Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1970, Blaðsíða 8
r g SlHA — ÞJÓÐVIIiJINN — Fimmtudagur 24. desemiber 197Q. syngja þjdðdöa og lög í þjóð- Aöaldagskrárliður sjónvarpsins nú um jólin verður flutningnrinn á leikriti Jólianns Sigurjóns- sonar „Galdra-Lofti“. — Myndin er af Pétri Einarssyni í titilhlutverkinu. Dagskrá sjónvarpsins um jó! Á nýársdag sýnir sjónvarpið mynd um ævi rithöfundarins Emiles Zola með Paul Muni og Joseph Schildkraut í aðalhlutverkunum. Myndin: Paul Muni sem Emile Zola. Fimmtudagur 24. desember 1970 Aðfangadagur jóla. 14.00 Steinaldarmennimir F?æknir feður. Þýðandi: Jón Thor Haralösson. 14.25 öskuibuska. Garnalt aevin- týri fært í nýstárlegan bún- ing. Þýðandi: Jón Thor Har- aldsson. 15.20 Næturgalinn. Brúðuleikur byggður á ævintýri eftir H. C. Andersen. Þýðandi: Krist- mann Eiðssón. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 15.40 Jólahedmsókn. Barnasaga eftir enska rithöfundinn Char- les Dickens. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 16.05 Fréttaþáttur. — Hlé. 22.00 Aftansöngur. Herra Sigur- bjöm Einarsson, biskup Is- lands. Drengjakór Sjónvarps- ins. 23.00 „Hin fegursta rósin“. Jóla- ævintýri í tali, myndum og tónum eftir Egil Hovland, með skreytingum eftir Finn Christensen. Verkið er tvinn- að tveim meginþáttum, þýzkri þjóðvísu um göngu heilagrar Maríu gegnum þyrniskóginn, og ævintýri H. C. Andersen um „Heimsins fegurstu rós“. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. (Nordvisiora — Norska sjónvarpið). 23.20 Polyfón-kórinn syngur. Verk eftir Heinrioh Schútz, Hugo Distler o. fl. undir stjóm Ingólfs Guðbrandsson- ar. Á undan leiku-r Páll Is- ólfsson orgelfbrleik eftir Johann Pachelbel. Föstudagur 25. desember 1970 Jóladagur 18,00 Stundin okkar. — Jóla- trésskemmtun í sjónvarpssal. Meðal gesta eru Bamakór Árbæjarsikóla undir stjórn Jóns Stefánssonar, sr. Bem- harður Guðmundsson ogNína Björk Ámadóttir. — Kynnir: Kristín Ólafedóttir. Umsjón- armenn: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,00 HLÉ. 20,00 Fréttir — 20.10 Veðurfréttir. 20,15 Þjóðgarðurinn i Skafta- felli. Hvergi munu andstæð- ur ísflenzks náttúrufars vera skarpari en að Skaftafelli f öræfum. Óvíða er gróður gróskumedri, tinda- og jökla- sýn að hinu leytinu asgifögur. Sjónvarpskvikmynd þessi var tekin á liðnu sumri. Leið- sögumaður var Ragnar Stef- ánsson, bóndi í Skaftafeflik, en textahöfundur og sögumaður er Birgir Kjaran, formaður N áttúruvemdarráðs. Umsjón og kvikmyndun: örn Harð- arson. 20,45 „Fagra gleði, guðslogi . “ Níunda sinfónía Ludwigs van Beethoven. Upptakan va-rgerð á hátíðatónleikum í tiíefni af 25 ára afmæli Sameinuðu þjóð- anna. Flytjendur: Sinfóníu- hljómsveitin í Los Angeles, kór Rutgers-háskóla og ein- söngvtaramir Martina Arroyo, Irina Arkhipova, Helge Bril- iot, og Hans Sotin. Stjómandi er Subin Metha. (Eurovision — Sameinuðu þjóðimar). 21.25 Belinda. Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1948, byggð á leifcriti eftir Ellmer Harris. Leikstjóri: Jean Nagiuilesco. Aðal hlutverk: Jane Wyman og Lew Ayres. ÞýOand: Dóra Hafstein.sdóttir Ungur læknir kcmur til starfa í afskekiktu þorpi og hittir þar Belindu, sem er daufdtimb og bláfá- tæk, og ákveður hann að reyna að hjáflpa henni. Laugardagur 26. desemher: 16,00 Endurtekið efni: Ástar- drykkurinn. Ópera eftir Doni- zetti. Leikstjóri: Gísfli Al- freðsson. Hljómsveitarstjóri: Ragnar Bjömsson. Persónur og leikendu.r: Adina: Þuriður Pálsdóttir, Nemorino: Magnús Jónsson, Belcore: Kristinn Hallsson, Dulcamara: JómSig- urbjömsson, Gianetta: Eygfló Viktorsdóttir, ásamt kór og félögum úr Sinfóníuhljómsv. íslands. Þýðandi: G-uðmundur Sigurðsson. Stjórnandi upp- töku: Taige Amimendrup. Áð- ur sýnt á annan dag jólla ’69. 17,45 Enska knattspyman. — 1. deild: Stoke City ogDerby County. 18,35 íþróttir. M.a. golfkeppn’. á Seltjaímamesvelli. Umsjón- armaður: Ömair Ragnarsson. 19,00 HLÉ. — 20,00 Fréttir. — 20,15 Veður og auglýsingar. — 20,20 Jólaheimsókn í fjölleika- hús. Billy Smart var fræguir fjöllistamaður og fjölsikylda hans stanfrækir enn fjölleika- hús, sem v:.ð hann er kennt. 1 þættinum sýna bæði menn og dýr listvr sínar. Þýðandi: Kristmann Biðsson. (Euirovis- ion — BBC). 21.25 Galdra-Laftur. — Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. — Leikstjóri: Sveinn Binarsson. Stjórnandi upptöku: Andrés Indriðason. Leikmynd gerði Bjöm Bjömsson. Persónurog- leikendur. Biskupinn á Hól- um: Baldvin Halldiórsson, Biskupsfrúin: Inga Þórðard., Dísa, dóttir biskups: Vaflgerð- ur Dan, Ráðsmaðuri.nn á Hól- u-m: Jón Siigurbjömsson, Lof.t- ur, sonur ráðsmannsins: Pét- ur Einarsson, Óiafur, æsku- vinur Lofts: Þorsteinn Gunn- arsson, Steinunn: Kristbjörg Kjeld, Blindur ölmusumaðuir: Brynjóflfur Jóhannesson, Dótt- ur-dóttir hans: Margrét Pét- ursdóttir, Ölmusumenn: Jón Að:ls, Arni Tryggvason, Valdi- mar Lárusson, Þórhaiiur Si.g- urðsson og Sveinn Hall- dórsson. Landshornaflakkari: Karl Guðmundsson. Vinnu- hjú: Margrét Magnúsdóttir. Kjartan Raignarsison, Danáel Wilfliamsson. Haraldur Sig- urðsson. Kirkjugestir: Theó- dór HaHdórsson, og Þórunn Sveinsdóttir. • Sunnudagur 27. descmber 18,00 Ævintýri á árbakkanum. Þegar tunglið steig oifan. Þýð- andi: Silja Aðaflsteinsdóttir. Þulur: Kristín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdlóttlr. 18,35 Denni dæmalausi. Skóla- stjóraraunir. Þýðandd: Jón Thor Harafldsson. 19,00 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og augflýsingar. — 20.25 Hver, hvar, hvenær? — Spurningaleikur, þar sem tvö lið keppa, aninað skipað kon- um úr Islandsmeistaraliði Fram í handknattleik kvenna, en hitt körlum úr Iþrótta- bandalagi Akraness, sem em einnig Islandsmeistarar í sér- grein sinni, knattspyrnu. — Spyrjandi: Kristinn Hallsson. 21,05 Þrjú á pailíi. Edda Þór- arinsdóttir, Helgi R. Binars- son og Tróels Bendtsen lagastíl 21.30 Á slóðum óttans. Leikin fræðslumyind um trúboð Kristsmunka meðafl Húron- indíána í Kanada á 17. öld. Það skall tekið fram, aðmynd þessi er ekki við hæfi bama. þýðandi er Jón Thor Har- aildsson. • Mánudagur 28. descxnber 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. — 20.30 íslenzkr söngviairar. Þur- íður Pálsdóttir syngur lög eft- ir Karl O. Runólfeson. 