Þjóðviljinn - 26.11.1970, Qupperneq 9
F'.mmtudagur 26. nóvemiber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA 0
Laxárdeilan
Framhald atf bls 12.
þeirra í Laxáxdeilunni balda þvi
ákveðið íram, að Mývatn, Laxá
og þveirár hennar séu ein heild
og hvers konar rösikun á ejn-
hverjum hluta þessarar heildar
komi fram á hinum. Stjómin
ítrekaði það á blaðamannafand-
inum, sem hún hefur þrásinnis
Úlfar
Framhald af 2. sáðu.
iðnfræðideild og húsmæðra-
deild, auk annarra deilda sem
fylgja slíkum skóla.
c. Menntaskóli. En slíkan
skóla má ekki taka i notkun
fyrr en fenginn er fyrir hann
fullkominn starfsigrundvöillur,
þar sem hægt væri að komia
við allri nýjustu kennsiLutækni.
Það er von mín, að stjómend-
ur byggðarlaganna hristi nú af
sér slenið, láti allar kenning-
ar og allar kosningabrelluir
lönd og lefið, en takist i þess
stað á við vandann með það
fyrir augum að leysa hann, svo
að þeir losni við fnekatri sekt-
arvitund, þegar menntamál
Suðumesjasvæðisins eru rædd.
Ytri-Njarðvík,
19. nóv. 1970.
Úlfar Þormóðsson.
Læknamiðstöðvar
Framhald 7. síðu.
sjúkdómavamir, og störf lækma
beinast meira að þvi að finna
ýmsa sjúkdóma á þyrjunarstigi
og koma í veg fyrir þá. Slíka
sjúkdómaleit er haegt að fram-
kvæma með tiltöluiegia litlum
kostnaði. þegiar heilsugæzlu-
stöð er komin á fót. Dæmi om
slíkt er leit að þvaigfæraisjúk-
dómum, sykursýki, gi'gtarsjúik-
dómum. hjairta- og æðasjúk-
dómum og kriabþameinsleit t.d.
í leghálsi.
Niðurlag
Ekki eir ástæða til að orð-
lengja um. þessi atriði. Það,
sem ég hef sagt. er flest al*
menns eðlis, og ég bef vísvit-
andi sneitt fram hjá mjöig
mikilvægu atriði, fjárhags-
grundvelli læknamiðstöðva. Því
þótt í lögum sé gert ráð fyrir,
að ríkissjóður standi undir
byggingu læknamiðstö'ðva, er
bjöminn þá ekki nema að hálfu
unninn. Reksturskostnað koma
viðkomandi sveitarfélög til með
að grefiða.
Ákvörðun um það, hverja
þjónusitu borgaramir fá. verða
því^ þessir aðilar að taika.
Ég hef lejtazt við að draga
fram nokkur atriði um hug-
myndir lækna um framtíðar-
skipulag læfcnisþjónustunnar.
Sé slíkum vinnuskilyxðum kom-
ið á, eru líkur tjl, að hægt
verði að tryggja bætta þjón-
ustu og leysa læknaskortinn,
en sitji við hið sama og ver-
ið hefur, getur aðeins sigið á
ógæfuhliðina.
Landbúnaður
Framhald af 2. síðu.
löndum og löndum með mið-
stýrðum efnahagskerfum, en í
Asíu og Rómönsku Ameríku
fengiu mörg lönd betri hveiti-
uppskeru en nokk.ru sinni fyrr.
Meðal þeirra voru Indland,
Paksitdn og Argentína.
— Kjötframleiðslan jókstáað
gizka um tvö prósent, en
meðalaukning síðastliðinn ára-
tug nam fjórum prósentum.
— Mjólkurframleiðslan var
óbreytt. í Austur-Asíu, Ástralíu
og Rómönsku Ameríku jókst
hún, en minntoaði að sama
skapi í Bandaríkjunum, Vest-
ur-Evrópu og Sovétríkjunum.
— Sykurframleiðslan jótost
um fimm prósent eftir sam-
drátt 1968.
— Framleiðsla sítrónuávaxta
jókst aftur nálega í öllum lönd-
um.
— Teframleiðslan jókst um
tvö prósent og náði hámarki
þar sem voru 1,1 miljón lestir.
