Þjóðviljinn - 01.09.1970, Qupperneq 9
Þriðjudiagur 1. septomiber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA ^
/ ,
Kjörgrípir gamla tímans í
nýju og glæsilegu húsnæði
. Verzlunin Antík húsgögn, seim
áður var til húsa að Síðumúla
14, er nú flutt í viðbygffingu
verzlunar- og bjónustumdðstöðv-
arinnar Nóaitúns. Viðbyggtng
þessi. sem rúma xniun 10-12 fyr-
irtaaki, verður væntanlegia full-
gerð um næstu ánaimót.
Verztanin tókiur í umboðssölu
aUs kyns gamla xruuni, og enx
þeir kaHaðir kjörgripir gamla
tímams. Enn fremiur verða þar á
boðstólum gjafarvönxr og biliólm
frá blómabúðinni Dögg í Alf-
heimum. Antfk húsgögn er fyrsta
verzlunin hériendis, sem höndlar
með gamla gripi og em forráða-
mienn hennar afar vandlátir á
vaminginn, sem þeir taka í sölu,
einda er hér yfirleitt um ósvikna
kjörgripi að ræða. Má m. a.
nefna forláta borðstofusett, göm-
ul skatthofl, skrifborð, skenkiborð,
stóla og bekki og margt er listi-
lega útskorið. Þá eru og á boð-
stólum. ýmsdr smæm miunir með
listrænu yfirbragði. Gunnar Jó-
hannsson er stofnandi verzlunar-
innar, en innam tíðar verður
stofnað hlutafélag um rckstur
hennar.
Blómabúðdn Döigg hefur til
sölu í verzluninni þau blórn, sem
á markaðnum eru og ennfremur
verða þar Wómaskreytingar, en
Dögg hefur í þjónustu sinni
mjög færian blóniaskreytinga-
meistara.
Nóatún sf- á verziunarmiðsitöð-
ina Nóatún, og þegar viðþygging-
in er komin upp verður gólfflöt-
ur miðstöðvarinnar 2 þúsund fer-
metrar. Fjögur þúsund fermetra
bílastæði er framan við bygging-
una.
Mjólkin hækkar
Framhaid af 1. síðu.
un hjá framileiðsluráði landbún-
aðarins:
í>essi hækkun stafar í- fyrsta
lagi af ’ hæktoun verðlagsigrund-
vallar, en hann hefur hæikkað
u-xn xöskleiga 20% miöað við
grundvöllinn 1. júní s.l. Grund-
völllurinn hækkaði hins ' végar
vegna vaxandi rekstrax-útgjaida
við búrskstur, svo sem hærra
verðs á fóðurbæti ög' ábUrði,
auikins reksturskostnaðar véla
sökum benzínhækkunar, hæktoun-
unar á flutningsleostnaði og
launum bónda og skylduliðs
hans, er svarar til þeirrar hætok-
unar, er launþagar hafa fengið
nú upp á síðtoastið. Auto þess
stafar hæiktounin af autonum
vinnslu- og dreifingarkostnaði,
sem að nctotoru var þó kominn
inn í verðlagið áður og nemur
því ekki nexna 8% nú. Einnig
hefur sölustoattslhætoikun haft 'á-
hrif tii hætokunar á mjóltourverð-
ið.
Læknafélag
Reykjavíkur
Læknafélag
Islands
Frá og með 1. september verður afgreiðslutími á
skrifstofum læknafélaganna sem hér segir:
Mánudaga — föstudaga frá
Miðvikudaga einnig frá
Laugardaga, okt.—maí
Stjómir félaganna.
kl. 14,30—16,30
kl. 10,30—11,30
kl. 10,30—11,30
Húsrúðendur!
Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa.
leka á ofnum og hitaveituleiðslum.
STILLI HITAVEITUKERFI
HILMAR J. H LtJTHERSSON
pípulagningameistarL
Sími 17041 — til kl. 22 e.h.
ÞO
LÆRIR
MÁLIÐ
I
MÍMI
10004
ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*
D3
‘>H
Q
O
•
E-*
tó
Q
O
Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur.
