Þjóðviljinn - 04.11.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. nówmber 1969.
Jóhannes úr Kötlum sjötugur
Á Patraksfirði vax ég, eins
og mörguxn er kunnugt, að kom-
ast til vits og ára í þann mund
som fyrstu bækur Jóhannesar
úr Kötlum voru að koma út.
Bí bd og olaka 1926 og Álft-
irnar kvaka 1929. Þá gerðist
fátt á þeim slóðuon, sem til
bókmennta gat talizt- í>á var
nú ekki útvarpið, bækur voru
fáar og jafnvei dagblöð voru
óþekkt í þessari norðlægu veiði-
stöð. Samt var lítil hola ígömlu
húsi við aJfaraveg, sem köil-
uð var bókabúð. Oft var stað-
nasmzt hjá gluggakytru og á-
hugasamir unglingar virtu fyr-
ir sér þær bækúr, sem síðast
höfðu komið að sunnan, oftast
aðeins ein eða tvær í senn. Þær
skáru sig svo hressilegá úr þvi,
sem gluggakistan sýndi hvers-
dagsiega: gúmmískór, reimar, a-
burðardósir, kringlur, kexkök-
ur, rúsónur á undirskáil. Þarna
réðu húsum eiskuleg hjón, sem
s‘ lofuðu bófksoltnum tmglingum
að handfjatla þær fau bækur,
sem eins og óvart siæddiust í
þetta fátæka þorp, þar sem
filestir voru auraiausir urn þess-
ar mundir. Einu sinni f^kk
Undirritaður jafnvel að skrifa
kvæði upp úr einni bókinini.
Ennþá man ég vei eftir kápu-
spjöldum bókanna hans Jóhann-
esar, sem ég nefndi áðan, og
þær lcostuðu, ef ég fnan rétt, .
sex krónur og fimmtíu hvor.
Og haldið þið ekki að einn
'daginn sé þetta fræga skáid,
Jóhannes úr Kötlum, kominn í
þorpið í eigin persónu og ætlax
að lesa ljóð sín fyrir fólkið.
Slíkur stórviðburður hafði að
vísu gerzt einu siiini áður. Þá
var það Guðmundur Gíslason
Hagalín, Því höfðum við heid-
ur aldrei gleymt. En þetta var
Ijóðskáld. Hann var hár vexti,
grannur með mikdð jarptskegg,
gleraugu og steinhring á fiingri.
Það varð uppi fótur og fit. ' Ég
mdnnist þes®, að við tveir strák-
ar á fermingaraldri urðum
fyrstir til að borga fimmtíu
aúrana, þegar stúkuíhúsið var
opnað, og gátum valið oktour
sæti á framsta bekk.
Og svo sté skáldið fram með
bækumar sínar tvær. Hann
fétok gott hljóð í þessum litla
sal.. Það var ekki einiungis að
hann læsi kvæðdn mieð sinni
hljómsterku, blæbrigðariku rödd,
heddur kvað hann suma brag-
ina til þess að auka tilbreytn-
ina: Man óg fyrrum þyt á þök-
um þreyta styr við éljadrög. —
Þá á kyrrum kvelda vökum
kveiktu hyrrinn rímnaiög.
Ennþá geit ég sett mér fyrir
hugarsjónir hvernig hann las
tovæðin um Guðrúnu Ösvífurs-
dóttur, Kjartan og Bolla, eða
ljóðin um pílagrfminn oggamla
bislkiupinn, sam aðeins átti
sjáifan sdg til að bjóða firam
sem lausnargjaid.
Þegar saimtoomunni var lofkið
gengum við í humátt á eiftir
sfcáldinu, sem hélt til gásitdbúss-
ins. Allt í edniu sneri iíann sér
við og spurði: Eruð þið ekki
fiamir að yrkja, drengir mín-
ir? Þá varð okkur náttúrlega
srvaraíátt. — Svo eignaöist fé-
lagi minn bækumar og við lás-
um þær báðir. Síðan þetta var
höfium við Jóhannes raunar
aldrei skilið, þótt stundum hafi
verfð vflc á milli vina.
