Þjóðviljinn - 25.06.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Side 5
jFiimimtudagur 25. júní 1970 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 Víkingsliðið, er mætir F. C. Speldorf í kvöld. Myndin er tekin eftir úrslitaieikinn j Z. deild í þegar Vkingar tryggðu sér sæti í 1. deild. Víkingur ieikur við v-þýzka Iðið F. C. Speldorf í kvöld V-Þýzka fclagíð F.C. Speldorf, cr fyrsta erlenda félagsliðið, scm heimsækir fsland á þessu ári og það leikur sinn fyrsta Ieik í kvöld kl. 20.30 við ný- liðana í 1- deild Viking, eða „spútnikana“ eins og Icikmcnn þess eru gjarnan kallaðir eftir hina ágætu byrjun þeirra í vor og sumar. Ejnis og skýrt .var frá í Þjóð- .viljanum í gær, kemur F.C. Speldorf hingað til lartds í boði Knattspymufélagsins Þróttar. Þetta er hin svokallaða vor- heimsókn, en samkvæmt gam- alli venju skiptast Reykjavíkur- félögin á um að fá hingað til lands knattspyrnulið á vorin og er þetta gert í fjáröflunar- skyni. Hinsvegar er svo komið að mjög vafasamt er að hagn- aður verði fyrir félögin af þess- um heimsóknum, nema aðsókn verði þeim mun meiri á alla lei'kina. Ungmennasamband í Vestur- Skaftafefíssýslu endurvakið Á sunnudag 21. júní boðuðu fulltrúar^UMFÍ til fundar í fé- lagsheimiHnu að Kirkjubæjar- klaustri, þar sem mættir voru allmargir fulltrúar frá ung- mennafélögunum í Vestur- Skaftafellssýslu. Tilefni þessa fundar var, að sameina og end- urvekja un.gmennasamband, er næði yfir sýsluna alla, og kanna stöðu félagsskaparíns í sýslunni. Framhald á 9. síðu Landgleikurinn við Frakka sl. mánudag gcfur tilefni til íhuguna-r á þvi hvað hafi verið gert á siðustu tveim árum og hvað sé að gerast í íslenzkri knattspyrnu. Þeg- ar forusta KSf var cndur- skipulögð fyrir tæpum tveim árum, Iýsti formaður sam- bandsins, Albert Guðmunds- son, því yfir að nú skykli hafin sókn i íslcnzkri knatt- spyrnu á öllum sviðum og ekki sízt í því að láta ís- lenzka landsliðið Icika sókn- arleiki, en ekki varnarleiki eins og gcrt hafði verið um árabiíl. Sagði formaðurinn að mál væri að því linnti og að íslenzkir knattspymumenn hristu af sér minnimáttar- kenndina gagnvart erlcndum andstæðingum og sýndu að þéir stæðu þcim jafnfætis, eftir að æfingar íslenzkra knattspjn-numanna hefðu ver- ið auknar og landsliðið sam- æft, eins og frekast væri kostur. Aðeirus helmingur þessarar yfirlýsdngar hefur verið fram- kvæmdur. Minnimá'ttarkennd- in er enn við lýði og sami varnarleikurinn er lei'kinn í landsleikjum og verið hefur um árabil. Tveir landslei'kir hafa verið lei'knir í vor, við Englendinga-, í rnaf- og -við Frakk-a -sl. mánudag. Báðir þessii: .leikir. hafa .sýnt, að íslenzka 'landsliðinu er . enn uppá lagt, að leggja alia áherzlu á varnarlei'kinn, á kostnað sóknarinnar, í stað þess að reyna sóknarleik án minni- máttarkenndar með sigur í huiga,- 'Þetta ér' sorgleg' stað- reynd sém 'ekki verður' sneitt. hjá; SjáMsagt .. greinir menn á SÓKN EÐA •• VORN um