Þjóðviljinn - 18.12.1970, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTtJMN — Föetadagar 18. tdieaemlbér 1070.
í haust ákwað Saimband borg-
firzkra kvenna að gangast fyrir
námskeiði í skyndihjálp meðal
kvenfélaganna og annarra að-
ila, ef áhugi væri fyrir því. Var
leátað til £>1 ysavarn afélags Is-
lands um aðstoð, og lagði það
tiil kennara og kennslutæki. —
Annaðist fuiltrúi félagsins, Sig-
urður Ágústsson, freikari undir-
búning og kennslu á öMum
námskeiðunum.
Á tímabilinu frá 6. nóvemiber
tái 14. des. s.l. vom afLs haíldin
19 námfiikeið í héraðiniu og að
ajuki stutt némsikeáð fyrir böm.
10 námslkeið, hvert 12 tírnar,
voru haldin á vegtum tovenfé-
félaganna í Hvítársfðu, Staf-
holtstungum, Álffltanes- og
Braunhrepps Borgarhrepps,
Bæjarsveitar og Lundarreytoja-
dafls, Andakílshrepps, Leirár-og
Mélasveitar, Hálsasiveitar og
Innri-Akraneshrepps.
Námstoeiðin voru flest fiuillset-
in, 20-25 manns, bæðá toanurog
karfar, en heildartala þátttak-
enda þessara 10 námstoeiða varð
175 manns.
Auk þessa varð samstaða við
skótastjóra unglingaskólanna að
Leirá. og Varmallandl, Kvenna-
skólans að VarmaiLandd og
Bændastoólans að Hvanneyri um
að nemendur allir sjkyldu fiá 12
tí'ma námstoeið í skyndihjáln.
í»au námstoeið urðu alffls 9, og
vænta má, að etonig verði nám-
sltoeið að Kleppsjámsreykjum.
Þessá námsikeið sóttu ailils 187
manns.
Bömin í Leirár- og Vanma-
landsskóla fenigu öll stutt náfm-
stoeið í blástursaðferðinni, og
ýmisum frumatriðum skyndi-
hjálpar, og slysavömum, aHs
um 200 böm
Á þessum rúma mánuði hafa
verið halidán aílls 19 námskeíð
með þátttötou nærri 400 manns,
auk 200 bama.
Rítotl miklLl áhugi meðal
námstoeiðsþátttalkenda, eldri og
yngri, þótt stunduan væri þröngt
kennsLurýmá.
Formaður Samibands borg-
firzkra tovenna er Þórunn Ei-
rítosdóttir, húsfreyja að Kala-
stöðum, og eiga borgfirzku kon-
umar mikiLar þalkkir skáið fyrir
fruimtevæði sitt og mitoinn é-
huga é þessum máiluina.
Ura- og skartgripaverzlun
KORNELÍUS JÓNSSON
Skólavörðustígi 8 — og
Bankasítræti 6, sími 18588.
EINANGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
Skúlagötu 30 . Bankastræti 11.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF.
Mý bók eftir
A. J. Cronin
SÞ-styrkur til
neyðsrvarna
íslenzku þátttakendurnir, Lárus Sveinsson og Sigurður Ingi Snorrason, æfðu með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands áður en þeir fóru utan til lokakeppninnar. Hér sést Lárus með einleiksliljóðfærið
á hljómsveitaræfingu.
Tveir Svíar hlutu
fyrstu verðlaunin
Bfrit var til norrænnar tón-
listarkeppni fyrir bilásara, 30
áua og yngri, í s.L október- og
nóvembermánuði. Keppni ínnan
hvers Jands fór fram síðast í
olktóber og vom þá váldir tveár
sigurvetgarar í hverju landi til
að keppa á lotoakeppni í Bergen
í nóvember s.L IsJenzku sigur-
vegaramir voru Lárus Sveins-
son (trompet) og Sigurður Ingi
Snorrason (tolarínet)
Svíar sigurvegarar
Lotoakeppnin í Bergen var
þrfþætt. Fyrst var forikeppni,
þar sem allir þátttatoendur vooru
látnir leiltoa hlluta af vertoum
þeim, er torafizt var. Síðanvoru
valdir þrír úr hópi þeirra fimm,
er kepptu í hvorum floikiki. Svo
erfitt reyndist að gera upp á
milli málmiblásturgleitoaranna, að
alllir voru látnir halda áfram í
öðrum þætti keppninnar og
spiluðu þeir þá einileik með
Sinfóníuhljómsveit Björgvinjar
(Harmoniens Orkester), ásamt
þremur tréblásurum. Að lctkum
þreyttu tveir úr hvorum floiklki
keppni um 1. og 2. sæti og
léku þá á opinbarum tónlerkum.
