Þjóðviljinn - 04.11.1969, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHJINN — Þriðjudagur 4. nóveimiber 1969,
Bréf til blaðsins:
Læknishús á Sauðárkróki
kostar engar 6 miljónir
Hr. ritstjóri Þjóðvilj ans.
f blaði yðajr, sunnud. 26. 10.
s.l. er frétt frá Sauðárkróki dags.
24. 10. undirrituð H. S. og virð-
ist sem þar sé um að ræða
Nýstárlegt safn
skólaljóða
Lltlu skólaljóðin heitir ný
bók handa skódum som Rík-
isútgófa námsbóíka hefur gef-
ið út. Hún er safn um það
bil 100 Ijóða og vísna sem
Jóhannes skáld úr Kötlum
hefur. valið.
"Hér er um mjög nýsitárleg
skióflaljóð að ræða: saman koma
tvedr þeettir, þjóðkvæði og
þjóövísur og ljóð nútdma-
skálda: Afi minn fór á hon-
um Raiuð við hlið Guðbergs
Bergssonar, Bí bd og blaka
við hlið x Sigfúsar Daðasonar,
Litla Jörp andspænds Hann-
esi Péturssyni, svo dæmi séu
nefnd. Bók þessi er ætluð
yngri dedldum bamaiskólanna
og líklega mun mörgum korna
á óvairt hve imargt nútfima-
skáld hafa ort sem vél fer í
slíkri bók. Útgáfan segir að
bókinnd sé ætlað að gefa les-
endum sínum og hiLusitendium
sýn í sa'gildan þjóðstefjaihedm
íslenzkrar ia!liþýðu og koma
þeim í leið í snertingu við
verk þeirra skálda sem lifa
og hrærast í kringum þá. Þá
er þess og gietið að éldri böm
og fullorðnir ættu að geta not-
ið bókarinnar einndg, ekiki sízt
þeir sem ala böm upp.
1 bókánni eru 7 teikningar
eftir Gunnlaug Scheving og á
kápu mynd eftir Ásrnund
Sveinsson.
Henti
stefnuflokkur.
Framsóknarflokkurinn er
afar einkennilegt fyTirbærd.
Innan hans eni róttækir fé-
lagshyggjumenn og steinrunn-
ir íhaldsmenn, og milli þeirra
skauta er að finna öll hugsan-
leg viðborf til aillra vanda-
mála. Innan Framsóknar-
flokksdris eru ákveðnir her-
námsandstæðingar og auð-
mjúkir hermanigarar,' Nató-
sinnar og menn sem berjast
fyrir hlutleysd íslands. Þar er
að finna menn sem styðja
verklýðsfélögin í baráttu
þeirra fyrir bættum kjörum
og auknum réttindum og aðra
sem eru meðal harðsvíruðustu
andstæðinga alþýðusamtak-
anna. Þannig mætti télja póli-
tásk viðfangsefni ei-tt af öðru,
hvarvetna eru sömu andstæð-
urnar — Framsóknairflokkur-
inn hefur ekki hreina sitefnú
í nokkru máli. Af þessum á-
sfæðum hafa leiðtogamir
tamið sér alger hentistefnu-
viðhorf; ákvarðanir þeirra
fara hverju sinni einvörðungu
eftir því hvemig kaupin ger-
■ast á eyrinni. Fái flokkurinn
þjóðfélagsleg völd getur eng-
inn séð fyrir hvemig þau
yrðu notuð.
Tökum til dæmis afstöðun*
fréttaritara blaðs yðar þar. f
frétt þessarí er fullyrt að lækn-
isbústaður á Sauðárkróki „kosti
ekki undir sex miljónum króna“
og verði þannig „eitt af dýrustu
einbýlishúsuim á landinu". Húsið
er ekki fullgert, en samkvæmt
upplýsingum byggingarnefndar
hússins er kostnaður nú orðinn
um 3,2 milj. kr. og er húsið þá
talið tilbúið undir tréverk. f
þessu er þó meðtalið efni tölu-
vert fyrir tréverk, s.s. timbur
allt í gólf og loft og létta skil-
veggi svo og flisar inni og úti.