Hér er ekki rúm til að rekja
viðskiptasögu ötokar Jöhanmes-
ar. Þess skal aðedns getið að
sex árum efitir Pajtretosfjarðar-
för hans ýtti Steinn Steánarr
mér ednn haustdag inn um gætt-
ina til Jáhannesar. Þá yar hann
orðinm öreigastoáíldið alkunmaog
bjó með konu sinnd og syni í
ednu herbergi með aðgangi að
eldhúsi í gömlu húsi viðLauga-
veginn. Þá var sfórveildistíð
hans hafin. Nöfn ljóðabóka
hans verða margsánnis neflnd
í dag. Ég ætla því ekki að gera
það. Þeir einir sem nvuna kreppu-
tíimana, styrjaidarárin, lýðveid-
isbirtuna og lolks auðmýteinga-
tíð hemáms ogmiarsjallsgjafa, —
þeir einir, sem haiíia lrfað með
Jóhannesi ötll þessi tímabdl, —
etoki aöeins eitt þeirra, tvö eða
þrjú, heldrnr fylgzt meðhonum
í fögnuði og sársauka í gegn-
um þau ödl, skilja hann og
þekkja.
Fleiri skáld en Jöhannes eru
mér kær, mannkostamenn, sem
hafa reynzt mér góðir vinir. Ég
hef stundum sagt við þá, en
aldrei við hann sjálfian, að um
engan þeirra þyki mér vænna
en hann. Qkkar vinátta erelzt
og grónusit Hann heÆur með
vissum hætti verið mér — þó
með hæfilegri uppreisnargimi
af mdnni hálfu — notokurstoonar
andlegur faðir. Ég hef raunar
ektoi mjög sótt tii hans ráð og
tekið hann hóflega til fyrir-
myndar, enda erum við um
margt ólifikir. Þetta hefiur ekki
orðið edngöngu vegna þess hve
hann er gott slkáld, heidiur lfika
vegna þess hve hann er samn-
ur, góður og mikill maður.
Jóhannes minn. Bryndís og
drengir mínir senda þér
og Hróðnýju, þinni hjartaihlýju
eiginkcnu, beztu ámaðartískir.
Oröin tvö: Þakka þér eru mér
rfk í huga. Þau verða að duga
sem afimasiistoveðja.
Jón úr Vör.
Á árunum upp úr 1945, þegar
sá sem þessar lánur ritar var á
þeim aldri er menn taka eftír
því sem þeir lesa, bdrtust all-
oft í tímaritum ljóð eftir skáld
eitt sem ekki lét nafns síns
getið. Um þær mundir var ég
stundum að velta því fyrir
mér, hvort enn væri hæigt að
yrkja, þ.e.a.s. hvort unnt væri
að sigra mótstöðuafl fortíðar-
innair; — oft virtisit mér þiað
heldur tvísýnt. Ljóð nafnleys-
ingjans styrktu mdg brátt til
að trúa því að þetta væri hægt,
og mér fannst jafnan þegar ég
las ný ljóð þessa skálds. að
enn væri til nokkurs að yrkja.
Ljóð hans höfðu megnað að
komast upp fyrir aðdráttaraíl
hinnar bókmenntalegu kyrr-
stöðu, þau áttu sahna töfra
hins nýja lífs, sem ævinlega
virðast álika óskýranlegiir, jafn-
mikil fagnaðargjöf og bin ó-
verðskuldaða náð. Ef til vill
var þó mest vert um það að
þessi ljóð voru ekki ofurseld
þeim demón vanmáttarins sem
hefur að sönnu verið nokkuð
algengur löstur „nútímailjóðlist-
ar“, á íslandi og annairsstaðar.
Þau voru full af hugmyndum, í
þeim mátti skynja andsfæð-
ur og baráttu og skaps-
muni, og umfram alllt: í
þeim bió sá mikilleiki sem
Romain Rolland talar um og
segir að sé ávaJlt af hinu góða,
en ekki sú „miðlungsgieði“ og
„miðlungsþjáning" sem hann
virti lítils. Þegar þessi ljóð
voru gefin út ásamt fileiri Ijóð-
um bótoinmi Sjödægru, undir
nafní Jóhannesar úr Kötium,
árið 1955, var þar kominn einn
af skæirustu vitum íslenzkrar
ljóðlistar á þessari öld, og ís-
lenzk „nútímaljóðlisl" hatfði
unníð sinn stærsta sigur.
