Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 9
Fiirrmtudagur 24. desemlber 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 0 Dagskrá Fimmtuclagur 24. desember. 7.00 Morgunútvarp: Veður- Æiregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Mbrgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Ingibjörg Þorbergs endar lestur sög- unnar „Mummi og jólin“ eftir Ingibrigt Davi.k í b'ýð- ingu Baldurs Pálmasonar (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Jóladag- skráin og jólaveðrið. 11.00 Fréttir. Líöur að jóllum: Stefán Jónsson á ferð með Ihljóðnemann gegnum jóla- annirnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25' Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.45 Jólakveðjur til sjómianna á hafi úti, Eydís Eyþórsdóttir les. 14.30 „Birtan kringum þig“ Svava Jakobsdóttir talar um Þorgeir Sveinbjamarson, og Helgi Skúlason les Ijóð eftir hann. 15.00 Stund fyrir böm. Elín Guðjónsdóttir les söguna „Jólin hans Vöggs litla“ eftir Viktor Rydberg í þýðingu Ágústs H. Bjamasonar, — og Baldur Pálmason kynnir jóla- lög frá ýmsum löndum Í6.15 Veðurfregnir. Kammer- kórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum. Söngstjóri Ruih Magnússon. 16.30 Fréttir. Jólakveðjur til sjómanna (framhald, ef með þarf). (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari Ragnar Bjömsson 19.00 Miðafitanstónleikar. a. Coaaertp,, grosso op. 6 nr. 8 „Jólakonsertinn“ eftir Corelli. Slóvanska kammerhljóm- sveitin " leilrur; Bohdan War- chal sitj. b. Concerto grosso nr. 4 í e-rnoll eftir Vivaldi, Virtuosi di Roma leikur; Renato Fasano stj. c. Con- certo grosso í f-moll eftir Locatelli. Kammersveitin í Mainz leitour; Giinther Kehr stj. d. Brandenborgarkonsert nr. 4 i G-dúr oftir Baoh. Jascha Horenstéins stjómar kammerhljómsveit sinni. 20.00 Organleikur og eirisöngur í Dómkirkjunni. Dr. Páll ísðlfsson leikur á orgel. Hanna Bjamadóttir og Guð- mundur Jónsson syngja jóla- sálma við organleilr Ragnar Bjömssonar dómkantors. 20.45 Jólahugvekja. Séra Sverr- ir Haraldsson i Bakkagerði talar. 21.00 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni — framlhald. 21.40 „Lyfti lífsviður. Ijósa- barri“. Arnar Jónsson leikari velur jólakvæði til flutnings og les ásamt Þórhildi Þbr- leifsdóttur. 22.15 Veðurfregnir. Jólalþáttur úr óratóríunni „Meissías" eft- ir Handel. Flytjendur: Heat- her Harper, Helen Watts, John Wakefield, John Shir- ley-Quirk, kór og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Colin Davis stj. Séra Bjami Jónsson les ritningarorð. 22.20 Miðnseturmessa í Dóm- kirkjunni. Bislcup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson þjónar fyrir altari og með honum séra Öskar J Þorláks- sion. Biskup prédikar. Guð- fræðinemar syngja undir stjóm dr. Róberts A. Ottós- sonar söngmálastjóra. For- söngvari: Vaigeir Ástráðsson stud. theiol Böm svngia und- ir st.ióm Þorgerðnr Tngólf=- dóttur. Við orgelið verður Jón Daibú Hróbiartsson stud. theol Dagskáriok um kl. 00.30 Fnstudayur 25. desember — Jófadaigur — 10.40 Klukknahringing. Litla útvarps um jól ognýár lúðrasveitin leikur jólalög. 11.00 Messa í safnaðarhe'mili Lanigholtsfcirkjú. Prestúr: Séra Áreilíus Níelsson. Organlleik- ari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagsfcráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.20 „Að vísu glelkik ég hér, en var ég til?“ Rætt við Gunnar Gunnarsson stoáld. Flosi Öl- afsson leikari les upp. Um- sjón þáttarins hetfur Inga Hulld Hákonardóttir með höndum. 14.00 Messa í Neskárkju. Presit- ur: Séra Jóin Thararensen. Organleikari: Jón Istteifsson. 15.15 Miðdegistónleikar: Sam- leikur á blokkflautu og sem- bal. Ha,ns Maria Kneihs og Sibyí Urbancic leika í Nor- ræna húsinu í f.m.: a. Tvaer kansónur eftir Frescobaldi. b. Pavaine eftir Van Eyck. c. Svítu í B-dúr eftir Hotteterr. d. Sónötu í a-moll eiftir Hand- el. e. Sómötu í C-dúr eftir Telemann. 