Fokhelt sfóð húsið í um 1,4 milj.
kr.
Húsið er um 825 rúmmetrar.
Flatarmál um 240 fermetrar með
bílgeymsiu og er sambærilegt að
stærð við nýjustu læknabústaði.
Það er gróf regla að þeigar hús
er tilbúið undir tréverk sé um
Vx heildarverðs eftir. Það er
einnig gróf regla að kostnaður
við fokihelt hús sé um einn þriðji
af fullnaðarkostn.aði. Fullyrðing
fréttaritara er samkvæmt því
um 40—50% of há.
Samkvæmt upplýsingum frá
Byggdngadeild Menntamálaráðu-
neytis er meðalverð (norm)
á fermetra embættism'annabú-
staða í þéttbýli (með lóð) um
17,000,00i kr. — Samkvæmt upp-
lýsingum Húsameistaraembættis
er slíkt meðalverð allt að
5.000,00 kr. á rúmmetra, án lóð-
air. — Af heildarverði læknishúss
er hluti ríkis %, bær og sýsla
greiða % saman, þar af sýsla
3/5, bær % hluta. H.S. getur því
sjálfur reiknað út það, sem hann
kallar „ofrausri" bæjarfélagsins
við læknisbústað. — Ekki get ég
slegið föstu endanlegu kostnað-
airverði þessa húss, eins óg frétta-
ritari telur sig þó færan um. En
ekkert bendir til þess að læknis-
bústaður þessi verði dýrari en
aðrir sambaarilegdr embættis-
manna-bústaðir. Flest þetta hefði
H.S. getað fenigið upplýsingar um
núverandi ríkisstjómar. Menn
skyldu ætla að innan flokks-
ins væri þó einhugur um það
markmið að hnékkja viðreisn-
arstefnunni, og sannarlega
skortir ekki yfirlýsingar um
þau viðhorf. Engu að siður
eru tdl menn innan Framsókn-
arflokksins sem eiga þá ósk
heitasta að fá inngöngu í viðr
reisnarfélagið. Þannig birtir
Tíminn í fyrradag mikið við-
tal við Jón H. Þarbergsson,
bónda á Laxamýri í Þingeyj-
arsýsiu, og kernsit hann m,a.
svo að orði um afstöðu sína
til Framsókn airfloikksins: „Hann
á ekki nógu góða forystu-
menn og stendur tæpt fyrir
mannleysi að mínu áliti. En
það er kannski von að okkur
vanti betri forystumenn þég-
ar svo er einnig um miljóna-
þjóðimar. Mér finnst að
Framsóknarflokkurinn hefði
átt að vera með í núverandi
stjórn og borgaraflokkarnir
allir að standa sem einn á
mótí kommúnistum“.
Og til þess að sýna að einn-
ig þessi sjónarmið njóti hylli
meðal hentistefnumiannanna i
forustunní botnar Tíminn við-
talið með því að þakka „þess-
um aldna bónda sem fylgisit
svo vel með kröfúm tímans“.
— Austri.
hjá bygigingamefnd hússins þar
á staðnum. Hér er engdn launung
á neinu.
Þetta er ef tdl vill íbúð i stærra
lagi, miðað við meðalíbúðir
bæj'arbúa. En hvers virði er það
að gera það vel við góðan lækni,
að hann geti vel við unað. Slik
aðstaða getur bæði í, nútíð og
framtíð stuðlað að því að til
sjúkrahúss og héraðs fáist áíram
góðir læknar.
Þá er þess að geta að ég er
ekki einn um viðtöku á loíi eða
lasrti um læknishús. Félagar mín-
ir, arkitektamir Guðrún Jóns-
dóttir og Knud Jeppesen eru þar
jafnir aðilar. Þau eru einnig
samstarfsmenn mínir í skipulags-
starfi fyrir Sauðárkróksbæ, á-
samt' fjórða félaganum, Reyni
Vilhjálmssyni, garðarkitekt. Af
þessu má þó ekki freistast til að
álykta að starfið verði þess dýr-
ara, sem fleiri vinna að því.
