Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 1
s \* ,í '•"X^*.'*^ <“'v^\V' | Simmidagur 27. september 1970 — 35. árgangur — 219. tölublað. Fokker-flugvél F.l. férst í Færeyjum í gærmorgun í aðflugi □ Fokker Friendship vél með einkennisstöfunum TF-FIL, sem Flugiélag íslands hefur verið með á leigu í Færeyjaflugi frá því 1968 fórst í aðflugi í Færeyjum í gærmorgun. Með vélinni voru 30 farþegar og 4ra manna á- höfn. Fréttir af slysinu voru mjög takmarkaðar síðdegis í gær er blaðið fór í prentun, en fyrstu fréttir hermdu að allir hefðu komizt lifandi úr vélinni. Áhöfnin er íslenzk og tveir farþeganna eru íslenzkir. Flugvélin fór frá Beyfkjavík á föstudag til Bergen og var hún á leið þaðan til Færeyja er slysið vildi til. Átti vélin ann- ars að fara til Kaupmannahafn- ar frá Færeyjum. Samkvæmt upplýsingum Sveins Sæmunds- sonar, blaðafulltrúa Flugfélags Islands, rofnaði samband, sem menn á eina flugvellinum í Færeyjum, þ.. e. í Vogum, höfðu haft við vélina, klukkan 10,57 í gærmorgun og sendu þeir þá út aðvörun. Þrir komu til byggða Nokkpu seinna komu þrír menn úr flugvélinni til byggða í Myggenæs, sem er næsta eyja fyrir vestan Voga. Er Myggenæs vestasta eyjan í Færeyjum og er þetta snarbrött klettaeyja. Ibúar í þorpi eyjarinnar eru um 200 talsins. Sagði Sveinn að flug væri alltaf lækkað yfir Mygge- næs áður en lent er í Vogium, þar eð aðflugsradioviti er á Myggenæs, en ekki er vitað með hverjum hætti siysið Varð. — Þetta eru allt þaulvanir menn, bætti Sveinn við, og var flugsitjóri Bjarni Jónsson. Flug- vélin viar í eigu SAS, en sem kunnugt er eru það þrír aðilar sem standa að Færeyjafluginu: SAS, Fl og færeyskir aðilar, en Fí sér um neksturinn. Kom flugvél þessi hingað til lands í apríl 1968 og var þá ný. Óljósar fréttir framanaf Um klukkan fjögur í gær, um það leyti sem bjóðviljinn var búinn til prentunar höfðu fréttir borizt af þvi að björgunarleið- angur væri kominn á land í Myggenæs. Er leiðangurinn frá dönsku eftirlitsskipi, sem er jafnan við strendur Færeyja. Um borð í skipinu er þyrla, en vegna þoku á þessum slóðum hafði hún ekki komið að notum á þessum tíma. Ætlunin var að flugvél frá KetHaviíkurflugivelli færi með lækna og hjúkrunarfólk til Myggenæs, þar sem fólkið færi niður í fallhlífum, en af þvi hafði heldur ekki orðið vegna þokunnar, er blaðið hafði tal af Sveini. Stöðugt voru að berast fréttaskeyti til Flugfélags Is- lands, en ennþá höfðu ekki bor- izt nánari fregnir af ástandi farþeganna er blaðið fór í prent- un. Fylkingin Allsherjarfundur Allsherjarfundur staifshópa verður haldinn miðvikudaginn 30. sept. í Tiarnargötu 20 kl. 20.30. Fúndarefni: Uppkast að stefnuyfirlýsingu. Skipuilagsmál. Utþenslustefna ÆFR í Reykja- neskjördæmi. Fjármál. önnur mál. — Stjórnin. Af hverju má ekki spara fjórðung miljarðs á ári í járninnflutningi? - spyr einn helzti innflytjandi okkar á járni og stáli, Einar í Sindra, sem fullyrðir að „vísindakobbar" hafi komið í veg fyrir kaup frá Sovétríkjunum 6 1 athyglisverðri grein í Morgunblaðinu 18. sept. sl. kemur fram að Einar í Sindra, einn helzti innflytjandi íslendinga á járni og stáli telur að spara mætti a.tn.k. 250 milj kr. á ári í járn- og stálinnka-upufn, ef verzlað væri við Sovétríkin. Hins vegar skýrir Einar svo frá því að einhverjir „vísindakobbar" — sem hann