Þjóðviljinn - 01.08.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 01.08.1970, Síða 9
Laugairdatgur 1. ágúst 1970 — ÞJÖÐVTLJIINN — SlDA 0 Hljóp fyrír bifreið á Þvottalaugavegi Ljósmyndari Þjóðviljans Ari Kárason tók þessa mynd í fyrrakvöld, er sjúkraliðsmenn voru að flytja 6 ára gtamlan dreng á Slysavarðstofuna. Hann heitir Viðar Marinósson og hafði hlaupið fyrir bíl á Þvottalaugavegi á 10. timanum það kvöld, en til allrar hamingju reyndust meiðsli hans ekkj alvarleg. Slik slys eru æði algeng og hafa oft alvarlegri afleiðingar. Verður aldrej nóg- samlega brýnt fyrir börnum að fara gætilega í umferðinni. PJstoða heyrnar- daufa í Dölum ög á Vestfjörðum Eins og mörg umdanfarin ár 6endir Félagið Heymarihjálp starfsmann sinn út á land til aðstoðar heymardaufu fólki. Fyrrj hiuta ágústmánaðar verð- ur farið um Dali og Vestfirði, byrjað í Eúðardal og endað í Bolungarvík Leiðbednt verður um meðferð heyrnartækja, gerð hiustarföng og ‘ heym maeld. Þjónusta þessi er miðuð við jafnt unga sem aldna, en ft>r- eldrar, sem hafa grun um heym- arskerðingu hjá bömuim sinum, em sérstaklega hvattir til að láta heymarmæla þau. M.S. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 7. ágúst. Vömmóttaka þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudiag til Austfjarðahafna, Kópaskers, Ólafsfjarðar og Norðurfjarðáæ. ~r~*--------------------1 Þú heldur kannskj að ég viti hvað það er að svelta. Mér er M.S HEKLA fer vestur um land í hrinigfeirð 11. ágúst. Vörumóttakia þriðju- dag, miðvikudag, fimimitudiag og föstudag til Patreksfjiarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flaiteyrar, Suðuxeyrar, B'olungavikur, fsafjiarðar, Siiglu- fjarðar, Akuæeyrar, Húsarvikur, Raufarbafniar, Þórshafniar og Au'stfjiarðahafna. bannað að leggja mér til mauk. —. (,JPIayboy“) munns annað en þunnildi og ávaxta- Gjöf SIS til A aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga að Bifröst í Borgarfirði 25. júní s. I., var samþykkt að gefa 500 þús. kr. í Orlofsheimilasjóð Iðju, fðlags verksmiðjufólks á Akureyri. Myndin sýnir, er Harry Fred- eriksen, framkvæmdastjóri Iðn- aðardeildar Sambandsins, af- hcndir Jóni Ingimarssyni, for- manni Iðju peningagjöfina. Jóna Hannesdóttir. ................... M'aðuirinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Útfiörin hefiux farið fnam í kyirrþey að ósk hins láitna. VALDIMAR G. ÞORSTEINSSON, húsasmíðameistari, Miklubraut 54, lézt '30. júlí. Ólöf Ingvarsdóttir dætur, tengdasynir og barnabörn. Eigiinmiaðuæ minn, ÓSKAR GUNNARSSON, andaðist í Landsspítalanum 23. júlí. Samstarf til vakningar Fiwnhald af 3. síðu. sína? Hvernig er til dæmis dóm- nefndin valin? Þpurningar sem þessar virðast ekl?i vera umræðuefni, sem gömlu mennirnir vilja taka upp eða hafa neinn meirihátrar áhuga fyrir. Það kóm einnig í Ijós að sýningin fór út ufrí þúfur elns og við var að búast og ósennilegt að fleiri sýn- ingar af þessu tagi verði haldnar á næstunni. Full ástæða væri að ræða gildi ungdómssýninga með fengna reynslu frá biennalnum sem grundvöll, en „gömlu menn- irnir" hafa ekki ennþá sýnt opin- berlega að þeir hafi áhuga á að ræða þau mál við hina ungu og mun því þessi hlið málsins ekki verða rædd hér riánar að sinni. Sænska dómnefndin taldi ekki rétt að velja einstaklinga sem full- -------------------------------« Brautryðjandi Framhald af 7. síðu. liífandi samþandi við bömin og átti auðvelt mieð að laða þau að sór. Mér er sérstaMega mdnnis- stætt hvé ísílenzík uppeldisáhrif hennar voru. Hún laigði ríka á- herzlu á að við bömin væri talað gott mál. Sagðar sögur og æöntýri og kennd falleg íslenzk kvæði. Sjáilf söng hún með þeim íslenzk þjóðlög og gömiul og góð ísilenzk lög. Og hún kenndi þeiim að meta