— Kaffi- ogkakaó-framleiðsl-
an rétti við eftir mikinn sam-
dirátt árið 1968. (Frá S.Þ.)
bent á áður. að bún sé andvíg
hvers konar framkvæmdum á
svæði þessu fyrr en að undan-
gengnum sórfræðjlegum rann-
sóknum, og er það krafa henn-
ar, og þær rannsóknir nái til
þeirra framkvæmda, sem nú er
unnið að og þegar haía verið
gerðar, en eins og margoft hef-
ur komið firam hafa enga slíkar
rannsóknir verj'ð gerðar til
þesisa. „Við höfum frá upphafi
krafizt þeas að firamkvæm'dir
verði stöðvaðar, meðan sáttatil-
raunir stæðu yfjr,“ sagði Her-
móðar. „Þegar samið er um
vopnahlé er það venjan að báð-
ir aðilar láti undan síga í bUi.
En það er til marks um sátta-
vilja ofckar, að hingað til höfum
við reynt að semja, þótt þessi
krafa oktoar hafi ekki verið
virt.“
Háspennulína að sunnan
í ÞjóðvUjanum í gær er skýrt
frá sáttagrundvelli landeigenda
í stórum dráttum, en þar er
m.a. lagt til að raforkumál
Nor'ðurlands verði leysit með
samitengingu við Landsvirkjun,
og jafnframt bent á aðra virkj-
unarmöguleika nyrðra. Kvaðst
Hermóður þess fullviss, að inn-
an rúmlega árs yrði Landsvirkj-
un aflögufær með rafmagn. og
kostnaður við laigningu há-
spennulínu norður yrði u.þ.b.
helmingj minni en við þær
framkvæmdir, sem nú væirj unn-
ið að vi'ð Laxárvirkjun. Ennfrem-
ur minnti hann á orð sem Knút-
ur Ottestedt framtovæmdastjóri
Laxárvirkjunar hefur látið eftir
sér hiafa um, að ekki borgaði sig
að viTkja Laxá nem.a um full-
virkjun væri að ræða. í ljósi
þessara ummæla kváðust stjórn-
armenn aldrei hafa sikilið það
ofurbapp, sem lagt væri á virkj-
un 2. áfanga, og sú sipurning
væri áleitin efttr hverju væri
verið að slæðast. Hann kva’ð
það álit landeigenda, að rikið
ætti að greiða upp þann kostn-
að sem þagar hefði verið stofnað
tíl við virkjunina, öllum fram-
kvæmdum hætt, og baigkvæmas'ti
virkjunarmö'guieikinn tekinn.
Er firéttamenn spurðu tíl
hvaða úrræða landeigendur
hyggðust grípa, ef allt um þryti
og framlkvæmdum yrð'i haldið á-
fram, þrátt fyrfæ andstöðu þeiiira,
kváðust þeir vona, að löggjafinn
sæi um, að réttur þejirra yrði
virtur. Ennfiremur benti Her-
móður á, að framkvæmdir væru
á þeirra landi en ekkj Akureyr-
arbæjar. það þyrfti að lejða raf-
magnið langa leið tíl Akureyrar,
og ýmislegt gæti gerzt á þeirri
leið, enda þótt félagið hefði
ekki í hyggju að grípa tjl bindr-
ana. „Við ætlum að fara að lög-
um eins lengi og unnt er,“ siagði
hann.
Hinsvegar er það álit, stjórnar
Landeigendafélagsins að stjóm
Laxárvirkjunar hafi brotið lög
á landeigendum og hefur lög-
fræðingur félagsins tekið sam-
an upptalningu á því sem hann
telur hafa verið lögþrot, og er
hún upp á 5Vz blaðsiðu.
Leiðrétting
Þau mistök urðu hér í biað-
linu að í frétt um stjórnarfcjör
í Sambandi Byggimgamanna fétí
niður nafn edns aðalmanns í
sambandsstjórn Siglþiórs Karlsson-
ar húsasmiiðs Iðnsveinafélags
Suðurnesja Þá var Grétair Þcr-
leifsson húsgagnasmiður sagður
vera í Iðnsveinafélagi Suðumesja
en hann er í Félaigi bygginga-
manna í Hafnarfirði (FBH). Eru
hilutaðaigandi aðilar beðnir vel-
virðingar á þessum mistökum.
