Þjóðviljinn - 04.12.1970, Page 4
4 SlÐA — ÞJOÐVELJINN — Pösfcudaigiur 4. deseimlbier 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
CJtgefandi: Otgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingai, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöiuverð kr. 12.00.
Samstaða um baráttumál
jpundir þmgmanna Alþýðubandalagsins og Al-
þýðuflokksins hafa vakið talsverða athygli.
Samstarfsflokki Alþýðuflokksins í ríkisstjóm er
kannski ekki alveg rótt. Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur haft völdin og mótað s'tjómarstefnu, afturhalds-
stefnu, í meira en áratug vegna þess að þingmenn
Alþýðuflokksins hafa lagt honum til þau atkvæði
sem hann skorti í þingmeirihluta. Ánægjan með
þetta samstairf meðal flokksimanna Alþýðuflokks-
ins og fylgjenda hefur ekki alltaf verið blossandi,
enda hafa menn Alþýðuflokksins í verkalýðshreyf-
ingunni hvað eftir annað á þessu „valdatímabili“
Alþýðuflokksins orðið að standa í hörkubaráttu
gegn ríkisstjóminni og þá líka ráðherrum Alþýðu-
flokksins, þegar stjómarflokkamir hafa ráðizt á
lífskjör alþýðu manna að hætti hinna ósvífnustu
íhaldsstjórna, og gert að engu ákvæði í kjarasamn-
ingum verkalýðsfélaganna sem unnizt hafa með
áratuga baráttu. Það er ekki nema von að margir
spyrji: Hvemig getur það samrýmzt að vera
vinstriflokkur og sifja áratug í afturhaldsstjóm
þar sem Sjálfstæðisflokkurinn ræður ferðjnni og
ræðst freklega á verkalýðshreyfinguna, kjara-
samninga og lífskjör alþýðu? Kosningaúrslitin
í' borgarstjórnarkosningunuim síðustu þegar Ál-
þýðuflokkurinn stórtapaði fylgi, sannar, að fjöldi
alþýðufólks veit að það getur ekki farið saman.
gamstarf allra' vinstri manna gegn afturhaldi og
íhaldi á íslandi er mikið alvörumál, og ekki til
þess fallið að veifa hugmyndinni sem sýndar-
vopni. Miðstjóm Alþýðubandalagsins hefur í bréfi
og ályktun sem send var miðstjóm Alþýðuflokks-
ins fagnað vaxandi áhuga á vinstrisamvinnu. En
jafnframt varar miðstjómin við því að almennt
og loðið umtal um vinstristefnu anuni ekki leiða til
árangurs, heldur skeri málefnin úr. Og Alþýðu-
bandalagið leggur áherzlu á, að vinstristefna í
stjómmálum hlýtur að hafa að bakhjarli verka-
lýðshreyfinguna og önnur samtök launafólks.
Vinstrimönnum beri að styðja launafólk í kjara-
baráttunni og beita sér af alefli gegn hverskyns
lögþvingunum sem skerða samningsbundinn rétt
og lífskjör launafólks. Vinstristefna í stjómmálum
hljóti að hafa það markmið að breyta sjálfri gerð
þjóðfélagsins þannig, að félagsleg viðhorf verði
æ yfirsterkari gróðasjónarmiðum innlendra og er-
lendra fésýslumanna. Þvi hljóti íslenzkir vinstri-
menn að vera í andstöðu við hugmyndir og stefnu
núverandi ríkisstjómar. Og miðstjóm Alþýðu-
bancíalagsins minnir á að líkindi væru til að hægt
væri að koma fram á þinginu nú í vetur ýmsum
brýnum hagsmunamálum alþýðufólks og réttinda-
málum, ef þingmenn Alþýðuflokksins teldu sig
ekki bundna af stjómarsamstarfinu við Sjálfstæð-
isflokkinn, og það málum sem þing Alþýðuflokks-
ins lýsti sig samþykkt. Samstaða á þingi um slík
mál mundi stuðla mjög að því áð styrkja stöðu og
áhrifavald vinstrihreyfingar í alþingiskosningun-
um á næsta ári, segir í ályktuninni. — s.
