Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 5
T
íwiöjudaiSur 4. nóvemiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g
Evróþukeppnin: Honved —FH 21-17
FH ATTI ENGA MOGULEIKA
— Þrátt fyrir stórkostlegan leik Geirs, sem skoraði 13 mörk
„Enginn miá við margnum“ eru orð að sönnu,
það sá maður í leik Honved og FH s.l. sunnudags-
kvöld. Því þrátt fyrir naer ofurmannlegan lei'k
Geirs Hallsteinssonar, sem skoraði 13 af 17 mörk-
um FH, urðu Hafnfirðingarnir að láta í minni
pokann fyrir Ungverjunum. Eitt er Ijóst, að FH-
liðið verður mikið að breytast til batnaðar ef það
á að eygja möguleika til að halda Íslandsmeistara-
titlinum í komandi íslndsmóti.
Við höfium oft séð Geir Hall-
steinsson leika eins oig stór-
meistara sæmir í handfcnaitt-
ledk hér á landi, og erlendis hef-
ur honumn verið hælt og talað
uan íbann sem einlhvem bezta
handfcnattiliedksinann heiims, en
senniilega hefur hann sjaldan
eða aldrei leikið betur en í
þessiuim leik. En einmitt þessi
sndkla geita Geirs verður bess
valldandi, að aðrir leiknmenn PH
ýmiist þora ekkd að gera neitt
sjálfir eða treysta sdfflellt á Gedr,
og fyrir biragðið er liðið veik-
ara en efni stóðu tii. Svo er
annað seni grednilega, kom í
ljós í leifcnum, en það' er, að
margir leákmienn FH eru alls
elklki kommir í þá æfingu sem
krefjast verður af mönnium,
sam haffla haft 7 mánuði til
umdirbúninigs fyrir Bvrópu-
keppni. Margir vilja halda því
fram að við séum að byrja að
dragast aftur úr í handknatt-
„A flótta“ gæti þessi mynd heitið. Það er engu líkara en ungverski
lcikmaðurinn sé á flótta undan Auðunni Óskarssyni sem gerir þarna
tilraun til marksskots- '
Enska knattspyrnan
Orsiit 1- nóvember sl-
1. deild.
Bumley-Newcastle 0—1
Chelsea-Cowentry 1—0
Crystal Paiace-Ansenal 1—5
Derby-Liverpool 4—0
Everton-Nöttm. Forest 1—0
Ipswidh-Manch- City 1—1
Manch- Utd-Stoke 1—1
——-----------------7--------®
Aðalfundur SRR
Aðalfundur Sundráðs Beykja-
víkur, verður haldinn í fþrótta-
miðstöðinni, Lauigiardal, laugar-
daginn 22. nóv. kl. 15,00. Dag-
sikrá venjulegaðalfundarsitörf. —
Þátttökiufflifkynninigar í hiaust-
mióit Siundráðs Reykjavífcur í
sundlknattledk þurfa að bcrast
til Erlimgs í>. Jóihannsisonar c/o
Sundilaug Vestunbœjar fyrir 15.
nóvember n. k.
• — S. R, R.
Souithaimptön-West Ham 1—1
Sunderland-Leeds 0—0
Tottenham-Shefflf. Wedn. 1—0
Wolves-West Dromwidh 1—0
2- deild-
Aston Villa-Queens Park R. 1—1
Bolton-Bristol City 3—X
Cardiff-Hull 6—0
Carlisle-Portsmoutih 3—3
Gharlton-Blackpool 0—2
Huddersfield-Millwall 0—0
Leicester-Oxford 2—1
Prestoin-Middlesfooro O1—1
Sheffield Utd.-Blacklburn 4—0
Swindon-Norwidh ,2—0
W atlford-Birmingham 2—3
Síæra Breiða-
bliks var ekki
tekin til greina
Knattspymiudómsitóll KSl
hefuir féllt úrskurð i kærumáli
því er reis út af síðari únslita-
leik Breiðabliks og ÍBA um 8-
sætið í I. deild næsta ár, en
Breiðabliksmenn kærðu leik-
inn á þeirri forsendu, að rang-
ur aðili hefði tekið ákvörðun
um leikdag og staðarval- Ur-
skurður dómstólsins var á þá
lund, að leikurinn hafi verið
gildur.
Eins og kunnugt er lauk
fyrri leik liðanna, sem háður
var á MelaveHinum með jafn-
tefli og þurftu þau því að leika
aftur. Var sá leikur iátinn fara
fram á Akureyri og þar sigr-
uðu heimamenn með 3 mörk-
um gegn 2 og héldu því sæti
sínu í I. deild en Breiðablik
hafnaði aftur í II. deiid-
Breiðalbliksmemn höföu mót-
mælt því að leikurinn færi
fram á heimavelli Akureyriuga
og vildu að hann yrði leikinn
á hlutlausum velli- Bentu þeir
á að engan veginn væri hægt
að líta á Melavöllinn sem
heimavöll Breiðabliks-. Þessi
mótmæli voru ekki tekin til
greina. Og mú hefur kæra
þeirra einnig verið viísað frá-
Þjóðviljinn hefur hins vegar
ekki séð eða heyrt rökstuðn-
ing knattspyrnudómsitólsins
fyrir þessurn úrskurði hams.
leiknum, — ég er ekki tilbúinn
að samiþykfcja það, heldur vil
ég álíta að við eigum 2-3 lið
betri en FH-liðið er nú.
