Þjóðviljinn - 26.05.1970, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Qupperneq 11
ÞriðSudagur 28. maí 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J J frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er þriðjudag'urmn 26. maí. Ágústínus Englapostuii. Árdégisháflæði í Reykjavík kl. 10,16. Sólarupprás í Reykjar. kl. 3,55 — söfarlaig kl. 22,55. • Kvöldvarzla i apótekum Réykj avíkurborgar vikuna 23. —29. maí ér í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapótéki. Kvöld- vafzlan ér til kl. 23 én éftir þann tíma er opin næturvarzl- an að Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur tii kl. 8 að mórgni; um helgar frá kl. 13 á laugardega til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilisJæknis) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu laeknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru geifnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavfkur sími 1 88 88. • Læknavakt S Hafnarfirði og Garöahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin alian sófi- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. fór frá Húsavík 22. þ. m. til Hull, Hamborgar og Rotter- dam. Hofsjökulll fór frá Siglu- firði í gser til Ólafiáfjarðar og Vestf jarðaihaifna. Suðri fór frá Gufunesi 23. þ. m. til Húsa- vikur. Eldvik fór frá Sas van Gent 21. þ. m. til íslands. Elisabeth Hentzer var væntan- leg til Reykjavíkur í gærkvöld frá Gdynia. Cathrina kom til Hafnarfjarðar 20. þ. m. frá Gdynia. Maria Dania er vænt- anleg til Réykjavikur i dag frá Kaupmannahötfn. Medem- sand kom til Murmansk 19. þ. m. frá Reykjavik. Nicolai Sif kom til Reykjavíkur 23. þ. m. frá Teneriffe. I. G. Nicthelson kom til Reykjavikur 21. þ. m. frá Kotka. Bymos kom til Mur- mansk 22. þ. m. frá Keflavík. Susanne Scam fór frá Vest- mannaeyjum 21. þ. m. Aveiro. Hildegard fór frá Akranesi 13. þ. m. til Cambridge. Balder fór frá Reykjavík 14. þ. m. til Léixoes. EVa Vésta kom til Réykjavíkur 23. þ. m. frá Gautaborg. Béstum fer frá Gautaborg í dag til Kristian- sánd og Reykjavíkur. skipin flugið • Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Rotterdam tU Hull og Reykjavíkur. Jötoulfell er í Þorlákshöfn. DLsarfell fer í dag frá Hornafirði til Gdynia, Uddevalla og Valkom. Litla- féll fór 24. þ. m. frá Homafirði til Bitymiborouglh og Berkeneit. Helgafell er i Ventspils, fer þaðan til Svendborgar. Stapa- féll fer í dag frá Akureyri til Réýkjavíkur. Mælifell fór í gær frá Gufunesi til Vaikom i Finnlandi. Falcon Reefer fór 23. þ. m. frá Stykkishólmi tál New Bedford. Fálkur er vænt- anlégur til Norðfjarðar í dag. Henrik er væntanlegur til Blönduóss á morgun. Nord.ic Proctor er væntamlegur til Húsavíkur í dag. Snowman fór 24. þ. m. frá Kópaskeri til Gautaborgar og Lysekil. • Flugfélag Islands: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Londom kl. 08:00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsfluig: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Homa- fjarðar, Norðfjarðar, Isafjarð- ar og Egilsistaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Þórshafnar, Raufarhafnar, ísa- fjarðar, SauðárkrókS, Egils- staða og Patreksfjarðar. félagslíf • Mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika M æðrasty rk snefndar að H1 aðgeröarkoti byrjar 19. júní og veróur fyrir tvo hópa af eldri konum. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nefnd- inni taili við slkrifstofuna seon fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari upplýsingar. — Opin daglega frá kl. 3 til 4 nema laugardaga. Sími 14349. minningarkort • Eimskip: Bakkafoss fór frá Vestmannaeyjum 23. þ. m. til Lissabon. Brúarfoss fer frá Keflavik í dag til New Bed- ford. Cambridge, Bayonne og Norfolik. Fjalifoss er væntan- legur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Felixstowe. Gullfoss fór frá Osló í gær til Kaup- mannahafnar, Hamborgar, Amsterdam, Leith og Reykja- vfkur. Lagarfoss fer frá Akur- eyri í dag til Súgandafjarðar, Néw Bedford, Cambridge, Bayonne og Norfolk. Laxfoss fór frá Ventspils 23. þ. m. til Réykjavíkur. Ljósafoss fór frá Bremerhaven 23. þ. m, til Jakobstad og Gdynia. Reykja- foss fór frá Straumsvfk f gær til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Rotterdam, Felixstowe og Hamborgar. Selfoss fór frá Bayonne 23. þ. m. til Norfolk og Réykjavíkur. Skógafoss fer frá Hamborg í dag til Reykja- víkur. Tungufoss fer frá Hull í dag til Reykjavikur. Ask.ia • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavlk. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavikur. Lindargötu 9. ’ sími 11915. Hrafnista D A. S., Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðarson, gullsmiður, Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin Grandágarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustíg 8, sími 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut, Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4, Hafnarfirði. sími 50240. • Minningarspjöld Jpreldra- og styrktarfélags heyrnar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum Stakkholti 3. til kvölds ÞJOÐLEIKHUSIÐ MÖRÐUR VALGARÐSSON Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SlMI: 31-1-82. Clouseau lögreglu-5 fulltrúi (Inspector Clouséau) Bráðskémmtilég og m.iö^ vel gerð. ný anierísk gamanrhynd i sérflokki, ér fjallar um hinn klaufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bléiki þard- usinh“ og „Skot í rhyrkri“. Myndin er i litum og Pana- vision. — tslenzkur texti — Alan Arkin ' Delia Caccardo Sýnd kfl. 5 og 9. JÖRUNDUR í kvöld. Uppsélt. JÖRUNDUR miðvikudag. TOBACCO ROAD fimmtudag. Næst síðasta sýning. IÐNÓ-REVÍAN föstudag HI. 23. Allra sdðasta sinn. JÖRUNDUR laiuigiard'ag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er oþin frá kl. 14. — Sími 13191. SIMfc 22-1-40. Otför í Berlín (Funeral in Berlin) I | Hörkuspénnandi amerísk mynd I tékin í Technicólor og Pánavis- | ion, éftir handriti Evans Jones, byggðu á skáldsögu éftir Len Deightón. Framleiðandi Charles Kashér. Leikstjóri: Guy Hamiltön. Aðalhlutvérk Michael Cane' Eva Renzi Endursýnd ki. 5. Boðorðin tíu Hina sitórkostlegu amerísiku biblíumynd endursýnum við nú í tiléfhi 10 ára afmælis bíósins. Charlton Heston Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 18-9-36. To Sir with Love — tSLENZKUR TEXTl — Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amérísk úrvalsikvik- mynd i Technieolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James Clavéll. Mynd þessá hefur alls staðar fengið frábæra dóma og met aðsókn. Aðaihlutverkið leikrur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts Judy Geeson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cat Ballou bessí brá ðskemmtilega litmynd með Jane Fonda og LeeMarvin. Sýnd í kvöld kl. 9. SIMl: 50-1-84. Carmen, Bal y Sérstaklega djörf og æsilég mynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd ki. 9. Með báli og brandi Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í lit- úrn og Cinemascope byggð á sögulegum staðreyndum. Pirre Brice Jeanne Crain Akim Tamiroff. Sýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Skógræktarnámskeið Skógraéktarnámskéið verður haldið að Haliórms- stað á végum Skógraektarfélags íslands dagana 4-14 júní n.k. Skógræktarfélagi Réykjavíkur er géfinn kostur á að senda á námskéiðið nokkra þátttakendur á aldr- inum 18-25 ána. Leiðbeiningar verða véittar um gróðursetningu og hirðingu trjágróðurs í erindum og við störf. Farið verður í kynningarférðir um Hallormsstaðarsikóg og nágrenni. Áætlaður kostnaður hvérs þátttakanda er um 2-700 kr. (dvalar- og ferðakostn aður ). Umsóknir sendist Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1. Reykjavik, fyrir 30. maí. Stijóm Skógræktarfélags Reykjavíkur. Litliskógur horni HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— HVtTAR BÓMULLAR. JKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,- Litliskógur Hverfisg-ata — Snorra- braut — Sími 25644. Minningarkort • Slysavarnafélags Islands. • Barnaspitalasjóðs Hringsins. • Skálat.nnshpimilisins. • Fj ór ðu n gss j úkr ahússins Akureyri. • Helgu Ivarsdóttnr. Vorsabae. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.l.B.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnaó- armann afélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags tsiaprlR • Sigorðar Guðmunds- sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kanpmanns. • Haligrimskirkju. • Borgarneskirkju. • Minniugarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, KirkjubæjarklaustrL • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags IslaJida Fást í MINNINGABOÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands KBSm Smurt brauð shittur VIÐ OÐENSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. bæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Radíófónn hinna vandlátu . “fé'öö'öóöo :u|jearrj^| Yfir 30 mismunandi gerbir á verði vió allra hæfi. Komiö og skoóió úrvalið í stærstu viótækjaverzlun landsins. BUÐIN Klapparstig 26, sími 19800 ^••■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MBaaMaaaMnaMaaMMBMMMaaMMMaaBMMaaaaaBaa^ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«a.SMaBB..B.a. Frímerki — Frímerki Hjá undirrituðum er úrval íslenzkra frí- merkja fyrir frímerkjasafnara. — Verðið hvergi lægra. — Reynið viðskiptin. MATTHÍAS GUÐBJÖRNSSON Grettisgötu 45. MATUR og B E N Z í N allan sólarhringinn. Veittngaskálinn GEITHÁLSL '%IR iSS^ tUR0lG€Ú5 smaaraxtson hirii Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.