Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 12
MINNISBLAÐ UM HÁTÍÐARNAR Lögregla og slökkvilið- Strætisvagnaferðir Reykjavík: lögreglan 11166, slökfcvilið og sjúkrabifreið 11100. Kópavogur: lögreglan 41200, slökfcvilið og sjúkrabifreið 11100. Hafnarfjörður og Garðahrcpp- ur: lögregla 50131, slökkvi- lið 51100, sjúkrabifreið 51336 Bilanatilkynningar Rafmagnsbilamir: 1 Rcykja- vik og Kópavogi 18230. I Hafnarfirði 51336. Hitavcitubilanir: 25524. Vatnsveitubilanir: 35122. Símabilanir: 05. Tannlæknavakf Tannlæknafélag Islands gengst að vanda fyrir neyð- arvakt um hátíðarnar. Vaktin er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur, sími 22411, og er opið sem hér segir: Aðfangadagur kl. 14—16 Jóladagur — 14—16 2. jóladagur — 14—16 3. jóladagur — 17—18 Gamlársdagur — 14—16 Nýársdagur — 17—18 Að öðru leyti er tannlækna- vaktin opin eins og venju- lega alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 17-18 siðdegis. Apótek Mjólkurbúðir Strætisvagnar um jólin 1970. Rcykja\’ikur Helgidagavarzla í aipótekum Reykjavíkur um jólin er i Reykjavtikurapóteki og Borgarapóteki á aðfangadag jóla og jótadag kl. 10—23 báða dagana en í Apóteki Austurbæjar og Holtsapóteki á 2. i jólurn og sunnudag- inn 3. í jólum, ennfremur verður kvöldvarzla í síðar- töldu apótekunum tveim mdlli jóla og nýárs. Nætur- varzla frá kl. 23 að fcvöldi til kl. 10 að morgni er eins og venjulega alla dagana að Stórholti 1, sími 23245. Kópavogsapótek er opið í dag, aðfangadag kl. 9-12 og á 2. jóladag og sunnudaginn 3. i jólum verður það opið kl. 1-3 síðdegis. Hafnarfjarðarapótek er opið í dag, aðfangadajg, kl. 9-14 t»g á jóladag, 2. í jólum og sunnudaginn 3. í jólum verður opið kl. 14-16. Upplýsingar um læknavaktir í Reykjavíik í símsvara læknafélagsins i síma 18888 og í Hafnartfirði og Garða- hreppi í síma 50131. Sími læknavaktar fyrir vitjana- beiðnir fyrir Reykjatvik og Kópavog er 21230. Slysavarðstofan, Borgarspítal- anum er opin allan sólar- hringinn. Aðeins fyrir slas- aða, sími 81212. Mjólkurbúðir verða opnar á aðfangadag kl. 8 til 1 e.h. og á annan í jólum ki. 10- 12, en verða lokaðar bæði á jóladag og sunnudaginn 27. desemtber. Almennar verzlanir verða ppnar á að- fangadag kl. 9-12. Söluturnar munu hins vegar yfirleitt verða opnir til kl. 4. sd. á aðfangadag og eins verða slíkar verzlanir flestar opn- ar á annan í jólum og á sunnudaginn edns og venju- lega sunnudaga. Aðfangadagur: Um daginn er ekið á öll- um leiðum samkvæmt venjulegri dagáætlun til um ltl. 17.20. Um kvöldið ekur einn vagn á hverri leið nema leið 1, svo sem hér fer á eftir í ölum þeim ferðum er ekið samkvæmt tímatöfhi í leiðábók SVR. Leið 2 Grandi-Vogar: Frá Grandagarði kl. 17.55, 18.45, 19.35, 22.35, og 23.20. Frá Skeiðarvugi kl. 17.26, 18.16, 19.09, 22.09, 22.54, og 23.39. Lcið 3 Ncs-Háaleiti: Frá Melabraut kl. 18.21, 19.32, 22.32, og 23.32. Frá Háaleitisbr. kl. 17.48, 19.06, 22.06 og 23.06. Leið 4 Hagar-Sund: Frá Ægissíðu fcl. 17.42, 18.42, 19.41, 22.41 og 23.41. Frá Holtavegi kl. 17.17, 18.17, 19.18, 22.18, og 23.18. Leið 5 Skerjafj.-Laugarás: Frá Skeljanesi kl. 17.30, 18.30, 19.27, 22.27, og 23.27. - Frá Langholtsvegi kl. 17.57, 18.57, 21.51, og 22.51. Leið 6 Lækjartorg-Sogamýri: Fró Lækjartorgi kl. 17.32, 18.32, 19.25, 22.25 og 23.25. Frá Langagerði' kl. 17.57, 18.57, 19.48, 22.48 og 23.48. Leið 7 Lækjartorg-Bústaðir: Frá Lækjartorgi kl. 17.23, 18.03, 18.43, 19.30 22.30 og 23.30. Frá Bústaðav. v. Ósl. kl. 17.43, 18.23, 19.03, 19.51, 22.51 og 23.51. Leið 8 TTægrl hrlngleið: Frá Dalbraut kl. 17.23, 18.03, 18.43, 19.23, 22.03, 22.43 og 23.23. Lcið 9 Vinstri hringleið: Frá Dalbraut ld. 17.23, 18.03, 18.43, 19.23, 22.03, 22.43 t>g 23.23. Leið 10 Hlemmur-Selás: Frá Hlemmi kl. 17.15, 18.00, 18.45, 19.30, 22.30 og 23.30. Frá Selási kl. 17.35, 18.20, 19.05, 19.50, 22.50 og 23.50. Leið 11 Hlemmur-Brciðholt: Frá Hlemmi kl. 18.09, 19.20, 22.20, 23.30. Frá Arnar- bakka kl. 17.30, 18.30, 19.