Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVELJINN — Fiinlmtaaaigur 25. júní 1970. Fjórða norræna æskulýis- mótft nú á Álandseyjum Þessa viku, dagana 22. til 27. júní, stendur fjórða nor- ræna aeskulýðsmótið yfir á Álandseyjum. Sækja það nokk- ur hundruð ungmenna á aldr- inum 17 til 30 ára frá öllum Norðurlöndunum. Fyrri wwæmi æskulýðsirnM- in hjaifa verið haldin á íslandi 1967, í Danmörku 1968 og Fær- eyjum 1969. Æskulýðsmót þessi eru stærstu sumarsamkoimur, sem æskulýðsnefndir Nonrænu félaganna efna til. Á Álandseyj- um hefur nýlega verið stofnað sjálfstætt Norrænt félag og því talið vel til fallið að fela því umsjá þessa móts. Álandseyj- ar eru mjög mikils metoair af ferðamönnum, svo að valið var ekki erfiit. Kynning á sjálfstæðum Álandseyjum . Tilgangurinn með æskulýðs- mótinu er — aiuk þess að gefa norrænum æskulýð tækifærj til að hittasit — að kynna hinar sjálfstæðu Álandseyjar, stjórn Ráðhúsið og fjórmastraður barkur framan við sjóminjasafnið. IPIPSÍÍIÍI MMHN í Antabus handa kjósendum Stumdum heyrist sú kenming að svokallaður áróður edgi að vera í því fólginn að endiur- taka í sífeillu söaxm staðhæf- ingarnar, klifa á þeiim, berja þær inn í höíuðin á fcHíki. í því sambandd sé það aujkaat- riði hvort staðíhæfinigarnar séu sannar eða lognar. Svo er að sjá sem hérlendir áröðurs- menn aðhyJMst margir þessa kenningu, að minmsta kosti fylgja þeir henni dyggileiga i verki. Þetta á ekki sízt við um áróoursffnjenn Alþýðu- flokksins. Þeir hafa til dæimis kaldtamrað það endalaust áratugum saiman að Alþýðu flakkiurinn hafi einn fJokka á- huga á framigangi atonanna- trygginga og að allar greiðslur úr hinuim saimeiginlega trygg- ingasjóði þjóðarinnar séu einskonar gjöf frá ráðaimönn- um AlþýðuÆlokksins. Og i sjónvarpsumræðuBuim urn borganmalefni Reykjavíkur gekk Björgvin Guðimiundsson raunar svo langt, að í hvert skipti seim nýtt viðfangsefni bar á góma, hóf hann miál sitt á söm/u þulunni uim hina á- gætu fbrtíð Alþýðuflokksins. Ekki virtist kenningin um gagnsemdna af hinu endalausa sjálfsihóli samnast i borgar- stjórnarfoosmingMnuim; AMþýðu- flokfeurinn tapaði uan 40% af fylgi sínu frá þimgkosninigun- ujn 1967. Samt virðast áróð- ursmenn Alþýðuflokiksins ætla að halda saima japliniu áframn. Þannig er nú tönnlazt á því í Alþýðublaðinu dag eftir dag að hækkuírdn á bótum al- miannatrygginga sé einstoonar gjöf frá ráðamönrvum Alþýðu- flokksins: „Með þessari á- kvörðun ríkisstjórnarinnair er stigið stórt spor frami á við í málefnuim a/limainnatrygging- anna," segir blaðið í forustu- grein í fyrradag, „það er því l.ióst að ný sókn í trygginga- mélum er batfin, Er sú sókn í anda þeirra saimþykktar, sem flokksráð Aiþýðuflokksins gerði á fundi sínum í haust, og AlþýðuOoíkfcstmenn eru staðráðnir í því að fylgja þeirri sókn fast eftir." Þessi sjálfuimigileði er þeim mun fráleitari sem hún stang- ast gersamlega á við staðreynd- ir. Ríkisstjórnin, Alþýðuflokk- urinn og Sjálfstæðisflokkurinn, sönnuðu það á þingi sðíasta vetuir hvern hlut þeir ætluðu öldruðu fólki, öryrkjum og öðruim viöskiptavinuim al- miannatrygginga. Þá höfðu þeir valddð og skömimtuðu 5,2% hækikun á bótunum, en felldu tillögiu sit.iórnarandstæð- inga uon að hækkunin yrði 15%. Ríkisstjórnin hefur ekki skipt um skoðun síðan; hún hefur ekki tekið neina nyja á- kvörðun af frjálsuim vilja. Hækkundn nú er einvörðungu aflleiðing af baráttu almennu verkilýðsfélaganna, áramguir af verklfalli Dagsbrúnarmianna og annarra í meira en þrjár vik- ur. Rikisstjórnin var neydd til að taka ákvörðun sína, og það er ekki sæmandi að menn hælist um eftir á út af því sem þeir gerðu ófúsir og naiuð- beygðir. Haldi áróðursmenn Alþýðu- fflokksins áfram beirri söimu aðferð að hæla sjálfum sér í trássi við staðreyndir mumi þeir uppskera svipuð málalok og í borgarstjórnarkosningun- um. Málffliuitningur þeirra ork- ar eklki lengur öivandi á kjós- endur; öllu heldur er hann orðinn að einskonar antabusi. — Austri. Frá Bomarsund. þeirra, sögu, náttúru og menn- ingu. Fyrir utan Finnland og Svíþjóð er þekkingin á eyjun- um sennilega ekki mikil, þess vegn,a vonar mótsstjórnin að geta unnið bug á þeirri vanþekkingu að einhverju leyti. Annars hefur mótsstjómin reynt að setja saman dagskrá, sem er blanda af skemmti- og fræðsluefni. Landslag Álandseyja, sérein- kenni þess og stjórnmálaástand eyjanna er vel kynnt þessa daga. Heilum degi er varið til að skoða landslagið, náttúru þess og söguleg kennileiti und- ir leiðsögn vanra , leiðsögu- manna. Þátttakendur setjast á skólabekk, þar sem sérfræðing- ar kynna stjórn og sögu ey3r anna. eðli þeirra og menningu. „Höfuðborg" , eyjanna. Marie- hamn, er einnig skoðuð, sem og skerjagarðurinn fyrir sunnan boxgina. LISTÁHÁTlOÍ MARIONETTEATERN? Brúðuleikhús? — Já. Bara litlar dúkkur, sem enginn sér? — NEI. Marionetteatern í Stokkhólmi er fremsta brúðuleik- hús í Vestur-Evrópu. — Það kemur hér nú í fyrsta skipti og sýnir með leikurum, grímum' og alls kyns fígúrum leikrit Alfreds Jarry BUBBI KÓNGUR „hárbeitt ádeila oq jja\lar um valdabaráttu^ svik, undirjerli, morö, kúgun og stríðsrekstur á hinn kostu- legasta háit". Aðeins tvær sýningar: mánudaigskvöld 25. 6. kl. 20 og föstu- dag 26. kl. 16. — Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. LlSTAHÁTlDÍ REYKJAVÍK m ^i carmen með carmén mr^- ~--t -r~.-,t~ - ™ 'í. Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. m \gt4PÍ€4P, Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búðin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630./p* MiBstöBvarkutlar Smíða oliukynta miðstöðvarkatla fyrir siálfvirka olíubrennara — Ennfremur s.iálftrekkjandi oliu- katla óháða rafmagni. Smiða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í sima 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.