bollan og kjiammik- inn ísll. miat. Ég mánnisit þess Iflca að hún lét bömin oft vera mieð sér þegar hiún var að gróðursetja íslenzíkar jurtir og fjallablóm, sem hún kom með úr óbyggðaferðum simim. Hún saigði þeiim þá hedtin á plöntun- um og lýstd, á þann hátt, sem böm áittu aiuðvelt með að sfcilja heimkynnum jurtanna inni ó heiðum ísílénzikra öræfai, þaðan sem þaiu voru nú komán, til að gieðja ,,al!la kraikikana í Tjama.ribðrg“1 sem. myndu gæta þess að þær fenigju að lifa í þessum nýju heimkynnum. Þannig glæddi hún tilfiinningu bamanna fyrir náttúm lands- ins, jafnfiramt því sem hún vemdaði plöntumar fyrir á- gangii litla fólksins. Þessii ís- lenzku uppelldisiáihrif voru mijög að vonum. Islenzk menningar- erfð cig það að njóta íslenzikrar náttúru er Þórhildi runnið í merg og bein. Og þau stóru heimáli, sem1 hún stjómaði, báru svip ísi'ein2ikrar hedmdlismenn- ingar, eins og hún hefur þróBzt bezt og sikotið dýpstum rótum gegnuim aldimar. Við þann heimilisbrag var bæði bömum og fullorðnuro gott að búa. Sjálf á ég Þór- hildi stóra steuld að gjalda frá þessum saimivistarárum okkar, fyrir vináttu og margvísleiga hjálp, þó að ég fjölyrði eikki um það hér. Hygg ég að svo sé um ffledri, sem hjá henni halfa unnið . . . Daigvdstun bama innian sfcóla- aldurs var mikil breyting á uppeldisháttum íslendinga. Margir vora lítt trúaðir á þá starfsemii, töldu hana neyðarúr- ræði, eiraungis nýtandi- fyrir fólk, sem væri efcfci fært um að annast uppeldi bama sinna. Víðsýnir menn og f-ramBiýnir, bæði fcarlar og fconur, höfðu bó séð fyrir alliönglu að breyttir bjóðhættir kröfðust þessam uppeldishátta og sameinazt um að vinna að þedlm. En Þórhildur gerðd þá að veruleika. Hún vann þetta brautryðjirndastarf af þeirri reisn og þeirri fbrsjálni að gatan var greið, þeim sem á eftir kornu. Það er fáutm. gefið að vera braiutryðjendur í félaigsleigum hóttum!, svo að vel fari. Hkfci sízt, er um jalfn viðkvæm og persónuleg mál er að rœða og uppeTdi ungira bama. Þórhildi Ölafsdóttur tókst það. Veri hún blessuð fyrir störfin. Margrét Sigurðardóttir. trúa á sýninguna og vann því frá byrjun með það fyrir augum að senda sýningarheild. Sýningin Vardagstrafik för VEM varð að lokum fyrir valinu, vegna þess hve vel hún þótti sýna þennan nýja hátt, að gera sýningar, bæði vegna meðhöndlunar á efninu og innihalds sýningarinnar. Þeir fimm sem stóðu að baki sýningunni era: Anders Carlsson, Arthúr Ólafsson, Jan Rosvall, Guðmundur Ármann Sigurjóns- son og Graham Stacy. Tveir sænsku fulltrúanna eru íslending- ar, Arthur Ólafsson og Guðmund- ur Ármann Sigurjónsson, sem hafa verið við nám á listaskólan- um Valand í Gautaborg síðast- liðna þrjá vetur, og Graham Stacy er Englendingur. Það að aðeins tveir sænsku fulltrúanna eru sættskir ríkisborgara, skoðaði dómnefndin sem aukaatriði, en væri gott dæmi um grósku og frjósemi í sænsku sýningarlífi og ætti því fullt erindi á biennalinn. Á biennalnum var sýningin sett upp í minna formi en hún hafði verið í Gautaborg haustið áður og til að gefa sýningargestum betri innsýn í viðfangsefnin var norska arkitektaskólanum í Oslá boðið að taka þátt í sænsku deild- inni og sýna þar norskar aðstæð- ur, sambærilegar þeim sem sýn- ingin fjallaði um í Gautaborg. Nú hefur sænsku deildinni bor- izt boð um að setja sýninguna upp í Bergen í sambandi við ráðstefnu norskra arkitekta þar og einnig í Þrándheimi í haust. Moderna mu- seet í Stokkhólmi hefur einnig sýnt áhuga á sýningunni. Umferð og bílar Hér á eftir fylgir útdráttur úr sýaingarskrá fyrir sýninguna Var- dagstrafik för VEM: Hin stóra iðnvæddu þjóðfélög eru háð umferðarkerfi, sem getur þjónað þörfum íbúanna fyrir við- urværi og daglegum ferðum, Ef umferðin mætir hindrunum eða