réttmæti þessarar leik- aðferðar, eins og annað. Mín sikoðun er sú að hvorugt þassara liða, Englendinga og Frakka, sé svo sterkt, áð ekki hafi verið ástæða til að leika til sigurs,' ég ' á þar við að leika sóknarQeik. Þar olfan á bætist að í bæði skiptin var einungis um vináttuleik að ræða, sem enga aðra þýðingu höfðu en að vera leiknir, og styrkir það enn þá skoðun mína að leika befði átt sókn- arleiik í stað vamarleiks. Þessir tveir leikir verða ekki afitur teknir, en við eigum eftir að leika.í það. minnsta tvo landsleiki á þessu ári, og ættu forráðamenn. lands- liðsins að endurskoða afstöðu sína um leilkaðferð. íslenzka liðsins fyrir þá leiki. Áhorf- endum fer sí-faekkandi á landsleiki og einn stærsta þáttinn í því á hin leiðin- lega leiikaðferð íslenzka liðs- ins. Áhörfendur vijja .sjá lið sitt skora mark eða mörit, en ekiki gefast . upp fyrirfram Þróttur reyndi að fá Akur- nesinga til að leika gégn Spel- dorf, en þeir treystu sér ekki til þess vegna þass að þeir eiga leik í íslandsmótinu um næstu helgi og sama var með landsliðið, félögin vildu ekki lána leikmenn sína til þess vegna íslandsmótsins um helg- ina. Þarna kemur fram brota- löm. Þegar félagi er leyft að taka upp lið, verður KRR Dg KSl að sjá svo til, að einhver félög fáist til að leika við það með því að fresta leikjum Is- landsmótsins meðan á heim- sókninni stendur, sem eru um 6-5 dagar, annars eru slíkar heimsóknir til lítils fyrir félög- in, sem að þeim standa. Við skulum vona að góð aðsókn verði að leiknum í kvöld, vit- andi það að Víkingar gefa ekki eftir fyrr en í fulla hnefana og eru þeir nú með eitt skemmtilegasta liðið í 1. deild. — S.dór. Vor/eikar UJI/ISB voru ný- lega haldnir við Leirvog Þriðju vorleikar Ungmenna- sambands Borgarfjarðar voru nýlega haldnir við Leirvogs- skóla, en sundmót UMSB var haldið að Varmalandi um síð- ustu helgi, og héraðsmótið verð- ur haldið í Húsafellsskógi um næstu helgi. Þjálfari sambands- ins í sumar er Sigurður Bjarna- son. Sigurvegarar í hverri grein á vorleikunum urðu þessir: Sveinar: 100 m hlaup: Birgir Háukssön HÞ 11,9 Lanigstökk: Birgir Hauksson HÞ 5,09 Hástökk: Birgir Svéinsson HÞ I, 50 Kúluvarp: Birgir Sveinsson HÞ 13,12 Spjótkast: Guðmundur Téitsson Dl 44,60 800 m hlaup: Júlíus Hjörleifisson Dí 2.29,8 Þrístökk: Birgir Haukssón HÞ II, 81 Krínglukást: Guðmundur Téits- son Dl 39,00 Meyjar: 100 m hlaup: Sigrún Ámunda- dóttir R 13,2 Hástökk: Sigrún Ámundadóttir R 1,25 Kringlukast: Margrét Eirí’ks- dóttir R 24,05 Spjótkast: Auður Jónasdóttir ’SÍí'Tð'éO r.DrioH phi p.