Orsilit urðu þau, að Svíinn
Alf Nilsson óbólleitoari og landt
hans, Christer Torge, básúnu-
leitoari hlutu 1. verðlaun, en
fmnsfci fflautuleákarinn Oari
Lehtinen og danskd trompetleto-
arinn Robert Ertmann 2. verð-
íaun. Nilsson og Torge eru báð-
ir þrautþjálfaðir hljóðfæraiieik-
arar, annar 1. sólóóbóisti í Fíl-
harmoníuW jómsveit Stoiktohólms-
borgar um langt skeið, hinn 1.
básúnisti í Konunglegu óperu-
hljómsveitinni sænsiku (Hov-
kapeJnet).
Þes® má geta, að íslenzku
þátttakendurnir stióðu sig móög
vél í þessari keppni og urðu
landi sfnu og íslen2kri tón-
mennt t.il miteils sómia, segir í
frétt frá Norræna félaginu. Þeir
fengu góð meðmæli frá dóm-
nefnd Norðurlanda. Tiil dæmis
hældu próf. Holger Fransman
(l. homisti frá HeLsintoi), próf.
Poul Birkelund (sólló flautuBeik-
ari frá Danmörku), Kaá Maas-
alo (tónnistarstjóri finnstoa rík-
isútvarpsins), Lárusá og Sigurði
fyrir músfkalstoa meðferð á
einleltosverkum þeirra. Karsten
Andersen aðaáhiljómsveitarstióri
fyrir Bergens Harmionien Oirik-
ester fór mijög léfsamlegumcrð-
um um Lárus eftir að hann blés
erfiðán troimpetkonsert eftir
André Colivet með fyrmefndri
Mjómsveit
Það var áliit ísíenzilcu dóm-
nefndarmannanna, beirra Áma
Kristjánssonar og Páls Pamp-
ichler PáLssonar auk ýmíssa
fleiiri, að helzti þröskuildur í
vegi þeirra til þess að komast
á toppinn, hafi verið reynslu-
leysi í þvf aö Leika sem sófó'.st-
ar.
Eftir ábendingu Alþjóða Rauða
krossáns og samikvæmt tálilögu al-
mannavamaráðs sótti fsdenzika
ríkisstjómin í byrjun þessa árs
um styrik úr sérstölkum sjóð'.
Sameinuðu þjóðanna til þess að
fá hingað erlendam séttfræðing til
að leiðbeina við heildarsteipulagn-
ingu á þeirri hjálparaðstöðu, sem
þegar er fýrir hendi hér á landi,
basði hjá einka-aðilum og opin-
berum stofnunum, á grundvélli
■’eiðarvísis Alþjóðasambands
Rauðatoro6sfólaga um neyðar-
vamir, ef stórkostlega vá vegna
náttúruhamfara ber að höndum.
Styrtour þessi, að upphæð 7.500
dollarar var veittur íslandó og
fól dómsmáilaráðuneytið ahnanna-
vamaráði að annast áframhalld-
andi aðgerðir í máilinu. Hefur
sikrifstofa Sameinuðu þjóðanna
síðan unnið að bví að veflja er-
lendan sériflræðing til þessara
starfa, og er nú verið að ganga
frá ráðningu hans.
Mun hann væntanlega geta
komið hingað í fébrúar eða marz
á næstai ári, og þá dveljast hér
notokra mánuði við þessi störf.
fslenzk kona
skotsn til bana
Islenzk kona, Margrét S. Mari-
nósdióttir, 46 ára gömuL, var stoot-
in tiL bana af eáginmanni sínum
í Memphis-borg í Tennessee í
Bandairítojunum um síðustu hé’gi.
maðurinn heitir Roy M. Goiff og
sagði hann við yfirheyrslu að um
slys hefði verið að ræða. Var
hann látinn kaus gegn 440 þúsund
toróna tryggángu
Ungliigabók
LeynihelLirinn heitir fyrsta
bók ungs höfundar, Einars Þor-
grimssonar, og er þetta ung-
lingaibók, sem Leiifltíir gefiur út,
Þar segir frá tveám piLtum
sem ráða ság í sumarvinnu í af-
skékktri sveit, og lenda í ýms-
um ævintýrum ásamt Svöttu,
dóttur bóndans á bœnum. Eins
og tíðkast í sLítoum sögum leysa
þessir krakkar torráðna þjólfn-
aðargátu og handsama þrjótana
undir Loikin með gLæsábrag.
ysw'sa
rJ
super-waterproof
(guaranteed waterproof to 50 metres)
I þýðingu
3ÓNS HELGASONAR ritstjóra
Fáir erlendir höfundar hafa notið slíkra vinsælda
hjá íslenzkum lesendum sem skozki læknirinn
A. J. Cronin.
Eftir nokkurt hlé hefir þessi kunni rithöfundur nú
sent frá sér nýja skáldsögu, sem hlaut afburða
góða dóma brezkra blaða í fyrra.