Mér er sérstaklega ljúft að
votta nú Jó'hannesd úr Köflum
þakklæti fyrir þann beina sem
nafnleysingi bans veitti mér
fyrir löngu, og veit ég þó vel
að Jóhannes úr Kötlum er ekka
allur í Sjödægiru. Þó að til lít-
ils komi, vil ég ekki heldur láta
hjá líðá að benda fræðimönn-
um um „nútímaljóð" á fsiandi
á það að kennileiti bókmennta-
sögunnar eru ekki aðeins fóttgin
í þótoatitlum og útgáfu árum
bóka, og etotoi einusinni í fæð-
ingarárum hötfunda. ^
Síðan ég hitti fyrir þann
nafnleysingja seim ég hef nú
nofckuð rætt um hef ég átt þvi
láni að faigna að kynnast betur
manninum Jóhannesi úr Kötl-
um; en ekki mun aðra varða
hver hann hetfur verið mér, og
hann sjálfur ekki búiast við að
ég fjölyrði um það.
Sigfús Daðason.
Góðu óskirnar til þím Jó-
hannes sem komst úr KötLun-
um í Dölum, það er vást það
langt síðan því að þá voru góð-
ir menn og gramdvarir að tatoa
afstöðu til séra Maignúsar heit-
ins Heigasonar skiólastjóra í
Kénnaraskólanum; það virðdst
æði langt en ekki þykir mér
það þegar ég hugsa til þín. Efcki
voru þetta neinir kjötkatlar
heldur' harðibýit heiðartoot; ég
hef það etftir þér sjálfum að
Katlar séu kiettaiborgir þarsem
hinn ungi sveánn lék sér og
kom sér upp ævintýruim. við
ána Fáskrúð fyrir neðan bæjar-
túnið. Og fóikið kiumni tovæði.
En hér verður emgin sagnfræði
höfð uppi; efcki bótomienntastoýr-
ingar, etoki tilvitnanir í Marc-
use, Habermas eða Havemamn
sem eru að reyna að bjarga
marxismanum; sumdr í anda
Trotstoy sem ég vona þú fyrir-
gefir þeim að gera og mér að
minnast á, — eteki ednu sinni í
gamla fiólkið Marx og Lendn, ei
heldur í kvæði skáldanna, ekki
einu sinni í þín eigin ljóð sem
ég bara þakka og fagna.
Þegar ég var stiátour rétt að
ljúka við Ðickens sem var að
vísiu í fyrra lagi — og næstum
gleymdi honum þar til ég tók
aftur eftir honum fyrir situðlan
Eisensteins — þá kom ég oft
til vinar mims sem var alliengra
kominn því að hann vair búinn
að uppgötva heimsbolsivismann.
Reyndar fékk hann þann upp
í hendur þvi faðir hans erhress
húmamistí í alþjóðlegum anda
cg þjóðlegum og trúði á
alræði öreiganna, en er nú kom-
inn á víðara svið spíritismans
ef það, er þá ekki þrengra. Þá
voru rnenn einlægir í trú sinni
á samedignairheim öredgannameð
léttari vinnu í stritsins stað, og
langar og góðar tómstundir
sem.menn myndu auðvitað nota
• •
/ GASKAFULLRIAL VORU
Minn kæri og ágæti vimiur,
Jóhannes skáld úi1 Kötlum. —
Tjáð er mér, hvað ég reyndar
áður vissi, að á degi hinsræfcná
Týs, er þú átt að fiá þessa
kveðju miína þór í hendur og
þér fyrir'augu, fyllir þú sjöunda
tug þeirna ára, sem þú hetfur
hírzt í þessuim táranna og
eymdanna og syndarinnar dali.
Vissulega heiiur sé myrtoi dalur
sett sitt mót á allt þitt h'fs-
hlaiup, göngulag og raddblæ,
ailt Ifrá því þú ratost upp þínar
fyrstu hrinur við skaut mióður
þdnnar og til þessa dags, og
það gerir nátovæmlega tuttugu
og fimm þúsund og fimm
hundruð og sextíu og átta daga
og nætur. Margir dagar eru það.
