Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 1
Fokker-flugvél F.l. fórst í Færeyj í gærmorgun í aiflugi P Fokker Friendship vél með einkennisstöfunum TF-FIL, sem Flugíélag íslands hefur verið með á leigti í Færeyjaflugi frá því 1968 fórst í aðflugi í Færeyjum í gærmorgun. Með vélinni voru 30 farþegar og 4ra manna á- höfn. Fréttir af slysinu voru mjög takmarkaðar síðdegis í gær er blaðið fór í prentun, en fyrstu fréttir hermdu að allir hefðu komizt lifandi úr vélinni. Áhöfnin er íslenzk og tveir farþeganna eru íslenzkir. Flugvélin fór fré Reykjavík á föstudag til Bergen og var hún á Ieíð þaðan til Færeyja er slysið vildi til. Átti vélin ann- ars að fara til Kaupmannahafn- ar frá Færeyjuim. Samfcvænvt upplýsingurn Sveins Sæmunds- sonar, blaðafulltrúa Flugfélags Islands, rofnaði samband, sem menn. á . eina fluigvellinuim i Færeyjum, þ., e. í Vogum, höfðu haft við vélina, klufckan 10,57 í gærmorgun og sendu þeír þá út aðvörun. Þrir knmu til byggða Nokkru seinna komu ' þrír menn úr flugvélinni til byggða í Myggenæs, sem er næsta eyja fyrir vestan Voga. Er Myggenæs vestasta eyjan í Færeyjum og er þetta snarbrött klettaeyja. Ibúar í þorpi eyjarinnar eru um 200 talsins. Sagði Sveinn að flug væri alltaf lækkað yfir Mygge- næs áður en lent er í Voguam, þar eð aðfiugsradioviti er á Myggemæs, en ekki er vitað með hverjutn hætti siysið varð. — Þetta eru allt þaulvanir menn, bætti Sveinn við, og var fflugstjóri Bjarni Jónsson. Flug- vélin var í eigu SAS, en sem kunnuglt er eru það þrír aðilar sem standa að Færeyjafluginu: SAS, Fl og færeyskir aðilar, en Fl sér um reksburinn. Kom flugvél þessi hingað til lands í apríl 1968 og var þá ný. Óljósar fréttir framanaf Um klukfcan fjögur í gær, um það leyti sem Þjóðviljinn var búinn til prentunar höfðu fréttir borizt af því að björgunarleið- angur væri kominn á land í Myggenæs. Er leiðangurinn frá dönsku efthiitsskipi, sem er jafnan við strendur Færeyja. Um borð í skipinu er þyrla, en vegna þoku á þessum slóðum hafði hún ekki komið að notum á þessum tíma. Ætlunin var að fhjgyél frá Keflavíkurfiugivelli færi með lækna og hjúfcrunarfólk til Myggenæs, þar sem fólkið færi niður í fallhlífum, en af þvi hafði heldur ekki orðið vegna þokunnar, er blaðið hafði tal af Sveini. Stöðugt voru að berast fréttaskeyti til Flugfélags Is- lands, en ennþá höfðu ekki bor- izt nánari fregnir af ástandi farþeganna er blaðið fór í prent- un. Fylklngiin Allsherjarfundur Allsherjantundur starfshópa verður haldinn miðvikudaginn 30. sept. í Tiarnargöbu 20 kl. 20.30. Fúndarefni: Uppkast að stefnuyfirlýsingu. Skipuilagsmál. TJtþenslustefna ÆFR í Reykja- neskjördæmi. Fjármál. önnur mál. — Stjórnin. Af hverju má ekki spara fjórðung miljarðs á ári í járninnflutningi? - spyr einn helzti innflyrjandi okkar á járni og stáli, Einar í Sindra, sem fullyrðir að „vísindakobbar" hafi komið í veg fyrir kaup frá Sovétríkjunum Gremargerð S H um fiskstautana: ísL framleiislu \ B í athyglisverðri grein í Morgunblaðinu 18. sept. sl. kemur fram að Einar í Sindra, einn helzti innflytjandi íslendinga á járni og stáli telur að spara mætti a.m.k. 250 milj kr. á ári í járn- og stálinnkaupum, ef verzlað væri við Sovétríkin. Hins vegar skýrir Einar svo frá því að einhver'jir „vísindakobbar" — sem hann nefnir svo — hafi staðið gegn slikum