Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 11
Þriðjudiaigur 4. nóvember 1969 — ÞJÓÐVlUiNN — SlÐA 11 |ffrá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er þriðjudagur 4- nðv- ember. Ottó. Solarupprás kl- 9-01- — sólarlag kl- 17-21. Ár- degislhátfflæði kl. 2-14. • Kvöldvarzla apótckum Reykjavítourborgar vikuna 1- til 7. nóvemfoer er í Garðs apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Kvöldvarzla er til kl. 21. — Sumnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21- • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefot hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsmorgni, sfmi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. ferðir) til Vestmannaeyja, Isa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Homaifjarðar og Egilsstaða- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyj a, PatrekBfjarð- ar, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks- * Loftleiðir hf.: Bjami Herj- ólfsson er væntanlegur frá New Yörk M. 10 00. Fer til Glasigow og London kl. 11,00. Er væntanlegur til baka frá Lond- on og Glasgow kl. 01-45-- Fer til New York kl. 02-45- Guð- riður Þorbj arnardóttir er væntanleg frá New York kl- 'jlO OO- Fer til Luxemborgar kl. 11.00- Er væntanleg til baká frá Luxemborg kl- 01-45. Fer til New York kl. 02.45. félagslíf • Kvenfélag Kópavogs- Pund- ur í Fólagsheimili Kópavogs fiimimtudaiginn 6. nóvemíber sl. 8.30. Jólaföndur, Hallfríður Tryggvadóttir. Sýnikennsla á heitu brauði og ábætisréttum, Sveinbjöm Pétursson. • Fundur verður haldinn í kvenfélaginu Bylgjunni að Bárugötu 11, fimmtudaginn 6- nóv. kl- 8-30- Tízkusýning. • Læknavakt f Hafnarfirðl og [ Garðahreppi: Dpplýsingar ( 1 lögregluvarðstofunni sími í 50131 og sJökkvistöðinni, sími j 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- j spitalanum er opln allan sól- j arhringinn. Aöetns móttaks í slasaðra — simi 81212. • Opplýslngar um íæknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykja- ókur. — Sími 18888. ' ■ .■■:- X s .- .V ■ ■ skipin ....... ! • Skipadeild SlS: Amarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Jökulfell er væntan- legt til Stöðvarfjarðar í dag. DísanfeM. fer í dag frá Uddie- válila til Frederikshayn, Vent- spils, Rostock og Svendborg- • ar. Litlafell er í Reykjavík. Helgatfiell er á Reyðarfirði- — Stapafell er í Reykjavík. Mæli- fell lestar á Norðurlandshöfn- um. Med- Sprinter er í L/ond- on- Pácific fór í gær frá Húsa- vík til London- Crystal Scan fór 2. þ.m. frá Sauðárkróki til London- Borgund fer væntan- lega í dag frá Alesund tii Húsa- víkur,- • Skipaútgerð ríkisins. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur- Herðubreið fer frá R- vík í dag austur um land í hringferð- Baldur fer frá R- vík í kvöld vestur um land til Isafjarðar. Árvakur er á leið frá Austfjarðahöfnum til Reykjavíkur. 'lugið • Flugfélag Islands hf-: Gull- faxi fór til Lundúna og Kaup- mannahafnar kl- 09.30 í morg- un pg er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 1610 í dag. Fokker friendship flugvél fé- lagsins fer frá Kauipmamna- höfn kl. 10-15 um Bergen og Vaga og er væntanleg til R- víkur kl. 17-10 í dag. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl- 09 00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna- Fundur í Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 6- nóv- kl. 20.30. Fundarefni: Minnzt 10 ára starfskvenna í félag- inu- Anna Snorradóttir sýnir litskuggamyndir. Líkan af ný- byggingu félagsins verður til sýnis. Fjáröflunarskemmtunin verður sunnudaginn 7. des. á Hótel Sögu- • Basar Verkakvcnnafélagsins Framsóknar verður 8. nóvem- ber n.k. Vinsamlegast komið gjöfum á -skrifstofu félágsins sem allra fyrst. Gerum bas- arinn glæsiíegan Skrifstofan er opin frá kl. 1-7 virkadaga nema laugardaga M. 10-12. AA-samtökin • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga ldukkan 21,00 fimmtudaga klukkan 21. j0 föstudaga klukkan 21.00. — * safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard- klukkan 14.00 I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kL t4.