Þjóðviljinn - 26.05.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Side 10
10 SlBA — ÞJÓÐVTEJTNN — Þrjðjtidagwr 26. maf 1870. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi að taía uim leikþáttinn, þar sem1 persónurnar liöfdu með naumind- uni þjargazt frá drufcknun. Það vakti hjá honum vonir og hann’ spurði áfcafur hvort persónurnarj hefðu hugsað nokfcuð eða fundið tal — ef ske kynni að hann gæti: haft gagn af því. Og óafvitandi | brá hann fyrir sig orðunum „Líf- ið að gjöf“. f>að var eitthvað átafcanlegt í myndinni af þessum einmana manni, sem varði síðustu stundum Mfs sins í að velta fyrir sér hvað videigandi sé að hugsa um fyrir þaran sem lhfirr aif. — 0 — Skátomir sem Pautl og Súsanna hoíðu tekið eftir í skógarjaðrin- em meðfram strandveginum voru að aefa sig og taka próf í elda- mennsfcu og alls kyns öðrum list- arn. Þeir höfðu farið af stað á reiðhjióli snemma morguns und- isr blaktandd fánurn og með láns- sfcaftpotta í farangrinum, en á á fangastaðn uin var meðal annars tær uppsprettulind. Skátamir skiptust í Eigi og Ref.i og unrau saman bveir óg tveir. Næst veg- inum baufcuöu Bossi (soraur menntasfcólarektors) og Per-Uno (kallaður Pumpan af vinum sín- um). — Hvað ætlarðu að elda? spurði Bossi þegar þeim hafði með mikl- um erfiðismunum tekizt að kveifcja bál milli tveggja steina. — Baunasúpu, sag'ði Pumpan og tók upp poka með gudum Sæugrurfatnaður HVÍTTTR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆS ADÚNSSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Írúði*' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 EFNI SMÁVÖRUR M TIZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgréiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hársreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- os snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Gaiðsenda 21. SlMl '13-9-68 bauraum úr bafcpokanum. — Hún er það þezta sem ég fæ. — Hafa bauraimar legið í bleyti? spurði Bossá fagmanns- legia. — Þær mýfcjast þegar ég helli á þœr vatrai, saigði Pumpan og lét ekfci sitja við orðin tóm. — Hér er fleskbiti, ætli það sé ekki hægt að setja haran út í eins og haran er? Bossi kinfcaðii kolli. Hann áleit með réttu að það tæki drjúga stund ad sjóða baunasúpuna, svo að hann tok hasarblað úr vasan- um til að drepa með timanra. — Hvad ertu með? spurði Pumpan og það var eins og veriö vaeri að' tala um einhvem forn- grip. — Hefúrðu lesið „Morðið i eldflauginni"? — Nei. —-. Hún er arazi fin. Það er leyni- lögga sem heitir Slim og med hverju beldurðu að hann háfi sfcotið? Rattaittattatt), _ .... — Með atómbyssu kannsdd? — Auðvítað maður, sagði Pumpan. — Ef maður væri nú leyni- lögga. Veiztu að það er leyni'lögga í bænum, sem kennir við merarató? — Kennarí? Ekki er það nú spennandi, sagði Putmpan án allr- ar hrifningar. — Hvernig veiztu það? — Pabbi sagði það heima, svaraði Bossi. Hann skildi að hann haföi óvart gefið óhagstæða mynd aif hetju sinni rraeð þvi að viðurkenna að hann væri kennari. En hann var ireiðuibúinn til að bæta úr þeim mistökum, — Hann er ofsasnjall. Binu sinni — Bossi hugsaði sig um andartak — yíirbugaði hann heil- an njósraaraflokk og afhenti hann lögreglunni í einu knippi. Pabbi segix, að raú sé hann að leita að stályirsmanrainuim og þá liggur við að maður vorkenrai séál- vírsmanniraum. — En hann er klikkaður! sagði Pumpan fyriríitlega. — Þú ert nú kiifckaður lika, sagði Bossi móðgaður. — Að setja pottinn swna yfir. Hann getur oltið á hverri stundu. Sérðu nofck- uð sem við getum notað til að styðja við hann. Pumpan var ungur og óreyndur Elgur í samanburði við Bossa sem starfað hafði i heilt ár. Þeir litu í kring um sig í leit að einhverju til að styðja við, S'kaftpottinn. Bossi kom fyrst aúga á töngina sem glitti á í grasinu. — Þetta er töng, sagði Pumpan gófulega. — Til' hvers hefur hún verið notuð? sagði Bossi undrandi. — Þetta er engin venjuleg kliptöng. — Einhver hefúx fleygt henni hingað af veginum, gizkaði Pumpan á. — Við gebum notað hana undir