Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 5
/ Fimmtudagur 24. desemfber 1970 — I>JÓÐVHjJ1íNN — SÍÐA JJ Geimfarið Venus-7 er komið á leiðarenda Á þriðjudaginn var lenti sryv- ézka geimfarið Venus-7 á Ven- usi, en það lagði af stað i ágúst- mánuði. Þessi l^nding er talin nýr áfangi í könnun reiki- stjamna með sjálfvirkum tækj- um. Venusarfiug af sovézkri hálfu hófst árið 1961 þegar Venus-1 fór fram hjá re*k«si«Jö»-.sunni í lOó þús. km fjarlsegd, en þriöja Venusarfarið lenti r l;enni fyrst geimstóðva árið 1965. I október 1967 lenti Venus-4 mjúkri lend- lengu á þessum granna okkar og í maí 1969 lentu þar tvö geimskip — í þessum þrem tii- raunum fengust i fyrsta sinn öeinar upplýsingar um naesta umhverfi þessa hnattar. Samkvæmt þeim hefur Venus ekki eigið segulsvið en all öfi- uiga jónostferu. 1 lotfthjúpnum fer mest fyrir kdlsýringsgasi, en þar eru aðeins 2% köfnunarefn- is. Hiti cg þrýstingur er giflur- legur — við sjálft yfirborðið er gert ráð fyrir um 100 loftþyngda þrýstingi og 500 stiga hita á celsíus, Þessar upplýsingar eru að ýmsu leytá ekki í samræmi við það sem áður var haldið — en etftir er að útskýra ástaeð- ur t.d. fyrir því, hvað veldur þessum mikla hita og þrýstingi. Myndin sýnir hina sjálfvit-ku geimrannsóknarstöð Venusar-7. (APN) FÍB ályktar vegna □ Meðan benzin- og þunga- fekattshækkunin var til með- ferðar á alþingi sendi FÍB blöðunum athugasemdir og jafnframt kynnti stjórnin al- þingi sjónarmið sin. Enda þótt frumvarpið um hækkun sé orð- ið að lögum, þykir Þjóðviljan- um rétt að gefa lesendum kost á að kynnast nánar sjónarmið- um FÍB. 1. Á landsþingi FÍB sem haldjð var 5.-6. desember 1970 •> var þeim áfanga fagnað sem undanfa.rið hefur náðst í und- irbúningi að gerð fnamkvæmda- áætlana og lagningu hrað- brauta. Ennfremur lýsti þing- ið yfir ánægju sinni yfir því, að hilutfallsiega stærri hiu'fca af tekjum rikisins af bifreið- um og rekstrarvörum þeirra hefur á siðastliðnu áii verið varið til vegagerðar. Landsþingið ítrekar fyrri sajmþykktir sínar, að öllum eða meiri hluta tekna rikisins af bifreiðum og rekstrarvörum þeirra verði um nokkurt ára- bil varið til vegamála. Telur F.f.B. ekki þörf á meiri hækk- unum á rekstrarvörum bif- reiða. 2. íslenzkir bifreiðaeigendur hafa undanfarin ár borið all- miklar byrBar vegn.a vegamália og stöðugit á þá þjóðhagsiegu nauðsyn bent, að hér séu lagðir varanlegir vegir. Á síðastliðnum 10 árum hafia tekjur ríkissjóðs af umferðinni verið kr 6.270 miljónir. Þar af varið kr 2.644 miljónum til vegamála. Mismunur kr. 3.626 miljónir. Þetta samsvarar að aðeins 42,2% af framlagi bifreiðaeig- enda hefur verið varið til vega- mála. 3. F.Í.B. bendir á það, að þær tekjur sem VegasjóS vanti, til að ijúka við áætlaðar hiraðbrautix bafa þegar verið greiddar af bifreiðaeigendium. Árið 1969 greiddu bifreiðaieig- benzínhækkunar: endur kr. 852 miljónir. Til vegamála varið kr. 482 miljón- um. Mismunur kr. 370 miljón- ir. Árið 1°70 (áætlun) kr. 866 miljónir. Varjð til vegamála (áætlun) kr. 510 miljónir. Mis- munur kr. 356 miljóniir. Viðbótarfjárþörtf Vegaisjóðs árið 1971 og er áaetluð kr. 284,3 miljónir, svo að ekki er þörf á nýjum álögum á bifreiðaeig- endur heldur meiri spamað á þeim fjármunum er ríkisvaldið heíur þegar fengið. 4. F.Í.B. mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum rikisvalds að koma aftan að bifreiðaeig- endum með nýjar álögur á þeim tíma, sem verðstöðvunar- lög eru í gildi. Þess er getið í blaðafregn- um, að gert hafi verið ráð fyr- ir benzín- og þungaskattshækk- un í verðstöðvunarlögunum en í frumvarpinu, sem samþykkt var á Albingj 18. nóvember 1970 er hvergi nokkurs staðar minnzt á þetta atriði. Hvað sem gert er munnlega á Alþingi, er svo annað mál og telur F.Í'.B. það ósæmilega framkomu og virðingarleysi gagnvart íslenzku þjóðinni, að Alþingii þverbrjóti sín eigin lög og að ríkisvaldið hafi for- göngu í því, að hækka vöru- verð og leggja á aukna skatta þegar þjóðin öll verður að búa við verðstöðvun. 5. . Allur samanburður við Norðurlöndin. um lægra benzín- verð er ó'rökstúdduir. 