Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 10
J0 SfBA — MÓBVIEJJíWí — Fímmtaáagar 3Í. desftmftey sætd. Harper Lee: AÖ granda söngfugli 51 finnst gott að láta skeggið kitla sig. Herra X Billups reið framhjá á múldýri og veifaði til okkar. — Kyndugur náungi, sagði Jemmi. — Hann heitir X, þaö er ek!ki bara upphafsstafur. Einu sinni þurfti hann að mæta fyrir rétti og þá spu-rðu þeir hann bvað hann héti. Hann sagðist heita X Billups. Réttanritarinn bað hann að stafa það og aftur sagði hann X. Hann spurði hann aftur og enn einu sinni sagði hann X og þannig héldu þeir áfram, þangað til hann sikrifaði loks stórt X á pappírsblað og hélt því uppi, svio að allir gætu séð. Þeir spurðu hann hvar hann hefði fengið þetta nafn, og hann sagði að foreldrar hans hefðu einfaldlega gefdð sér það í skárninni. Meðan fbúar nágrennisins héldu framlhjé upplýsti Jemmi Dili um eitt og annað í sögu og sérkennum viðkomandi góð- borgara: Herra Tenslhaw Jones var fylgjandi banninu; ungfrú ESmiiy Davis tdk í nefið þegar hún var ein heima; herra Byron Waller spilaði á fiðlu; herra Jake Slade var nýhúinn að kaupa sér falskar tennur í þriðja sinn. Svo birtist vagnfarmur af EFNI r*v/ SMÁVÖRUR I TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 HL hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 VIPPU - BÍiSKÚRSHURBIN I-t«wur Lagerstœrðir miðað við múrop: Hasð: 210 sm x breidcl: 240 sm _ 210 - x - 270 sm Aðrar stserðir. smiðaðar eftir beiSni. gluggasmiðjan Stðumúja 12“ Sími 38220 borgurum með ótmlegum hörku- svip. Þegar þeir bentu með vandlætingarsvip á garðinn hennar ungfrú Maudie Atskinson sem stóð í fullum skrúða, birtist ungfrú Maudie sjálf á svölunum. Það var annars dálítið undarlegt með hana ungfrú Maudie: þegar hún stóð á svölunum var hún of lamgt burtu til að við gætum greint andlitsdrætti hennar, en við gátum einlægt ráðið skap hennar af því hvernig hún stóð. Nú stóð hún með hendurnar á mjöðmum, axlirnar slúttu lítið eitt, hún hallaði undir flatt og það glitti á gleraugun í sól- skininu — og við vissum að xxm varir hennar lók baneitrað bros. Maðurinn í ekilssætinu hélt aftur af múldýrunum sínum og skerandi fevenrödd æpti: — Sá sem inn kemur í hé- góma, mun ganga út í hið eilxfa myrkiur! Og ungfi-ú Maudie svaraði: — ’Glatt hjarta gefur glatt andilit! Ég geri ráð fyrir að fótaþvotta- endurskiírendurnir hafi álitið að djöfúllinn sjálfur notaði ritn- ingarstafi sér til framdráttar, því að ekillinn sló í múldýrin og vagninn hvarf. Það var hrein- asta ráðgáta að þeir skyldu leggja þvílíkt hatur á blórna- garðinn hennar ungfrú Maudie, ekki sízt vegna þess að ungfrú Maudie var mjög vel heima í heilagri ritningu, enda þótt hún dveldist utandyra næstum allan guðslangan daginn. — Ætlar þú inn í dómshúsið? spurði Jemmi þegar við vorum komin yfir xxm til hennar. — Nei, reyndar ekki, sagði hún. — Ég hef ekkert að vilja þangað — Já, en viltu ekki fylgjast með því sem gerist? spurði Dill. — Nei, það vil ég ekki. Það er sjúklegt að vilja horfa á vesalings mannaumingja berjast fyrir lxfi sínu. Sjáið þið bara allt þetta fólk sem fer hérna framhjá — það er eins og það væri á leið að horfa á rómverska leika! — En það verðu-r að yfii'heyra hann opinberlega. ungfrú Mau- die, sagði ég. — Það væri rangt að gera það ekki. — Þakka þér ’fyrtr, mér er það ljóst, tolpa miin, sagði (hún. — En þótxt réttax'höldiin sóu opin- ber, er ekiki þar með sagt að ég þurfi að vera viðstödd, eða hvað? Ungfrú Stefanía birtist. 