Þjóðviljinn - 18.12.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Side 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. desamtoer 1970. Sjónvarpið næstu viku Á föstudaginn sýnir Sjónvarpið mynd um þjóð garðinn að Skaftafelli í Öræfum. Sunnudagur 20. desember 1970 18.00 Á íhelgum degi. Umsjónar- menn: Sr. Guðjón Guðjóns- son og sr. Ingólfur Guð- mundsson. 18.15 Stundin okikar. Jólafönd- my. Svava Sigurjónsdóttir. — Matti Paitti mús. Lokaþáttur sögu eftir önnu K. Brynjúlfs- dóttur. Teikningar eftir Ólöifu Knudsen. — Heimsókn í Tjamarborg. — Fúsi flakkari kemur í heimsóikn. Umsjón- armenn: Andrés Indriðason og Tage Ammendnup. Kynnir: Kristin Ólafsdóttir. 19.05 Hlé, 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Bíkisútvarpið 40 ára. Um- sjónarmenn: Magnús Bjarn- freðsson og Eiður Guðnason. 21.25 Stjörnumar skína. Meðal þeirra, sem fram koma, em Sammy Davis, Della Cas, Bosy Geir, Láonel Hampton og Peter Lawtford. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Makalaus jðl. Sjónvarps- leikrit um sérkennilegt jóla- hald tveggja aldurhniginna manna eftir Hans Mörk. Leik- stjóri: Jackie Söderman. Að- alhlutverk: Bertil Andertoerg og Tore Lindwall. Þýðandi: Óskar Ingimarsson (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagsfcrárlok. Mánudagur 21. desember 1970 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fiðlusónata eftir Beethov- en. Einar G. Sveintojömsson og Þorkell Sdgurbjömsson leika sónötu í G-dúr op. 30 nr. 3 fyxir fiðlu og píanó. 20.50 Upphaf Churchill-ættar- innar. (The First Churdhdlls). Framhaldsmyndafloikkur gerð- ur af BBC um ævi Jöhns Churdhills, hertoga af Marl- borough, og Söm, konu hans. 11. þáttur: Sundmng. Leik- stjóri: David Giles. Aðalhlut- verk: John Neville og Susan Hampshire. Þýðandí: Elilert Sigurbjömsson. Eifni 10. þátt- ar: Anna er krýnd Englands- drottning. Hún útnefnir Go- dolphin fjármélaráðherra, en hann var jafnframt æðsti ráð- gjafi. Sara verður hægri hönd drottningar. Spánska erifða- stríðið brýzt út og Marl- borough vinnur sinn frægasta sigur við Blenheim í Suður- Þýzkaiandi árið 1704 21.40 Nóg á sá, sér nægja lætur. (The Best Damn Fiddler). Þjóðlífemynd frá Kanada. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. dcsember 1970 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dýralíf. 1. Hjörtur. 2. Fömfálki. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónasson. (Nordvisiön — Finnska sjónvarpið). 21.00 Skiptar skoðanir. ' Um- ræðuiþáttur um vegamál. Meðal þátttakenda em Sig- urður Jóhannsson, vegaméla- stjóri, og Sverrir Runólfeson. Umsjónarmaður: Gyllfi Bald- ursson. 21.55 FFH. Brezkur geimferða- myndafloktoux. Þessd 'þáttur netfnist Nærmynd. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskráriok. Fimmtudagur 24. dcsember 1970 Aðfangadagur jóla. 14.00 Steinaldarmennimir. Fræknir feður. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 14.25 öskiutouska. Gamalt ævin- týri fært í nýstárlegan bún- ing. Þýðandi: Jón Thor Hax- aldsson. 15.20 Næturgalinn. Brúðuleifcur byggður á ævintýri eftir H. C. Andersen. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 15.40 Jóiaheimsókn. Bamasaga etftir enska rithöfundinn Ohar- les Dickens. