Þjóðviljinn - 27.09.1970, Síða 6

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVIIjJINN — Sunnudagirr 27. sieptemiber 197Ö. ,C- Nokkrir íslendingar i hópi annarra þátttakenda á verklýðsráðstefnunni í guniar. Ályktanir verklýðsráðstefnu í Rostock Baráttan fyrir friði sjálfsagt verkefni verklýðssamtaka SKÁKIN Rltstjórar: Bragi Krlstjánsson og Ólafur Bjðrnsson Portisch í essinu sínu AUmargir íslendingar sóttu venkalýðsráðstefnu sem haldin var i júlímánuði í sumar í sambandi við Eystrasaltsvikuna í Rostock. Hér fara á eftir tvær yfirlýsingar sem samþykktar voru á ráðstefnunni og fjallar sú fyrri um frið og öryggi í Evrópu og undirbúning evr- ópskrar ráðstefnu um verklýðs- mál. Hún er svohljóðandi: Ráðstefna um öryggi Evrópu Þátttakendur í 13du verMýðs- ráðstefnu Eystrasaltslanda, Nor- egs og Mands leggja á það áherzlu, að ráðstefnur þessar hafa stuðlað að því — að þjóðir Evrópu hafa nú lifað og starfað á lengsta friðar- skeiði þessarar aldar og — að skilningur og samvinna milli verMýðssamtaka í ókkar hluta Evrópu hafa eflzt til muna. Við, fulltrúar úr verklýðs- samtötoum í löndum ofckar, styðjum atf alefli allar játovæðar tílilögur og aðgerðir sem að því stuðla að tryggja frið, til dæmis — yfirlýsingar og tillögur frá ■■ ■ -.- ' " * Styrkir til kvenstúdenta Kvenstúdentafélag íslands hef- ur nýlega veitt eftirtöldum kon- um námsstyrM: Ólafíu G. Kvaran til náms i málvísindum kr 15.000. Steinunni Þórhallsdóttur til náms í eðlis- og efnafræði kr. 10.000. Guðrúnu Ólafsdóttur tíl náms í tannlækningum kr. 10.000. Ennfremur ákvað félagið, að Elísabet Gunnarsdóttir skyldi hljóta 20.000 kr. styrk, sem fé- laginu var afhentur af fratn- kvæmdanefnd alþjóðlegrar mál- vísindaráðstefnu haldinni hér í Reykjavík 1969. ríkisstjómum landa otokar í þágu evrópskrar öryggisráð- stefnu — tilboð finnsku rfkisstjómar- innar um að hýsa slíka ráð- stefn-u — frumkvæði utanríkisráðherra Varsjárbandalagsríkjanna frá því í júní 1970 til framdróttar því að slík evrópsto öryggis- ráðstefna yrði haldin. Við teljum að það myndi stuðla mjög verulega að öryggi og varanlegum friði í Evrópu, ef fallizt yrði á tillögu DDR um að komáð verði á samskipt- um milli DDR og Sambandslýð- veldisins á grundveili jafnróttis og samtovæmt ákvæðum þjóða- réttar Við snúumst gegn þeim land- vinningaöflum sem ekki hafa hug á að tryggja tfrið í Evrópu. Við munum þvi auka baráttu okkar fyrir viðurkenningu á DDR og gildandi landamærum og stuðla þannig að evrópskri friðarsMpan. Öll framfaraöffl þurfa að færa sér í nyt stjómarskiptin í Sam- bandslýðveldinu tíl þess að stfuðla að stetfnu skilnings og sátta — gegn vexti hægrisinn- aðra afla. Varanleg friðarskipan í Evrópu mundi leiða til þess að vígbúnaðarkostnaður minnkaðd, verulegar upphæðir yrðu til- tækar til þess að bæta líftkjör, til þess að efla friðsamleg vis- indastörf, til þess, að aðstoða vaniþróuð ríki, tíl þess að kiama upp íbúðum og bamaheimilum, til menntunar og menningar- mála, til þess að auika heilsu- gæzlu verkamanna og fjöl- skyldna þeirra og til náttúru- vemdar. Evrópsk friðarskipan erhverj- um einstökum verkamanni í hag og forsenda þess, að unnt sé að bæta vinnuskilyröi og lífskjör og tryggja framtíð allra manna. Því er hin daglega bar- átta fyrdr öruggum friði mikil- vægt hlutverk fyrir verklýðs- samtökin. Það er verklýðshreyfingunni mjög í hag að styðja af alefli hvert það framtak, sem stuðlað getur að evrópskri öryggisskip- an, þar á meðal öryggisráð- stefnu