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu* daga klukkan 8.30 I húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er I Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá fclukkan 5 til 7 síðdegis. — Simi 16373. minningarspjöld • Minningarspjöld Mcnning- ar- og minningarsjóðs kvcnna fást i bókabúð Braga Brynj- ólfssonar í Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gísladóttur. Rauðalæk 24, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöð- um. • Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást i Hallgrmskirkju i Gu ðbrandsstofu) opið kL 3-5 e.h., sámi 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domu9 Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22. VerzL Bjöms Jóns- sonar, Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grett- isgötu 20. 515. þjoðleikhOsið FIÐLARINN Á ÞAKINU í kvöld kl. 20.. 75. sýning. BETUR MÁ EF DUGA SKAL miðvikudag kl. 20. FJAÐRAFOK fimmtudag kl. '20. fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 tU 20. Simi 1-1200. rus- — iiii v: 'REYKJAVÍKDR' SÁ SEM STELUR FÆTI í kvöld. TOBACCO ROAD miðvikudag. IÐNO-REVÍAN fösitudag og laugardag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op- in frá kL 14. — Simi: 13191. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. í álögum (Spellbound) SIGURÐUR SÍMl: 18-9-3a Sími til hins myrta (The deadly affair) — ÍSLENZKUR TEXTI — Geysi spennandi ný amerísk sakam álamynd í Technicolor. byggð á sögu eftir Johne le Carre. (Maðurinn sem kom inn úr kuldanum, eftir sama höf- und). Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: James Mason Harrict Anderson Simone Slgnoret Harry Andrews. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 árá. Smurt brauð snittur BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, S. hæð. Símar 21520 og 21620. VII) ÓÐENSTORG Sími 20.4-00. StMI: 50-1-84. Jörðin mín Amerísik stórmynd i litum og CinemaScope. Rock Hudson Jcan Simmons. Heimsfræg amerísk stórmynd. Ein af beztu mjmdum Alfred Hitchock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck — íslenzkur texti — HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastota Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Sýnd kl. 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Vítisenglar (Devil’s Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. er lýsir hegðun og háttum villimanna, sem þróast víða í nútíma þjóð- félögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar". . , John Cassavetes Beverly Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SIMl: 22-1-40. Judith Frábær amerísk stórmynd í litum og fjallax um baráttu ísiraelsmanna fyrir lífi sínu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. StMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný amerísk-ítölsk mynd í litum og Techniscope. Tom Ilunter, Henry Silva Dan Duryea. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára SÍMI: 50-2-49. Triple Cross x x x (Ævintýramaðurinn Eddie Chapman) Spénnandi úrvalsmynd í litum með íslenzkum texta. Laugavegi 38 Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Sími 10766 Vestmannaeyjum Sími 2270. Brjóstahöld Mjaðmabelti Undirkjólar ☆ ☆ ☆ ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDÁVÉLA. VIDG^v.v.tt, FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Síml MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch Jack Hawkins — í'slenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. ár<^gskaaigriplr KDRNBfUS JðNSSON shálavördustig 8 Christopher Plummer Yul Brynner. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. StMI: 16-4-44 Nakið líf Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete. Ib Mossin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Námskeið í sjóvmnubrögðum fyrir pilta 12 ára og eldri hefjast um miðj- an nóvember. Innritun fer fram á sikrifstofiu Æskulýðsráðs, Frí- kirkjuvegi 11 kl. 2-8 virka daga. — Síttii 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á ölliu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Falleg og vönduð vara á V eitingaskálinn GEITHÁLSL hagstæðu verði. SNNH&tMTA CÖOPXAGt&r&Ht? MAVAHLÍÐ 48 — SÍMl 24579. Sængnrfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR * SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 mmjðieciús ^uauastrasðfm Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands til icwölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.