við Þorv. S. Þorvaldsson arkitekt höfum fyrir réttu ári lokið hluta fyrsta ¦áfanga Gagn- fræðaskóla á Sauðárkróki. Reyndist þeissi áfangi um % 6- dýrarj en áætiað hafði verið og nam upphæðin urn 10 milj. kr. Voru þó áætlanir allnákvæm- ar, gerðar af arkitektum, verk- fræðingum og öðrum er máiið varðaði og bomar saman við kostnaðarverð þá nýbyggðra skóla og sambærilegra. Ástæður fyrir þessu komu greinilega fram við vígslu skóians og í dagblöð- um um miðjan nóv. s.I. Þær voru taldar stafa m.a. af góðum und- irbúningi og heilhúga sarnstarfi allra er að byggingaframkvæmd- lím stóðu. Ékki hef ég orðið var við að H.S. þætti þetfca frétt- næmt fyrir blað sitt. Ekki skammast ég mín fyrir það, að vera fæddur og uppvax- inn á Sauðárkróki þó ég yrði þaðan að hveria á kreppuérum. Ég á síður en svo nokkuð sök- ótt við þann bæ, en vil hag hans seari beztan og trúi á vöxt hans í framtíðínni. Þar býr duiglegt og gott fólk og þar eru nú dug- legir stjórnendur með landnárrjs- 'anda og sóknarbuig. Þaið var mér því mikið ánægjuefnd er forréða- menn bæjarins báðu mig að vinna að skipulagi hans. Það mun ég og félagar mínir gera eins vel og kuinnátta oktoar ailra nær tdl. — Samvinna hefur ver- ið mjög ánægjuleg við bæjar- stjórn og alla aðra aðila og því leitt að heyra eina hiáróma rödd. Bg get þó róað H.S. með því, að skiplag bæjarfwerfi'S felur ekki í sér neina skyldu fyrir hús- byggjendur til að láta skipulags- arkitekta einnig teifena hús á væntanlegum lóðum sínum. Ef hdnsvegar mönnum á Sauðár- króki „hrýs hugur við" ímynduð- uffl dýrleika starfs okkar, þá verða þeir að eiga utm það við sÆna bæjarstjórn og reyna að Ieiða hana úr „villu síns vegar". — En toannski stendur H.S. slík- uir stuggur af starfi okkar fyrir Sauðárkróksbæ, að bann hefur viljað mæla landsföðurleg varn- aðarorð og vara við mér hvar- vetna með því að birta slíkar umsagnir í víðlesnu dagblaði. Eða liggja ef til vill aðr'ar orsak- ir en bagur bæjarfélagsins fyrir árás hans á mig? Ég þekki ekki manninn persónulega og veit ekki til að batfa gert neitt á hluta hans. Þó er ekki laust við að ég dáist að því afreki hans að geta komið öllum þeim getgátum, rangfærslum og missikilninigi fyr- ir í svo stuttri grein. Hvemig sem á grein hans er annars litið, þá er hún svo rætin og rakalaus að mér virðist jaðra við aifcvinnu- róg. Stefán Jón^son, arkitekt frá Sauðárkróki. • Happdrætti Þjóðviljans 1969 er hafið og hafa miðar ver- ið sendir stuðningsmönnum blaðsins í pósti. Munu flestir þeirra þegar hafa fengið þá í bendur. Aðalvinningurinn í happ- dirættinu að þessu sinni er Skoda 1000 MB Standard fólksbifreið eð verðmæti kr. 225.600 en auk þess eru fjórir aukavinningar, bækur frá Helgafelli og Máli og menn- ingu fyrir kr. 45 þúsund sam- tals Er verðmæti allra vinn- inganna kr. 270.600. Miðinn kostar kr. 100 og dráttur fer fram á Þorláksmessu, 23. des. Afgreiðsla happdrættisins er að Skólavörðustíg 19 og eru menn beðnir að snúa sér þangað með skil fyrir heim- sendum miðum. Væri kær- komið að þeir sem ástæður hefðu til gerðu skil sem fyrst. Símar happdrættisins eru 17500 og 17512. Aðalvinningurinn í HÞ '69 er Skoda 1000 MB Standard lýtt tímarit um rannsóknir í landbúnaði hér á íslandi Rannsóknarstofnun landbún- aðarins hefur hafið útgáfu nýs tímaviís- Nefnist það „fslcnzkar landbúnaðarrannsóknir" og er áætlað að komí út tvisvar á ári að flytji greinar um rannsókn- ír í þágu íslenzks Iandbúnaðar- Útgáfustarfsemi Atvinnudeiid- ar Háskólans á sviði landbún- aðar var hagað þannig, að geifn- ar voru út skýrslur i tveimur flokkum. I A-flokki voru birtar bráðabirgðaniðurstöður tilrauna, sem stóöu yfir í lengri tíma, en í B-flokki var skýrt frá heild- arrannsóknum á ákveðnu við- faingsefni. í báðuim flokkum komu alls út 19 hefti- Með breytingum á lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna og við það, að Rannsokna- stofnun landbúnaðarins var sett á stofn, var ákveðið að hætta útgáfu A- og B- fiokkis rita, en hefja í þess stað útgáfu tímarits, sem birti greinar um niðurstöður af tilraunastarfsemi Rannsdknastofnunar landbúnað- -4> Félag dómarafulltrúa: Laun dómara mei öllu ó¥iðunan •A- „fclenzk stjórnskipun veit- ir dónuurum vissa réttarvernd, en launalega er svo að þeim búið, að lítill sómi er að. Þeir hafa þurft að taka þátt í kapp- hlaupinu um aukastörf, en það samrýmist alls ekki aðalstarfi þeirra. Með því að láta þetta viðgangast, hefur rikisvaldið raunar viðurkennt, að föst laun þeirra duga þcim ékki til lífs- framfæris, en eigi að síður þver- skallast við að viðurkenna sér- stöðu þeirra, með bættumkjör- um". Á þessa leið segir í ályktun, seim saimþy3cfct var á aðalfundi Fél. dómarafulltrúa fyrir nokkru. 