Þjóðviljinn - 04.11.1969, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 04.11.1969, Qupperneq 7
' Þráðjuidagur 4. nAvember 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J YRKJUR ur? Hvað þýðir arðdð heilindi? Ja það eru nú svona menn einsog til dæmis hann Jófhann- es úr Kötluim. Thor Vilhjálmsson. 1(4. nóv. ’69) Sú jörð, sem starfi manns og vonum vígð með hverri kynslóð bíður náms að nýju og kallast ættland, enda þótt hún greypi hið fjarsta ljósblik alda í sjónhring sinn, — hún er sem vér af tvennum toga þætt, tvennum moldum: þeim sem plógur sker, og þeim sem hugur yrkir orðum. Og hvorar launi önn og yrkju betur, er vant að skilja. — En stóðstu ei þar við stoflkk, \ sem Amos vatnar hjörð í elding hvíta ellegar brynnir annar Stjörnufáki í Dölum vestur, — og varst þeim rökum lostinn: að mál er þjóðar örlög, en eigi stál, og heillir norna hálfar undir ljóði. Það er a£t til þess tekið, að ljódstoáid eldist verr en aðrir menn, safni „svefni hinna rétt- látu með dalakiút fyrir kodda og guð almáttuigan fyrir á- bredðu“ — eins og afmælisbarn daigsins hefur einu sinni að orði komizt. En hitt vita allir sem bækur lesa á I&landi, að sjálf- ur hefur Jóhannes úr Kötium afsannað þessa kennintgu með tvíræðum myndarsikap. Á „miöj- um aldri“ eins og það vístheit- ir, tóík hann ljóðlist sdna lil mjög róttaekrar endurskoðunar og kom nýr og ferskur úr þeirri raun. Mörg rök má færa að því, að af því fordæmi hans, sem og útlistun hans á viðhorf- um sínum og yngri skáida, hef- ur ljóðmenninig okkar notið góðs, sambúð fióiks og skélda orðið miklu skapleigri en eila. Þorsteinn Valdimarsson. þú trúðir vfst á bóndann í Krernl eins .og fileiri hinnabeztu manna gjörðu um sinn. Nú er Stalín dauður og dottinn af stalli; þó einhverjir hugsi kann- , siki til að færa hann aftur þang- að. Jóhannes trúði á veirndara smaaiingjanna, traustan bónda sem var orðinn reiður og tók sig upp af jörð sinni og fórum himinskautin í eildvagná sinum með doðrantana eftir Marx og Lenin klemmda í handarkrik- unum til þess að reisa hina föllnu og smóðu, leysa hinn hungraða og þjáða lýð einsóg þá var vist tekið til orða; rétta hlut smælingjans edns og við segjum á íslenzku, og tryggja faigurt mamhlíf. A hinn bóiginn voru Hitler og nazisiminiri, mesta eymd mannlegrar hugs- imar, trúarbrögð fióilsikunnar. Það kom á daginn að Stalín var annar en Jóhannes trúði; það þarf mikil heilindi og karl- mennsku til að þola að hugsjón manns sæti þvflíkuim áföHum þegair einlægnin er annars veg- ar. Hver veit um það stríð sem er hóð til þess að geta risið aiftur í nýju ljósi og trúað á- fram á lífið, það sækir margt að skáldinu: eina vt»nin er efi- Hin svo kemur Sóleyjarkvæði. Og fleira og fileira. Æ fyrirgefðu, það þurfa margir að komast að í dag. Hvað er að vera varnnii firrt- Og það hefiur verið mdkils virði öllum þeiim,sem láta sér annt um sósíalisma og þjóðiffelsi á Isiandi að þessd sama sívök- ula gagnrýni, ósérhlífna hrein- sfcilni, sem svo vol dugði Jó- hannesi úr Kötlum til skóld- legrar endumýjunar, hefurmót- að allt hans fraimilag til hugð- arafna sem við eágum með hon- um, hvort sem var i kvæðum eða ritgerðum eða ræðum. Við hindr höfum notið ómetanlegr- ar liðveizilu hans bæði sem harðduglegs og úrræðagóðs bar- áttumanns gegn fjanidsamiegum öfium og siðaimieistara, sem með fordæmi sa'nu og ádrepu hefiur haldið frá samherjum þedrri háskasamiegu sjálfsánægju, sem lætur sér nægja að hafafundið sannleikann í eitt skipti fýrir öll. Elkiki sízt stöndum við, yngri sem eldri,' sem höfum unnið við þetta blað, Þjóöviljann, í góðri skuld við Jóhannes fyrir fijöl- margar ritsmiíðar, kjarkmdklar, hreinskilnar, hilífðarlausar, seim hann hefur skrifað