Þjóðviljinn - 26.11.1970, Qupperneq 1
Frumvarp um þurrkví í Reykjavík
Fimmtudagur 26. nóvember 1970 — 35. árgangur — 270. tölublað.
■ Tveir þingmenn Al-
þýðubandalagsins. Magn-
ús Kjartansson og Eðvarð
Sigurðsson fluttu í gær
frumvarp á Alþingi um
þurrkví í Reykjavík.
■ Þetta er stónnál fvrir
höfuðborgina og raunar
landið allt, og gerir fru’m-
varpið ráð fyrir að stofn-
að verði hlutafélag ríkis-
ins, Reykjavíkurborgar og
fleiri aðila til
málinu fram.
að koma
■ Frá þessu merka þing-
máli verður skýrt í næstu
blöðum.
Umræður á Alþingi um tillögu Alþýðubandalagsins um rannsóknarnefnd:
Hverjir hræðast rannsóknir á
verðhækkanaskriðunni í sumar
Við skulu'm minnast þess, að þótt um sé að ræða meiri-
hluta og minnihluta á þingi og oft ha-rðan ágreining
milli stjóiTiarsinna og stjómarandstæðinga þá eru ráð-
herrar einnig ráðherrar þjóðarinnar allrar. Þeim e-ru
falin mikilvæg ábyrgðarstörf sem varða þjóðina í heild.
Þetta ber ráðherrum ævintega að muna í öllum athöfn-
um sínum og forðast sérstaklega, hvort sem það er af
gáleysi eða ásetningi, að unnt sé að misnota vald þeirra
eða vitnesk'ju af forréttindahópum í þjóðfélaginu, sagði
Magnús Kjartansson í umræðum á Alþingi í gær.
„Eg er þeirrar skoðunar að ýmsir geri nú minni kröfur
til sjálfra sín hér á landi en nauðsynlegt er, og hafi sú
lausung verið að ágerast á síðustu árum. Tillaga sú sem
hér er flutt felur ekki aðeins í sér kröfu um eðlilega
og raunar óhjákvæmilega rannsókn, heldur er henni
einnig ætlað að leggja áherzlu á nauðsyn aukins aðhalds
og sjálfsvirðingar hjá opinberum sýslunannönnum.“
Frá Rannsóknarstofmm bygrgingariðnaðarins. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).^
TilHagan sem rminnzt er á, og
Magnús var aö halda framsögu-
ræöu um, var tiMaigan um nann-
sákn á aðdraganda verðstöövun-
arinnar.
Magnús lýsti fyrst tillögunni,
Fjárskortur háir rmnsékmm
i þágu byggingariðnaBurins
□ Forsvarsmenn Rgnnsóknarstofnunair byggingariðnaðarins
efndu til bl'aðamannafundar í gær og meðal þess sem kom
fram á fundinum var að til rannsóknarstarfa í þágu bygg-
ingariðnaðarins er varið um einu prómilfe af allri fjár-
munamyndun í iðngreininni á ári. Til samanburðar var þess
getið að erlendis færi rannsóknarkostnaður upp í 2% af
kóstnaði við fjárfestingu í byggingariðnaði.
Á blaðamannafundinum í gser
var gerð grein fyrir staxfsemi
stofnunarinnar sem felst í hvers
konar rannsóknajrstaxfsemi fyrir
byggingariðnaðinn. Kom það
fram á blaöamannafundinum í
máli tormanns stjórnar stofnun-
arinnar Sveins K. Sveinssonar, að
stofnunin er fjárvana og getur
því ekki sinnt sem skyldi þeim
verkefnum, sem óneitanlega eru
á hennar verksviði, eins og þvi
að hafa beint frumkvæði að
ýmsum rannsóknum auik gæða-
mats og fleiri verkefna.
Forstjóri Rannsóknarstofnuna.r
byggingariðnaðarins er Haraldur
Ásgeirsson og hefur stofnunin nú
sitarfað í fimm ár. Stjórnárfor-
maður er sem fyrr segir Sveinn
K. Sveinsson, en auk hans eru í
stjóminni þeir Guðmundur Þór
Fálsson arkitekt og Grímur
Bjamason pípulagningameistari.
Deildarstjórar eru þeir dr.
Guðmundur Guðmundsson, verk-
fr. t>g dr. Ragnar Ingimarsson,
verfcfr. Starfandi sérfræðingar
við stofnunina eru fimm talsins,
þeir Guðjón I. Stefánsson, verk-
fr., Gunnlaugur I. Pálssom, arki-
tekt, Hákon Ólafsson, verkfr., dr.