Bf við bætum við einu litlu
broti úr einum heilum, þá eru
þínir lífdagar og nætur orðnir
sex hundruð og fjörutíu sinn-
um fileiri en þeir fjörutíudag-
ar plús þær fjörutíu nætur,
sem frægust eru í helgum rit-
um. Ég vil hreint ekki segja of
mikið þér til dýrðar í tilefmi
af þdnum dýrlegu sjötíu árum,
enda er það alger lólþarfi, og því
tél ég rétt að tatoa þaö fram,
að auðvitað hefur þú etoki alla
þessa daga og allar þessarnæf-
ur staðið framimi fyrir freistar-
anum, sem boðið hefiur þér ríf-
lega slki'ka af ríkjum veraidar
og þeárra dýrð fyrdr það eitt að
falia fram fyrir tröilavættum
þessa táranna dals og leggja í
þeirra hendur töfragáfur þdinar
til blekkinigair hretokiausum
landslýð. En víst eru það mörg
hundruð sinnum fijörutíu dag-
ar og fjörutíu naetur, sem þú
hefur staðið í sporuim fireisara
vors og vísað frá þér myrkra-
höfðingjanum engu óskörulegar
en hann gerði á sinni tíð. —
Þó get ég etoki stillt mig um'
að tatoa það fram vdð þdg einrj
sinni enn, að aldrei get égfyr-
irgefið þér það, hve mikinn
trúnað þér hættir við að leggja
á hvers toonar moggalygar lífs
oikikar. Hve seinn varst þú og
tregur að trúa, þegar ég var
að reyna að innpienta þér það,
að þá varst þú að gefa þig á
vald hinium illlu öflum, er þú
lézt moggafréttir um öktoar á-
gæta sólairinnar land í ausitri
raska sólarró þinni og vefja
sína amdlegu ásjónu sorgar-
blæjum, þar senl ein a£ æðstu'
stoyidum otokar vdð sannleikann
væri sú að leggja eikki trúnað
á eitt einasta orð, sem stár a
mjoggasíðum okkar daglegu
fréttaþjónustu. Nú hctf ég grun
um, að frá þedm tíma, er per-
sónuleg kynni okkar vorunán-
ust, hafir þú enn forherzt í
veikleifca þínum gagnvart á-
róðursitæ'kni mynkursins í krafti
hvers konar afhjúpana og ým-
iss konar staðreynda, sem við
erum sairamála um að viður-
kenna sem sláikar. Nú munt þú
geta sagt með notokrum reig-
ingssivip: — Sagði ég þér ekki?
Er það nú ekki komið í dags-
ins Ijósi, að mogginn fór þvi
miður með sannindi? — Segi
ég erm: Ó þér heimskir og
tregir að trúa. Fáið þér aldrei
skdlið, að sannleikann er hægt
að nota sem hina stórbrotnustu
lýgi, ef réttilega er á haldið? —
— Sannlega sannlega segi ég
yður: Enginn sannur moggi
þessa heims hefur nökkrusdnni
sagt edtt einasta satt orð um
vættir Ijóssins í öðrum tilgangi
en þeám að villa um fyrirfódki
um einhver mjög veigamikil
sannindi, vefjandi þau ein-
tíl að götfga sinn anda, ogvaxa
og vaxa og vaxa. Réttlæti sann-
leik og glæpalaust félag sem
átti aö vera svo gott að eng-
inn gæti orðið geðveitour; eng-
inn of fulliur og farinn að brjóta
mublur, heldur samsöngur og
aUir léttir einsog góðir bænd-
ur í Dölum með gáfiulegu sám-
tali, stilltu vel. Jóhannes minn,
samsöngurinn er etoki korninn
enn, hann þýr í hjörtum
góðra manná þrátt fyrir allt.
Hjá vini mtfnuim sem ég netfndi
voru litlar stofur en þær voru
víðar því þar voru hleypidom-
ar ékki farartálmi, þar stoorti
ekki rúm í þrengslimum. Og
þau stoáld voru höfð í háveg-
um sem lögðu hjartalag sitt,
geð og gáfur firam til þess að
hjálpa þeim sem ékki sitja við
kjöittoatlana að toomast þangað
svo það sé hægt að sfcipta
handa öllum og allnr fiái nóg,
og enginn þurfi heldur að fiara.
rneð sinn góða maiga af ofáti.
Þar var eitt hélzta húsguð ,
stoáldið Jlólhannes úr Kötlum. Ég
var svó fáfróður að óg vissd
varia hver það var; en síðan
hef ég ailtaf vitað a£ honunii
Þú kcmst úr KötOiunum,
hrjósturkotínu við klettana þar
sem áin syngur. Með þann söng
í hjartamu geickstu fyrst á guðs-
vegum og lentir í heátstreng-
inigum unigmennafélaiganna: að
láta þjóðlíf blómstra, raekta
landið, skóg handa því ogfugl-
unum og fólkinu svo það gæti
farið þangað með nestið sitt
þegar sléttiurinn gaf tfri, og ver-
ið faigurt í sfcjóli guðs og kær-
leitoa hamis. Svo brann stoógur-
inn, og hugsrjónin fór að ledta
að leiðinni fyrir fólkið (sem við
skuluim sfcrifa með litlumsitatf)
að allsnægtalamddnu, og ekki
meira um það hér. Nema hivað
þeir eru að reyna að hantoa þig
á þiví að þú hafiir trúað á, Staffin,;,
hverjum druslum sundurlausra
sannindabrota, segjandi viðhinn
satolausa umkomuleysdngja: Ég
stoai lána þér diuluna mina að
dansa í að dansa í. — Nei, Jó-
hannes mdnn, við skiulum aldrei
aldreá gefast upp nei nei. Hvess-
um enn sjón vora gegn, roðanum
í austri, sem brýtur sér braut.