20,45 Upphaf Churchillættar- innair (The Biirst Churchills) Framhalldsimiyndaflokkur gerð- ur af BBC um ævi Johns Churchills, hertoga af Marl- borough, og Söru. konu hans. 12. og síðasti þáttur. Mcð hciðri og sóma. Leikstjóri er David Giles. Aðalhlutvork: John Nevi'lle og Susan Hamp- shire. Þýðandi: Elflert Sigur- bjömsson. Efni 11 þáttar: Bftir sigurinn við Blenheim ákveður Amna drottning að láta reisa Marlborouigh höll, Blenheim kasitala. Abigai'l Hdll og nýár nýtur æ meira dálætis hjá drottninigu. Hún notfærir sér aðstöðu sína til aö rægjaSöru og njósoa fyrir Harleý, frænda sinn, en hann og St. John, vinur hans, eru báðir orðnir ráðherrar. Þeir leitast við að effla völd sín á kostn- að Goddlphins og Marlbor- oughs, enda njóta þeir forn- vinir drottninigar ekki lengur trausts hennar. Styrjöfldin neldur áfram, og Georg pr'.ns andast. 21,35 Snjólfllóð. Ensk mynd um snjóflóð, eðfli þeirra, orsakir og afleiðingar og hugsanflegar leiðir til að korna í veg fyrir eða forðast þau. Mynd'in er tekin í Svissflandi og víðar, og lýsir m.a. nýjustu rannsókn- um á þessu sviði og björgun fólks úr snjóíflóði. Þýðandi: Jón O. Eðwafld. • Þriöjudagur 29. descmbcr 20,00 Fréttir 20.25 Veður og augflýsdngar. —■■ 20.30 Listahátíð 1970. Svipmynd- ir frá Listahátíðinni, sem hafldin var í Reykjavík í sumar Umsjónarmaður: Vig- dís Finnibogadóttir. 21,20 Maður er neifndur: Einar Magnússon. Friðrik Siigur- björnsson blaðamaður ræðir við hann. 21,55 FFH — Brezfcur geim- ferðamyndáflobkur. — Þessi þáttur heitir Herréttur. Þýð- andi: Jón Thor Hairaildsson. • Fimmtudagur 31. desembcr 14.00 Endurtekið eifni fyrir böm. Barnalúðrasv. Kópavogs 'leikur lagafloikk úr söngleikn- um South Pacific o.fil. Stjlóm- aindi: Bjöm Guðjónsson. Áð- ur flutt í Stundinni okkar 2. marz 1969. 14,10 Nýju fötin keisarans. — Leikrit giert eftir æfintýri H. C. Andersens. Nemendur úr Vogaskófla flytja. Leikstj.: Pétur Einarsson. Áður flutt 14. janúar 1968. 14,25 Óskimar þrjár (Brúðu- leikhús). Stjómandi: Kurt Zier. Áður sýint 11. maií 1969. 14,45 Apaspil. Bamaópera eftir Þorkel Si'gurbjömsson. Höf- undur stjómar flutningi, en leikstjóri er Pétur Einarsison. Flytjendur: Júllíana Elín Kjartansdóttir, Kristinm Halls- son, Sigriður Páflmadóttir, Hilmar Oddsson, böm úr Barnamúsíkskóllanum og hljómsyeit. Fyrst sýnt 17. 1. 1970. 15,10 íþróttir — M.a. úrsflita- leikur í keppni um Snooker- bikarinn í bililjarði milllli Ósk- ars Friðþjófssonar og Stafáns Guðjónsens, keppni tveggija af fremstu borðtennisleikutnum heims, (Nordvision-Sænska sjónvarpið) og leikur Eng- landsmeistaranna í knatt- spyrnu, Everton og bifcar- meistaranna, Chelsea. — Um- sjónanmaður: Ómar Ragnars- son. 17.40 HLÉ. — 20,00 Ávarp forsætlsráðherra, Jlólhanms Haifste'in 20,20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári — 21,00 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.30 Gflymiur dians í hiöfll. Fé- laigar úr Þjóödansaifélagi Reykjavikur sýna ísflenzka dansa og vikivakafleikl undir stjórn Sigríðar Valgeirsdótt- ur. Jón G Ásigeirsson radd- setti og samdii tónlist fýrir einsöngvara, kór og hljómsy. Einsöngvarar: Eflín Sigurvins- dóttir, Unnur Eyfeflls, Gestur Guðmundsson og Kristinn Hallflsson. 