Óttar P. Halldórsson, verkfr. og
Sverriir Soheving Thorsteinsson,
jarðfiræðmgur. Nú eru alls starf-
andi við stofnunina 25 sérfræð-
ingar, forstöðumenn og aðstoðar-
menn.
Rannsóknarstotfnun iðnaðarins
sinnir fjölþættum rannsóknum.
Þar má nefna rannsófknir, sem
snerta vega- og gatnagerð,
steypurannsóknir, jarðvegsrann-
sóknir- af ýmsu ta-gi, og fleira.
Þá annast stofnunip útgáfustarf-
semi, kennslu og fræðslustarf-
serni.
Stofnunin er til húsa í nýrri
byggingu á Keldnaholti, en þar
er þegar orðið allt of þröngt
um stahfsemi stofnunarinnar.
en samkvæmt henni kýs neðri
deild rannsótonamefnd þing-
manna í samrasmi v:ð ákvæði
39. gr. stjómarskrárinnar, sem
ætluð eru tvö verkefni: Að rann-
saka aðdraganda verðstöðvunar
þeirrar sem kom til framkvæmda
1. nóvember, það er að segja
verðlagsþróunina, sem leiddi til
þessarar svokölluðu verðstöðvun-
ar nú í haust; og í öðru lagi
að rannsakað sé sérstaklega þró-
un verðlagsmála eftir að for-
sætisráðherra boðaði það í sjón-
varpi með 18 daga fyrirvara að
verðstöðvunaraðgerðir væru
væntanlegar.
Henti Maginús góðlátlega gam-
an að þeim tdlburðuimi Fram-
sóknarþingmanna að filytja einn-
ig tillögu um slífca rannsótonar-
nefnd rétt etftir að tillaga Al-
þýðubandalagsins var kcmdn
fram, og átti sú nefnd að sjá
um fyrra vertoefnið. Framsöton-
Hðfitarfjörður —
Garðahreppur
Alþýðubandalagsféílögin í Hafn-
arfirði og Garðahrepp: halda
ratobfund í Strandgötu 41 (ihús-
næði Skálans) í kvöld ki. 20.30.
Gestur fundarins, ViIborgDag-
bjartsdóttir kennari, ræðir um
sitöðu .konunnair í þjóðfélaginu,
rauðsoktoatoreyifinguna o. fl.
Kaffiveitingar.
Fólagar, fjölmennið.
— Stjórnirnar.
arþingmaðurinn, sem talaði íum-
ræðunum, Halldór E. Sigurðs-
soin, vakti einkum attoygl: með
því að lýsa yfir að Framsóknar-
menn myndu ekki greiða atkvæði
með tillögu Magnúsar, og taildi
Jóhann Hafctein það eintoar
merkilegt!
★ Farið að lögum.
Jóhann Hafistein og Matthías
Á. Mathiesen höfðu báðir ráðizt
á þessa tillögu í umræðunum
um verðstöðvunarfrumvarpið, en
Magnús var þá erlendis. Svaraði
hann nú málfilutningi þeirra með
tilvitnunum í rœeður þeirra. Með-
al annaars hafði Jóhann Hafstein
lýst yfir, að hann myndi etoikert
mark taka á tillögu Alþýðubanda-
lagsins vegna þess að fflutnings-
mönnum hefði verið sikylt að
kæna sig fyrir Landsdöm: ef þeir
ál'iitu hann sekan!
Magnús benti ráðherra á. að
Framhald á 9 síðu.
1630 þúsund til hjálparstarfsins:
Þurrmjóik og teppi
sent til Pakistan
— Rauði krossinn og kirkjan safna
Fimm tonn af mjólkurdufti og
stór farmur af tcppum hefur
verið sent frá ísiandi til fióða-
svæðanna í Austur Pakistan, en
alls nemur söfnun Rauða kross-
ins með framiagi ríkissjóðs orðið
lVz miljón í peningum og öðru
verðmæti og söfnunin á vegum
Hjálparstofnunar kirkjunnar 130
þús. kr.
Framlag rfkissjóðs nam 900
þús. krónum, en auk þess hefur
safnazt hjá RKl verðmæti að
upphæð kr. 600 þúsund í pen-
ingum og öðmm framlögum, en
söfnuninni lýkur um helgina,
sagði Eggert Ásgeirsson fulltrúi
Þjóðviljanum í gær. Hefur Rauði
krossinn þegar sent hjálpargögn
Og fjármuni að verðmæti um
1200 þúsund kr. út, peningana til
Allþjóða rauða lcrössins, en vör-
urnar beint, mjólkurduft og
teppi, sem Loftleiðir hafa fflutt
til London, þar sem Flugfélag
Pakistans tekur við farminum og
flytur áfram til Dacca. Þaðan
em birgðaflutningar með þyrlum,
smábátum og öllum tiltækum
farartækjum til flóðasvæðanna.