1 til- efni dagsins var hún bæði með haitt og han2Íka. — Hvert ertu nú að fara, Stefanía? spurði ungfrú Maudie. — Til Jitneys Jurxgle. Uiígfrú Maudie sagðist aldrei á aavinni hafa vitað til þess að ungfrú Stefanía setti upp hatt og hanzka þótt hún feeri til Jitneys Jungle. — Nei, það getur verið, sagði ungfrú Stefanía afunddn. — En ég hugsaði með mér að ég gæti kannski um leið litið inn í dómshúsið tdl að athuga hvað Atticus er eiginlega með í bí- gerð. — Gættu þess að hann Istefni þér ekiki. Við spurðum hvað hún aetti við með því, og hún svaraði að ungfrú Stefanía virtist vera svo vel heima í þessu máli, að hún yrði ef til vill kölluð sem vitni. Við þrauikuðum til hádegis þegar Atticxus kom heim að borða og sagði að moirgunninn hefði farið í að velja kviðdóm- endur. Þegar við vorum búin að box-ða, skruppum við yfir til Diils t»g svo fóruim við inn í bæinn. Þetta var einn af þessum merkisdögum. Það var ekki til sá staður á almenna vagnstæð- inu að hægt væri að korria þar fyrir hrossi eda múldýx'i í við- bót og alls konar ökutæiki stóðu undir trjánum. Torgið fyrir framan dómshúsið moraði af að- komufólki sem hafði komið sér fyrir á dagblöðum og gæddi sér á grjóthörðu kexi og sírópi sem það skiolaði niður með volgri mjólk sem það hafði í gömlum sultuikruikikum. Stöku maður nag- aði hæsnalæri eða kalda svína- kótelettu. Hinir efnaðri drukku kókakóia með matnum og óhrein böx-n vom á eilífu iði um mann- þröngina og yngstu börnin voru lögð á brjóst. í skoti út af fyrir sig sátu svertingjarnir rólegir í sólskin- inu og borðuðu sardínúr og kex og skoluðu því niður með Nehi- kóla sem var kryddaðra. Hjá þeim sat herra Ðolphus Ray- mond. — Jemimi, sagði Dill. — Sérðu að hann er að drekka úr poka? Það bar ekki á öðm. Or munn- inum á herra Dolphus Raymond lágu tvö gul rör úr strái niður í stóran, brúnan poka. — Þetta hef ég engan séð gera fyrr, tautaði Dill. — Af hverju rennur það ekki út? Jemmi flissaði og sagði til skýringar: — Hann er með kókakóla- flösiku fulla af whiskýi niðri í pokanum. Til að angra ekki kvenfólkið. Svona situr hann og tottar stráin allan da'ginn og stöku sinnum röltir hann og lætur fylla flöskuna aftur. — En af hverju situr hann hjá svertingjunum? — Það gerir hann aiHtatf. Hon- am Mkar kannskii bebur við þá en okkur. Hann býr aleinn við bæjarmörkin. Eða réttara sagt aleinn atf h/vátu fólki, þvi að hanrx á svarta konu og sæg af kyntolendinguim. Ég skal sýna þér þá ef við sjáiuim þá. — Hann sýnist annars ósköp geðslegur, sagði Dill. — Það er hann líka: hann á ailan árbakkann öðmm megin þama út frá og er atf eldgamalli aett. — Hvers vegna í ósköpunum hagar hann sér þá svona? — Nú, þetta vill hann, sagði Jemmi. — Sumir segja að hann hatfi aldrei náð sér eftir brúð- kaupið sitt. Ætlunin var að hann ætti að giftast eini af . . . Spenc- er-stúlkunum minnir mig. Það átti að vei'ða brúðkaup með pomp og prakt, en það varð bara ekki neitt úr neinu, því að áður en þau vom gefin sarman fór brúðurin upp á loft og skaut sig. Með haglábyssu. Hún setti hlaupið upp í sig og hleypti af með tánum. — Er nokkur sem veit hvei’s vegna? — Nei, sagði Jemmi. — Það er enginn sem veit hvers vegna nema herra Doiþhus sjálfur. Fólk segir að það hafi verið vegna þess að einhver sagði henni frá svei-ting.iastúlkunni t>g að hann ætlaði að halda henni þótt hann gifti sig. Fólk segir líka að það hatfi ekki runnið af honum síðan En hann er svei mér góður við. krakkana sína . . . SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 v* % k kVörubifreida stjórar BZitÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍM! 30501. HAZE AIROSOL hreinsar aiidrúmslofðitf á svipstundu Indversk u n d raver öld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla- kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma- vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla- og sigarettukassa og margt fleira úr messing. Ur rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur, vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- inga m/serviettum. Einnig útskorna Iampa- fætur og Thaisilki. Margar tegundir af reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum, handunnum raumira, tilvaldra til jóla- og tækifærisgjafa. ATH.: Nýkomnar langar silkislæður. Ind- verskir skartgripir og mjög sérkennileg liandunnin EEÐURVESKI. SNORRABRAUT- 22. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einángrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLAUOB og GEYMSLUUOK á Volkswagen I allflestum Iltum. — Skiptum á einum degi með dag-sfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 Simi 19099 og 20988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.