Heldur er sannfæring okkar siú,
að árangur verði betri. En þetta
er kannski framandi sjónairmið,
sem H.S. getur ekki fallizt á.
.Þá er þess einnig að geta að
við Þorv. S. Þorvaldsson
arkitekt höfum fyrir réttu ári
lokið hluta fyrsta áfanga Gagn-
fræðaskóla á Sauðárkróki.
Reyndist þessi áfangi um % ó-
dýrari en áætlað hafði verið og
nam upphæðin um 10 milj. kr.
Voru þó áætlanir allnákvæm-
ar, gerðair af arkitektum, verk-
fræðingum og öðrum er málið
varðaði og bomar siaman við
kostnaðarverð þá nýbyggðra
skóla og sambærilegra. Ástæður
fyrir þessu komu greinilega fram
við vígslu skólans og í dagblöð-
um um miðjan nóv. s.l. Þær voru
taldar stafa m.a. af góðum und-
irbúningi og heilhúga samstarfi
allra er að byggingaframkvæmd-
um stóðu. Ekki hef ég orðið var
við að H.S. þætti þetta frétt-
næmt fyrir blað sitt.
Ekki sfcammast ég mín fyrir
það, að vera fæddur og uppvax-
inn á Sauðárkrófci þó ég yrði
þaðan að hverfa á kreppuárum.
Ég á síður en svo nokkuð söfc-
ótt við þann bæ, en vil baig bans
sem beztan og trúi á vöxt hians
í framtíðinni. Þar býr duiglegt
og gott fólk og þar aru nú dug-
legir stjórnendur með landnáms-
anda og sóknarhug. Það vair mér
því mikið ánægjuefni er forráða-
menn bæjarins báðu mig að
vinna að skipulagi hans. Það
mun ég og félaigar mínir gera
eins vel og kunnátta okfcar alira
nær til. — Samvinna hefur ver-
ið _mjög ánægjuleg við bæjar-
sitjórn og alta aðra aðila og þvi
leitt að heyra eina hjáróma rödd.
Ég get þó róað H.S. með því, að
skiplaig bæjarhverfis felur ekki
í sér neina skyldu fyrir hús-
byggjendur til að láta skipulags-
arkitökta einnig teifcna hús á
væntanlegum lóðum sínum. Ef
hinsvegiar mönnum á Sauðár-
króki „hrýs hugur við“ ímynduð-
um dýrledka starfs okkar, þá
verða þeir að edga um það við
sína bæjarstjóm og reyna að
leiða hana úr „villu síns vegiar“.
— En kannski stendur H.S. siík-
ur stuggur af sitarfi okkar fyrir
Sauðárkróksbæ, að hiann héfur
viljað mæla landsföðurleg varn-
aðarorð og vara við mér hvax-
vetna með því að birta slíkar
umsagnLr í víðlesnu dagblaði.
Eða liggja ef til vill aðr'ar orsak-
ir en hagur bæjaríélagsins fyrir
árás hans á mig? Ég þekki ekki
manninn persónulega og veit
ekki til að hafa gert neitt á hluta
hans. Þó er ekki laust við að ég
dáist að því afreki hans að geta
komið öllum þeim getgátum,
rangfærslum og misskilningi fyr-
ix í svo stuttri grein. Hvemig
sem á grein hans er annars litið,
þá er hún svo rætin og rakalaus
að mér virðist jaðra við atvinnu-
róg.
Stefán Jón^son, arkitekt
frá Sauðárkróki.
til viðreisnarsteÆniunnair og
HAPPDRÆTTI ÞJÓDVILJAHS 1969
• Happdrætti Þjóðviljans 1969
er hafið og hafa miðar ver-
ið sendir stuðningsmönnum
blaðsins í pósti. Munu flestir
þeirra þegar hafa fengið þá
í hendur.
Aðalvinningurinn í happ-
drættinu að þessu sinni er
Skoda 1060 MB Standaxd
fólksbifreið eð verðmæti kr.
