Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 9
Fösitudaguir 11. septemiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA § Tværjafnteflisskákirfrá 0L Vlð hirtuim hér fyrst tvær skákir íslendinga úr 1. umferð Olympíuskiáfcm'ótsins í Siegen í Vestur-Þýzkalandi, en þá sigr- uðu Austurríkismenn íslendinga með 2% vinningi gegn l'/a. Hvítt: Diickstein Svart: Guðmundur Sigurjónsson 1. e4 g6 2. d4 d6 3. Rc3 Bg7 4. f4 Rc6 5. Rf3 Rf6 6. Be2 Bg4 7. d5 Rb8 8. e5 Rg8 9. Rg5 Bc8 10. e6 Rh6 11. f5 0-0 12. 0-0 gxf5 13. Bh5 fxe6 ^4. dxe6 Rc6 15. Rf7 Rxf7 16. Rxf7+ Kh8 17. Df5 Re5 18. Hf4 Bf6 19. Rd5 Rxf7 20. Rxf6 exf6 21. Hh4 Rg5 22. Bxg5 De7 ' 23. Bh6 Hg8 24. Hel Bxe6 25. Bd2 Dg7 26. g3 Bd7 27. Bh6 Dg6 28. Dxg6 Hxg6 29. He7 Hd8 30. Bf8 Kg8 31. Hhxh7 Bc6 32. Bh6 He8 33. Heg7+ Hxg7 34. Hxg7+ Kh8 35. KS2 f4 36. Hxc7 fxg3+ 37. hxg3+ He6 38. Be3 a6 39. Bd4 Kg8 40. c3 Kf8 Jafntefli 1 Y Hvitt: Jón Kristinsson Svart: Holaszek 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rf3 d(i 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 a6 8. d5 Ra5 9. Rd2 c5 10. Dc2 Hb8 11. b3 b5 12. Bb2 e6 13. Ha4 bxc4 14. bxc4 exd5 15. cxdS He8 16. e4 Rg4 17. h3 Re5 18. Rdl c4 19. Bc3 Rd3 20. He3 Rb4 21. Db2 Bxe3 22. Hxc3 Rbc6 23. Dcl Rd4 24. Hel Rb5 25. Hc2 Rd4 26. Hc2 Jafntefli. Fischer lætur að sér kveða ROBERT FISCHER hefur enn einu sinni sigrað með mikluim yfirburðum í alþjóðlegu stór- móti, að þessu sinni í Buenos Aires. Mótið stóð yfir frá 19. júla' til 16. águst. Fischer kom til mótsins eftir að þrjár urn- ferðir höfðu verið tefldar og fékk að tefla þær skákir seinna í mótinu. Fischer fékk 15 vinn- inga, þrem og hálfum vinningi meira en næsti maður, sem var Tukmiakof frá Sovétríkjunum, hann fékk 11 og hálfan vinning, vakti það tötaverða athygli, því að Tukimakof varð þriðji neðsti í síðustu meistarakeppni Sovét- ríkjanna. Tufcmafcof náðj stónmeistara- árangri, en hann var fyrir þetta mót 11 og hálfur vinningur, en þar sem hann mun ekki hafa verið fullgildur alþjóðlegur meistari verður hann að láta sér „nægja" þá tign. 3. varð Panno frá Argentinu með 11 vinn., 4.—6. urðu Naj- dorf frá Argentínu, Reshevsky frá Bandaríkjunum og Georg- hiu frá Rúmeníu, allir með 10 og hálfan vinning. 7. varð fyrr- verandi heimsmeistari, V. Smy- slof frá Sovétríkjunum, með 9 vinninga. 8. Mecking frá Brasi- líu með 8 og hálfan vinning. 9.' Quinteros frá Argentínu með 8 og hálfan vinning og nægði það honum til alþjóðlags meist- aratitils. 10. varð O'Kelly frá Belgíu með 8 vinninga. 11. Damjanovic frá Júgóslavíu með 8 vinninga. 12. Bisguier frá Bandarikjunum með 7 og hálf- an vinning. 13. Szabo frá Ung- verjalandi með 7 og hálfan. 14. Garcia frá Argentínu með 7 vinninga. 15. Rubinetti frá Argentínu með 6 og hálfan. 16. Schweber frá Argentínu með 5 og hálfan. 17 Rossetto frá Argentínu með 5 og hálfan. 