Hjálparstofnun íslenzku kirkj-
unnar er aðili að hjálpairstarfi
hliðstæðra stotfnana dönsfcu og
þýzku kirknanna og hefur gert
ráðstafanir til að senda kr. 250
þúsund upp í gredðslu kostnaðar
við það, segir í fréttatilkynningu
firá stotfnuninni frá í gær. Hafia
hjálparstofnuninni þegar borizt
kr. 130 þúsumd vegna aðstoðar-
innar við Austur-Pakistan Og
hafa viðbrögð almennings verið
Framihald á 9. síðu.
Fundur um
landbúnsðarmá!
á Selfossi
r Kjördæmisráð Alþýðubanda-
iagsins á Suðurlandi boðar
umræðufund UM LANDBtJN
AÐARMÁL á sunnudaginn. —
Fundurinn verður haldinn á
Hótel Selfossi o.g hefst hann
kl. 2 s.d.
r Málshefjendur em þeir Rík-
harður Brynjólfsson, Stefán
Sigfússon og Sigurður Brynj-
ólfsson.
r Stuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins á Suðuriandi eru hvatt-
ir til þess að fjölmenna á
fundinn.
P
Vörur og þjónusta hafa hækkað um 11 vísitölustíg
\
\
\
\
• Þjóóviljanum barst í gær
fréttatilkynning frá Hagstofu
Islands um útreikning vísitölu
framfærslukostnaðar í nóvem-
berbyrjun. Reyndist vísitalan
154 stig miðað við grundvöll-
inn 100 2. janúar 1968 og hef-
ur hækkað um 7 stig frá því
hún var reiknuð út síðast en
það var í byrjun ágúst s. 1.
• Kauplagsnefnd hefur einn-
ig reiknað út kaupgreiðslu-
vísitölu fyrir tímabilið 1. des-
ember n. k. til 28. febrúar
1971 og reyndist hún 104.21
stig og verðiagsuppbótin því
4.21% sem er sama verðlags-
uppbót og gilt hefur frá 1.
september s. 1. Er kaup-
greiðsiuvísitölunni haldið niðri
mcð ráðstöfunum þcim, er fól-
ust í verðstöðvunarfrumvarpi
ríkisstjórnarinnar, er Aiþingi
samþykkti fyrir skömmu, nið-
urgreiðslum, niðurfellingu
tveggja vísitölustiga og fleiri
aðgerðum, svo sem þeim að
taka ekki tillit tii hækkunar
á liðunum tóbak og drykkjar-
vörur í framfærsluvísitölunni
við útrcikning kaupgreiðsiu-
vísitölunnar.
• Breytingar á einstökum
liðum framfærsluvísitölunnar
hafa orðið þessar á tímabilinu
ágúst til nóvember.
• Liðurinn Vörur og þjón-
usta hcfur hækkað í heild um
11 stig eða úr 152 stigum í
163. Hafa allir undirliðir hans
hækkað meira eða minna:
Matvörur í heild hafa hækkað
um 11 stig, drykkjarvörur um
14 stig, tóbak um 23 stig, föt
og skófatnaður um 13 stig,
hiti og rafmagn um 6 stig,
heimilisbúnaður, hreinlætis-
vörur o. fí. um 8 stig, snyrti-
vörur og snyrting um 10 stig,
hcilsuvernd um 13 stig, eigin
bifreið um 4 stig, fargjöld o.
fl. um 8 stig, sími og póstgjöld
um 20 stig, iestrarefni, hljóð-
varp, sjónvarp og skemmtanir
um 11 stig og liðurinn annað
um 7 stig.
® Liðurinn Húsnæði hefur
hækkað um 3 stig eða úr 115
stigum í 118 stig.
• Liðurinn Gjöld til opin-
berra aðila hefur hækkað um
3 stig úr 152 í 155.
• Frádráttarliðurinn Fjöl-
skyldubætur hefur hins vegar
hækkað úr 127 stigum i 202
stig eða um 65 stig, þar eð
hækkun fjölskyldubótanna
var látin verka aftur til 1.
nóvember og með því lækkar
heildarhækkun framfærs’u-
vísitöiunnar niður í 7 stig eins
og áður segir.
)
4