Barðinn seldur
Búið er að selja Barðann fró
Nesfcaupstað til Homafj arðar og
verður báturinn aflhentur hinum
nýju eiigendum. um áramótin í
vetur.
Báturinn var selldur Sfcinney
h.f. fyrir 25.2 miljónir kr. með
löðnunót og noktonu af öðruim
veiðarfærum. Barðinn er eHzti
síldarbátur Síldarvinnslunnar hf. í
Nestoauipstað og er seldur tii þess
að gera stouittogaraikaiup möguleg.
Sjókort yfír Breiðafjörð og Vestfírði
n'iriitiw
L K . r,
■ Jr' 7»\*«*»*r**$*já; 'r
\ ■ '
anlega kernuir kortið meir að
gagnj við radiairsiglingu held-
ur en éldri sjótoorf.
Kortið er tejknað hjá Sjó-
mælingunum en prentun þess
annaðist Kassagerð Reykja-
víkur.
Verið er að vinna a@ teikn-
ingu samskonar sjókorts yfir
suðvesturströndina frá Dyr-
hólaey að Snæfellsnesd og
mun það sjókort væntanlega
verða gefið út næsta vor.
Vestfjarðakortið er fyrsta
sjókortið, sem út er gefið í
Sjómælingar íslands hafa
gefið út nýtt sjókort yfir
Breiðafjörð og Vestfirði í
mælikvarðanum 1: 300 000.
Kortið nær frá Snæfeillisnesi
að horni og yfir helztu fiski-
mið út af Vestfjörðum. Með
tilliti til notkunar kortsins í
fiskiskipum er það auk þess
yfirprentað méð ýmsum upp-
lýsngum um botninn, svo sem
einkennum um ósléttan botn,
festur og skipsiflök auk fisk-
veiðimarka. Þá er landið í
kortjnu skyggt, svo að vænt-
þessum mælikvarða og ætlun-
in er að toomí í sta0 hinna
dönskru fjórðungskorta. sem
sum voru gefin út fyrir rnim-
um sextíu árum Og notuð eru
enn í dag enduristooðuð og
leiðrétt.
Sjótoort í þessum úigtáfu-
filokki munu jafnframt verða
yfirprentuð með sérstökum
upplýsingjm sem fiskitoorf.
Myndin sýnir hluta af sjó-
korti nr. 41, Vestfirðir, og
inn í hornið er sett mynd a£
mannj að teikna kortið.
Vo 6ezt
m RHRIO
Bátur frá Grinda-
vík sfrandaSi
Vélbáturinn Andr: KE-5
strandaði í innsiglUnigu til
Grdndavdkur á níunda tdlmiaiiium
í fyrrakvöld. Báturinin er uirni
40 tonn og var áhöfinin fjöguirra
manna.
Björgunardedld slysavamafé-
lagsins Þorbjamar í Grindavík
var köllluð út, en í hemni eru
alls 22 menn. Var dedldin farin
af stað þagar tillkynning barst
um að báturinn hetfð: koanizt
á flat atf eigin rammleik. Ein-
hverjar skemimddr urðu á bátn-
um og var hann seittur í slipp
í Njarðvík í gær. Sjóprótfverð-
ur haldið vegna þessa óhapps.
Söfnun
Frambald af 1. sdðu.
játovæð, en ýmsir aðilar hatfa
haft forgöngu um söfnun fjár til
stotfnunarinnar, t. d. hafa ungl-
ingar á aldrimum 14—17 ára í
Æskudýðsfélagi Hallgrímskirkju
átt frumkvæði að söfnun í sinni
sóltn og safnað yfir 78 þús. kr.
Á vegum kirknanna vom í
síðustu viku sendar björgunar-
þyrlur til starfa á flóðasvæðun-
um og sérfræðingar í skipulagn-
ingu neyðariijálpar voru sendir á
vettvang. 1 gasr var sent flug-
leiðis tíl Pakistan tjaldsjúkrahús
með öllum nauðsynlegum útbún-
aði, sem sett verður upp í ein-
hverju því héraði, sem harðast
hefur arðið úti í flóðunum. Hægt
er að reisa það á ednum eða
tveimur dögum. 1 sjúkrahúsinu
verða þrjár móttökustöðvar, þar
sem hægt verður að taka á móti
um 200 sjúklingum á dag.