16.00 Við jóllatréð: Bamatíml í útvarpssal. Ölafur Magnússon frá Mosfelli stjórnar. Séra Jónas Gíslason ávarpar böm- in. TeSpur úr Melaskólanum syngja jólasiáilmia og göngúllög undir feiðsögn Magnúsar Pét- urssonar,- sem leikur undiir með fleiri hljóðfæraleikurum. Jólasveinninn Gluiggagæir kemur í heimsókn — og ffelra etfni. 17.30 Miðafitantónfeikar. a. Aign- es Giebel og Bert van Hoff synigja andlleig löig etfitir Moz- art, ásamit Afcademíukórnum og Sinfóníuihljlómsveit Vínar- borgair; Peter Ronnefeld stj. b. Li Stadermann oig Fritz Neumeyer leika Konsert fyrir sembal, píanó og hljómsveit Soola Gantorum Basilliensis; Auglust Wenzingler stj. c. Konunglega FfLbarmoníusveit- in í Lundúnum leitour Sinfón- íu nr. 6 í C-dúr efftir Sc’nu- bert; Sdr Thornas Beedham stj. 18.45 Veðurffregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 „Svo lítil frétt var fæðing hans“ Daglskrá í samantetot Jöitouls Jalkobssonar Flytjend- ur með honum: Sverrir Kristj- jánsison, dr. Þorsteinn Sæ- mundsson, Sveinn Einarsson o.fl. 20.15 Tvtfsöngur í útvarpsisail: Guðrún Á. Símonar og Krisit- inn Hallsson syngja arfur o.g tvísöngva úr ótperum eftir Handel, Purcell, Gluck, Verdi Wagner og Mozart. Guðrún Krisitinsdöttir leikur á píanó. 20.45 Svipazt um á Bessastöðum í fylgd með forseta Islands. dr Kristjánd Eldjám. 21.30 Beethoventónleikar út- varpsins. Kvartett Tónlistar- skölans Heikur Strengjakvart- ett í F-dúr op. 59 nr. 1. 22.15 Veðurfnegmir. Jólabarn’ið og þú. Jólaræða eftir sóra Harald Níelsson. Haraldur Ól- affsson daigskrárstjóri les. 22.40 KvöldMjómiI. a. Strengja- tovartett í D-diúr elftir Doni- zetti. Strengjasveit St. Ma,r- tin-in-the-Fiedds akademíunn- ar leikur; NevilleMarrinerstj. b.Konsort í C-dúr fyrir filaiutú hörpu og hlj'óimsveit (K 299) efitir Mozart. Werner Tripp, Hubert Jellinek og Fíiliharm- oníusveit Vínarborgar leifca: Karl Múnehinger sitjómar. 23.35 Fréttir í stottu máli. Dag- skrárllok. Laugardagur 26. desember. — Annar dagur jóla — 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntipnleikar. (10)10 Veðurfregnir). Þættir úr Jóla- óraitoríu efftir Johann Sebasti- an Bach. Flytiendur: Gunduila Janowitz, Christa Lud'wig. Fritz Wunderlich, Franz Grass, Bach-kórinn oe Bach- hljómsveitin í Múnchen; Kari Richter stjómar. 11.00 Bamaguðsbjónusta í Frí- kirkjunni. Séi-a Þorsteinn Bjömsson og Guðni Gunnars- son tala. Sigurður Isólfsson stjómar almemnum söng barna og feikUir undir. 12.15 Dagsfcráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfre'gn!r Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 „Þegar Ijósán sloikknuðu“ jólasaga etftir Þóri Bergsson Guðmundur Magnússcn Íeik- ari les. Að kvöldi jóladags eru ýmsir athyglisverðir dagskrárliðir í útvarpi. Dr. Kristján Eldjárn forseti ísl. svipast um á Bessa- stöðum með dagskrármönnum íitvarpsins klukkan fjórðung í níu. Jökull Jakobsson tekur saman dagskrána „Svo Ktil frétt var fæðing hans“, en flytjcndur mcð honum cru Svcrrir Kristjánsson, sagnfræð- ingör, dr. Þorsteinn Sæmunds- son og Sveinn Einarsson. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Fidelio" eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Inge- borg Halllstein, Goittlob Frick, Gerhard Unger, Walter Berry Jon Vickers o.fl. ásamt kór og hljómsveitinn; Philhanm- oniu í Lundúnum. Stjiómandi: Otto Klemperer. Þorsteinn Hannesson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Ungt lisita- fólk leikur og syngur. Meðal flytjenda eru kór og nemend- ur við tónlistarskóllana í Rvík og Kópavogi, ásamt kór öldu- túnsskóla í Hafnarfirði. 