innkaupum þar sem járn og stál frá Sovétríkjunum sé staðlað eftir öðrum reglum en járn an'nárs staðar frá — enda þótt gæðin og málið geti verið þausömu. að því er Einar fullyrðir. Fyrst-spara mætti fiórðung miljarðar á þeesum þætti innflutningsins, hvað þá um allan innflutning landsmanna, spyr greinarhöfund- ur. Miljarða? ,Kinar í Sdndra segir m.a. í greininni í Morgunblaðinu: „Það hefur margoft verið sagður sá sannleikur af ráða- ¦mönnutn í okkar þjóðfélagi, að lágt verð á okkar út- flutningsafurðum hafi valdið og geti valdið miklum "fnahags- örðugleifcum. Þetta er öllum auðskilið. Það er annað sem sjaldan er minnzt á — þ.e. hver áhirif innflutnings eru á efna- hagsástandið og gildi gjaldmið- ils. í þessu sambandi var sá, er þetta ritar að skoða innfluto- ingsskýrslur Hagsitofunmar fyrir árið 1969. Gert var úrtak á jáminnflutn- ingnusm 1969 £rá fjórutm þjóðum, sem 54% af járhinnflutningi þjóðarinnair er keyptur frá, 'en samtaiis er keypit jlárn. frá 14 þjóðum. 1 viðskiptujn við tvær þessara þjóða, sem eru meðal okkar mikilvægustu viöskipta- þjóða, befur greiðslujöfnuður- inn ekki verið óbagstæður, þeg- ar tekið er nbkkurra ána tíma- bil. Ein þessara þjóða er stór viðskiptaaðili hvað innflutning snertir en greiðslujöfnuðurinn hefur verið okkur mjög óhag- stæður um margra áira bil. Til að fyrirbyggja, að verið sé með áróður með eða móti eru við- skiptaþjóðirnar merktar með bófcstöfum: Land Einingarv. vik frá kr. tonn meðalv. A 21,980,00 + 62,2% B 17.240,00 +27,2% C 16.260,00 + 19,9% D 9.580,00 ¦í-29,4%. Hér kemur fram, að það er keypt frá A-landi á verði, sem er 62,2% fyrir ofan meðalveirð. Frá B-landi er verðið 27,2% hærra en meðalverðið og firá C- landj er verðið 19,9% haárra en meðalverðið. Síðan kemur D- land með 29,9% LÆGRA verð en meðalveröið. Með öðrum orð- um: ef við keypfcum 20.000 tonn frá nefndum fjórum lonxium, kemur þetta firam: Frá A-landi kr. 439.600.000,00 Frá B-landi kr. 344.800.000,00 Frá C-landi lor. 325.200.000,00 Frá D-landi kr. 191.600.000,00 Framhald á 9 síðu. Eins og dagt var fra í Þjóð- viljanum í gær kom það í Ijós við gæðakönnun banda< rísfcu neytendasamtakanna, a" trosniir fisksitauifcar, sefií framleiddir eru j 7erksmiðj- um SÍS og SH í Bandarífejun- um sé mjög léleg vara og eru þeir flokkaðir sem óhæf vara. 1 gær barst Þjóðviljanuin greinargerð frá Þorsfceini Gíslasyni forstjóra Coldwater Seafood, og segir htamn þar m.a. að niðurstöður af þess- ari könnun séu ekki verulegt áfall fyrir íslenzka fram- leiðslu, fyrirtækið sem hiafi staðiÖ fyrir köimuninni sé ekki opinber stofnun og ekki sé vitað hversu vandivirfcar atihuganir liggi að baki nið- urstöðunum sem birtar hafi verið. Athuganirniar hafj ver- ið svo ósanmgjiaimar og sfcrif- ín um þær, að þau veki ekki sektartilÆiinningu þeirra sem urðu fyrir gagnrýni. f samibandi við ásafcanir um gerla, aðallega sauirtgexla, í fisksbautunium, er ekki vit- að hvort átt er við firaim- leiðslu SH eða ekfci og eniginn sersitiakur framledSandi nefnd- tir. „Þó að allir aðiiair liggi undir gnun, þá töfcum við 'þetta efcfci til ofcfcar, og á- stæðulaust að ég svari fyrir aðra", segir í greinargerð Þoa^rfceins. Ennfiremujr segdr svo í greiniaingexðinnd: „Tvö aibriði i skýrslunni vefcja strax athygli okfcar. Það er vísað í nokkrar teg- undir fiskstauta, sem hafi haft flokkunarmerki. Þar á meðal er eásm keppinawta oMcac, sesm bendir á, að barm haifi ekki selt fiskstaiuta til smásölmi með þessu merki í 3 áf, fiinnig er visað £ ttffleffl, þaír seœ vis- að er f eéntoeDiolJegaa v&rð- misimun á ofcfear fisfestaiŒbHm í San Francisco, sera haiB verið til söta bæðl í 14 og 1(5 énsu pökfctxm. 