Björgvin Guðmundsson:
Neytendamál og samvinnna Norður
landa á því sviði
Ein aí undimefndum Norð-
urlandaráðs fjallar um neyt-
endamálefni og var sett á lagg-
imar á árinu 1958, Nordisk
Komite for Konsumentspörgs-
mál. Frá hverju Norðurland-
anna fimm eiga sæti i nefnd-
inni þrír fuiitrúar. skipaðir af
rikisstjórnum landanna. — Af
fslands hálfu sitja í nefndinni
þeir Þórir Einarsson viðskipta-
fræðingur, Björgvin Guðmunds-
son viðskiptafræðingur og Svcinn
Asgeirsson hagfræðingur.
Fyrir skömmu hélt nefndin
fund í Stokkhólmi og sótti
hann af íslands hálfu Björg-
vin Guðmundsson. Scgir hann
í eftirfarandi grein frá fund-
inum og helztu störfum nefnd-
arinnar.
Norræn nefnd um neytenda-
málefni, Nordisk Komite for
Konsumentspörgsmál, hélt 23.
ftund sinn dagana 16., 17. og
18. nóveimiber í Hasselby í
Stciikkihlóllimi. Hvert hinna 5
Norðurflanda á 3 fulltrúa í
nefndinni. öll löndin sendu
fulltrúa á fundinn í Hasseltoy.
Af Mands hálfu sat Björgvin
Guömundsson fundinn.
Helztu diagsfcrárh.ðir fundar-
ins voru hessir:
Yfirlit yfir helztu atburði á
sviði neytendamála, er gerzt hafa
á Norðurlöndum undanfarið
Undir bessum lið gerði fuill-
trúi Islands gre!n fyrir starf-
semi Neytendasamtakainna á
béssu ári, svo sem kvörtunair-
bjónustu samtakanna oig beim
vöru- og neyzlurannsóknum, er
samtökin hafa framkvæmt. —
Einnig sk'ýrði fuilltrúi íslands
frá bví, er gerzt hefði af hálfu
hins opinbera á svið: mála, er
varða hagsmuni neytenda. M.a.
skýrði hann frá aifdrifum verð-
gæzlufrumvarpsins, verðstöðv-
uninni og ráðagerðum um end-
urskoðun gil’dandi laiga um
neytendamálefni og hugsanlega
lagasetningu um aðra neytenda-
vemd
Af hálfu fullltrúa frá h'num
norrænu löndum kom baðm.a.
fram, að í Danimörku og Nor-
egi hefur verið komið á fót
stjómskipuðum nefndum til
bess að fjalla um framtíðar-
löggjöf og framtíðarstefnu á
sviði neytendamiála. 1 Svíbjóð
hafa Bögin um óréttmasta verzl-
unairhastti verið endurskoðuð og
ný löggjöf samin, sem er við-
tækari og heitir: Lög um ó-
rétfcmæta miartoaðssetningu. Þá
er í Svíþijóð unnið að bvi að
sameina allar heilztu ríkis-
stofnanir. er starfa að neyt-
endamiálum, svo sem Neyt-
endaréð rfkisins, Rannsótona-
stofnun ríkisins á sviði neyt-
endamáilefna (Statens Instáut
for Konsumentfrágor) og Nefnd
um verðlag og fýrirtæikjasaim-
töto. ! Danmörtou hefur verið
rætt um að saimieina „Forbrug-
errádet“, sem er h'áJlfopinbert
og „Huslholdningsrádet“, sem eir
ailgjörlega toostað af ríkinu
Norrænt samstarf á sviði
vörurannsókna
Norræn nefnd um neytenda-
máiefni skipaði árið 1968 und-
imefnd t‘Jl bess að fjaMa um
leiðir til aukins norrænssaim-
starfs á sviði vörurannsókna. T
öilum hinum norrænu land-
anna eru starfandj opinberar
neytendamálastofnanir, sem
annazt hafa vörurannsóknir. —
Stundum hefur veoð unnið að
athugun á sömu vörutegundum
í fleiri en einu landi saimtímis
Norðimenn lögðu til, að reynt
yrðd að samræma slfkt rann-
sóknarstarf og bess vegna var
undimefnd beirrí, er getið er
um hér að framan, toomið á
laggtrnar. Á flundi Norrænu
neytendamáOanefndarinnar í
apríl s.l. í Osló var áMt undir-
nefndarinnair lagt firam. Álit
þetta hefur verið sent öllum
helztu aðdlum á Norðurlöndum.
er vinna að neytendamáium.