nefnir svo — hafi staðið gegn slíkum innkaupum þar sem jám-og stál frá Sovétríkjunum sé staðlað eftir öðrum reglum en jám an'nárs staðar frá — enda þótt gæðin og málið geti verið þau. sömu. að því er Einar fullyrðir. Fyrst spara mætti fiórðung miljarðar á þessum þætti innflutningsins, hvað þá um allan innflutning landsmanna, spyr .greinarhöfund- ur. Miljarða? Hér kemur fram, að það er keypt frá A-landi á verði, sem er 62,2% fyrir otfan meðalveirð. Frá B-landi er verðið 27,2% hærra en meðalverðið og frá C- landj er verðið 19,9% haarra en meðalverðið. Síðan. kemur D- land með 29,9% LÆGRA verð en meðalver'ðið. Með öðrum orð- um: ef við keyptum 20.000 tonn frá nefndum fjórum löndum, kemur þetta fram: Frá A-landi kr. Frá B-landj kr. Frá C-landi kr. Frá D-iandi kr. 439.600.000,00 344.800.000,00 325.200.000,00 191.600.000,00 Framihald á 9 síðu. Greinargerð S H um fiskstautana? ísL íramleiðslu Eins og áaigt var fm í Þjóð- viljanum í gaer kom það í ljós við gæðakönniun banda* rísku neytendasamtakanna, a” frosnir fisksitauitar, seftí framleiddir eru í TerkS'miðj- um SÍS og SH í Bandarífcjun- um sé mjög léleg vara og eru þeir flokkaðir sem óhæf vara. I gær barst Þjóðviljanum gremargerð frá Þorsteani Gíslasyni forstjóra Coldwaiter Seafood, og segir hann þar m.a. að niðurstöður af þess- ari könnun séu ekki verulegt áfall fyrir íslenzka fram- leiðslu, fyrirtækið sem hafi staðið fyrir körHiuninni sé ekki opinber stofnun og ekki sé vitað hversu vandvinkar athiuganir liggi að baki nið- urstöðunum sem birtar hafi verið. AthUiganimar hafi ver- ið sivo ósanngj'amar og skrif- in um þær, að þau veki ekki sektartilfinmángu þeirra sem urðu fyrir ga'gnrýni. í sambandi við ásakanir um gerla, aðallega saurgerta, í fisksbautunum, er ekki vit- að hvort átt er við fram- leiðslu SH eða ekki og engdnn sénstakur framlenðartdi nefnd- ttr. „Þó að allir aðilar liggi undir grun, þá tökum við þetta ekki til okkar, og á- stæðulaust að ég svari fyrir aðna“, seigir í greinargerð Þorstedns. Ennfremnr segir svo í greinargerðinni: „Tvö aitriði i skýrslunni vekja strax athygli okkar. Það er vísað í nokkrar teg- undir fiskstauta, sem hafi haft flokkunarmerki. Þar á meðal er einst keppinauta oJdkar, sem bendir á, að hartn hafi ekki selt fiskstauta tii smásökc með þessu imerki í 3 ár« Einnig er vísað í tiSffleHl, þar sem vís- að er í etnkennfflegan verð- mismun á okfoar fiskstantum í Sait Francisoo, sem hafi vaerið til söiia bæiK í 14 og 16 énsu pökkium. 1 þessu land! ÉBeisis í viðsiöptum, þá ráðum við ekki hvemig sanásaflan* teggja misjafnt á vömr keyptar af okfcur. Hifct er atliygiiSverðara, að við höfium eiddi fcafflt þess- ar tvær steeríSr samanr 4SI s&lu í þessari borg í 3 áx, og þó er liátið Iíta svo öfc, að tam nýja athugma sð að *aeða. Annað hvort hiýfcrar þé að vera að sýnSstomiJlí-traifi vei-ið geymd í 5 ár; mysjaa þá farin að íáta síg •fcðfeóerfc, eða að sfcýrslsai sé 35& áMat gSmul og rangtega birt, sem wý. Ef aWur henrrar er falsaðiur, þá helfi ég heldnr cfekí traust á öðrum SÖknari aibriðuore-'þess- arar athugitmar". f loík greinarg®ðarínnar segir ÞorSbrínæc „Auðvitað særir það sóma- filfSnnittgu okfcar. að vera ekfci taMig hafa bezfca flram- leiðsluvöruna. Rétbmæt gaign- rýni á a’Utaf að verða til end- urbóta í framleiðsiu. Þessi giaignrýni var