17.00 Barnatími. a. Ljóð um böm Gúðrún Guðjönsdöttif fer með nokkur frumort kvæði og spjallar við börnin. b. Telpnakór Hlíðarskóia syngúr, stjöfhaTidi Gúðrún Þorsteinsdóttir. c. „Palli í Pálmagötu11, leikbáttur eftir Ingibjörgu Þoribergs. Fjórði þáttur: Jólasveinninn. Leik- stjóri Klemenz Jónsson. Pér- sónur og leikendur: Pallli, Fritz Ómar Eriksion. Pabbi, Róbért 1 Amtf’innsson. Marffna, Herdtfs Þofváldsidöittir. Sögu- 'maðúr, höfundur. 18.00 Létt tónlist frá Ncxrégi. Norska útvarpshiljömsveitin leikút; öivind Bergh stjómar. 18.25 Tilkynningair. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins! 19.00 Fréttir. 19.30 Dagskrárstjóiri í eina klukkústond. Séfa Bolli Gúst- afisson í Laufási raeður daig- skránni. 20.30 Einsöngur í útvarþssáil: Ruth Ma'gnússoih syngúr lög eftir John Ireland ög Vaug- han Williamis við undirileik Guðrúnar Kristinsdóttor. And- rés Björms^on útvarpsstjóri filjriur kynningar. 21.00 Hraitt fllýgur stund. Jónas Jónasson stjómar þætti með blönduðu efni, hljóðrituðum í Rópavogi á dögúnum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. þ.á. m. leika hljómsveitir Ásgeirs Sverrissonar og Reynis Sig- urðssonar í útvarpssal, hvor í hálfa kluktoustand. (23.55 Fréttif í stuttu máli. Ol.OO Veðurfregnir). 02.00 Dagskrárllok Sunnudagur 27. desember. Þriðji dagur stórubrandajóla 8.30 Létt morgunlög. Þjóðlaiga- fldkkuirinn ,,Ting|luiti“ syngur og leikur dansfca þjóðdansa 9.00 Fréttir. 9.05 Beethoven-tónleifcar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónata í D- dúr op. 10 nr. 3. Edtvin FiSch- er íeikur á píanó. b. Sónaita í A-dúr op. 69 og Tölf, til- bri'gði um stef úr „Júdasi Maccabeus" effitir Hándel. Pierre Fournier og Wilheim Kemptff leika á sellllö og píanó. c. Sónata í C-dúr op. 2 nr. 3. Benedetto Michelangelo leik- ur á píanó. 11.00 Messa í Láugamesikirkju. Prestur: Séra Magnús Guð- mundsson, fyrrum prófastar. Organleikari:1 Gústaf Jóhann- esson. 12.15 Dagslkráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gengið um garðinn. Jökuíl Jaikobsson og Sverrir Kristj- ánsson stalldna við hjá leiðum Ástríðar Melsted og Sigurðar Breiðfjörðs í Gamla b:jteju- garðinum. 14.00 Miðdegistónleikar: Verk etfltir Tsjaíkiovský. a. Fiðlu- konsert í Ddúr op. 35. b. Sin- flóriía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathetique“ Sintfóníuihíljóm- sveit Vínarborgar leikur; David Oisitr&kh stjómar. Ein- leikari: Igor Oistrakih. 15..30 Kaflfitíminn. Hljómsvelt Hans Carstes leikur Séttai, sí- gilda tóniist. 16.00 Endurt. dagskrá: Meásitari Jón. Séra Gumnar Ámason valdi efnið og flytur inngangs- orð og tengingar. Aðrir flytj- endur: Ingibjörg Stephensen, Óskar tíalldórsson, Haraldur Ólafsson og Hjörtur Pálsson. — Áður útv. á 250. ártíð Jóns biskups Vídallíns 30 ágúst í sumar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. a. Kristján Hóla-smali. Þjóðlegt ævintýri úr þjóðsagnasafni Odds Björrissoriar. Ágústa Björns- dóttir les. b Bamalög. Þur- íður Pálsdöttir syngur. c. ,,Leyniskjalið“, firamhalldsfeik- rit eftir Indriða Úllfsson. Sjötti þáttor: Leyniskjalið. Leik- stjóri: Sigmundur öm Am- grímsson. Persónur og áeik- endur: Broddi, Páll Kristj- ánsson. Daði, Airnar Jónsson. María, ÞórhTdur Þorleifisd. Afl, Guðmundur Gunnairsson. Kallli, Eggert Þorieifeson. Lár- us, Aðalsteinn Bergdal. Fúsi, Guðmundur Magnússon. Þórð- ur, Jóhann ögmúndsson ög Gvendur, Jónstednn Aðal- steinsson.. 18.00 Stundarkom með banda- rísku sömgkonunni Leontyne Price, 18.25 Tiílkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir og tílkynningar. 