Frábœr skáldsaga - Vönduð bók
Bláfellsútgáfan
Vítur
á ráðherra
Það er einkenni á stjóm-
málastörfuim á íslandi að
þingmenn stjómarfloktoa eru
yfirleitt átoaftega hollir ráð-
herrurn sínum. Það þykir
skylda óbreyttra þingmanna
að standa með leiðtogum sín-
um í einu og ödl'j, einnig þeg-
ar þingmenn fara ekkert dult
með það í einkaviðtölum að
þeir eru ósammála forsprökk-
unum. Þessi blinda tiryggð
leiðir oft til þess að mál eru
afgireddd á þingi þótt meiri-
hLuti þingmanna sé efnislega
andvígur þeim. Vegna þessar-
ar hiefðar hLýtur það a@ telj-
ast til meiriháttar tíðdnda að
nú hefur þinignefnd einróma
vítt sjálfan forsætisráðherr-
ann, Jóhann Hafstein, en í
hópi nefndarmanna eru
stjómarþingmennimir Geír
HaLlgrímsson, Mattháas Á.
Mathiesen, PáLmi Jónsson og
Sigurður Ingimundarson.
Tildrög þessa atburðar eru
þau að fyrdr nokikru kornst
upp um fjárhagslegí misferli
á skriflstofu húsameistara
ríkisins. höfðu notokrir fyrir-
menn við stofnunina fengið
ótæpilegaT aukagreiðslur fyr-
ir yfirvinnu, autoavinnu, risnu,
ferðakostnað, bifreiðastyrki
o.s.frv. o.s.frv. Úrstourðaði
ríkisendurskoðunin að starfs-
mennimir yrðu að endur-
greiða þessa fjármuni. en þá
gerðust þau furðulegu tíð-
indi að dómsmálaráðuneytfð,
sem laut stjórn Jóhanns Haf-
steins. hlutaðist tiL um málið
og úrskurðað; að skrifstofu-
stjóri og gj aldkeri stofnunar-
innar skyldu fá að halda hin-
um annarlegu greiðslum sem
bætur fyrir einhver ósfcil-
greind aukastörf sem þek
hefðu innt af hiendi árum
saman. Neitaði fjáimáLjaráðu-
ntytið. undir forustu Magnús-
ar Jónssonar, að bera nokfcra
ábyrgS á þessum úrskurði
Jóhanns.
Fjárhagsnefhd neðrideild-
ar fékk þetta mál til með-
ferðar í sambandi við ríkis-
reikningana fyrir árið 1969.
Lýstj nefndin einróma stuðn-
ingj við það áLit fjármála-
ráðuneytisdns að það sé
„næsta vafasamt og geti Leitt
til ósamræmis í liaunagreiðsl-
um til opinberra sitarfsmanna
að úrsfcurða mjög báar auka-
greiðslur án samráðs við
launamáladeild fjármiálaráðu-
neytisins". Ennframur taLdi
nefndin sjálísaigt að „aimennt
verði fylgt þeirri reglu að
veita ekkj aukavdnnugreiðsl-
ur rnörg ár aftur S tímann
vegna ársredkninga rítoisstofn-
ana, enda ofta&t eitthvað ó-
eðLilegt við slítoa langtíma
kröfugerið". Var þessi afstaða
nefndarinniar síðan staðfest
einróma í neðri deild.
Eins og áður er getið eru
sLítoar vítur á ráðhema
næsta einsiæðar, og verður
fróðlegt að sjá hvamlg Jó-
hann Hafstein bregzt vdð,
ekki sízt þar sem keppinaut-
urinn Gejr HaLLgrímsson er i
hópi gagnrýnendanna. Hitt
verður þó enn fróðlegira að
sjá hvað gerist. Fá skjólstæð-
ingar Jóbanns Hafsteins að
halda fjármunum sánum.
þrátt fyrir afstöðu alþingis?
Eru hin raunveirulegu völd
alþingis þau eán að geta
snuprað ráðherra án þess að
fá í nokkru baggað þeim
málsatriðum sem um ©r deilt.
— Austri.
Nær 400sóttu námskeið /
skyndihjálp, auk 200barna
0
K
i