Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 11
Fiimimfcuidagur 25. Júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J FRA AAORGNI til minnis • 1 dag er fimmtudaguriim 25. júní 1970. Gallicanus. Hefst 10. vika sumars. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 2.56. Sólarlag kl. 0.03. Árdegisihá- flæði í Reykjavík kl. 11.02. • Kvöldvarzla f apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 20.-26. júní er í Laugavegs- apóteki og Borgarapóteki. — lívöidvardan er til kl. 23 en eftir bann tíma er nætur- varzlan að. Stórholti 1 opin. • Læknavakt í Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar f tögrégluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. simj 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sö".- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212 skipin • Skipadeild S.I.S: Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 17. b.m. frá New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell fór frá Svendborg 23. þ.m. til Islands. Helgafell er í Hafnarfirði. Stapalfell er á Akureyri. Mælifell er á Akureyri. flug • Flugfélag lslands: Gullfaxi fór til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavfkur kl. 16:55 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kauipmannahafnar í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 terðir) til Faguiíholsmyrar;' Hornafiarð- ar, .....Isafjarðar, Egilsstaða, Raufarhair^ar, Þórsihafnar, (flogið uin 'Ákureyri) A morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjairðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða og Húsa- víkur (flogið um Akureyri) ýmislegt • Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga, frá kl. 1.30- 4. ókeypis aðgangur • Ferðafélag Islands: Ferðir á næstunni Á föstudagskvöld. 1. Hagavatn — Jarlhettur. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn. A laugardag 1. Þórsmörk. 2. Heklueldar (kl. 2 frá Arnarhóli). A miðvikudag 1/7 Þórsmörk. A laugardag 4/7 Miðnorður- land. • Listsýningu Ríkharðs Jóns- sonar í Casa Nova hefur verið framlengt til næstu mánaða- móta vegna mikillar aðsókn- ar. • Minningarkort Styrktar- sióðs Vistmanna Hrafnistu D A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D- A. S.. Aðalumboö Vesturverl sími 17757. Siómannafélag Reykiavíkur. Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista D A. S.. Laugarási. sími 38440. Guðni Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sfmi 13769. Sióbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33. sími 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustfg 8. sfmi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaves 02 Kársnesbraut, Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og siport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. simi 50240. ÞJOÐLEIKHUSID Brúðuleiksýning á vegum Lista- hátíðar í Reykjavík j kvöld klukkan 20. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag ,kl. 20.. Síðasta siiin Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tál 20. Sími 1-1200 Sími 50249. Umhverfis jörðina á 80 dögum Stórmynd í litum með íslenzk- um texta. Aðalhlutverk: David Niven Cantiflas Shirley McLaine Sýnd kl. 9. Svarti túlipaninn Hörkuspennandi og ævintýraleg frönsk skylmingamynd í litum og Cinemascope gerð eftir sögu Alexanders Dumas. — íslenzkur texti. —- Alain Delon. Virna Lisi. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð iunan 12 ára. Sængurfatnaður HVÍTTrR og MISLÍTUR LÖK KODDAVER GÆSADUNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR híðm SKÖLAVÖRÐUSTÍG 21 ! Listahátíð í Reykjavík f dag, fimmtudaginn 25. júní: NORRÆNA HUSIÐ: Kl. 2'0w30 Vísniákvöld (m.a. mótmælasöngvar) Kristiina Halkola og Eero Ojanen. Miðasala í Norræna hús- inu frá kl. 11 Lh. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Kl. 20.00 Marionetteatern (Sænska brúðiuleik- húsiið): Bubbi kóngur. Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. GAMLA BlO: íslenzkar kvikmyndlr: Kl.7: Stef úr Þðrsniörk (Ósv. Knudsen) Lax í Laxá (Ásgeiir Long). Reykjavík — ung borg á gömlum grunni (Gísii Gestsson) Kl. 9: Með sviga lævl (Ósv. Knudsen) Búrfellsvirkjun (Ásgeir Loriig). Heyrið vella á heið- um hveri (Ósv. Knudsen). Miðasala Gamla bíói frá kl. 2. Hneykslið í Milano (Teorema.) en usædvanlig fílm om provokerende kærlighed PiER PA0L0 PASOLIM'S SHANDALENIMILAN0 i7 (TE0REMA) . ' TERENCESTAMP SILVANA MANGAN0 LAURABETTI MASSIMO GIR0TTI ANNÉWIAZEMSKY'-'y' Farver Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillingsins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfundur sögunnar, sem mynd- in er gerð eftir. Tekin í Iitum. Fjallar myndin um eftirminni- lega heimsókn hjá fjölskyldu einnj Milano. í aðalhlutverkum: Terence Stamp Silvana Mangano Massimo Girotti Anne Wiazemsky Andreas J. C. Soublette Laura Betti. Thor Vilhj áknsson rithöfundur flytur stutt ávarp áður en kivik- myndin hefst. Bæði einstakir leikarar og myndin i heild hafa hlotiC margvísleg verðlaun. í Feneyj- um hlaiut hún á sinum tima hin kaþólsku OCIC-verðlaun, en 6 dögum síðar bannaði kvik- myndaeftirlit páfans kaþólsk- um mönnum að söá mynddna. Sýnd.kl. 5 ,og 9. Georgy Girl — islenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð a „Ge- orgy GirV'eftir Margaret Fost- er. Leikstjóri Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates. Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóm'a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (giiíinenfal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRA KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skípholti 35, Reykjavfk SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSLÆÐIÐ: sfmi310 55 VIPPU - BÍtSKÖRSHURÐlN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð:210smxbreidd:240sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaSar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAti SíSumíJa 12 - Sími 38220 SIMl: 22-1-40. Egg dauðans (La morte ha fatto l'uove) Itölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida. Jean-Louis Trintignant. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 31-1-82. — islenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldairvel gerð og leikin. ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu.gerð, Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd M. 5 og 9. ^Ífur Laugavegi 38 og yestmannaeyjum Brjóstaböld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands Smurt brauð snittur VTD OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAÍIGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskógur hórni HVERFISGOTU og SNORRABRAUTAR TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— lír ¦& H HVlTAR BÓMULLAR- ÍKYRTUR 530,— •&• •&•& -Ir-trit FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170.— Litliskógur Hverfisgata — Siiorr»» bruut. — Simi 25644. i # Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar í^ii^y TIL KVÖLDS ,x*.*í|j*,*x**jiK,i'!*i*r**'i*i,A'r*i*r* ***¦¦''*'•'¦". /•**i*t»x*y*!' Hysingc _______;________.......... -¦-.-,-¦ ¦;-'.-:. ..-.-.-¦«. .-.¦..¦¦¦-.-¦-¦¦¦-¦-¦..... ¦¦.¦. .-. ¦¦¦¦¦¦¦¦- ______-____________ . j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.