Í0, 22.40 og 23.40. Ekkert fargjald er í ferðum SVR á aðfan gada gskvöld. Jóladagur: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt tímaóætlun helgidaga í leiðabðk, að því undanskildu, að allir vagnar hefja aksfcur um kl. 13. 2. jóladagur: Eikið eins og á sunnudegi. Ferðir Strætisvagna Kópa- vogs um háfcíðarnar: Aðfangadag jóla verður ekið eins og venjulega til kl. 17. Eftir þann tíma gengur einn vagn á hálffcíma fresti til kl. 10 og fer hann hringf<jrð um bæinn, fyrst í Austurbæ. Bkki verður tekið gjald af farþegum í þessum ferðum. Á jóladag hefjast ferðir ekki fyrr en kl. 14 en síðan verð- ekið samfcvæmt áætlun til til kl. 24. Annan jóladag hefjast ferðir kl. 10 fJh. en síðan verður ekdð samfcvœmt áæitlun til fcl 0.30 e.m. Landleiðir: Á aðfangadag verður síðasta ferð úr Reykjavík kl. 17. og úr Hafnarfirði kl. 17.30. A jóladag hefst akstur kl. 14 og síðan verða ferðir eins og á sunnudögum. Annan jóladag verða vagna- ferðir eins og á sunnudög- um. Messur Kópavogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur klukkan 11. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta klukkan 2. Séra Jón Hnefill Aðal- steinsson messar. Skírnar- messa klukkan 3.15. Séra Gunnar Ámason. Annar jóladagur: Háfcíðarguðsþjón- usta klufckan 2. Kópavögs- hæli nýja: Guðsþjónusta klufckan 3.20. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan Rcykjavík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. 2. jóladagur: Bamasam- koma kl. 11 fih. Séra Þor- steinn Björnsson og Guðni Gunnarsson. Laugarneskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur klukkan 6. Séra Garðar Svavarsson. Jóladagur: Messa klukkan 2. Séra Garðar Svavarsson. Annar jóladagur: Messa klukkan 2. Séra Gairðair Svavairsson. Sunnudagur þriðji í jólum: Messa klutoka 11. Séra Magnús Guðmundsson, fyrr- verandi prófastur í Ólafsvík. Aðvcntkirk jan: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Svein Johansen talar. Jóladágur: Jólaguðsþjónusta kl. 17. Svein Jöhansen. Annar jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 11. O. J. Olsen talar. Kirkja Óháða safnaðarins: Aðfangadagur: Aftansöngur klukkan 6. Jóladagur: Há- tíðarmessa klukkan 11 f.h. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2 e.h. Annar jóladagur: Barnasamkioma kl. 11 f.h. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Miðnæturmessa kl. 11.39. Einsöngur Halldór Vilhelmsson. Séra Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Sfcímarguðsþjón- usta bl. 4.30. Séra Frank M. Annar í jólum: Guðsþjó- Halldórsson. Annar í jólum: Guðsþjónusta kl. 2 Séra Frank M. HaBdórsson. Sunnud. 27712: Barnasam- lcoma kl. 10.30. Séra Frank M. HaTldórsson. Messa kl. '2. Séra Jón Thorarensen. Seltjamarnes: Annar í jólum: Bamasam- koma í íþróttahúsi Seltjarn- amess kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Jóladagur: Jólaguðsþjón- usta lílukkan 17. Sigfús Hallgrímsson predikar. Annar jóladagur: Guðsþjó- usta tolutokan 11. Sölur erlendis Sex skip seldu afla sjnn er- lendis í síðustu viku, þrír tog- arar og þrír bátar og verða þaö sennilega síðustu sölur erlendis fram að áramótum. Togarinn Röðull seldi 96 tonn fyrir 106.066 mörk í Cuxhaven og Karlsefni seldi þar 105 tonn fyrir 101.020 mörk. Vélbáturinn Bergur frá Vestmannaeyjum seld, einnig í Þýzkalandi, 58 tonn af ufsa fyrir 1.650.000 ísl. krónur. Tveir bátar seldu aflann í Grimsby, Birtingur 52 tonn fyrir 1.362.000 kr. og Grótta 45 tonn fyrir 1.485.000 kr. Hafði nær gert út af við mann Skotglaður náungi í Keflavík hafði nær gert út af við einn starfsmann Fiskiðjunnar í bæn- um, Guðna Brynjólfsson, er skot úr byssu hans þaut framhjá Guðna, þar sem hann var að störfum