19.30 Jólaleikrit útvarpsins: ,,Lér konungur" eftir William Shakespeare. Heilg: Hálfdán- arsotfi ísfenzkaði. LéikStjóri: Benedikt Ámason. Tónlist eftir Tristram Carý, filutt af hljóðtfæraleikurum úr Sinfón- íuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjóimar. Persónur og leikendur: Lér, konungur á Englandi, Þorsteinn ö. Step- hensen. Frakkakonungur, Gunnar Eyjólfsson. Hertoginn í Borgund, Pétur Einarsson. Hertoginn í Komval, Baldvin Halldórsson. Hertoginn í Al- baníu, Steindlór Hjörleifsson. Jarlinn í Kent, Jón Sigur- bjömsson. Jarlinn á Gllcstri, Valur Gíslasom Játgeir, sonur Glosturjarls, Helgi Skúlason. Játmundur, óslkilgetin sonur GÍostursjarlSi Eriingur Gísla- son. Hirðfífl. Þórhallur Sig- urðsson-. Ósvaldur, bryti Gón- erflar, Borgar Garðarsson. Góneril. Kristlbj'Örg Kjéíd. Regan, dóttír Lés konungs, Heiga Bachmann. Kordóiía, Kristín Anna Þöráririsdóttir. Aðrir leikendur: Guðmundur MagnúSsori, Sigurður Skúlá- son, Karí Guðrnundsson, Jón Gunnarsson ög Hákon Waaigé. 22.40 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir í stuttu móli. Dag- skráríok. Mánudagur 28. deseniber 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- •ir. Tónleifcar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bjami Sigurðs- son. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfreignir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. Tónfeikar 9.15 Morgunstund bamarina: Imgibjörg Jónsdóttir les fyrri Wluta söigiu sinnar, „Dúfn- anna“; 9.30 Tilfcynningar. Tönleikar. 10.00 Préttir Tónleifcar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleiikar. 11.00 Fréttir. Tánleikar- 12.00 Dagskráim Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fróttir pg veðurfregnir. Tilkynningar. Tórf.eikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Ljós í sikammdegi Svéitarina. Gísli Kristjánsson ritstjóri fllytar erjndi og Ámi Tryggvason ueikari les söguna „OIíu- lampann" etftir Jeppe Aakjær í þýðingu Gísla Kristjánsso’n- ar. 13.55 Við vinnuma: Tónléikar. 14.30 „För um fomar héigislíöð- ir.“ Hanna Karisdótitiir lés úr bófc séra Sigurðar Einarsson- ar. 15.00 Fréttir. og tilfcynningar. Klassísk tónlist: Ema Spoor- enberg syngur með hljómsveit St. Martin-in-the-Fields há- skóilans „Exultate jubilate" eftir Mozart; Nevillle Marrin- er stj. Sinföníuhljómsiveitin i Boston leiku.r Sinfóntfu nr. 5 eftir Tsjaikovský; Pierre Monteux stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Éndurtefcið efrii. Dr. Sigurður Nordal prófessor les kaílla úr nýrri bðk sinni um Hallgrím Pét- ursson og Passíusálmana. (Áður útv. 27. okt. s.l.) 17.00 Að tafili. Guðmundur Am- laugsson flíytur sk’ákþátt. 17.40 Börnin skrifa. Árni Þórð- arson les bréf fró bömum. 18.00 Tilkynninigar Tónfeitear. 18.45 Veðuirfregnir og dagsfcrá kvöldsinsi 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagleigt mál. Stefán Karisson magister flytur þátt- irtn. 19.35 Um daginn og vegirtn. Lára Sigurbjörnsdöttir tallar. ■ 19.55 Standáribil. Freýr Þórar- insson kynnir popptórfist. 20.25 Ökunn ötfl; II. Hutgboð og fraimsýrii. Ævaír R. Kvarian filýtúr erindi. 20.55 Úr tóriéiteasóll í Narræriá húsiriu 12. sept, S.l. Kamimer- Sveit Vestur-Jótlands leiltour. Nónett í F-dúr op. 31 fýrir flautu, óbó, klarínetta, horn, fagott, fiðlu, víóllia, selló og kontrabassa eftir Louis Spohr. 21.25 „Strókinn til Amerifcu", jölasaga etftir LUdvig Hevesl. Jón Ölafsson íslenzfcaði. öm Snorrason les. 22.00 Fréttir. 22.15’ Veðurfregri’ir. Kvðldsag- an: TJr sevisögu Breiðlfirðings. Gils Guðmundssom alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (12). 22.40 HljómpHötusafinið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Frétt’- í stuttu, máli. Dag- siteráriok. HIÐ ÍSLBIBLÍDFÉLAG $«4&vawí>iM>íc»ftt siml 17805 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. y arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á nyjá gerð einhóífa eldavéla fyrix smaérri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. KLeppsvegi 62 - Sími 33069. Jólaskyrturaar í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. r Laugavegi 71. Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.