Þar stoín enn séiin baik við ský.
Þar er freisun miannkynsins,
þóttt óvæntar tafir hatfd orðdð á
leið hennar.
Hve óumræðilega margs er
ekkd að mdnnast í sambandi við
kynni min atf þér fyrr og síðar
til iþessa dags. Hvernig og hve-
nær hófust þau kynni? Þvíget
ég ekki svarað. Á þessari stundu
er mér sem hafir þú frá upp-
hafi heimis verið samrunninn
innsta kjama lífs míns í ástínni
til lands og tungu, sögu þjóð-
ar okkar og örlaga í blíðu og
striðu, mdldi sumars og hörtou
vetrar, baráttu fyrir frelsi,
jafnrétti og bræðralagi, — í
einu orðá sagt: sósialisma. En
þótt ég geti eikki munað, í
hverju kvæða þinna ég fann
oktour fyrsit sameinaða, þá man
ég það eins og það hefðd gerzt
í gær, eða öllu heidur: það er
að gerast nú á þessari stundu
svo hrífiainidi sem á þeiim sjáif-
um haiustnóttum 1935: Þú stend-
ur framimi fyrir þingheimi og
flytur kvæði þitt Frelsi: —
Ö, freisi, firelsi, hugsjón alls,
sem á í eðii sínu lífsins vaxtar-
þrá. .. Hver veit um aillit það
hljóða hungiurstríð, sem hræsn-
istungur sneru í Jnrtojusöng . . .
Hvort myndi ei nær að hefja
merkdð hæst, er hættan ógpar,
táton í lotfti sést? . . . Þú, rauða
lið, sem hófst á hæsta stig hið
helga freisiskall — ég treysti á
þig . . . Þá var gaman að lifa
og hlýða kalli stórbiotánna
skálda. Nú heyri ég sagt, að
síðan halfir þú ort mfiMiu betri
kvæði. Mikii fádeemis éstoöp
hljótá þau kvæði að vera góð.
Mildð þaktoa ég þér fyrir ailt,
það, sem þú hefur veitt mér,
tungu okkar og þjóð, samtíð
okkar og framtíð, meðan ís-
lenzk tunga er töluð og íslenzkt
hjarta siœr í íslenztou brjósti,
sem nærist atf blænum, serni
hjúfrar sdg að íslenzkri mold.
Ég krýp í lotningu frammd fyr-
ir hjartahrednlleik þínum, þinni
djúpu alvöru og þeirri nist-
andi þjáningu, sem sori ogljót-
ledki mannlífs hefiur valdið í
sjálfri kviku sálar þinnar. Af
öHum mastti anda míns skora
ég á æðstu vættir þessa lífs, í
mafni Ara og Snorra, Jlónasar
og Hailgrfms, Stefáns G. og
Jóns VídaHns, að gefa þér
marga og bjarta lífdaga til við-
bótar þínum tuga þúsunda bair-
áttudöguim, svo að þú megirenn
puka framlag þitt til blessunar
og blómgunar ísienzkri menn-
ingu, og þó sérstaklega tíl þess,
að þú magir finna og skilja,
hve yndisiegt það er að vera
í örmium eili' við géða heiisu.
Víst væri lífssitarf þitt sifikra
launia vert og máklu meira en
það. Masttí óg mælast til þess
við hirm aimáttka, aö hann
haldi sinni vemdariiendi yfir
þér og þínuim. ástvinumi, þjóð
þinni og fósturjörð, hugsjónum
þínum og sérhverri háleitri
huigsun og hjartahreinni við-
leitni til bjartara og fegurralífs.
Vertu alla daga margblessað-
ur.
Þinn einlægur
Gunnar Bencdiktsson.
t 1 i t
1 * é