18. Agdamjus frá Argentíniu með 2 og hálfan. Najdorf og Georghiu náðu ekkj tilskildum áirangri til end- urnýjunar á stórmeistaratitlum sínum. Skáfcstjóri í móti þessu var J. Sangunetti, kunnur skák- maður. Hér fylgir skákin milU tveggja efstu manna. Byrjunin er dálítið óvenjuleg hjá Fischer, en Larsen hefur leikið þetta oft. Fischer gerir út um málin i tuttuigu og sex leikjum. VIÐARVÖRN FÚAVARNAREFNI FYRIR ÓMÁLADAN VIÐ. MARGIR LITIR PEGKIÐ VEKNDID VEI, HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI -É> Mývetningar og Laxárvirkjun Framhald af 6. síðu. upphafi verið gengið fraimfhjá ofckur, og eklki talað við okk- ur. Þar af ledðandi er þessi að- gerð okkar líka miðuð við það, að mlnuim diómii að sýna þeim fram á að það sé efcki hægt að brufca sMteair yfirtroðslur. Það er ekki einvörðungu vegna þess tjóns, sem við teljumokk- ur verða fyrir, og við erum ekfci fúsir till að.gera adllasikap- eða hluti fyrir peninga. Þetta eru lfka viss mannréttindd, sem við viljuim efcfci láta sviipta ofck- ur. Og ég vill benda á að það gerðdsit mrjög sivipað að sínu leyti, þegar sett var upp efna- verksmiðja hér við Mývatn. Þá vair eklki verið neitt að ræða við okkur að fyrna bragði. Þeir töluðu eitthvað við srveitarstjórn, og hún taMi sér ekki skylt að vera að stoýra neitt verulega £ré málajvöxtwm á almennum borgarafundi, en það hefur þó verið venja hér í sveit, að við höfum 'látið affllar Sfovairðanir mikilsiverðar fá staðffestingu á silíkum fundum. Þeir, sem börð- ust fyrir þessiuim fraimfcvæmdum gerðu ekki mánnstu tiilraun til þess að útsfcýra málið fyrir Mý- -«> Hásráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka ,á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Maðurinn minn ÁKI PÉTURSSON lézt 10. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda Kristín Grímsdóttir. Innilegar þakkiir fyrir samúð og vinarhug við and'lát >og jarðarför GUÐRtÍNAR GESTSDÓTTUR, Stóragerði 19 Fyrir hönd vandamanna Ásdíg Eysteinsdóttir. vetningum, sem hlutu þó að verða fyrir stórkostlegu rasfci í saimibandi ¦við þetta, hvað þá að gera um miálið nokfcra samn- inga. Þeir koma hingað og segjast náttúrlega vera.að færa ofckur Ijómandi ióiatoöfcu, ein við fáuim ekkert að vita, hver bögg-1 ulll kannsfci fylglr. Nú, það skiptir kannski enigu höfuðmáli, hvort það var gott eða fflat, við teljum oilakur hafa átt höfuð- rétt á því að vita, hrvað það var og við' teljum, að við höfuim efcki fengið að vita það. Effna- verksmiðia' er aflltaf efnaverk- smiðja og óg hugsa að það sé litið é það í-hinum iðnvæddu löndum sem nokkurn viðsjéls- grip, og sfláfct sé ekki sett nið- uir á svæðl siem er jafin sér- stætt og Mývatnssvæðd, -án undangenginna Kannsótona. Ég veit ekiki tál þess -að það séu neinar verullegair öryggisráðstaf- anir þama út frá hugsanlegri menigun. Við vitum það, að ¦ þessi varksaniiðja brennir þann- ig efnum að mijög trúlegt er