22,00 HLÉ. — 22.15 Hljéð úr hornum Lúðra- siveitin Svanur leikur undir stjóm Jóns Sigurðs'sonar. 22.30 Áramótaskaup. Sjónvarps- handrit og fleikstjóm: Flosi Ólafsson. Maignús Ingimars- son útsetti og st.jómaði tón- list og samdi að hluta. Auk Flosa korna fram: Þóra Frið- riksdóttir, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Bessi B.iamason, Jón Júlíusson, Þórhallur Sig- urðsson, Þuríður Frið.jónsd.. Anna Geirsdóttir o.fl. 23.40 Áramótakveð'ja, Andrés Bjömsson, útvarpsstjóri. 00,05 Dag.skrárlok. — Föstudagur 1. janúar 1971 (Nýjársdagur). 13.00 Ávarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjáms. 13.15 Endurtekið efni frá gaml- árskvöldi. Innlendar svip- myndir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 14,25 HLÉ. — 17,00 Áramótahugvekja. Sr. Jón Auðuns, dómprófastur. 17.15 Efflni fyrir böm. Stígvél humarsins. Þýðandi :Kristrún Þórðardóttir. Þulur: Karl Guðmiuindssion. 17.25 Strokið um strengi. Kon- serifc op. 6 nr. 1 efbir Carelfli fluttur ᣠstrengjasveit ungra nemenda Tónlásifcanskólans. — Stjórnaindi: Ingvar Jónasson. 17,35 Stígvéflaði kötturinn. Æv- intýramynd. Þýðandi: Bjöm Matthfasson. 18.40 Hflé. 20,80 Flréttir. — 20.15 Veður og ajuiglýsinigar. — 20;20 1 Reykihdlti. Kvfkmynd þessi er tetoin s.ll. sunnar, og á Snomalhát£ðinni árliði1947. — Fjalflað er um sögui staðarins og menningaráihrif, og þann mann, sem mestum ljóma hefur varpað á Reýkholt, — Snorra Sturluson. Sagnfræði- legur leiðsögiumaður við gierð myndarinnar var sér Einar Guðnason í Reyklholti. Um- sjéna!rmaður: Ólafur Ragn- arsson. 21,00 Emile Zoilia (The Life of Emill Zofla). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1937. Aðal- hlutverk: Paul Muni og Jos- heph Sohildkraut. Þýðandi er Gylfi Giröndal. Myndin er byggð á ævisögu Eimiles Zola og lýsár baráttu hans fyrir viðurkenningu sem rithöfflundur, og afskiptum hans síðar af Dreyfus-málinu svonefnda. 22,50 Da'gskrárilok. Laugardagurinn 2. janúar 16,00 Endurtekið efni. Ríkisút- varpið 40 ára. 17.30 Enskia knattspyman:. 1. deild: Woilfes — Eiverton. 18.15 Iþróttir — M.a. landsleik- ur í handknattleik milli Sv»a og Dana (Nordivision-Sænska Sjónvarpið). Umsjón: Ómar Ragnars. 19,00 HLÉ. — 22,00 Fréttir. — 20.25 Veður og augflýsingar. — 20.30 Smart spæjari. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20,55 Eigum við að dansa? — Kennarar og nemendur úr Dansskófla Heiðars Ástvaílds- sonar sýna ýmsa dansa. 21.15 Frá Brasilíu (Where Jungle and Jet are Meet) I myndinni eru sýndir ýmsir þjóðnættir og veinjur Brasiliumanna. — Þýðandi: Gylfi Pálsson 21.40 Gódi dátinn Svejk. Þýzk bfómynd: Aðalhlutverk: Heinz Rúhmann. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Mynd þessi er gerð eftir samnefndri sögu Tékkans Jaroslavs Haseks og lýsir á gamansaman hátt æv- intýrum og uppátækjum ó- breytts hermanns. 23.30 Dagskrárlok. Á sunnudaginn kemur, 27. desember, flytur söngtríóið Þrjú á palli nokkur þjóðlög og lög í þjóð- lagastíl í sjónvarpi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.