Þyrlur þær, sem sendar hafa
verið á vettvang, eru sérstaMega
útbúnar til björgunarstarfa. Geta
þær haldið sór á lofti aðeins
einum metra yfir jörðu og skilað
farmi sínum óskemmdum, þótt
jarðvegurinn sé enn of gljúpur
til lendingar. Tjaldsjúkrahúsinu
fylgja nægar birgðir til tveggja
vikna starfs. Einnig verður hægt
að bólusetja um 100.000 gegn
kóleru.
Hjálparstofnun kirkjunnar
heldur áfram að veita viðtöku fé
til hjálparstarfsins og má koma
gjöfum til stofnunarinnar tíl
sófcnarpresta landsins eða Bisk-
upsstofu í Reykjavík.
Hundavinir
Fnamihald af 12. síðu.
útrýmingu hundanna. Þau rök
töldu nemenduimir furðulegan
málflutning og sögðust sammála
og í lauisfegum tengsium við
Dýraverndiuniarfélagið og Hunda-
vinafélagi@ og sammiála þeim í
flestum atiriðum, og væri í áðuir
birtu áljti hins síðarnefnda sviar-
að fáum raunhæfum ásökunum
heilbrigðisnefnd'ar og jafnframt
bent á leiðir til að leysa vand-
ann.
— Það er langt frá því að
okkur finnist eiga að leyfa bverj-
um og einum að eiga hund án
skilyrða, sögðu þau, þeir sem
ekki hugsa vel um og gæta
hunda sinna eru þess ekki ver@-
uigir. Við viljum einmitt, að
settar verði reglur um hunda-
hald þannig að hundar gangi
ekki lausir um götumar, gelti
um nætur né skapi óþairf.a óþrif.
En það þarf að gefa hundaejg-
endum kost á að sanna, að með
skynsamlegum reiglum á hunda-
hald fyllilega rétt á sér og þess
vegna ætti að fresta útrýming-
unni, setja reglur og sjá bvað
gerist.
Það er reyndiar siðfeofiSileg
skylda borgaryfirvaldanna að
gera slíkia tilraun í stað fyrir-
hugaðs blóðbaðs, eftir að hatfa
látið núverandi ástand líðast sivo
lengi, sögðu þau að lokum.
Hverjir óttast rannsókn?
Framihald af 1. síðu.
í lögunum um rádherraábyrgð
sem er fiorsenda laganna um
Landsdóim, væri í 14. gr. fjallað
um málsihöfðunarfresti og £ym-
ingarátovæði og segá þar: „Nú
samlþytokdr Alþdng: áður en miálls-
höfðunarfrestur er liðinn aðfcjósa
rannsiðknametfnd samtovasmt 39.
gr. stjómarsikrárinnar til aitíhug-
unar á sitörfum ráðiherra, oggiet-
ur Alþingi þá jafnan samlþykkt
málshötfðun innan árs firá Ikosn-
ingu rannsótonametfndarinnar“.
Hér gerir löggjafinn ráð fyrir
þvi sem eðlilegnm aðdragandaað
skipuð sé rannsóknamefnd sam-
kvæmt 39. gr. stjórnarskrárinnar
ef talin er ástæða til að rann-
saka störf ráðherra, ogsamfcvæmt
stjóimairslkránni eru sHdkar nefnd-
ir bundnar við þingdeildar-
rnenn. Við flutndnssimenn höfum
þvf ektoi brotið neán lagaform,
en fiylgt þeim út í æsar, en
raumar sldptir etfnið ævimlega
meira miáld en flormið. Ég hefði
talið það yfirborðsleg vinnuibrögð
að höfða nú þegar mál gegn
forsætisráðherra,, en fyrir hinu
em fiuU rök að rannsakað verði
til hlítar. hvað hlotizt hatfi af
þeirri ráðabreytni ráðherrans að
tillkynn'a í sj'ónva,rpi með hálfr-
ar þriðju viku fýrirvara um
mjög afdrifiarfka efinaihaigisákivörð-
un, sem hefur veruleg áhrif á
afkomu ýmissa þjóðfélaigshópa,
ekki sízt ýtmdssa atvinnuirelkenda
og kaupsýslumanna. Slík aðvörun
fytirfram er svo fiurðulegt fiyrir-
bæri að ég tel að Alþingi edgi
ekki að léta það firaim hjá sér
fara athugasemdarlaust.