fyrir okkur af miklu örlæti. Fyrir ailtþetta eru honum í dag færðar inni- legustu þalkkir og ámaðaróskir. Ami Bergmann. \ FRIÐ I VIETNAM Eins og kiunnugt er streymdi 15- október s.l- um Bandarík- in geysivíðtæk mótmælaalda gegn styrjöldinni í Víetnam. Hreyfing þessi átti að veru- legu leyti upptök sín meðal stúdenta, en náði að lokum inn í „hvem krók og kima Banda- ríkjanna", ein og vikublaðið Newsweek kornst að orði- Fjöldi þátttakenda í mótmæla- aðgerðunum þennan fræga dag, 15- október, kom öllum á óvart, jafnvel skipuleggjendum frið- arhreyfingarinnar, og ekki sízt Nixon forseta og stjóm hans. Forsetinn hafði að visu látið í ljós töluverðar áhyggjur af væntanlegum mótmælum, þvi að hann gerði heyrum kunnugt, að þau mundu engin áhrif hafa á stefnu hans í Víetnam- þeir tækju þátt í aðgerðunum þennan dag eða sasktu skóla- Mótmælaaðgerðirnar gegn styrjöldinni í Víetnam hófust í mörgum borgum fyrír sólar- upprás og stóðu allan daginn- Náðu þær hámarki, er ekkja Kings fór I fararbroddi tug- þúsunda mótmælenda í blys- för ifraimhjá Hvíta húsinu og tendraði eld í dómkirkjunni í Washington, eldur þessd mun lifa, þar til styrjöldinmi er lok- ið. Mótmælin tóku á sig ýms- ar myndir: kröfugöngur, f jölda- fundir, bænahald, messur, upp- lestur á nöfnum hinna 37000 Bandaríkjamanna, sem fallið hafa í Víetnam, blysfarir, klukknahringingar, söngur o- fl. Aðalkrafa dagsins var: izt til annarra landa. Sérstak- lega skal minnast á þátttöku „Stokkhólmsráðstefnunnar um Víetnam", eri þréf það, sem bdrt er hér á efitir, hafa sam- tökin sent um allan heim- I Evrópulöndum hefur um langa hríð verið sterk andsitaða gegn styrjaldarrekstri Banda- ríkjanna í Víetnam, og sú and- staða hefur nú fengið byr und- ir báða vængi, — byr, sem nú loks berst fyrst og fremst frá Bandaríkjunum sjólfium. Sérstaklega kom á óvart, hve margir þekktir stjómmálamenn studdu friðarhreyfinguna í verki, þá-m. Averell Harri- man, fyrrverandi formaður samninganefndarinnar um Víetnam f París, Lindsay, borg- arstjóri í New York, Goldberg, fyrrveraridi sendiherra John- sons hjá Sameinuðu þjóðunum og þáverandi stuðningsmaður hemaðarstefnu hanis, öldunga- deildanþiingmennirnir Edward Kennedy, Eugene McCarthy, McGovern, Javits, Goodell o. fl., Dr- Spock, hinn frægi barna- 'æknir, Abernathy, eftirmaður Martins Luthers Kings o.fl. o. fl. Fjöldi skólastjóra gaf nem- endum sjálfdæmi um, hrvort TAFARLAUS HEIMFLUTN- INGUR BANDARlSKRA HERMANNA FRÁ VlET- NAM. - Mótmæladaguri>nn 15. októ- ber var upphaf nýrrar friðar- sóknar, sem haldið mun ófram í Bandaríkjunum- Næsti bar- áttudagur hreyíingarinnar er 15- nóvember næstkomandi- En sá dagur er eikki aðeins bar- áttudagur hinnar bandarísku friðarhreyfingar, heldur og al- þjóðlegur baráttudagur fyrir friði í Víetnam. Hin banda- ríska hreyfing hefur þannig ekki aðeins náð til hvers króks og kima í Bandaríkjunum, heldur hefur hún einnig bor- 1 öllum nálægum löndum beinist nú stanf friðarsinna að því að styðja þessa nýju frið- aröldu í Bandaríkjunum- Iis- land mun ekki láta sitt eftir liggja. Stúdentafélagið „Verð- andi‘‘ við Háskóla Islands helf- ur fbrgöngu um skipulagningu friðaraðgerða á Islandi til stuðnings hinni bandarísku kröfu um frið I Víetnam. Verð- andi teiur að þetta sé því brýnna sem lítil skipulögð bar- átta hefiur enn verið háð hér á Mandi fyrir þessari kröfu, eins og þó hefur mikið borið á í nágrannalöndum vorum- Aðgeröir hér á landi til stuðnings þesisari kröfiu muin Verðandi hefja með skrifum íslenzkra stuðningsmanna hinnar nýju friöarhreýfingar í dagblöð landsins- Með því móti hyggst félagið kynna sem bezt styrjöldina í Víetnam — þetta vandamál, sem svo þungt hvíl- ir á samvizku manna um all- an