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 16.05 Fréttaþóttur. — Hlé. 22.00 Aftansöngur. Herra Sigiur- bjöm Einarsson, biskup Is- lands. Drengjakór Sjónvarps- ins. 23.00 „Hin fegursta iósin“. Jóla- ævintýri í tali, myndum og tónum eftir Egil Hovland, með skreytingum eftir Finn Christensen. Veridð er tvinn- að tveim meginþáttum, þýzkri þjóðvísu uffl göngu heilagrar Mariu gegnum þymiskóginn, og ævintýri H. C. Andersen um „Heimsins fegurstu rós“. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 23.20 Polyfón-kórinn syngur. Verk eftir Heinrieh Sdhútz, Hugo Distler o. fl. undir stjóm Ingólfs Guðbrandsson- ar. Á undan leikur PáU Is- ólfsson orgelfbrleik eftir Johann Padheltoel. 23.35 DagS'krárlok. Föstudagur 25. dcscmber 1970 Jóladagur 18,00 Standin obkar. — Jóla- tréssfcemmtun í sjónvarpssal. Meöal gesta eru Bamakór Áitoæjarsikóla undir stjórn Jóns Stefánssonar, sr. Bem- harður Guðmundsson ogNína Björk Ámadóttdr. — Kynnir: Krisitín Óla&dlóttir. Umsjón- armenn: Andrés Indriðason oh Tage Ajmmendrup. 19,00 HLÉ. 20,00 Fréttir. — 20.10 Veðuirtfréttir. 20,15 Þjóðgarðurinn í Slkafta- fell'i. Hvergi munu andstæð- ur ísllenzks náttúrutfars vera skarpari en að Skaftatfielii í öræíum. Óvíða er gróður giéskumeiri, tinda- og jökla- sýn að hinu leytinu æigifögur. Sjönvarpskvikmynd þessi var tekin á liðnu sumri. Leið- sögumaður var Ragnar Stef,- ánsson, bóndi í SkaffcatfeRi, en textáhötfundur og sögumaður er Birgir Kjaran, formaður og kvikmyndun: öm Harð- arson. 20,45 ,,Fagra gleði, guðslogi...“ Níunda sinfónía Ludwigsvan Beethoven. Upptafcan vargerð á hátíðatónleilkum, í ISletflni af 25 ára aímæli Sameinuðu þjóð- anma. Flytjendur: Sinfóníu- hljómsveitin í Los Angeles, ■kóæ Rutgers-háskóla og eán- söngvaramir Martina Aimoyo, Irina Arkhipova, Helge Bril- iot, og Hans Sotin. Stjómandi er Sutoin Metha. (Eurovision — Sameinuðu þjóðimar). 21,40 Lyklar himnaríkis (The Keys of the Kingdom) Banda- rísk bíómynd gierð árið 1945 eftir skáldsögu A. J. Cronins. Leikstj.: John M. Sitalhl. Að- alMutverk: . Gregory Peck, Thomas Mitchéll ojg Roddy McDowelíL Þýðandi: Dóra Hafeteinsdóttir. Myndin grein- ir frá kaþólstouim presifci í Engliandi, þrengimgum hans á uppvaxtarárum, kristniboðs- störfum hans í Kína og bar- áttu hans við fákænsku og fordöma. 23,00 Dagskrárlofc. — Laufeardagur 26. dcsembcr: 16,00 Endurtekið efni: Ástar- drykkurinn. Ópera eiftir Doni- zetti. Leikstjóri: GísBI Al- freðsson, Hljómsiveitarstjóri: Ragnar B'jörnsson. Persónur og leikendiur: Adina: Þuríður Pálsdóttir, Nemorino: Magnús Jónsson, Beloore: Kristinn Hallsson, Dulcamarai: JónSig- Viktiorsdlóttir, ásamt kór ag félögum úr Sinfómuillhjómsy. Islands. Þýðandi: Guðmundur Sigurðsson. Stjómandi upp- tölku: Taige Ammendrup. Áð- ur sýnt á annan dag jólla ’69. 17,45 Ensfca knattspyman. — 1. deild: Stoke City og Derby County. 18,35 Iþróttir. M.a. gioltflkeppni á Seltjamamesvelli. Umsján- armaður: Ómar Ragnai-sson. 19,00 HLÉ. — urbjömssan, Gtanotta: Eyglió 20,00 Fréttir. — 20,15 Veður og augdýsingar. — 20,20 Jólaheimsókn í fjölleika- hús. Billy Smart var frægur fjöfllistamaður og fjöflslkylda hans starfraskir enn fjölfleilbar hús, sem við hann er kennt. I þættinum sýna bæði mienn og dýr list’r sínar. Þýðiandi: Krisitmann Eiðsson. (Euravis- ton — RBC). 