sínum. Kúlan fór í gegnum gluggann á verkstæði fiskiðjunnar og lenti í járnslegn- um dyrum u. þ. b. metra frá þeim stað, sem Guðni stóð við vinnu sína. Kúlan reyndist vera 22. ca.1. að stærð, en ekki er vitað, hver hleypti af. Síðar kom á daginn, að skotin höfðu komið frá halfnarsvæðinu, og talið var, að skyttan hefði ætlað að skjóta fugla á sjónum fyrir framan fjöruna neðan við Fisk- iðjuna. Fimanfcudagur 24. desember 1970 — 35. árgangur — 294. tölublað. í : Mikilvægt fordæmi gefíð með 40 stunda vikunni Eins og greint hefur verið frá hér í blað- inu verður vinnutími ríkisstarfsmanna nú almennt 40 stundir. í ýmsum tilvikum er um lengingu vinnutímans að ræða og er þá jafnan reynt að bæta þá lengingu upp á ann- an hátt. Hins vegar er í mörgum tilfellum urn s't’yttingu vinnu’tímans að ræða jafnvel um fjórar stundir á viku og einungis slík vinnutímastytting með sama kaupi og áður gerir nær 10% hækkun launa. En það mikil- vægasta við þetta atriði er, að þar með ge’fur ríkisstjórnin sjálf eftir og gefur fordæmi fyrir því að vinnuvikan eigi að miðast við 40 s'tundir. Hlýtur þet’ta að auðvelda öðrum starfshópum í þjóðfélaginu að fá 'fram strax styttingu á vinnutíma í 40 stundir á viku. i * Aðalgrein Réttar er um flokksræii og þingræöi 1 Rétti, 4. og síðasta hefti þessa árgangs, er grein eftir Magnús Kjartansson ritstjóra um floleksræði og þingræði, en þar er fjallað um starfshætti alþing- is þá, sem nú tíðkast; að alþingi sé afgreiðslustdfnun í vaxandi mæli, fjallað er um alger völd meirihlutans og er bent á starfs- aðstöðu þingmanna, fyrirkomu- lag þjóðþinga annars staðar og að síðustu eru sett fram nokkur atriði til íhugunar. Þar er m. a. bent á það fyrirkomulag sem við lýði er í Sviss, þar sem ríkisstjórnir eru kosnar af þing- um með hlutfallskosningu. Grein Magnúsar um flolcksræði og þingræði er fyrsta grein Réttar að þessu sinni, en frá og með þessu hefti Réttar er 53. árgangi tímiarits'ins lokið. Meðall annars efinis í Rétti má nefna aðra grein Björns Þor- steinssonar og Ölalfs Einarssonar í greinaflokknum örbirgð og réttlæti. Þá er í Rétti þýðing gneinar Leníns um Engels og er greinin birt í tilefni 150 ára afmæli Friedriech Engels. Einar Olgersson ritstjóri Réttar skrifar greinamar Byltingarsinnuð kristni, og Straumhvörf sem Kommúnistaflokkur Islands olli, en í haust voru liðin rétt 40 ár frá því að Kommúnistaflokik- ur íslands var sbofnaður. Þá ritar Stefán Bergmann afchyglis- verða grein um Mann og .um- hverffi, þar sem fjallað er um viðfangsesfni og vandamál „ötoó- lógáunnar“. Lpks er í Rétti fririlénd og ér- lend víðsjá og svo bókafregnir. Tiíraunir með hernað eiturefna í Vietnam Nýlega samþykktu allmargir vísindamenn frá ýmsum löndum ályktun, þar sem Bandarikin eru sökuð um að nola Víetnam sem tiiraunasvæði fyrir hemað með eiturefnum. Ályktunin var sam- in á þingi vísindamanna í Orsay skammt frá París. Ályktun þessi var lögð fram á blaðamannafundi í París. Þar sem segir og, að hemaður Bandaríkjamanna í Víetnam sé slcýlaust brot á Genfarsáttmál- anum, sem allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna staðfesti í des- emfoer 1969. Á þingi þessu voru samankomnir margir sérfræðing- ar, m. a. prófessor Edward Pfeidfer frá Háskólanum í Mont-i ana í Bandaríkjunum, og gagn- rýndi hann harðlega notkun', Bandarikjamanna á eiturefnum í hernaði. Hann hefur rannsak- að notkun eiturefna i Kambodju og Vietnam, og fullyrðir, að Bandaríkjamenn noti 13 sinnum stærri skammta af eiturefnum á ófriðarsvæðunum en leyfilegt sé í landbúnaði í Montana. 1 árs- byrjun 1969, þ. e. talsvert áður en Bandaríkjamenn gerðu innrás Framhald á 2. síðu. r (§í«ö jóí Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkj allara. Skóbuð Austurbæjar Lauavegi 100. — <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.