heim nú á dögum- Þar að auki mun félagið halda úti- fund á Amairhóli 15. nóvember næstkomandi sem hápunkt friðaraögerðamna í þettaskipti- Það er von Verðandi, að allir firiðaruinnendur leggi þessu móli lið og styðji í verki baróttu miljóna Bandaríkja- manna gegn styrjaldarrekstri þeirra eigin stjómarvalda í Víetnam. Verðandi leggur á- herzlu á, að hin bandaríska barátta naut stuðnimgs alls kyns félaga og samitaika, s-s- stúdenta, verkalýðsfélaga, kirkjusöfnuða, stjómmólafé- laga, æskulýðsfélaga o-fl- o.ifl- Á sarna hátt hafa fjölmörg al- þjóðasamtök afi ýmsu tagi lýst stuðningi sínum við hina nýju firiðarhreyfingu (sjá lista að neðan). Við hvetjum íslenzk félög og samitök afi öUu tagi að' ljá málefninu lið með því að hvetja meðlimi sína til þátt- töku. Þótt styrjöldin í Víet- nam sé að vísu meira vanda- mál fyrir Bandaríkjamenn en Islendinga, þá er hún — með öllum sínum hönmungum — sameiginlegt vandamál alls mannkynsins. Allir þeir, sem vitneskju hafa um þessa styrj- öld og stuðla að álframlhaldi hennar með aðgerðaleysi sínu, • bera siðferðilega ábyrgð á þeim harmleik, sem daglega á sér stað í hinu stríðshrjáða landi. Verðandi fagnar þeim, sem styðja vilja málefni þetta með þvi að senda greinaflokknum „Frið í Víetnam" hugleiðingar sínar- Áætlað er, að greinar um Víetnam uncör þessum titli birtist í dagblöðunum fram að 15- nóvember. Efitirtaldir starfismenn dag- blaðanna hafa góðfúslega tek- ið að sér að vedta greinum við- töku; Hjá Alþýðúblaðinu: Sigurjón Jóhannsson. Hjá Timanum: Sólveig Jónsdóttir- Hjá Þjóð- viljanum: Ámi Bergmann- Hjá Vísi: Ólafur Jónsson- ISLENDINGAR, TAKIÐ ÞÁTT I HREYFINGUNNI FYRIR FRIÐI í VÍETNAM. Víetnam-nefnd Verðandi, Geir Vilhjálmsson Sveinn Rúnar Hauksson Valgeir Kristinsson. 75. nóvember. — Dagur alþjóðlegs át- boðs tíl að binda endi á Vietnamstríðið Stoldvhólmsráðstefnan um Víetnam fagnar myndun víð- tækustu samtaka bandarískra friðarsinna sem um getur, en þeir hafa tekið höndum saman í „Nýju útboðsnefndinni til að binda endi á stríðið í Víetnam“ (New Mobilization Committee to End the War in Vietnam) f því skyni að skipuleggja öflugar og fjölmennar mótmælaaðgerðir. Haustsóknin hófst með mót- mælaaðgerðum í Ohicago 24- september til stuðnings átta leið- togum friðarsinna sem dregnir voru fyrir rétt sakaðir um sam- særi- Baráttan heidur áfram xneð Víetnam-áminningunni 15. ototólber og nær hámarki í við- taökum alríkisaðgerðum í Wash- ington og San Fnanciscö frá 13. til 15. nóvemiber. „Nýja útboðs- nefndin“ berst fytrir algerri og tafarlausri heimkvaðningu her- sveita og vígbúnaðar Banda- ríkjamanna frá Suður-Víetnam. Stokikhóknsróðstefnan styðui haustsóknina af heilum hug og hvetur til fjölmennra mótmæla- gangna og annarra aðgerða um heim allan hinn 15- nóvember til að korna til móts við áður óþekkta mótmælaöldu banda- rísks almennings gegn stríðinu í Víetnaim, öldu sem nú fer yfir öll Bandaríkin. AUar að- gerðir á þessum degi hins Al- þjóðlega útboðs ættu að snú- ast um kröfu Víetnam-áskorun- arínnar um algera, tafarlausa og skilyrðislausa heiimkölluh herja Bandaríkjanna og banda- lagsrí'kja þeirra frá Suður-Víet- nam. Þetta er eina leiðin til að binda skjótan endi á stríðið- 1 löndum, sem eru tengd stríds- reksitri Bandaríkjanna, ætti að efna til sérstakra mótmælaað- gerða með kröfu þess efnis, að endir sé bundinn á hemaðar- samvinnuna- Ásamt „Nýju útboðsnefndinni“ hvetjum við til aðgerða, sem ljúki ekki hinn 15- nóvember, heldur magnist og margfaldist, þar til endir verður bundinn á árás Bandaríkjanna í Víetnam og Víetnamar hafa tryggt sér sjálfistæðið Og friðinn sem þeir hafa barizt fyrir svo lengl. 1 I s i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.