Smábamafatnaður og ýmsar smávörar í úrvali.
Drengja- og karlmannanærfö't og mikið af öðrum nýjum
vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga.
KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU.
Rýmingarsalan á Laugavegi 48
E-*
0Í
■í*
Q
O
•
H
03
>4
Q
O
ÓDÝRT»ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*
V □ OR 'Vúuxurett óejzt
s RHRl
Letur Inka ráðið
Framhald af 2. síðu.
rannsóknir á letri Maya. Hann
beitti sömu aðferð við ráðningu
leturs Inlka og sérfræðingar
hersdns beita við að ráða diul-
mól; hainii atihuigaði tíðnitákna
og sambönd þeima. Hann komst
að því að letrið var myndletur,
svipað og egypzkt og kínverstot
letur var á byrjunarstigi. Hvert
táton þýddi hugmynd, oig táfl að
tákna suma hluti voru gerðar
myndir af hlutnum sjálfum.
Þetta letur var þvi óþjált og
gat ekki. táfcniað öll blæbrigði
hugBunariimar.
Talið er að Intoar hafi eink-
um notað þetta letur í trúarleg-
um tilgangi, enda voru sikikikj-
urnar notaðar við trúarathafnir
og ledrkerm notuð tdl að geyma
áfengi úr inaís, sem þeir fórn-
uðu séliguðinum. Sennilega hafa
aðalsimienn og prestar einir
kunnað ó því skil og þegar
Spánverjar lögðu undir sig
Inkaveldi á 16. öid og byrjuðu
að legigja menningiu þeirra í
rústir, var letrið falið fyrir
þeim. LíkTega heflur það átt að
verða dulmál andspyrnunnar
gegn yfirráðum þeirra
Spánverjum tókst að bæia
niður alla andspymu gegn ný-
lendukúgun sdnni og upprasta
mienningu Indíána að miestu
leyti mieð aðstoð kaþólsku kirkj-
unnar og nannsófcnarréttairins.
Þrátt fyrir það eru Indíánarnú
yfirgnæfandi meirihluti íbúa í
Perú, og sex miljónir þeirra
tala quechua. Þeir hafa fram
til þessa verið kúgaður meiri-
hluti, en nú eru þeir að vatona
til meðvitundar um þjóðemi
sitt. Það er ekki óllíklegt að
róðning Intoaletursdns geti hjálp-
að Indíánum að brúa rúmlega
fjögurra alda bifl spænskrar
nýlendúkúgunar.
— (Endursiaigt).
Laxármálið
Framhald af 1. síðu.
hafst. Við erum svo sannárlega
ekfci að gera neitt að gamni
otofcar í þessu máli, og höfum
við haft samráð í okfcar hópi
nú síðustu daga oig er samstaðan
mjög góð.
1 blaðinu Islendingur á Akur-
eyri em ábendingar til yktoar
að næst skuluð þið ræna tveim
mönnum úr stjóm Laxárvirkj-
unar og halda þeim sem gislum
og hóta þeim líffláti. Ætlið þið
að verða við þessari ástoomn
blaðsins?
— Við heyrðum lesið úr þess-
ari farystugrein blaðsins í út-
varpinu. og ég héld þetta sé
það sóðalegasta sem sézt hefur
í íslenzkri blaðamennsfcu. Víst
er að við höfum enga ágimd
á þessum mönnum eða áhuga á
að hafa þá í okfcar vörzlu.
— Stjóm Laxárvirkjunar segir
yfckur ljúga því að dynamitið
sem þið notuðuð hafa verið í
hennar edgu, og síðast er fulljrrt
að það hafi verið í edgu Haf-
magnsiveitna ríkisins. Hvað viltu
segja um þetta?
— Það er efcfcert vafamál að
Laxárvirkjun átti dynamitið, við
getum sannað þetta og munum
gera, þótt við höfum etofci enn
lagt fram sönnunargögn, en þetta
■®kemur allt fram við hina opin-
bem rannsókn.
Mengun jarðar
Framhald a£ 7. síðu.
izt á það stig, að etotoi verði
snúið til baka.