hms vegar efcki nothæf til neins slífos. Verk- smiðja ofckar betfur tæplega baft váð að framleiða fisk- staiuiba siðan þessi grein kom og ökkur verður ekki réttti- lega láð þó að við tökum mest mark á dómi kaiupend- anna sjálfra, þegar hann kemur þannig fram“. .Kinar í Sindra segir m.a. í greininni í Morgunblaðinu: „Það hefur margoft verið sagður sá sannleikur af ráða- • mönnum í okkar þjóðfélagi, að lágt verð á okikar út- flutningsafurðum hafi valdið og geti valdið miklum rínahags- örðugleikum. Þetta er öllum auðskilið. Það er annað sem sjaldan er minnzt á — þ.e. hver áhrif innfLutnings eru á efna- hagsástandið og gildj gjaldmið- ils. í þessu sam-bandi var sá, er þetta ritar að skoða innflutn- ingsskýrslur Hagsiofunnar fyrir árið 1969. Gert var úrtak á jáminnflutn- ingnum 1969 frá fjórum þjóðum, sem 54% af járninnflutningi þjóðarinnar er keyptur fró, en samtals er keypt jám frá 14 þjóðum. I viðskipbum vdð tvær þessara þjóða, sem eru meðal okkar mikilvægusbu viðskipta- þjóða, hiefur greiðslujöfnuður- inn ekki verið óbagstæður, þeg- ar tekið er nokkurra ára tíma- bil. Ein þessara þjóða er stór viðskiptaaðili hvað innflutning snertir. en greiðslujöfnuðuTÍnn hefur verið okkur mjög óhag- stæður um margra ára bil. Til að fyrirbyggja, að verið sé með áróður með eða mótd eru við- skiptaþjóðirnar merktar með bókstöfum: Land A B C D Einingarv. kr. tonn 21,980,00 17.240,00 16.260,00 9.580,00 vik frá meðalv. + 62,2% +27,2% + 19,9% 4-29,4%' Tvær nýjar bækur Máls og menningar: Vonin biíð eftir Heinesen og bók um verk Laxness I fyrrad. komu út á forlagi Máls og menningar tvær þýddar bæk- ur: skáldsaga eftir færeyska rit- höfundinn WiIIiam Heinescn og bók Peters Hallbergs um verk Halldórs Laxness. Vonin blíð nefnist sa.ga Heine- sens í þýðingu Magnúsar Joch- umssonar fyrrum pósitmeistara og Elíasar Marair rithöfundar, nýjasta og mesta skáldsaga hins ágæta færeyska rithöfundar sem hlaut bókmenntgverðlaun Norðurlanda- ráðs fyrir nokkrum ánum. Þetta er mdkil bok, 425 síður, söguleg skáldsaiga sem gerist á 17. öld, á ríkisstjómarárum Friðriks III. Danaikonungs. Sjálfur hefur Heinesen sagt, að með bók þess- ari vildi hann bnia bilið milli skemmtisögu og svokallaðra æðri bókmennta. Á bókarképu segir m.a.: „Eins og jatfnan í sögum Heinesiens leifcur töfraljómi ævin- týralegs stíls, kostulegrar gam- ansemi og Ijóðrænnar mólsnilld- ar yfir sögunni. Fæireyjar, hið einmana undraland Heinesens rís úr hafi í síbreytilegum litbrigð- um veðurfars, sö,gu og mamnlífs. Frásögnin er breið og raunsæileg með ógleymanleguim gaman- sprettum . . . “ Bóik Peters Hallbergs ber heitið Hús skáldsins og undirtitilinn Um skáldverk Halldórs Laxness frá Söliku Völku til Gerplu. Þetta er fyrra bindi rits Hallbergs tæplega 300 síðna bók, sem skip: ist í átta meginkafla, auk for- móla, heimildarskrár og skýringa. Höfundur segir í for- mála: . . Mér þykir rétt að taka það fram, að bók mín var skrifuð fyrir lesendur, sem þó að margir þeiraa væru ka.nnski bókmenntafræðingar eða áhuga- wniiam Heinesen. menn um bókmenntir vissiu fátt um Island og sögu þesis yfirleitt. Ýmsar upplýsingar og athuga- semdir í bókinni kunna þess- vegna að þykja óþarfar á ís- landi.“ Helgi J. Halldórsson hef- ur þýtt Hús skálcbsdins. s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.