★ Niðurstaðan ein getur orðið
átfellisdómur.
Maignús benti á. að stjómar-
flokkamir myndu geta haft
medrihluta í rannsóknarnetfndinni
etf toosdn yrði. Etf forsætLsráð'herra
væri jatfh sannifiærður um mál-
stað sinn og hann laetur, þá
hefiði hann elrki nedna ástæðu
tdl að bregðast við slíkri t'Jllögu
af yfiiiriæti eins og hann gerði
hér í þinginu, heldur hefði hann
átt að faigna henni.
í því að hefija slika rannsókn
er enginn áfellisdlómiur fiólginn.
Hann getur cinungis falizt í nið-
urstöðu rannsóknarinnar. Þeir
einir geta óttast slfika rannsóton
sem ekfcd hafa hreint mél í pofc-
anum. Þannig er þegar ærin
vitnesikja fiölgin í hinum van-
stfflltu viðbrögðum stjómariiðsins
í sambandd við þessa tdliliögu,
sagði Magnús Kjartansson, og
tók til meötferðar m'.a,. hinn
„barnalega reyfara“ sem Matt-
htfas Á. Mathiesen flutti við verð-
stöðvunarumræðumar og endur-
tók nú, um sikuggaleg áfiomi Al-
þýðuibandalaigsdns að korna atf
skriðu verðhækikana með verð
stöðvunarfrumvarpi sínu, í þedm
tilgangi að kenna svo Jóhanni
Hatfstedn um; Minnti Magnús á
að álkivörðun þinigtflokks Alþýðu-
bandalagsins að leggja firam
verðstöðvunarfrunwarp var tek-
in áður en þing kom saman. og
í frumvairpinu eru áfcvæði um
að verðstöðvun stould giilda frá
þeim degi að firuimvarpdð var
laigt firam. I því hafii þannig ekki
verið fólgin aðvörun til eins eða
neins. En fróðlegt værj að sjá
að bæð: Matthías og eins Gylfii
Þ Gíslason hefðu viðhafit um-
mæli sem sýna, að þeim væri
Ijóst að fiyrirtframvitneskja um
verðstöðvun gæti toomið storiðu
verðhækfoana atf stað.
★ Verðbólga samlcvæmt
áætlun.
Magnús ratoti sfðan afisiböðu
rikisstjómarinnar til verðbóflgu-
þróunar og verðhækkananna í
sumar, og hvemig stjómin hefiði
efcfci edmmgds látið undan knötf-
um kaupsiýslumanna um hækk-
anir, heldur beinlínis hatft fior-
ystu um þær sjéltf, og að þiví
er virtist eftir fyrirfram gerðri
áætlun, samflcvæmt umimæflum í
greinargerð verðstöðvunarfrum-
varpsdns um „verðlagsaðlögun“,
sem firam hatfi orðið að fara
áður en til verðstöðvunar Itoæmi.
Unddr 3ok ræðunnar rakti
Magnús firægt dæmd um róðherra-
ábyrgð, þegar fjáimálaráðherra
Bretlands, Dalton. var léitinn
víkja úr emtoætti vegna þess að
hann hafðd veitt blaðamanni
nokkrar upplýsdngar um fiyrir-
hugaðar effnalhagsnáðstaifian'x
nókkrum klukllcustundum' áðuren
þær voru lagðar framá þdngi.
Ræddi Magnús aí því tilefni um
ábyrgð ráðherra almennt og lauk
með þedm orðum sem hötfð enu
að inngangi þessarar frásagnar
af ræðu hans
Eíkkert nýtt kiom fram í ræ
um Matthíasar og Jóhanns Hs
steins frá því þeir ræddu méfl
við afgredðsflu verðstöðvunarfrui
varpsins. A atfstöðu Halldórs
Sigurðssonar, siem hann kvað a
stöðu Framsókn arfloklksin s, v
áður minnzt. Umrseðu var firet
að og heldur hún áíram á fun
neðri deildar í dag.
Munið
Happdrætti
Þjóðviljans
Gerið skil
sem allra fyrst.