ó -»Qfrfo-T Kúluvarp.: Margrét Eiríksdóttir R 7,06 Langstökk: Inigibjörg -Guð- mundsdóttir R 4,59 með vamarieik, og forráða- mennimir ættu einnig að at- huga það í tíma, að án á- horfenda er ekki grundvöllur fyrir landsleikjum né öðrum samskiptum við erlenda þróttamenn. Áhorfendur eru ekki eitthvað sem forráða- mönnunum kemur ekki við HulidumaðuriJin. Hafsteinn Guðmundsson er titlaðuir „einvaldur“ landsliðs- ins, Ríkharður Jónsson er þjálfari liðsins og er sagður ráða leikaðferð þass. Albert Guðmundsson fonmaður KSl hefur sent frá sér þá yfir- lýsingu, að hann beri ábyrgð á öllu saman. Hver er þá hinn eiginlegi „einvaldur“ liðsins? Á blaðamannafund- um þegar landsliðið hefur verið kynnt fyrir úrvals- eða landsleiki, hefur Albert ávallt verið til andsvara þeim ýmsu spumingum er blaðamenn hafa borið upp varðandi val liðsins og jafnt þótt Hafsteinn hafi verið viðstaddur. Og nú síðast fyrir landsleikinn við Frakka ' svaraði Albert öllum fyrirspumum varðandi liðið og gaf þá yfirlýsingu, að nokkrir leikmenn, hversu góðir sem þeir væru, kæmu ekki til greina í landsliðið, ýmist vegna agabnota er þeir framkvæmdu í fyrra er þeir voru í liðinu, eða þá vegna kukls við atvinnumennsku. Við þessa yfiriýsingu gerði Hafsteinn Guðmundsson enga atíhugasemd. Getur það verið að vissir leikmenn séu fyrir- fram útilokaðir frá landsiið- inu vegna þess að þeir eru ekiki tilbúnir að sitja og standa eins og forráðamönn- unum lflcar? Það væri ágætt að fá ákveðin svör við því. Eins vaeri gott að fá svör við því, hvort liðið sé valið, en síðan leggi Ríkharður fram leikaðferðina, eða hvort Riík- harður ákveði leikaðferðina fyrst, en síðan sé valið og þá af hverjum. Ef rétt svör fengjust við þessu, þá væri auðveldara fyrir alla þá er með landsliðinu fylgjast að átta sig á því, sem er að gerast hjá landsliðinu og for- ráðamönnum þess. — S.dór. Unglingaflokkur Piltar: 800 m hlaup: Öli J. Ólason HÞ 2.37,5 Þrístökk: Sumarliði Aðalsteihs- son Sk. 10,18 Kringlukast: Halldór Amdal Dl 30,04 100 m hlaup: Valdemar Einars- son R 13,1 Lamgstökk: Valdemar Einarsson R 4,26 Hástökk: Sumariiði Aðalsteins- son Sk. 1,35 Kúluvarp: Þórarinn Eldjáms- son Sk. 10,45 Spjótkast: Reynir Sigurðsson HÞ 31,91 Stúlkur: 100 m hlaup: Brynhildur Sigur- steinsdóttir Sk. 14,3 Signý Rafnsdóttir Sk. 14,3 Hástökk: Margrét Guðmunds- dóttir HÞ 1,25 Kringlukast: Margrét Guð- mundsdóttir HÞ 17,95 Langstökk: Bima Jónsdóttir R 4,15 Kúluvarp: María Kerúlf HÞ 6,77 12 ÁRA OG YNGRI: Drengir: 100 m hlaup: Friðjón Bjama- son Sk. 14,3 Hástökk: Rúnar VilhjálmssPn R 1,20 Kúluyarp: Ævar Rafnsson Sk. 6,05^ " + A ' 'j' ,• 800 hfaup: Guðj'ón Guð- mundsson R 2.55,0 Langstökk: Friðjón Bjamason Sk. 4,31 - - . Krimglukast: Ævar Rafnsson Sk. 19,55 Stúlkur: 100 m hlaup: Kristín Guð- mundsdóttir Sk. 14,6 Hástökk: Hafdís Kristinsdóttir HÞ 1,15 Kringlukast: Edda Kjerúlf HÞ 18,83 Langstökk: Edda Kjerúlf HÞ 4,25 Kúluvarp: Halfdís Kristinsdóttir HÞ 5,91 1 stigakeppni félaganna urðu úrslit þessi: HÞ=Haukar-j- Þrestir 150% stig, Sk=Skalla- grímur 1315/6 st., R=Reyk- dælir 81 st., Dl=Dagrenning+ Islendingur 47’A st., St.=Staf- holtstungur 7 stig. . □ SMURT BRAUÐ □ SNTTTUR □ BRAUUTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. urogskartgr^pis* K0RNEIÍU3 JÚNSSON

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.