Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. júlí 1970. lIlllllliÍIMMIIÍÍlllliillÍÍÍllÍllllÍlÍÍÍllÍillllÍÍÍÍIlÍlillllllííÍllllllílllliilijiilíyinlíjlliíiljmljillliliiiiíllílllilliljiíiil ns T) T|/7\ rinr iranf LLL ...: nmiBM HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ SUOURIANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 Voíkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉUAUOK og GEVMSUUUOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 Hemlaviðgerðir Rennurri bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30-1-35. ■ ' ■■ BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Simi Látið stilla í tíma. 1*2 1 H Fljót og örugg þjónusta. I w I w W SÓL UN-HJÓIBA RÐA - VIÐGERÐIR ■ j1:! t f fmli / i w\\í í ilufu ■ Mífií! ' j|t' i l í síi i*.*: 5'.U ' Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. i Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 • Sunnudagur 5. júlí 1970: 8,00 Létt morgunlög. Fiðlulög eftir Heykens, Fibich, Ru'b- instein, Kreisíler o. fl. 9,00 Fréttir. — tJtdráttur úr forustugrei num dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikair. (10,00 Veð- urfregnir). a) „Ofan af himn- um hér kom óg“, kóraiHil- brigði eftir Stravinsky Sin- fóníuh’ljómsveit kanadíska út- varpsins leikur; höfundur sit.j. b) Madrígailar eftir Gesuaildo. Söngflokkur undir stjóm Rob- erts Crafts synguir. c) „Róm- önsik hátíð“, tónaljóð eftir Respighi. Fílharmoníusveiitin í Los Angeles lei'kur; Zuibin Metha stj. d) Selllókonsert í Es-dúr op. 107 etftir Sjostako- vitsj. Mstisilav Rostropovitsj og Sinfóníuihljómsveitin í Fíladelfíu leika; Eugene Orm- andy stj. 11,00 Messa. 12.15 Hádegisútvarp. Daigsikráin — Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. — Tónleik- air. — 13,00 Gatam mn'n. Jökull Jak- obsson genguir inn Freyju- götu með Sverri Einarssyni tannlækni. 13.25 Kaimimermúsík. a) Són- ata í B-dúr fyrir píaotió og fiðlu (K-378) eftir Mozart. — Clara Haskii og Arthur Grumaiaux leika. b) Fanta- siía í f-moll op. 103 efltir Schubert. Vitya Vronsiky og Victor Babin leika fjónhent á píanó. c) Prelúdía, stef og til- brigði eftir Rossini. Domen- ico Ceccarosse leika á horn og Ermalinda Magnetti á pí- anó. — d) Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir De- bussy. Roger Bourdin, Col- ette Lequien og Annie C'haLl- an leika. — e) Septett fyrir blástursihiljóöfæri eftir Hinde- mdth. BLásarair úr téklknesiku fí'lharmoníusveitinni leika. 14,45 Útvarp frá íþróttaihátíð. Lýst skrúðgöngu íþróttafölks, er hún kemur á Lauigardals- völl, og setninigiarathöfn. 15,20. Sunnudagslögiin. 16,00 Fróttir. — Útvarp fná í- þréttaihátíð. Lýst keppni f- þróttaimiainna frá fimm lönd- um, fyrri hluta Bvrópuikeppni. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatímii: Olafur Guð- mundsson stjórnar. a) Merk- ur íslendingur. Jón R. HjáLm- arsson talar um M&tllhías Joc'humsisön skáild, b) Friður- inn. Benedikt Arnlkelsison les úr sunnudagoibók barnanna eftir Johain Lu-nde, biskup. c) „Einu sinní var —“ Olga Guðrún Arnadóttir lets norsk ævintýri í þýðingu Jems Bemed-iktssonair. 18,00 Fréttir á ensfcu. 18,05 Stumdarkom með áströlsku söngkonunni Joa-n Sutherland sem syngur lög eftir rússn- esk tónsikáld. 18.25 TMfcynningar. 