Á fundinum í Hásseliby var
saimiþykkt að óstoa eftir því við
ríkisstjómir Norðurlandanna, að
þœr leggi fram fjármagn til
þess að gera kleift að undir-
búa það samstarf um vörurann-
sióknir, sem álit undimefndar-
innar gerir ráð fyrir, að hafið
verði Var samþykkt að óska
eftir því, að lagðar yrðu fram
275.000 norskar krónur á ári. á
tímabdlinu 1972-1975 til þess
að kosta undirbúningsstarf þetta,
Er þá m.a. gert ráð fyrir, að
ráðinn verðd sérstakur starfs-
maður til starfs þessa. (ísland
átti ekki fudltrúa í undimefnd
þeirr:, er saimdi skýrsiluna um
no'irænt saimisitarf á sviði vöru-
rannsókna)
Neytendafræðsla í skólum
Fyrir liggur álit undimefnd-
ar um neytendafræðslu í skól-
um. Birtist það í eintaki af
„Nordisk udrednin,gsserie“, sem
Norðuriandaráð gefu,r út. Is-
land tók þátt í undimefndinni
og stóð að nefndarálitinu, og
er það eina undimefndin á sviði
neytendamála, sem Mand hef-
ur takið þátt í. Ful’lltrú: Mands
í nafndinni var Þórir Ednars-
son. Starf undimefndarinnar
var að verrulegu leytd flólgið í
því að athugia hvað af námsefni
skólanna hefði gildd sem neyt-
endafræðsila. En næsta stigið
var að samiræma það námsefni
í slkólum á Norðuriöndum, sem
haft getur gildi sem neytenda-
fræðsJa. Var leitað álits nefnd-
ar á vegum NorðurOandaráðs í
því efni. þ.e. „Harm'oniserings-
utvalget, en sú nefnd sendi á-
. lit sitt til „Nordisk Kultur-
kommission II“. Hefur nú verið
lagt til, að komiið verði á fót
vinnunefndum í hverju hinna
5 Norðurlanda til þess að
vinna að neytendafræðslu í
skólum. Öskaði fundurinn í
Hasselby eftir, að myndun þess-
ara vinnunefnda yrði hraðað.
Mand hefur ’iofað að takaþátt
í þessu samstarfi oig liggur því
fyrir að mynda vinnunefnd á
Islandi till þeœ að und'irbúa
nevtendatfræðsdu í íslenztoum
skólum og standa að saimstarfi
með öðrum norrænum vinnu-
nefndum á þessu sviði.
Athugun á þjónustu við
neytendur
Á fundi norirtænnar nefndar
um neytendamálefni í nóvem-
ber 1969 var ákveðið að tooma
á fót undimefnd til þess að
fjaMa um þjónustu við neyt-
endur. Nefndin athugar etoki
aðeins þjónustu opinberra að-
ila hefldur einnig einkafyrir-
tækja. Undimefndin hefurhald-
ið noktora flundi og hélt síðast
flund í Stototohélmi 28. maí. ís-
land á efciki fulltrúa í undir-
nefndinni. Nefrtddn er enn að-
eins skaimmt á veg komin í
starfi sínu. Fundurinn í Hfiss-
elby taldi, að hér væiri um eð
ræða svið, er hefði miklaþýð-
ingu fjrnir neytendur, en hefði
lítt verið rannsaikað til þessa.
Samþykikti fundurinn, aðnefnd-
in skyildi halda áfram athugun-
um stfnum á þjónustu viðneyt-
endur og skila áliti sem fyrst.
Hagsmunir neytenda í sam-
bandi við sölu IT-fcrða
Þá var rætt um störf undir-
nefndar, sem fjallað hefur um
hagsmiuni neytenda í samibandi
við sölu ferðaskrifstofa á svo-
kölluðum IT-flerðum (Inclusive
Tours), en í þeiim ferðum eru
fliiUigferðir og hételtoostnaður
selt í ednu Baigi. Fyrir fiunddnum
lá bráðabirgðaálit flrá undir-
nefndinni. I því áliti kemur
fram, að hagsmunir neytenda
séu etokd nægilega vel tryggðir
við sölu IT-ferða, Var talið að
Norræn nefnd um neytendai-
mélefni gæti ékki laigt bilessun
sína yfir þær allþjóðareglur. er
nú gilda um ferðir þessar og
að sennilega þyrfti að tryggja
rétt neytenda í þessu efni með
lö'ggjöf. Ðkki var mál þetta af-
greitt á fiundinum í Hasseiby.