6. Bifreiðaeigendur hafa þeg- ar greitt á árunum 1969 og 'samkvæmt áætlun 1970, kr. 726 miljónir umtfram það, sem var- ið heíur verið til vegamála og eru fúsir til að bera þaer byrð- ar í framtíðinni, sem þeim ber í uppbyggingiu vegakertfiisins, innan skynsamlegra markia. En meðan verðstö ðvun arlög eru í gildi, þá mótmælix F.Í.B. þess- um auknu álögum og hvetur alla alþingismenn til að standa vörð um þessa réttlætiskröfu“. Jólatónleikar Tónskólans Árlegir jólatónleikar Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar voru haldnir í Hagaskóla ’sl. sunnudag. Á tónleikunur.i komu fram fjölmargir einleikarar en lokaatriðið var almennur söngur og er þessi skemmtilegr, mynd tekin við það tækifæri. (Ljósm. A.K.). Firmakeppni Tafífélags Reykjavíkur Firmakeppni Taflfél. Beykja- víkuir lauk sunnudaginn 6. des- ember. Tefldu 119 í keppn- inni, en 48 tefldu til únsiita. Teflt var í Skátaheimili Taflfé- lagsins að Grensásvegi 46. Skákstjóri var Leitfur Jósteins- son/ Tefldar voru tvær skákir á tíu mínúitum, níu umfeirðir. Siifuirvegarj var „Tímiaribð Skák“, sigraði mjög sannfær- andi, hlaut 16 vinningia af 18 mögulegum. Bragi Kristjánsson tefldi fyrir ,,Skák“. Hin gamal- kunna ská'kkempa Guðm'undrar Ágústsson varð annar með fyr- irtækj siitt Sveinsbaikarí. hann fékk 13 vinniniga. Þriðji varð Spairisjóður Hatfnarfjia'rðar, fyrir hann tefldi Stígúr Her- lutfsen, hann fékk einnig 13 vinninga. í 4. sætj varð svo Dagbl'aðið Tíminn; 5. Alþýðublaðið; 6. Landsbankinn; 7. Þjóðviljinn; 8. Slippfélagið; 9. Ferðaskrif- stofan Landsýn; 10. Bananasal- an; 11. til 18. Morgunblaðið, Útvegsbankinn, Sigurplast h.f„ Blifek og stál, Páll Sæmunds- son Samlag skreiðarframleið- enda, Ágúst Fjeldsted og Beneddfct Blöndal hæstaréttar- lögmenn Moldvarp h.f.; 19. Vikan; 20.-22. Reykjaborg Re 25; Elvar Bjamasoin, Sjóvá- tryggingafélag íslands; 23.-25. Iðnaðarbankinn; J. Þorláksson og Norðmann; Búnaðarbank- inn; 26.-30. Samábytrgð físki- skipa; Einar Sigur^sson, Hof- fell, Árbæjarbakatí,' Hjóflbarða- viÖgerðin Múla; 31.-3r5. Bergiuir Bjarnason; Dynjandn Loffleið- ir h.f.; Júlíiuis Sveihbjömsson heildverzliun; Ingvar Heligaiaon; 36.-40. Ölgerðin Egfll SkaHia- grimsson; Litaver; Rikisútvarp- ið; Jám og Gler; 41-42. Krjst- inn Guðnason, Bókabúð Safa- mýrar; 43.-45. Sölusamhand ís- lenzkra fiskframleiðenda Sam- vinnutryggingar; Axminsfcer; 46. Plrenitsmiðja Guðjóns Ó.; 47. -48. Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna; Bæjarleiðir. Röð þeitnra, sem ekki kom- ust í úrsliitán varð þessþ 49.- 99. S.Í.S., Naustið, Almenna bókatfélagið, Gunnar Guð- mundsson h.f. Spennubreytar, Hagprent Ora, Kjöt og Rengi, Jarðvinnsilan, Hjólbaxðastöðin Bræðumir Ormsson, Hiróberg, Hamar h.f., Samvinnubankinn, Pfiatff, Ól'atfur Þorsteinsson, Ócúlius, Prentsmiðjan Hóliar h.f., Happdraetti Háskóla ís- lands, Happdrætti D.A.S., Hús- gagnaihöllinn Gler og lisfcar, Krómhúsgögn, Burstafell, Dún- og fiðurhreinsunin, Hjólbarða- viðgerð Vesturbœjar, Kolsýru- hleðslan, Heiidverzlunin Hekla, Kr. Kristjánsson, Landsvirki- un, Bílasala Guðmundar, Ham- borg Lautgavegi 22, Kjörbúð Vesturbæjar, Kjötbúrið Sól- heimium 35, ísal, Pan Ameri- can, Tékkneska bitfreiðaumboð- i«. Vélritinn Osta- og smjör- sálan, B. M. Vaflá, Roltf Jo- hansen, G. O. Nielsen, A1 addín Kópavogi. f röðinni 91. til 119. Hjartar- búð, Verzlunin Grund, Verzl- unarbankinn, Fossberg. Trygg- ing h.f., Ásbjörn Ólafsson, Bjöingvin Schram, Albert Guð- mundsson, Bókabúð Snæbjarn- ar, Rörsteypan Kópav. Smjör- likisgerðirnar, Hótel Saga. Eg- ifl Óskarsson, Hjallur Kópa- vwgi. S.Í.R.S., Tryiggineiamið- stöðin, Eimskip h.f., Bruna- b fcafélagið, Armur, Almennar tryggingar. Eggert Kristjáns- son, Steinavör, Ágúst Ármann, Kaupfélaig Reykjavíkur og ná- grennis Byggingavörur. Al- menna verzlunarfélagið. Raf- vélaverkstæðið. Prentsmiðjan h.f. Bræðraborgarstig, Brauð- borg. Taflfélag Reykjavikur þakk- ar kærlega veittan stuðpjríg. Með skákkveðju. Stjórn T.R. i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.