Evrópuríkja og allþýðu- þing. Þar sem verklýðshreyfingin fer með úrslitavöld í Evrópu er það skylda hennar að beita sér á sjálfttæðan hátt fyrir slíkri þróun. Því leggjum við enn einu sinni til að verklýðs- hreyfingin i Evrópu tryggi sina eigin hagsmuni með því að taka upp samninga um ráðstafanir sem stuðlað geta að öruggum friði. Til þess að greiða götu slíkr- ar evrópskrar verOdýðsráðstefnu er nauðsynlegt að hafa uppi málefnalegar umræður, skiptast á skoðunum í auknum mæli og efla sanwinnu um öll verkefni samtakanna. X>etta myndi jafhframit stuöla mjög að því að treysta hags- muni vinnandi fólks og tryggja einingu í baráttunni. öll verklýðsfélög þurfia að eiga þess kost að taka þátt í ráðstefnunni, án tiUits til aö- ildar þeirra að alþjóðasamtök- um og án nokirurrar mismun- unar. Við stoorum á alla evrópska verkamenn að táka virkan þátt í undirbúningi slffcrar ráðstefnu, finna nýja samherja og beita sér fyrir því við verklýðssam- bönd og landssamtoönd að slik verklýðsráðstetfna verði haldin sem fyrst. Evrópsk verklýðsráðstef n a myndi verða áhrifamikil stað- festing á þeim vilja verkafólks að beita sér fyrir friði og ör- yggi, lýðræði og velmegun. ★ önnur álytotun fjallaði um samstöðu verMýðsráðstefnunnar með þeirri banálttu, sem þjóð- frelsislhreyfingar í Suðaustur- Asíu heyja og er á þessa leið: Samstaða með þjóðfrelsisbaráttu Árásdr Bandaríkjanna á Víet- nam ná nú einnig til annarra landa í Suðaustur-Asíu og eru þeim mun alvarlegna tilræði við frdð í heiminum. Við, fulltrúar á verkalýðsróð- stefnu Eystrasaltsríkja, Noregs og lsiands, hölfum margsinnis lagt áíherzlu á það, að ágrein- ing rífcja í miili megi ekM leysa með vopnavaldi heldur við samningaborð. Viðurkenna verð- ur rétt hverrar þjóðar til að stjóma miálum sínum og veija sér þjóðtfélagssMpan. Við höíum med áhyggjum fylgzt með hinni óduibúnu og ruddalegu innrás Bandaríkj- anna og leppríkja þoirra í Suð- austur-Asíu. Þessi hemaðarárás, framkvæmd samkvæmt beinum fyrirmælum Nixons forseta, er blygðunarlaust brot á alþjóða- rétti og stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. Við mótmælum með viðbjóði ofibeldisverkum og múgmorð- um Bandaríkjanna. Tilgangur Bandaríkjanna með þeim verk- um er að brjóta á bak atftur frelsisbaráttu almennings. Við krefjumst þess að Banda- rfkin kalli heim frá Suðaustur- Asíu heri sína og samtoerja sinna og að Genfarsamningam- ir frá 1954 verði virtír. Verkalýðsráðstefnan lýsir ytf- ir bróðurlegri samstöðu með Víetnömum og öllum þjóðum í Suðaustur-Asiu. Við styðjum öll friðaröfl í heiminum, ekki sízt „hin (Bandaríkin" sem berjast fyrir friði í Suðaustur-Asíu. Við skorum á verklýðsfélög allra landa, fyrst og fremst verklýðsfélögin f Bandaríkjun- um, að vinna af alefli tíl þess að tryggja traustan frið um heim allan. Ungverska sveitin hefur stað- ið sig mjög vel á þessu Olymp- íuskátemótí, ekki sízt fyrsta- borðsmaður þeirra POrtisch. í síðasta þætti sáum við hann veita Larsen slaema útreið og hér fær rúmensM stórmeistar- inn Gheorgiu smákennsiustund i Sdkileyjarvöm. Stoákin er úr 6. umferð undanúnslitanna. Hvítt: Portisch Svart: Gheorgíu Sikileyjarvöm 1. c4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. e4 Rf6 6. Rc3 Rxd4 7. Dxd4 d6 8. Be3 — (Algemgasti leikurinn í þessari stöðu er 8. Be2, en ednna flókn- ast tafl kemur upp etftir 8. c5 t. d. 8. c5 Bg7, 9. Bb5+ Bd7, 10. cxd6 Bxto5, 11. Rxb5 0—0, 12. 0—0 a6! 