Unigverjarnir skoruðu fyrsita
miark ledksins, en örn jafnaði
fyrir FH. Aftur varð jafnt, en
síðam tóku Ungverjamir örugga
íorustu, sem lengst af var 3-5
miörk. 1 ledkhléi var staðanorð-
in 11 ;8. Um mdðbik síðari hálf-
leifcs kom góður leifckafli hjá
FH og tókst þeám þá að breyta
stöðunni úr 16:11 í 17:15. Inná
vofu þá Gedr og Raignar, 4-
samt yrigri mönnum liðsins, en
því miður bar sé, er skdptiinná
fyrir FH, ekiá gæfu til að hafa
innáskiptingaimar í lagi, og nú
voru eldri 'meinnirnir settir inná
aftur og afllt gekk úrskeiðiis.
Þetta voru ekki einu mistök-
in í innáskiptinguniuim í leifcn-
uim hjá FH. Hjalti Einarsson
kom aidrei inmá í leifcnum, þrátt
fyrir að Birgir Finnþogason var
farinn að verja illa undir lolc-
in. Þá var bæði Emi og Ragn-
ari halldið ailtof lenigi fyrir ut-
an völlinn, þrátt fyrir að bezt
gengi þegar þair voru inmiá á-
samt Geir. Eifitir þessi xnistök í
innáskiptinigunum, sem áður er
grednt frá, þagar bezt gekk,
sfcoiruiðu UngVerjamir 4 mörk
en Gedr náði að skora tvöund-
ir Iofcdn og lokastaðan varð 21:17.
Liðin:
Varga, Kovacs og Fenyö eru
aliir stórkcstlegir leikmenn og
þessir þrír ásamt fyrirliðanum
Adorjan esru lykdlmenn að vel-
gengni Honved og ungversica
landsliðsiins um þessar mundir.
Þé • eru báðir markverðirnir,
Bado og Siéplah, mjög góðirog
erfitt að. gera upp á milli þeirra,
Honved liðið er örugglega eitt
bezta lið sem hinigað hefur
koinið.
Eins O'g áður segir var Geir
Hallsteinssiom allt hjá FH ogáo
hans væri þetta lið ekki uppá
marga fislka. Eini athyglisverði
leikimaðurínn fyrir utan hann
var Raignar Jónss., sem var mikil
driffjöður í spilinu, þegarhann
var inná, sem var því miður
ailltof sjaldan. Auðunn Öskars-'
son er alltaf sterkur vamar-
maður, en hann var eikki eins
sterkur og oft áður í S'ófcninni.
. Dólmiarar voru. norskir, John
Larsen og Oivind Bolstad, og
sézt hafa hér margir betridóm-
arar.
Mörk Honved: Varga 8, Kov-
adhs 3, Tafcocs 4, Sairklözi 2,
Fenyö, Adorjan, Kock og Szoi'-
adi, 1 miadk hjver.
Mörk FH: Gein 13, Ragnar 2,
Guðlaugur 1 og öm 1.
S.dór.
Hér sést Ámi Guðjónsson hindraður gróflega á línu. Ungverjamir'
vom mjög ákveðnir í vöminni og það þurfti hörku til að komast
þar í gegn-
Þar kom að því að landsliðs-
framlínan færi að skora mörk.
1 æfingarfeik gcgn Fram s. I.
sunnudag sigraði landsliðið
með 9:2, en megnið af þess-
lun 9 mörkum skoraði Matt-
hías Hallgrímsson frá Akra-
nesi.
Það er að vísu ekkert af-
rek að sigra Fram, effltir að
búið er að taika beztu menn
liðsitns yfir í landsiiðið. Hins-
vegar hefur það vafizt fyrir
landsliðinu að skora mörk
gegn þeim félagsliðum, sem
það hafiur mætt í æfingaleikj-
unum undanfarið. Eins var
þessi tregða; til markskorunar
mikill höfuðverkur fyrir lið-
ið s.l. suimor, því margoft 'áitti
liðið ekiki minna í leikjunum
en andstæðinigamir en mörk-
in vantaði. Vonandi boða þessi
úrslit gegn Fram sigur yfir
Bermuda-miönoum í lamds-
leiknum 11. nóivemiber.
S.dór.
.. , • ■ o-a f ■ -frviiqvy.-........
Matthías Hallgrímsson skoraði
4 af 9 mörkum landsliðsins í I
æfiugarleiknum gegn Fram. |
Vonandi er að hann vcrði jafn t
heppinn með skot sín í lands-
leiknum gegn Bermuda eftir I
rúma viku-
Ungverjar unnu Svía 16:10
Það eru fleiri en Islendimg-
ar sem verða að þola stórtap
fyrir Ungverjum í handfcnatt-
leilk um þessar mundir. Bins
og við skiýrðum frá fyrir síð-
ustu hettgi lék ungverska
landsliðið við Nörðmenm í
síðustu viku og sigraði 24:17.
Tvteim döigum sáðar Jékiu þedr
gegn Svíum og gersigruðu þá
imieð 16 mörkum giegn 10. I
leifchléi var staðan 9:2 og var
annað af þessum mörkum
Svía skorað úr vítakiasti. —
Þetta sýmir hve geysiste'rtct
ungiverska landsiláðið er, em
uppistaða þess er úr Honved,
eða 6 menn.
r
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYRL,
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
HAPP DRÆTTl SlBSl
1969 i 1 ; Dregið miðvikudagínn 5. nóvember Jmboðsmenn geyma ekki miða við- skiptavina fram yfir dráttardag. 4
ENDURNYJUN LYKUR R HHDEGI DRRTTARDRGS