225.600 en auk þess eru fjórir
aukavinningar, bækur frá
Helgafelli og Máli og menn-
ingu fyrir kr. 45 þúsund sam-
tals Er verðmæti allra vinn-
inganna kr. 270.600. Miðinn
kostar kr. 100 og dráttur fer
fram á Þorláksmessu, 23. des.
Afgreiðsla happdrættisins
er að Skólavörðustíg 19 og
eru menn beðnir að snúa sér
þangað með skil fyrir heim-
sendum miðum. Vjseri kær-
komið að þeir sem ástæður
hefðu til gerðu skil sem fyrst.
Símar happdrættisins eru
17500 og 17512.
Aðalvinningurinn í HÞ '69 er Skoda 1000 MB Standard
Nýtt tímarit um rannsóknir
í landbiínaði hér á íslandi
Rannsóknarstofnun landbún-
aðarins hefur hafið útgáfu nýs
tímarits- Nefnist það „Islenzkar
landbúnaðarrannsóknir‘‘ og er
áætlað að komi út tvisvar á ári
gð flytji greinar um rannsókn-
ír í þágu íslenzks landbúnaðar-
Útgáfustarfsemi Atvinnudeild-
ar Háskólans á sviði landbún-
aðar var hagað þannig, að gefn-
ar voru út skýrslur í tveimur
flokkum. I A-flokki voru birtar
bráðabirgðaniðurstöður tilrauna,
sem stóðu yfir í lengri tíma, en
Á þessa leið segir í ályktun,
sem samiþyJdkt var á aðalfundi
Fél. dómarafulltrúa fyrir nokkru.
1 sitjóm voru kjömir: Bjöm Þ.
Guðmiundsson, fulltrúi yfirborg-
ardómara form., Jlónatan Svedns-
son fuilltrúi safcsólknara, gjald-
keri og Sverrir Einarsson fulltr.
yfirsiakadómara, ritari.
Á fundinum voru kjaramál
ítariega raedd. Voru fundar-
menn á einu máili um, að við
núverandi starfskjör yrði ekki
unað og ræddu ýmsar ledðir í
þeirri kjarabaráttu, sem fram-
undan er.
Saimlþykktin sem áður var
getið er svohljóðandi:
„í ölluim siðmenntuðum. þjóð-
félöigum er sterkt og sjálfstaett
dómsvald talið meðal hom-
steina stjómskipunarinnar. Sér-
staða þeirra er við dómsstörf
fást er viðurkennd með rikri
réttarvemd dómara, m.a. þann-
ig að þeim búið launalega, að
þeir geti helgað sig dórnara-
í B-flokki var skýrt frá heild-
arrannsóknum á ákveðnu við-
fanigsefni- 1 báðum flokkum
komu alls út 19 hefti-
Með breytingum á lögum um
rannsóknir í þágu atvinnuveg-
anna og við það, að Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins var
sett á stofn, var ákveðið að
hætta útgáfu A- og B- flokks
rita, en hefja í þess stað útgáfu
tímarits, sem birti greinar um
niðurstöður af tilraunastarfsemi
Rannsóknastofnunar landbúnað-
færis, en eigi að síður þver-
sfcaillast við að viðurkenna sér-
stöðu þeirra, með bætbumkjör-
um.
Hér á landi er enn við lýði
fulltrúakerfi, sem þekkist ékki
í sama formi innan dómsvalds
nágrannaríkjanna og á sérheid-
ur enga hliðstæðu í okfcar þjóð-
félagi. Það stríðir beinlínis gegn
vélsaemi, að mdkilll hluti þeirra,
sem við dómstörf fást, Þ. e.
fulltrúar, skuli bera allar skyld-
ur emb'ættisdórmara, en njóta
engra réttinda þeirra, m. a.