13. dxe7? (til greina kam 13. Rc3) 13. - Dxe7, 14. Rc3 Hfó8, 15. Hel HadB. Og svartur hefur ágæta stöðu sbr. stoákina Ciocaltea—Parma, Aþenu 1968). 8. Bg7 9. f3 9-0 10. Dd2 Da5 11. Hcl a6 (Eftir 11. - Be6 hefði toomið upp staða eins og í 3. einvágisskák þeirra Spasskýs og Petrosjans, en henni lauk með jafntefli). 12. b3 Bd7 13. Bd3 Hfc8 14. 0—0 b5 15. Hc2! — fUndirtoýr að hertatea c-linuna og valdar jafnframt peðið á a2 ef a-linan skyldi opnast). 15. Befl 16. axto5 axtoð 17. Hfcl Bd7? (Sfcárra virðist 1 2 § einnig i þvi tilfelli hefði hvítur mikla yfirburði). 18. Rxb5 Hxc2 19. Hxc2 Bxb5 (Bezti möguleikinn. Elftár 19. - Dxd2, 20. Hxd2 Bxb5, 21. Bxb5 gera frípeðin á a- og d-línunni út um skáMna). 20. Hc8+ Hxc8 MOSKVU 25/9 APN — Það á einmitt fyrir taetojum atf gerð- inni Luna-16 að ligigja að sœkja sýni til fjarlægra plán- eta — segja vísindamennimir Jaroslav Kozjesjnito, forseti Vísindaaikademíu Tókkóslóvak- íu, Heinz Kaminsky stjömu- fræðingur i A-Þýzkalandi og japanski nóbeisverðlaunahafinn Sinitno Tomonaro og margir aðrir kunnir visindaimenn, sem skrifa í dag um ferð Lunu-16. í Prövdu. G. Martsjúk, forstjóri tölvu- deildar Síberíudeildar Vfsinda- akademíu Sovétrfkjanna skrifar í grein í Prövdu: Ferð Lunu-16. verður eflaust skráð í sögu vísinda og tækni sem stórt skref fram á við í kerfisbundinni rannsókn geims- ins til hagsbóta fyrir mann- kynið. Sjálfvirk lending geim- stöðvarinnar, geimskotið frá tunglinu, og endurkoman tíl jarðar — allt vitnair þetta um (Ektei kom tíl greina að leika 20. - Bf8, vegna 21. Hxa8 Dxa8, 22. Bxb5 og hvítur vinnur auð- veldleiga). 21. Dxa5 Bxd3 22. b4 Rd7 23. b5 d5 24. b6 ' , d4 25. b7 Hh8 26. Bf4 e5 27. Dc7 exf4 (Ef 27. - Bb5, 28. Dc8+ BtE8, 29. Bh6 og vinnur). 28. Dxd7 Be5 29. Dd5 Og svarfcur gafst ui>p, framrás hivítu peðanna á drottningar- væng verður ekki stöðvuð með nednu skynsamlegu mótí). Danir háðu harða baráttu í undanúrslitunum við Unigverja og Rúmena um sæti í A-riðli úrslitakeppninnar. Úrslitin urðu þau að Rúmenar hlutu 26Vj, Ungverjar 26 og Danir 25% vinninig. 1 næst síðustu umferð mættust Danir og Rúmenar og sigruðu Danir með 2% gegn 1 %, en það dugði ekki, edns og fyrr segir. Það hlýtur að vera þung- bært að þurfa að gefast upp í aðedns 19 leikjum, þegar jafn mikið er f húfi og var hjá Dönum gegn Rúmenum, en það méttí Pefcersen gera i stoák sinni við Ciocaltea. ★ Hvitt: Ciocaltea Svart: Petersem .■fro Sikileyjarvöm 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0—0 Bg7 5. c3 Db6 6. Ra3 a6 7. Ba4 Rf6 8. e5 Rg4 9. d4 cxd4 10. cxd4 0 '0 11. h3 Rh6 12. d5 Rb4 13. Be3 Da5 14. Bb3 Rf5 15. Bd2 Db6 16. Rc4 Dc5 17. g4 b5 18. Bxb4 19. Rb6 Dxb4 nákvæmni útreikninganna og fulltoomniun stjómtækjanna. Rannsónir á geimnum með sjáMvirkuim stöðvum eru eátt af helzfcu verkefnum vísinda- og tækni í þjóðfélaginu. En þefcta verkefni útheimtir mjög mikla möguleika í vísindum og tækni — fyrst og fremst á sviði sjálfvirkni. Sjálfvirktæki eru alltaf að verða flóknari samstæður, sem eru nauðsyn- legar til framkvæmda á rann- sóknum og fyrir rafreikniheil- ana, sem stjóma framkvaemd- um. Mikilvægt einkenni á þess- um tækjum er hæfileiM þeirra til að kenna sjálfum sér, þeg- ar kringumstæður verða öðru vísi, en ráð hafði verið fýrir gert. I þessum eiginlei.ka hinna siálfvirku tækja, að tatoa sjálf ákvarðanir við ófyrirsjáanlegar kringumstæður kemur einmitt fram svonefnd „tílbúin greind“. Framhalcl á 9 sfðu. Og svarte gafst upp. Vísindamenn skríía um feri Lúnu-16 i rTÚt

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.