1 stjóm voru kjömir: Bjöm Þ. Guðimuindsson, fulitrúi yfirborg- ardómara fonm., Jlónatan Sveins- son fulltrúi saksoknara, gjaid- keri og Sverrir Einarsson fulltr. yfirsalkadomara, ritari. Á fundinum voru kjaramál ítartoga rædd. Voru fundar- menn á einu máid um, að við núverandi starfskjör yrði ekki unað og ræddu ýmsar ledðdr í þeirri kjarabaráttu, sem fram- undan er. Samlþykktin sem áður var getið er svohljóðandi: „f öMiuim siðmenntiuðum þjóð- félöigum er sterkt og sjálfstæfct dómsvald talið meðai hom- steina stjómskipunarinnar. Sér- staða þeirra er við dómsstörf fást er viðurkennd með ríkri réttarvernd dómara, m.a. þann- ig að þeim búið launaiega, að þeir geti helgað sig dómara- starfinu eingöngu. Augljóst er að efnalegt sjálfstæði dóanara sfcuðlar að sjálfstæði þeirra í starfi. Isien^k stjórnskipun veitir dómurum vissa réttarvernd, en laiumalega er svo að þeim búið, að lítiii sómi er að. Þeirþurfa að taka þátt í kapphlaupinu um aukastörf, en það sarniirým- ist alis elcki aðalstarfi þedrra. Með því að Iáta þetta vdðgang- ast, höfur ríkisvaldið raunar viðurkennt, að föst laun þeirra diuiga þeim eikki til lffsfraan- færis, en eigi að síður þver- slkailast við aö viðurkenna sér- stöðu þeirra, með bætfcuim kiör- um. Hér á landi er enn við lýði fulltrúakerfi, sam þekkist ekiki í saima formi irman dómsvalds nágrannaríkjanna og á sérheld- ur enga hliðstæðu í okioar þjóð- félagi, Það stríðir beinlínisgegn veisæirnd, að mikill hluti þeirra, sem við dómstörf fást, þ. e. fulitrúar, skuli bera allar skyld- ur emlbarttisdómara, en njóta engra réttinda þeirra, m. a. hvorki varðandi stöðuvernd né laumakjör. / Það er skoðun félagsins, að dómarafulltrúakerfið í sinni nú- verandi mynd, eigi að leggia niðbr þegar í stað, enda sjálf- sögð .réttlaetiskratfa, að allir þeir sem gegna sömu eða svip- uðum störfuim með sðmu menntun að baki, njóti inn- byrðis sömu réttarstöðu og laiumiaikiiara". arins svo og frá öðrum aðiluim, er vinna að landbúnaðarrannr- sðkinum. . Með útgáfu þessa nýja tíma- rits, er tilgangurinn sá að koma meðal annars hagnýtum ndður- stöðum af tilraunastarfseminni til þeirra, sem við landbúnað fást og auka þekkimgu þeirra á því, sem'bezt reynist til bú- skapar við hériendar aðstæður. Fyrsta höfti ritsins er 84 bls» að stærð- 1 bvi eru fimm rit- gerðir: Ólafur Jónssom skrifar grein um eldi sláturkálfa á blöndu af* undanrennumjöli og nýmjólkur- mjöli- Sturla Friðriksson ritar tvær greimar um uppgræðsiutilraunir á fjalllendi, Mosfellsheiði og Tungnaárörælium. Inigvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson um efnainnihald og meltanleika nokfcurra úthaga- plantna. Bjami E- Guðleifssom og Sturla Friðriksson um atihugun á vaxtarkjörum túngróðurs viö skafl. Fleira efni er í ritinu, svo sem leiðbeiningar um framsetn- ingu greina, sem teknar eru til birtingar. Er þar tekið fram ýt- arlega, hvemig efnd ritgerða skuli raðað niður. Allar greinamar eru einmig með enskum skýringum á töfl- um og myndum svo og ensku yfirliti. Frambald á 9. síðu. Lítil bén Alla þá, sem eiga kynmu í fórum sfnuim þá bok sem heit- ir Tólf kviður úr Divina coimm- edia, og gefin var út af Menn- ingarsjóðd 1968, bið ég að sýna mér þá vinsemd að færa inn í eintök sín tvær eftirtaldar breyt- íngar, báðar í 1. kviðu Vítis- Ijóðannia: I miðlínu fjórðu þrihemdu bis. , 33, stendiur: — — «T hcim hann smeri — en á að vera: — — er hingað smeri — og í lokaerimdi sömu kviðu, blaðsíðu36:------að hinugullna Miði, — sem á að vera: — — að heilags Péturs hliði, — Ég tek þaö fram að bóðar þessar mdsfellur voru í hand- ritinu og eru því engum að kenna nema sjálfum mér. Með þökk tii þeirra sem verða við Mtilli bón. Gnðm. Böðvarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.