21,25 Gaflára-Laftur. — Leikrlt eftír Jóhann Sigurjánsson. — Leilkstjóri: Sveiinn Einarsson. Stjómandd upptölku: Andrés Indriðason. Leikmynd gerði Ejörn Bjömsson. Persónurog léikendur. Bisfcupinn á Hófl- um: Baldivdn Haflldlórsson, Bislkupsfrúin: Inga Þórðard., Dísa, dóttir biskups: Vaflgerð- ur Dan, Ráðsmaðurinn á Höl- um: Jón Sigurbjörnsson, Loflt- ur, sonur ráðsmannsins: Pét- ur Einarsison, ÓOaflur, æsku- vinur Loílts: Þorsteinn Gunn- arsson, Stemunn: Kiristbjörg Kjeild, Blindur ölmusuimaðiur: Rrynjóflfur Jóhannesson, Dótt- ur-dóttir hansi; Margrét Pét- ursdóttir, ölmusumenn: Jón Að’fls, Ami Tiyggvason, Valdi- mar Lárusson, Þórhallur Sfig- urðsson og Svein Hall- dórsson. LQndsihomaflakfcart: Karl Guðmundisison. Vinnm- hjú: Margirét MagnúsdÖttír!, Williamsson. Haraldur Síg- urðsson. Kirkjugestir: Theó- diór Halld'Q'rsson, og Þórunn 'Sveinsdóttir. 23,30 Dagskráritok. — „Hin fegursta rósin“ heitir jólaævintýri í tali, myndum og tónum, sem sjónvarpið sýnir á aðfangadagskvöld. III.BINDI ÍBÍEM JÚN HELGASON VÉR ÍSLANDS : BORN Meglnþáttur þessa nýja bindis, alls 120 blaðsíður, hefst norður á Mel- rakkasléttu á fyrstu árum nítjándu aldar, er kona með fimm ung börn missir mann sinn f sjóinn. Þessari konu og börnum hennar og niðjum er síðan fyígt eftir, unz frásögninni lýkur með brúðkaupi í Eyjafirði og greftrun í Kaupmannahöfn undir aldarlokin. Þá hefur sagan borizt víða um land — austur um Langanes, Fljótsdalshérað og Austfirðl, vestur um Þingeyjarsýsl- ur, Eyjafjörð, Húnavatnssýslu og allt til Isafjarðar, suður í Árnessýslu og Reykjavík. Segir hér af mörgu fólki, sumu al- þekktu í sögu ýmissa héraða og lands- ins alls, og er lýst bæði beiskum ör- lögum og ljúfum atvikum. Munu margir geta orðið nokkurs vísari um söguleg atvik í lífi forfeðra sinna og frænd- menna, ástardrauma þeirra og and- streymi, og skyggnzt um leið inn í dag- iegan hugarheim þeirra. Meðal eftir- minnilegs fólks er mótgangsprestur- inn, sem varð hétja við dauða sinn, húsfreyjan stórráða, er endaði ævi sína vestur í Svartárdai, gamli prent- arinn í Meishúsum, prestsdæturnar á Sauðanesi, fríhyggjumaðurinn úr Mý- vatnssveit, fógetaskrifarinn í Reykjavík og hinir góðu kvenkostir á Héraði. í baksýn er svo Magnús Eiriksson, einn föðurlausu systkinanna f/mm. Aðrir þættir f bókinni eru af Suður- nesjum og Djúpavogi, úr Breiðafirði, Húnaþingi og Eyjafirði — einnig næsta sögulegir sumir hverjir, þótt þeirh sé þrengra svið markáð en þeim, sem fyrst var nefndur. Jón Helgason er Iöngu þjóðkunnur og mikils metinn rithöfundur, en mun þó enn auka hróður sinn með þessari bók, einkum vegna hins viðamikla meginþáttar hennar. „... þessi höfundur fer listamanns- höndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hanh dregur saman sem vísindamaður." Dr. Kristján Eldjárn. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 NáttúrwemdarráöB. Umsjón Á mánudag leika Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigur- bjömsson í sjónvarpssal sóntu í G-dúr op. 30 nr. g tyrii fiðlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.