Var tallið, að athuga þyrfti mál
þetta betur og undimefnddnni
faiiið að vinna áfram að því.
Framtíðarstefna i neytenda-
málum
Á öðrum degi fundarins í
Stoktohólmi var tetoið fyrir efn-
ið: „Framtíðarstefna í neyt-
endamálum", en til þess að
ræða það hafði ýmisum gestum
utan nefndarinnar verið boðið
tiíl fundarins. Meöal ræðumanna
var Carl Lidboirn, ráðherra án
stjórnardeildar í sænstou stjórn-
inni, en hann ræddi um efnið:
Neytendavemd (Konsumentbe-
skyttelse). Carl Lidbom, sem er
lögfræðingur að mennt, ræddi
efnið m.a. frá lögfræðdlegu
sjónarmiði. Hann hefur átt
mikinn þátt i að undirbúalög-
in um órétteraæta markaðssetn-
ingu, seim redknað er með, að
taki gildi í Svíbjóð um næstu
áramót. Kom það fram í ræðu
ráðherrans, að lög þessi miunu
fella í sér mijög víðtæka vemd
fyrir neýtendur. M.a. verður,
samikvæmt þeim unnt að stöðva
au glýsi n gah erferð framleiðenda
eða seljenda, ef taílið er, aðhún
sé sfcaðleg haigsmunum neyt-
enda — Meðal þeirra. er tófcu
þátt í umræðunum um þetta
efni og flleiri, er rædd voru
undir þessum lið, voru pnófess-
or P. Milhöj við Verzlunarhá-
skólann í Kaupmannahöfn, en
hann er formeður nefndar, er
endurskoðar nú diönsk neytenda-
mál, Lies Groes, fyixum við-
sfciptaimiállaráðherra Dana og nú
formaður danska neytendaráðs-
ins, Rolf Bæroe, deildarstjióiri í
norska fjölsikyldu- og neytenda-
málaráðuneytinu og EbbaLodd-
en, formaður norska neytenda-
ráðsins.
Fundarlok
I lok fundarins var rœtt um
ýmds mál og var þá m.a. á-
toveðið, að næsti fundurnefnd-
arinnar yrði haMinn um mdðj-
an maí 1971 í Kaupmannahöfn.
— Öflormlleg csk heíur verdð
borrin fram um það, að flund-
ur nefndarinnar vorið 1972 verði
haldínn í Reykjavík, en þá eru
liðin 5 ár flrá því. að netfindin
hélt fund hér á landi
Þátttaka íslands i nefndinni
Þátttatoa Mands í Nomænni
nefnd um neytendamáfetfni hef-
ur verið mijög óstöðug undan-
farin ár. Ástæðumar em tvær:
1) ófuilnægjandi starf ásviði
neyténdiamiála á Islandi og
2) hinn mikli kostnaður við
að sæikja alla fundi netfndar-
innar, svo og flormiannaíúndi,
sem einnig væri æskilegt að1
sækja.
Varðandd fyrra atriðið vilég
ítreka þá skoðun mína, er ég
hefi áður létið í Ijós, að ég
tel nauðsynlegt að krama á flót
hér á landi opinberu neytenda-
ráði, hliðstæðu þeim, er sitarfa
í hinum norriænu löndunum,.
Ríkið yrði að sjálfsöigðu að
kosta aliLa starfsemi sltfíks ráðs.
Með því að fara þá leið tæki
ríkið neytendavemdina £ sínar
hendur.
Varðandi síðara atriðið vilég
vekja athygli á bréfi nefndar-
dnnar till viðskiptaráðherraþiess
etflnis, að Island greiði átoveðið
framlag til nefndarinnar á ári
hverju, en netfndin stæði síðan
straum a£ öllum þátttötoutoostn-
aði íslenztou fuHtrúanna í netfnd-
inni. Mand heifur aíldrei greitt
neitt framlag til netfndarinnar.
Heftur alilur toostnaður af skritf-
stotfu netfnd’arinnar í Osiló verið
borinn uppi atf hinum nonreonu
löndunum. Æskilegt vaari, að
Alþdnigi saimlþyklkti fast framilag
til nefndarinnar í samræmi við
tiHö'gu þá, er send hetfur verið
viðskiptaráðherra þess etfnis.
Stokiklhólmi, 18. nóvemtoer 1970,
Björgvin Guðmundsson.
t