að 1 reykurinn frá henni sé haneitr- ¦ aöur bæði dýra- og jurtailífi. Ég hef talað við erlendan fugla- fræðing, sam hér er búinn að dveljast ár eftir Ár og talið barst að hinum óvenjulega dauða,. sem einfcennir dýralífið í suimiar, bæði hvað snertir my- ið, sem efcki hefur kviknað og er undirstaða drýrallffs í vaitn- inu, veiðibresit og liiila við- komu fuglla. Hann sagði, að sterkar líkur væru fyrir bví að um mengiun sé að ræða, og að það lægi í augum uppi, að mjög umfangsmáfcla vísindalega rannsókn þyrftt að gera á sivæð- inu. Þessd maður, sem ég held aö sé mrjög fær í sdnni grein og. hefur sttmdað hér rannsófcnir ttl margra ára oig hlýtur að vera algemlega hlut- laus í ofcfcair innanlandsmiáluni., hann leggur þennan dóm afliveig hiklaust á. Nú dettur mér eklki í hug að fullyrða að um inieng- un sé að ræða, en það er efck- ert undarlegt, þótt það komi í huigann. — Já, það hefur ekki verið nein lognmolla í krimgum okk- ur Mývetninga að undanförnu. og mér þykir okki ótrúlegt, þótt reynsla ckkar valdi því að fólk hér um slóðir líti landsmólin í .skýrara Ijósd en hdngaið tdl hef- ur verið, og setji þessa atburði í rökrétt saimhengi við annað, sem er að gerast í bióðfélaiginu, segir Stanri að llotoiwni. FISCHER, hvítt. , i TUKMAKOF, svart Vængtafil 1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. c4 Rf6 4. e3 Be7 5. a3 0-0 6. d3 dS 7. cd DdS 8. Rc3 Dd6 9. Rf3 Bf5 10. Dc2 Hf©8 11. Hdl h6 12. h3 De6 13. Rd2 Rd7 14. Be2 Kh8 15. 0-0 Bg6 16. b4 a6 17. Hcl Hac8 18. Hfdl f5 19. Ra4 Ra7 20. Rb3 b6 21. d4 f4 22. e4 Rb5 23. Bg4 Df6 24. de Re5 25. Bc8 Hc8 26. Hd5 Gefið. Landi Fischers, stórmeistar- inn Bisguier, tefldi fjöruga skák váð hann, Bisguier tapaðd í 25 leikjum. FISCHER, hvítt BISGUTER, svart Spánskur leikur 1. e4 eS 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 16. Bb3 Bb7 7. d4 Rd4 8. Rd4 •• ed 9. c3 Re4 10. Hel Bd6 11. Rd2 Bh2+ 12. Kfl dS 13. Dh5 0-0 14. Dh2 dc 15. Re4 de 16. bc c5 17. He3 c4 18. Bc2 Df6 19. Hf3 De6 20. Hh3 Df5 21. Be3 HadS 22. Hel Hd7 23. Bd4 He8 24. Hh5 g5 25. g4 Gefið. Kinks-hijómleikar Framhald af 2. síðu. þessum tilmælum, sleppur KSÍ skaðlauisit frá þessart misheppn- uðu tilraun ttl að rétta við f jár- hag sinn. Það er að sjálfsögðu von aliTa áhuigamanna um knattspyrnu, að viðkomandd yfiirvöld sýni KSÍ velvild og skilning á þessu málí, því að erfitt yrði fyrir sambandið og jafnvei of- viða að risa undir 200 þus. krónia viðbót við sfculd.aibaigg- ann sem fyriir ex, >að er $. valdi fynrgreindra yfirvaldia, hvort fullyrðing bjarrtsýnis- ¦ mannsins Jóns Magnússonar stenzt eða ékki: „Þetta "veirður enginn fjárhiagslegur baggi fyrir okfcur". Eða veifður þefcba mesta „kinfcs" í ísflenzkri tanatt- spyrnu tdl þessa? Eftir þessa „heiðarlegu" iog misheppnuðu tilraiun forystu- mianinia KSÍ til að rétta við f jár- hag safmibandsdns hlýtur sú spurning að vatona hvort