sjálft kerfið verður fyrir skakka- föllum, skapast öngþveiti, saman- ber olíuskortinn vegna Súezstríðs- ins 1965, hafnarverkföllin í Lon- don og snjókomuna sem lamaði New York borg. Til þess að geta þjónað ferða- þörfum íbúanna þurfa yfirvöldin að glíma við praktistk-tæknileg og pólitísk-hagfræðileg vandamál. Oftast eru þessi vandamál Ieyst þannig að ómögulegt er að_ gera almenna fólksflutninga ódýra og þægilega. Aðalvandamálið Iiggur fyrst og fremst í því, að bæir og ríki gefa einkabílum forréttindi fram yfir almenna fólksflutninga. Helzra orsakir þess era þrjú höfuðatriði,^ meira eða minna saman fléttuð: 1. Valdhafarnir leyfa sér að framfylgja pólitík, sem byggir á ófuUnægjandi upplýsingum og rannsóknum. Þessa pólitík er reynt að styðja með hugtökum eins og ÞRÓUN — þróun sem er sögð vera óumbreytanleg. En við athugun kemur í ljós að þróunin er aUs ekki svo óstýranleg sem látið er í veðri vaka, heldur hlð gagnstasða. Valdhafarnir stýra þróuninni eftir fyrirfram ákveðn- um reglum sem þjóna þeirra eig- in hagsmunum. 2. Samkvæmt þessari pólitík er krafa þeirra, sem eiga einkabUa, látin stýra skipulagi borga og bæja og umhverfi okkar er að breytast í risastórt umferðanet í staðinn fyrir umhverfi, þar sem maður getur hreyft sig frjálst og hættulaust. Þó að umferðarnetið vaxi stöðugt, aukast tafirnar í umferðinni að sama skapi. Það er ekki svo undarlegt að svo margir velja einkabílinn í staðinn fyrir almenningsvagna, meðan yfir- völdin láta skipulag fyrir almenna fólksflutninga sitja á hakanum, meðal annars vegna þess hve ó- trúlega stóram fjárupphæðum er eytt í bílastæði og umferðarfram- kvæmdir fyrir einkabflinn. 3. Til að geta enn betur sett einkabílinn í afstöðu til almenn- ingsvagna, verður maður að skyggnast lengra en til ríkis og bæja. Bílaiðnaðurinn, olíufélögin og þeir aðilar sem sjá um vöxt og viðgang umferðarnetsins, eiga stóran þátt í þeirri þróun sem orðið hefur. Bifreiðaframleiðand- inn hefur fyrst og fremst áhuga á að selja eins marga bíla og unnt er og olíukóngurinn beitir sér fyr- ir aukinni notkim olíunnar. Ein af heltu aðferðum, sem hinir stóra auðhringar beita, er að hafa áhrif á mat fólks og skapa nýjar þarfir. Leiðir fólks eru að mörgu leyti samliggjandi í um- ferðinni og þessvegna hlýtur að vera hagkvæmast og bezt með til- liti til fólksins að sameina útgjöld til fólksflutninga. En með aug- lýsingum og fjölmiðlunartækjum era einstaklingarnir heilaþvegnir eignarétturinn upphafinn og lögð er áherzla á kyngiafl og glæsileika einkabílsins. Bíllinn sem farartæki verður aukaatriði og þar sem fæst- verður maður að skoða þörfina aður og viðhald gefa tilefni til, ir geta notað hann, eins og kostn- fyrir einkabíl sem tilbúna og ó- sanna. . . Hvað snertir almenningsvagna á bílaiðnaðurinn miklu erfiðara með að beita áhrifum sínuíh fytir útþenslu og eigin gróða. Almenn- ir fólksflutningar era skipulagðir eftir fyrirfram áæduðum þörfum. Gæðum, endingu og viðhalds- kostnaði almenningsvagna, getur kaupandinn auðveldlega fylgzt með og látið rannsaka nákvæm- lega. Bíleigandinn er hvað þetta snertir algjörlega t höndum fram- leiðandans og getur því aðeins valið um að kaupa eða ekki. Bíla- verksmiðjumar framleiða einka- bflinn í mun stærra mæli en al- menningsvagna og bendir það til að gróðinn sé meiri af framleiðslu einkabíla. Hver seldur bíll leiðir af sér tvennt: í fyrsta lagi krefst hann stöðugs viðhalds, eldsneytis og jvtiss konar þjónustu. í öðru lagi er bíllinn vanabindandi og má því reikna með að hver nýr bíll verði leystur af hólmi með öðrum nýjum. Arthúr Ólafsson. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR Laugavegi 126, Sfcni 24631. ts3

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.