18,45 Veðurfregnir. — Dagsfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Hvað dreymir þig? Maiggi Sigurkari Sigu-rðsson flytur frumort Ijóö. 19.40 Gestur í útvarpss-al: John Molinari hairmonífcuHeikairi flrá Bandaríkjunuim leikur lög eftir Frosini, Rimský-Korsa- koff, Gade, FonshielLi, Bas- ile, Chandler, Gershwin og Confrey. 20,10 „Maðurinn, sem hætti að reykja, saga eftir P. G. Wode- house. Ásmiundur Jónsson ís- lenzkiaði. Jón Aðils leifcari les fyrri hluta sögunnar (og siíðairi h'lutann kvöldiið eftir). 20.40 Ástardúettar. James Mc- Cracken og Camdra Warfiel'ol syngja. 21,00 Patrekur og dætur ha-ns. Lítil fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir leikstjórn höfundar. Persónur og leikendur: Patrekur: Rúrik Haraldisson. Gréta: Margrét Helga Jöhannsdóttir. Rut Anna Kri.slín Arnigrímsdóttir. Frið- rik: Guömunduir Magnússon. 21.30 Frá norræna kiirkjutón- listarmótinu í Reyk javík: — Finnland og Noregur a) „Han er uppstánden" fyrir kór, ein- söng og orgel eftir Bent Jo- hanson. — b) „Evangelimotett for Stefansdagen" fyrir kór, einsöng og orgiel eftir Har- ald Andersén. Flytjendur — Finnslkur kór, Rita Bergtmam messósópran, WaLter Giönroos baríl<>n og Kari Jussila org- anleikari: Harald Andersén stjórnar. c) Konsert, ti'lbrigði og fúga fyrir orgel og strenigOasveit yfir hymnalag Magmúsar helga Oifcneyjajarls eftir Ludivig Nielsen. John Lamm- etun leifcur með Sinfóníu- hljóms-veit Islands; Raginar Björnsson stjómar. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Da-nsHög, 23.25 Fréttir í stuttu máLi. — Daigsfcráriok. • Mánuda-gur 6. júlí 1970: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- freginir. — TónLeifcar. 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Skairphéðinn Pétuirsson. 8,00 Morgunleikfimii: Valdiimar Ömólfsson íþróttafcennari og Magnús Pétursson píanélleiik- ari. — TónLeiikar. 8.30 Fréttir og veðurfregmir. — Tómleifcar. 9,00 Fréttaiágrip og útdrátturúr ritstjórnairgreinum ýmissa blaða. 9.15 Morgunstund barn- anna: Jónxna Steimþórsdóttir les söguna „AHltaif gam-an í Ólátagarði“ efti'r Astrid Lind- gren í þýðimgu Eiríks Sig- urðssonar (7). 9.30 Tii.kynningar. — Tónleikar. 10,00 Fréttir — Tónleikar. 10,10 Veðuirfregnir. — Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. 11,05 Á nótuim æsfcunnar (end- urtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin — Tónleifcar. — Tilfcynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregmir. — Tilkynningar. 12,50 Við vinmuna: TóinLeikar. 14.30 Síðdegissagan: „BLátind- ur“ eftir Johan Borgen. Heim- ir Pálsson þýðir og les (9). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — — Tiilbynm-inigiar. KLassiísk tónlist: Wilihelm Kempff leik- ur Píanósónötu nr. 15 í D-dúr, „Pastoa-aLe“, eftir Beethoven. Guisep-pe di Stefano, Maria Callas o. fl. flytja með kór og hljómsveit ScaLa-óperunn- ar í Mílanó atriðd úr óper- unni „CavaJLeria rusticana" eftir Maisca-gni; TulILdo Seirafin siyórnar. Josef Suik og Jan Panenfca leika Baillötu fyrir fiðlu og píainó eftir Josief Suk. Joihn Williamis leifcur á gítar „Sevilla" eftir Allbeniz. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17.30 Saigan „Eiríkuir Hansson" eftir Jóihann Magnús Bjaima- son. Baildur Pálmason byrjar lestur sögunnar, taílsvert styttrair. 18,00 Fréttir á ensfcu. — Tónleikar. — Tiilkynnimgar. 18,45 Veðurfregnir. — Daigskrá kvöldsdns. 19,00 Fréttir. — Tiilikynningar. — 19.30 Um daginn og veginn. — Björn Bjarman rithöfundur tailar. 