skaftpottirara. — Era þá verðum við að styðja við hana með steirai, svo að hún renni efcki til. Meðara þeir leituðu að heratug- um steini, kom flokfcsforinginn aðvífandi. Það var alúðlegur r iað- ur í grágrænum búningi, á eilíf- um þönum í þágu góðra málefna. Hversdagslega var haran sicrif- stofumaður á vólaverkstæöi. — Eg sé að EÍgirnir eru í virarauham, sagði harara glaðlega. — Gott er það. Hvað er í pott- inum hjá ykkur, piltar? . — Baupasúpa, sagði Bossi. — Dýrlegt. Maður fær. vatn í rawmninn. Hafa baunirnar legið vel í bleyti? — Já, já, flýtti Pumpan sér að segja. — Mjög leragi. — Hvað eruð þið með þarna? Vírklippur! — Við fundum þetta áðan, sagði Pumpan feginn þyí að komast hjá frekari yfiiíheyrslu um baurairnar. — Það hefur ein- h-ver fleygt þessu hingað af veg- inurn. Til hvers er þetta not- að? — Það er haagt að klippa surad- ur stálvír með þeim. Sjáið þið bara, þær eru ekki ryðgaðar. Hvað er unnið við að vita það, piltar? Jú. þeim hefur verið fíeygt hiragað alveg nýlega! — Kannski hefur .stálvir — byrjaði Pumpan en þagnaði og fór að nudda á sér sfcöflunginn, en þar hafði hanra fengið eira- beitrúslegt spark frá Bossa. — Hvað þá? spuirði filokksfor- ingiran. — Jæja, ekki neitt. Gott er það. Hafið opin augura, piltar mínir, og æfið ykikor kappsam- lega. Svarti bjömiran kiveður y'kkíur. Begorra, Balík> — hó! — Ertu frá þér að spanka svona í mág, sagði Pumpara gremjulega þegar flokksforingi ran var kom- inn úr heymarmáli. — Skilurðu það ekki maðuir, að þetta eru vírldippur stábvírs- mannsáras? spurði Bossi í upp- námá. — Hann hefur fieygt þeim, svo að þær fyradust ekfci hjá hon- um. — Auðvitað sfci! ég það, hnuss- aði Pumpan. -i- Ég ætiaði einmitt að fara að segja það þegar þú — — Við aflhendum þær raú ekjki hyerjufp, sem er. Þetta er sönra- unarigagn. , Purnpan virti Viíuklippuirraar fyrir sér með vaxandi lotningu.. — Heldurðu að það séu firagra- för á þeim? spuröi hann. — Usss, nei. Þau er haran auð- vitað búinn að þurrka af fyrir löngu. Svo vitlaus er hanra ekki. — En ef það er blóð á þeim, þá er næstum ómögulegt að þurrka þau af, sagði Pumpan. Þeir horfðu á klippurnar tví- ráðir á svip. — Kannski er hægt að komast að þvi hvar hann hefiur keypt þær. — Hvemig fer maður að því? — Þáð hlýtur að vera hægt að gangai á mildi búða og spyrja. Eða heyrðu mig, nú veit ég! Við skiljum þær eftir hjá leynilögg- unmi sem ég talaði um áðan! — Þessum sem er keranari? spurði Pumpan tortryggnislega. — Haran er það bara sturadum. — Veiztu þá hvað hann heitir? — Ég get fengið að vita það á mörgun. Ég þekki strák sem haran kenrair sögu. — Ef við hittumst hjá blaða- turninum í matarhléirau, þá get- um við farið saman með þær 'heim til hans. Bossi kirakaði kolli. — Ég skal geyma þær þangað til. Hann dró óhreiraan vasafclút upp úr buxnavasanum, fjarlægði j varlega notað tyggigúmmií, gx’eip k’lippurnar faglega milli bumal og vísifingurs, vafði vasaklútn- i um um þær og stafcfc öllu sam- an í vasa á bakpokanum. *-elfur Laugavegi 38 og V estmannaey j um Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. MiðstöBvarkatlar Smíða olíukynta m ið.stöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkj andi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. HúsráBendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.li. BRANDfS A-1 sósa: Með kjöti. vneö Éiski. metl hverju sem er fEPMHUSm HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ SUÐURIANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 * iillillliln fPfffmmmm::: r: ffffff ?f!fff?ij]if ffiffffffffffffffff GLER Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðutn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VAR AHLUTAÞ J ÓNU ST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð emhótfa eldavélar fvrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI ÍÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! ■ ■ „ATERM0 — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 dag lega.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.