Við horfumsit í augu við að
verið sé að gera plánetu okk-
ar, þessa vdn í alheiminum, ó-
byggilega, ef ekki að tortíma
henni. Verður henni bjargað?
í stað eiturspúandi bíla vseri
hægt að smíða hæt-tulausa
bíla. í stað ólífræns stoordýra-
eiturs væri hægt að reyna'líf-
rænar aðferðir, sem þegar
hafa verið gerðar jákvæðar
tilraunir með. Lífrænn áburður
gæti leyst viðsjárverðan gervd-
áburð af hólmi. Líf á jörðunni
er háð þvi, hvort aðvaranir
visindamanna verði teknar til
greina. eða hvort gróðahyggja
fái að ráða. Það er ekki mik-
ill timi ti lumiráða, segir banda-
ríski líffræðingurinn Comma-
ner: „Við höfum nákvæmlega
einn áratug, — ef við viljum
lifa, — til þess að finna upp
björgunarkerfi. Áttundi tug-
ur aldarinnar — er tugur náð-
arinnar."
1 x 2 — 1 x 2
VINNINGAR í GETRAUNUM
(23. leikvika — leikir 22. og 23. ágúst)
«■
Úrslitaröðin: 211 — 111 — xll — xx2
Fram komu 4 seðlar með 11 réttum:
Nr. 6504 (Kópavogur) kr. 30.500,00
Nr. 9593 (Vestmannaeyj.) kr. 30.500,00
Nr. 18096 (Reykjavík) kr. 30.500,00
Nr. 29845 (Reykjavik) kr. 30.500,00
10 réttir: vinningsupphœð kr. 2.400,00
Nr. 872 (Akuireyri)
— 889 (Akureyrj
— 1408 (Akureyri)
— 2094 íBorgrn., nafnl.)
— 4113 (Hfnarfj.)
— 5074 (nafnlaiuS)
— 8765 (Selfoss)
— 10902 (Suðureyri)
— 16739 (Reykjavik)
— 16744 (Reykjavík)
— 16834 (Reykjavik)
Nr. 17392 (Hafnarfj.)
— 19169 (Reykjatvík)
— 19295 (Reykjavík)
— 23037 (Reykjavík)
— 25778 (nafnlaus)
— 26757 (Reykiavík)
— 26768 (Reykjavík)
— 28712 (Reykjavík)
— 30094 (Reykjavik)
— 30172 (Keflavik)
— 30207 (Reykjavík)
Kærufrestur er til 14. sept. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinn-
ingar fyrir 23. leikviku verða greiddir út eftir 15.
september.
Handhafar stofna nafnlausra seðla verða að fram-
vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar
um náfn ög heimili til Getrauna fyrir greiðsludag
vinninga.J
’ >
Getraunir - Iþróttamiðstöðin - Reykjavík.
MÍMIR
Haustnámskeið er að hefjast.
Innritun stendur yfir til 23. september.
Kennsla í mánudags- og fimmtudagstímum:
24. sept —14. des.
Kennsla i þriðjudags- og föstudagstímum
25. sept —15. des.
Kennsla í laugardags- og miðvikudagstímum
26. sept. — 16. des.
ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA,
SPÁNSKA, ÍTALSKA, SÆNSKA. NORSKA,
RÚSSNESKA, ÍSLENZA fyrir útlendinga.
Kvöldtímar — síðdegistímar.
ENSKUSKÓLI BARNANNA
Unglingum hjálpað fyrir próf.
sími 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h.
MÁLASKÓLINN MÍMIR,
Brautarholtj 4.
tJtfoir eiginmaTins míns, föður og sonar
MAGNÚSAR SIGURJÓNSSONAR, bifvélavirkja,
Rauðarárstíg 9,
fer fram frá Laugamesikirkju miðvikiud. 2. sept. ki. 13,30.
Þiedm sem viddiu minnast hans er bent á Mknairstofnanir.
Sóley Tómasdóttir og synir
Júlía Magnúsdóttir
Sigurjón Pálsson.
KRISTINN JÓHANNESSON, bakari,
Laugavegi 54b,
andaðist laiugairdaginn 29. þm.
Systkinin og Snjólaug.