1 þessu lattdf frelsis í viðsfcifíbuin, þá ráomm við ekki hiwernig smásaaasf Seggja misjafint á ^ecnr fceyptar- af okkur. HSfct ep aibbyöasweiðara, að við höfum efekS tett þess- ar tvser stserðS'r-samasMa sölu í þessaii. bong í ð áfcy og þó er léifcS> iSfca swo Í8&; að «m ný$a aitSiingioiö sð aö raeða. Anmað hwwrt SfflýftBr |S að vem a8-sýnÍsI«Hn4toíÍiafi wvið geymd I S ár; c® íMuaaSa þá farin að Wlba sfe ¦töfewécfi, eða að sfcýnslan sS 3#a &B&. «Smul og rangiega bisct, sen» xt&. Ef aldur hennar es» fafeaðcHS, þá heí ég heldwr efefcí iaaast á öðruim flMfenarí ateiðuiB»>,þess- arar athwgönar". í lok gneisaiairigwöasánniar segir ÞorsteiniHC „Aíuiðváitaið sasseir það sóma- tílffanittgu ofcfaar, asð vera ekfci taMir hafia beztci firam- leiðsitaivönuna. KéffJfcinæt gagn- rýni á aötaí að verðia fíl end- urbóba í fraimleiðsiliu. Þessi giagnrýni var hhis vegar efaki nothœf M neins alSks. Verk- smiðja ofckar hefur tæplega haft váð að framleiða fisk- starafca síðan þessi grein bom og okku,r verður efeki rébti- lega láð þó að við bötouni mest mark á dömii baiuipend- anna sj'álfra, þegar hann kemur þannig fram". Tvær nýjar bækur Máls og menningar: Vonin blíB eftir Heinesen og bók um verk Laxness í fyrrad. komu út á forlagi Máls otf menningar tvær þýddar bæk- ur: skáldsaga eftir færeyska rit- höfundinn WHliain Heinesen cg bók Peters Hallbergs um verk Halldórs Laxness. Vonin blíð nefnist saga Heine- sens í þýðingu Magnúsar Joch- uimssonar fyrruni pósifcmeistara og Elíasar Marair rithöfiundar, nýjasta og mesta sfcáldsaga hins ágæta færeyska rithöfundar sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðsfyrir nokkruni. ánum.- Þetta er roikil bök, .425 síður, söguileg sem gerist á 17. öld, á ríkisst.iómarárum , Friðriks III. Danakonungs. Sjálfur hefur Heinesen sagt, að með bók þess- ari vildi hann brúa bilið milli skemmtisögu og svokallaðra æðri bókimennta. Á bókarkápu segir m.a.: „Eins og jatfnan í sögum Heinesens leikur töfraljómi ævin- týnalegs stíls, kostuilegrar gam- a-nsemi og Ijóðrænnar mólsnilld- ar yfir sögunni. Faareyjar, hið eimmana undraland Heinesens ris úr hafi í síbreytilegum litbrigð- um veðurfars, sögu og mannlífs. Frásögnin er bi"eið og raurrs'æilsg með ógleymanleguim gaman- sprettum ..." Bók Peters Hallbergs ber heitið Hús skáldsins og undirtitihnfi Um skáldverk Halldórs Laxne.ss frá Söilku Völku til Gerplu. Þettu er fyrra bindi rits Hallbergs. tæplega 300 si'ðna bók, seim skip: ist í átta meginkafla, auk for- mála, heimildarskrár og skýringa. Höfundur segir í for- móla: . . Mér þykir rétt að báka það fraim, að bók mín var skrifuð fyrir lesendur, sem þó að margir þeirra .væru kannski bóktmenntafiriæðinigar eða áhuga- Wiliiam Heinesen. menn um bókmenntir vissu fétt um Island og sögu þess yfirleitt. Ýmsar upplýsingar og athuga- semdir í bókinni kunna þess- vegna að þyfcja óþarfar á ís- landi." Helgi J. Halldórsson-hef- ur - þýtt Bus skéldsdns. < k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.