Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 7
I ntw 1 : ;■>>&& : Aðalheiður Vilhjálmsdóttir við lyfjaskápinn, Jólavaktin hjá Flugumferðarstjórn. Enginn tími til að hugsa um hátíðina Þóinrnjndua- Þóirairins&on verð- ur á viðgerðarverkstæði Stræt- isvagna Keykj avíkur á Kirkju- sandi frá því kl. 5 á aðfanga- dagskvöldið til kl. 2 um nótt- in,a, en þannig vinnur hann fimm kvöld í viku og stund- ar svo á daginn nám í sö'gu og uppeldisfræ'ðum við Háskólann. — Nei, svaraði hann spuim- ingum okkar um tilbreytinigu á jólakvöldið, .það er yfirledtt svo.,mikið ,að gera við vinnuna, að það geísit ekki timi til ann- ars, hvorki að hlusta á útvarp né borða. Það veirðia tveir aðr- ir með mér um kvöldið og þeg- ar bilstjóramir hætta þurfum við að aka þeim heim og þvo bílana. Um miðnaetti kemur svo maður sem vinnur alla nóttina. — Fáið þið ykkur ekki einu sinni kvöldkaffi? — Nei, við borðum bara þeg- ar heim kemur. Leiðinlegt? Nei, nei, ég er búinn að vera svo mörg jól við vinnu að mér er orðið alveg sarna. Fjöliskyld- unni finnsit það kannski svo- lítið leiðmlegt. Jólamat hvað sem tautar og raular Einna lengst frá heimilum sinum um jólin eru auðvitað þeir sem þá eru á sjónum og eðtilegt a® þeir reyni að gera sér einhvern dagamun. Þeir sem alltaf eru á sjónum um jólin eru t.d. varðskipsmenn- irnir, þ.e. tvö varðskip errj í höfn og tvö eru úti. Ekki má gefa upp hvaða skip það eru, sem verða á ferðinni yfir jóla- hátíðina, en við töluðum við brytann á öðru þeirra, Valgeir Ólafsson í Hafnarfirði, og spurðum hann m.a. hvort hann ætlaði a® hafa sérstakan jóla- mat. — Jú, ég reyni auðvitiað að bafa matinn sem hátíðlegast- an sagði hann, ætla að gefa hamborgarhrygig á aðfanga- dagskvöldið og kjúklinga á jóladiaginn, en hvort unnt veirð- ur að borða máltíðirnar á rétt- um tíma fer n.áttúrlega eftir því hivemig er í sjóinn, verði stormur og veltingur neyðumst vi® kiannski til að flytja matar- tímann eitthvað til, en jólamat höfum við hvað som tauitar og .rauiar. — Gerið þið ykkur eitthvað til d ægr astytti ngar umfram venju á aðfangadagskvöldið? — Ætu við spilum ekki og teíflum og spjölium saman, og ýmislegt er svo fleira gert að gamni sínu, eftir því hvað menn hafa góða hæfileika um borð. Ekki er ólíklegt að marg- ir fái jólagjafir með sér út, einnig siendir félag eiginkvenna skipstjóra og stýrimanna yfir- leitt pakkia í skip sem etru úti um jólin. Ólík öðrum jólum \ Aðalheiðuir Vilhjálmsdóttir h j úkrunarkon a á handlækn- ingadeild Landspítalans verður að störfum á aðfangadags- kvöld í fyrsta sinn á starfs- ferli sínum. — Ég get ekki gert mér gj-ein fyirir því, hvernig jólahaldið verður, vegna þess að ég hef ekki upplifað þétta áður, en auðvitað reynum við og sjúkljngarnir a’ð hialda gleði- leg jól. Enda þótt reynt sé að leyfa sem flestum að fara heim um jóiin, er þó ailltaf tailsverð- ur fjöldi af sjúkldnigum, sem þarí að halda hátiðina hér. Heimsókniairtimi á aðfangadags- kvöld er firá M. 6-9, og áður en hann hefst er borðaður jóla- mat'ir og hlýtt á messu. Flest- ir sjúkliniganna fá ættingja og vini í heimsókn, en það kemur í okkar hlut að hafa ofan af fyriæ þeim, sem fá lítið af heimsóknum og það reynum við a’ð gera með ýmsu móti. Ég verð líka á vakt báða jóla- daigana, svo að þessi jól verða sennilega nokkiuð ólík því sem ég hef hingiað til þekkt, en von- andi verða þau okkur öllum ánæigjuleg. Siglir Ljósafossi inn á jólakvöld Það er rólegt vi'ð höínina á aðfangadiagskvöld, þar sem skipin liggja ljósum prýdd við bryggju meðan sjómennirnir eyða hátíðinni með fjölskyld- um sánum. Flest skipin eru inni þetta kvöld og þau sem úti eru, ekki væntanleg. Þó er aldrei að vita og bafnsögumennirnir verða að vera tilbúnir að taka á mó'ti