hvorki varðandi stöðuvemd né
launakjör. /
Það er skoðun félaigsins, að
dómaraifullti-úakerfið í sinni nú-
verandi mynd, eiigi að leggja
niðbr þegar í stað, enda sjálf-
sögð réttlætiskraffa, að allir
þeir sem gegna sörnu eða svip-
uðum störfum með sörau
menntun að baki, njóti inn-
byrðis sömu réttarsfföðu og
lauraalkjara“.
arins svo og frá öðrum aðilum,
er vinna að lándbúnaðarrann-
sóknum. ,
Með útgáfu þessa nýja tíma-
rits, er tilgangurinn sá að korna
meöal annars hagnýtum ndöur-
stöðum af tilraiunastarfseminni
til þeirra, sem við landbúnað
fást og auka þekkinigu þeirra
á því, sem'bezt reynist til bú-
skapar við hérlendar aðstæður-
Fyrsita hefti ritsins er 84 bls,
að stærð- I þvi eru fimrn rit-
gerðir:
Ölafur Jónsson skrifar grein
um eldi sláturkálfa á blöndu af*
undanrennumjöli og nýmjóikur-
mjöli-
Sturla Friðriksson ritar tvær
greinar um uppgræðslutilraunir
á fjalllendi, Mosfellsheiði og
Tun gn aáröræfum.
Iragvi Þorsteinsson og Gunnar
ólafsson um efnainnihald og
meltanleika nokkurra úthaga-
plantna.
Bjami E. Guðleifsson og
Sturia Friðriksson um athugun
á vaxtarkjöfum túngróðuns við
skafl-
Fleira efni er f ritinu, svo
sem leiöbeiningar um framsetn-
ingu greina, sem teknar eru til
birtingar. Er þar tekið fram ýt-
arlega, hvemig efni ritgerða
sfculi raðað niður.
Allar greinamar em einnig
með enskum skýringum á töfl-
um og myndum svo og ensku
yfirliti.
Framhald á 9. síðu.
Lítil bón
Alla þá, sem eiga kynnu í
flórum slnum þá bék sem hedt-
ir Tólf kviöur úr Divina coirnm-
edia, og geffin var út af Menn-
ingarsjóði 1968, bið ég að sýna
mér þá vinsemd að færa inn í
eintök sín tvær efftirtaldar breyi-
ingar, báðar í 1. kviðu Vítis-
ljóðanna:
I miðlínu fjórðu þrfhendu
bls. 33, stendiuir: — — er
heim hann sneri — en á >ið
vera: — — er hingað sneri —
og í lokaerindi sömu kviðu,
blaðsíðu 36:----að hinugulina
hiliði, — sem á að vera: — —
að heilags Péturs hliði, —
Ég tek það fram að báðar
þessar misfellur vom í hand-
ritínu og em því engum að
kenna neania sjálfum mér.
Með þökk til þeirra sem verða
við lítilli bón.
Guðm. Böðvarsson.
Félag dómarafuiltrúa:
Laun dómara með
öSlu óviðunandi
ýC „ísienzk stjórnskipun veit-
ir dómurum vissa réttarvernd,
en Iaunalcga er svo að þeim
búið, að lítiil sómi er að. Þeir
hafa þurft að taka þátt í kapp-
hiaupinu um aukastörf, en það
samrýmist alls ekki aðalstarf’i
þeirra. Með því að láta þetta
viðgangast, hefur rikisvaldið
raunar viðurkennt, að föst laun
þeirra duga þeim ckki til lífs-
framfæris, en eigi að siður þver-
skallast við að viðurkenna sér-
stöðu þeirra, með bættum kjör-
um“.
staríinu eingöngu. Augljóst er
að effnaiegt sjálfsffæði dómara
situðlar að sjálfstæði þeirra í
starfi.
Islenzk stjómskipun veitir
dómurum vissa réttarvernd, en
launálega er svo að þeim búið,
að lítill sómi er að. Þeir þurfa
að taka þátt í kapphlaupinu
uim aukastörf, en það sacmrým-
ist alls ekki aðalstarfi þeirra.
Með því að láta þetta viðgang-
ast, hefur ríkisvaldið raunar
viðurkennt, að fösff laiun þeirra
duiga þedm ekki tíl lífsfraan-