efcki hefði verið auðveldard leið fyrir Albert Guðmundssan formann KSl og ~borgarfuIItrúa Sjálf- stæðisflokfcsins tiil að bjarga fjárhag KSl að sitja á höndun- uim á sér, þegar tillaga var boir- in upp í bargairstjoirn um lækk- un á vallarleigunni, í stað þess að hl'ýða fyrirmælum flofcksfor- ystunnar elns og þægur steóla^ drengur. — Hj.G. NauBungaruppboB Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 44 (áð- ur 26) föstudaginn 18. septeniber n.k. og hefst það kl. 10 árdegis. Verða þar seldar margvíslegar ótollafgreiddar vör- ur, svo sem prentpappír, pottar úr plasti, sjón- varpstæki, hurðir og hurðakarmar, kartöflumós, linoleumdúkn-r, snyrtitöskur, segulbandsteki, út- varpstæki, kvenskór, bréfafötur, einangrunarefni, nylonvefnaður, blómlaukar, bflalakk og þynnir, kvenpeysur, bómullarnærföt, rafhlöður, kæliskáp- ar, barnakjólar, búsáhöld, þvottavélar og margt fleira. Ennfremur verður selt á sama stað og tíma -eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur og bæjarfógetans í Kopavogi, ýmsir munir og áhöld úr dánar- og þrotabúum og eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka o.fl. stofnana, fjámumdir hlutir, svo sem skrif- borð, skrifbQrðsstólar, vélritunarstólar, skjalaskáp- ar, ísskápar, þvottavélar, frystikistur, kæliskápur, ritvélar, reiknivélar, liósprentvél, alfræðiorðábæk- ur, peningasikápar, tekk afgreiðsluborð, útvarps- tæki, sjónvarpstæki, segulbandstæki, radiofónar, dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn. bókahillur, búðarkassar, veggfóður, múrhrærivél, suðuvél, hár- þurrkur, gömul lækningaáhöld, ýmis k'jötbúðar- áhöld, svo sem áleggspressur, 'kjötbakkar, plast- kör, .skurðarbretti, umbúðir, bjúgugarnir, pylsu- garnir og tnargt fleira. — Greiðsla við hamars- högg. Vörurnar verða til sýnis eftir því sem við verður komið á uppboðsstað M. 1-5 síðdegis fimmtudag- inn 17. sept. -^n.k. Tékkávísanir verða ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Borgarfógetaembáetíið í Reykjavík. Rafmugnsveitur ríkisins vilja ráða KAFMAGNSVERKFRÆÐING ^ og RAFTÆKNIFRÆÐING til starfa hið fyrsta. Aðalstarfssvið verða: Undirbúningsathuganir, hannanir og eftirlit með byggingu TJaTStýrðra orkuvera og orkuflutningsvirkja, kerfaathuganir, orkuöflunarspár og ýmis konar önnur áhugaverð verkefni á þessum sviðum. Umsækjendur hafi staðgóða þekkingu og helzt nokkra starfsreynslu. Umsóknir sendist fyrÍT 17. þ.m. til Bafmagnsveitna ríkisins, starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykja- vík. HúsmæSrakennaraskéii íslands Héuhlíð 9 óskar að taka á leigiu stofu í négrenni skólans. Hringið i síma 16145 kl. 10-12 virka daga. Járniðnaðarmeim Viljum ráða nokkra járniðniaðarffnenn. Löng og örugg vinna. <— Langur vinnutími. Upplýsingar hjá staErfsmannastjória eða verkstjórum í, Borgartúni. SINDRA-SMIÐJAN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.