skipum sem kunna að koma. Að þessu sinni verður Sigurður Þorgrímsson á vakt ásarnt GuOmundi Jónssyni vél- stjóra. — Ég býst við ró'legiri vakt, sagði hann blaðinu, þó er Ljósafoss væntanlegur siðdeg- is á aðf angadiaig eða um kvöld- ið og verðum við að taka á móti honum. Gullfoss kemiur á jóladaginn. Þegar skipin koma á ytri höfnina sigla þeir Guðmundur út að því á ytri höfnina og Sig- urður eÖa sá hafnsögumaður sem er á vakt siglir því inn og leggur að bryggju. Hann sagði að túrinn tæki um 20 miínútur og ef ekkerf kæmi ó- vænt upp á á aðfangadaigs- kvöldið myndu þeir Guðmund- ur skiptast á um að skreppa heim og borða jólamatinn með fjölskyldum sánum, en að öðru leytá gerðu þeir sér engan dagamun þetta kvöld firemur en önnur, læsu blöðin, hlust- uðu á útvarp og röbbuöu sam- an. — Það sækist auðvitað eng- inn eftir því að vinna þetta kvöld, sagði hann, en við skipt- umsit á um þetta og fjölskyld- ur okkar verða að sætta sig við að vdð séum að heiman á jólunum sum árin. Góðgerðir frá flugmálastjórn — Það er sarna, hvað miað- ur verður gamall, auðvitiað langar mann til að eiga fH á jólunum, — 'sagði Geir Hall- dórsson hjá fluigumferðarstjóxn á Reykjaivákurflu.gvelli, en hiann er á þeirrj vakt, sem verður a® störfium á aðfangadiaigs- kvöld. — Hins vegar verðum við að ganga út frá því siem gefnu í þessu starfi, að við getum þurft að vinna, hvaða daig sem er, því að ekki má umsjón með fluigumferð falla niður. En allt flug innlendra aðila liggur niðrj á aðfanga- daigskrvöld, og umferðin yfir hafi® er minni en venjulega. Við getum . þess vegna tekið það rólega og gaett okkur á góðgerðum, sem flugmálastjóm sendir okkur, sælgæti, rjóma- tertur, öl, tóbak og flejra. Svo opnum við jólakort, sem okkur h'afa borizt víðs ve'gar að, og Fluigbjorgunarsveitin hefur nú undanfarin ár sent okkur myndarlega jólakörfu með skreytingum, og hún puntar upp á sitaðinn. Annars er okk- ur ekki mikil vorkunn, því að vaktin byrjar ekki fyrr en hálf átta, þannjg að maður hefur tíma til að borða jólasteikina áöur, en gjafimar bíða venju- lega, þar til við höfum hvílt okkur vel á jóladag. Kerti og: grenigrein Jón Sigbjörnsson magnara- vörður sér um útsendingu út- varpsins á aðfangadagskvöld, en hún er óslitið frá sex til hálfeitt — Ætli maður fái ekki sendan jólamat að heiman, — segir hann, en jólagjafimar bíða líklega betri tíma. Þegar fólk ©r orðið eins gamalt og ég, getur það beðjð með að opna pakikana. Fi mmtudaguir 34. dlesieirrib!ar 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Sigurður Þorgrímsson hafnsögumaður Jón Sigbjörnsson, scm stjórnar útsendingu útvarpsins á aðfanga- dagskvöld. Þórmundur Þórarinsson í þvottasal strætisvagnanna Það er enginn tímj til a® láta sér leiðast eða hugsa heim, þvá að maður verður að haifla allan hugann við dag- skrána. Annars gæti hún brenglazt illilega. Ég man raunar ekki eftir öðm en dag- skrájn á aðfangadagsikvöld hafi alltaf komizt til skila, án þess að nokkuð hafi út af borið, og maður getur einna helzt glatt sig við, a® liklega hafi fólk einhverja ánægju af henni. Dagskrájn verður á engan hátt frábrugðin því sem verið hefur á aðfangadagskvöld. Út- varpað er frá aftansöng í Dóm- kirkjunni ki. 6 og frá messiu sem hefst M. 11.20, jólahuig- vekju flytur að þessu sinni sóra Sverrir Haraldsson prest- ur á Borgarfirði eystra, og við höfum tekið hana upp á seg- ulband í gegnum síma. Ýmis- legt fleira má nefna, en ann- ars er dagskráin þetta kvöld jafnan með hefðbundnu sniði. En ætli við þulurinn gefum okkur ekki tíma til að kveikja á jólaketrti, og svo höfum vi® dálitia grenigrein til að horfa á, þegar tími gefst til. Myndir: A. K. Viðtöl: - vh og gþe,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.