19,50 Mánudagsillögin. 201,20 „Maiðurinn, sem h.ætti að reykja“, saga eftir P.G. Wode- hcuse. Jón Aðils leikari les1 síð- ari hluta sögunnar, sem Ás- revundur Jónsson ísLenzkaði. 20,5*9 Siónatína eftir Maurice Riável. Wemer Haas leikur á píanó. 21,00 Búnaðarþáttur. Öllafur Gwðmundsson tilraunastjóri á Hvanneyri taiia-r um tæfcni- bxjinaö og störf við heýþurrk- un. 21.15 .„Sömgvar Eiríks konungs" eftir Ture Ranigström. Erik Saedén sömgvari og bljém- sveit Konumglega leikhússíns í SWklkhéLlmii fllytja; Stig Westxerberg stj. 21.30 Útvarpssaigian: „Sigur í ósigrí“ eftir Káre Hodt. Sig- urður Gunnarsson les þýð- imgu sína (22). 22,00 Fréttir. 22.15 Vfeðurfregnir. — fþróttir. Sigurflur Sigurðsson segir frá. 22.30 HljiómplötusaiBnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu xnáli. — Daigstoráiilolk. Minningarkort Slysavarnafélags íslands. Barnaspítalasjóðs Hringsins. Skálatúnsheimilisins Fjórðungssjúkrahnssins Akureyri. Helgu í'varsdóttur, Vorsabæ. Sálarrannsóknarfélags íslands. S.Í.BiS. Styrktarfélags van. gefinna. Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags íslands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara • Minningarsjóðs Árna Jónssonar kaupmanns • Hallgrimskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags íslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Uaugavegi 56 — Simi 26725. HÆTTA FYRIR HEILBRIGÐID Opið bréf frá SÚM til heilbrigðisyfirvalda og annarra, sem telja sér málið skylt. Skörmmu eftir að útisýning myndasmiða var opnuð á SkóLia- vöröuholti vom heiTbri'gðiisyfir- völdin komin á staðinn. Frétzt hafði af hættulegum smitbera á sýningarsvæðinu, vörðubroiti hlöðnu úr heiihveiti- brauði. Varðan var framlag mynda- smiðsins Kristjáns Guðmundis- sonar til Listahátíðar í Reykja- vík. Dregnar vom fram lögbækur, og viti menn: Lögin em alltaf yfirvaldanna megin. Sakir þess að istór hætta var taldn á að fuglar kæmust í brauðin og bæm þau út uim allan bæ, vom verðiir laigla og hieilbrigðis fengnir til að fjarlægja vörðu- brotið, án þess að forsvarsmenn Listahátíðar hefðu nofckuð við það að athuiga, enda filestir í nánum tengslum við yfirvöld bæjar og ríkis. Bandalag ís- lenzkra listamanna virðist ekki heldur telja sér málið skylt, eða Félag íslenzkra myndlistar- manna. Hér hiafa yfirvöld rikis, bæj- ar, menningair- og heilbrigðis- mála fialLizt þegjandi í faðma við að fcæfia tjáningarfrelsi hugsandi listiamianns. Menn geta þjasað dim méng-‘ un í náttúmnni, dýimæti hins tæra lofts og hreána vatns á meðan þeir fiá hingáð' útlendar álbræðslur, sem ðáreittar spúa filúór yfir borgir og sveitir, En viilji unigur lisitamaður varða Reykvíkimgum veginn í myrk- viðum Listahátiíðar, er mengun- arvandamálið allt í einu orðið að yfix-vofandi hættu. Hvers vegna er elcki bannað að gafa öndum og svönum brauð að borða á tjöminni í Reykjavík? Hvers vegna er ÁTVR ekfci bannað að selja álfienigi og tóbaik? Hvers vegna er ekki bannað að afca rúntinn í Reykja'vík og fylla þannig loftið banvænum kolsýmreyk? Hvers vegna eru skolpraesin við Skúlagötu ekki bönnuð? Eða Morgunfolaðið? Það virðist geta orðið vafa- mál, hvort heilforigðinu stafi meiri hætta af menguninni eða heiltorigðisyifirvölclunum sjéif- um. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið íengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.