Þjóðviljinn - 31.12.1971, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUíINN — Fösitudaglur 31. desember 1971.
VERÐLAUNAGÁTA ÞJÓÐVILJANS:
* Þjóðviljinn býður lesendum sínum að leysat
þessa myndagátu og veitir þrenn verðlaun:
1. verðlaun 1500 kr., 2. 1000 kr. og 3. 500 kr.
Lausnir þurfa að hafa borizt fyrir 16. janú-
ar, en þá verður drégið úr réttum lausnum.
Frímerkjaútgáfa á næsta árí
EftirtaMar irímerkjaútgáíur
haifia veirið ákiveðnar á árinu
1972:
1. Frímerfci í einu verðgilldi,
250 fcir., með mynd aifHerðu-
breið. Otgáfudagur hefur
efcki verið ákveðinn
2. Bvrópufrímerkn f fjveimuir
verðgildiuim, 9 kr. og 13 kr.
með mynd eftir Finnann
Paavo Huiovinen. Útgáfudag-
uir verður þriðgudagurinin 2
mai.
3. Frímerki i etau verðgildi
16 tor., í tilefni af því að öJd
verðu-r liðta frá ]>vi að út
var gefiin „Tilskdpun um
sveitarstjónn á Isiandi". —
Gísli B. Björnsson teiknaði
merkið. Útgáfudagur heflur
enn ekki verið átoveðinm.
4. Frímerki í fjórum verðgild-
um kr. 6, 8, 12 og 40, með
myndium atf ylnaalct. Haiukur
Halldórsson hetfur teilfcnað
merkið. Útgáfudaguir hefur
efcki verið áfcveðánn.
5. Ný líknarfirímerki í tveimiur
verðgildium síðast á árimu.
Nánar verður tilkynnt um
þetta síðar.
Reyfcjavík, 16. desember 1871,
Póst- og símamálastjómin.
Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðxta árinu.
Vélaverkstæði J. HINRIKSSON H.F.
Skúlatúni 6.
. . . er kveikt var á margskonar blysum, sem komið var fyrir
á háiun stöngum . . .
Flugeldasýning Hjálparsveifar skáta
MIKIL LJÓSADÝRÐ OG
MIKID ÝL í FYRRAKVÖLD
Þúsuodir manna söfnuðust
samain í Laugardalnum, á tún-
inu milUi Lau g ard alshallarininar
og íþróttavallarins,’ í fyrrafcvöld
til að horía á filuigelda.sýningu
Hjálparsiveitar skáta, — og uppi
á Laugarásveginum oig á Suind-
laugarveginum stöðvuðu margir
bíla sína til að njóta for-
srnekks gamlárstovölds Skát-
amir höfðu komdð fyrir stöng-
um, súlum og pöllum á milli
svellbólstranna og fest fírverk-
ið, þar tryggiloga á. Þegar á-
horfendur höfðu fetað sig eftir
fluighálu sveHinu og að sýn-
ingarsvaeðinu var ekkert eftir
nema kveikja í — og filugeld-
amir skutust upp, eiinn í einu
og miargir í senn, við mikil
fagnaðairlæti áíhorfenda, — og
sprungu í lciftinu. með háum
hvellum og ýli og breyttust í
marglita ljósadýrð. Mesta at-
hygli vöktu fllugaldar, kommr
beint frá Tívolí í kóngsdns
Kaupinhöfn, Ijósadýrð þeirra
og einstök tilbrigði í ýli fengu
aðdáunarandvörp til að stíga
frá brjóstum áhorfenda. En
svo illa vildd til að einin af
þessum fahegu flugeldu-rrl hans
hátignar kóngsins af Hanmörííu
fór ekki svo hátt sem skyldi
og sendi eldhinetU tam' hóp
áhorfenda og brenndist ednhver
af hans völldum. Skátamir voru
viðbúnir og settu þann slasaða
í skyndi inni sjúkrabíl sinn og
ótou með blikkandi ljósuim uppá
slysavarðstofu. Bktoi var. þetía
alvarlegt slys, að þvi er firegpir
herma. ....
Þá er ótalið þaö atriði sýn-
'ingorinnar er kveitot var. ..í
margskonar blysum, sem .toomio
var fyrir á hátum störigum,,.^
sum brunnu upp í ljó^adýrð,
sem upplýsti allt umihverfið, -4
tveimur þverslám, en önnur
léku á hjóli og sendu filjúgánidr ”
neista í allar áttir.
Á meðan sýningta fór fram ■
vildu sumir hinna njinni á- ji
horfenda (oig kanplki eihverjirJ
af stærri sortinnij. Ieggja frasn
sitt og sendu af stað nokikra
litla Úugelda eða spr^ngdu
„kínverja". Ekki.^var þetta
æsfcilegur þéttur sýnimgarinnar,
og hefði hæglega getað hlotizt
slys af, m.a. hafði einn slíkur
dldur nærri hrætt'jfftóruna úr
undirrituðum er tíann smaug
sikammt frá úlpuerini hans og
í átttaa að áihorfRjndahópnum.
+ l ■
Að sýningunm löktani hófst
heimtferð, oig blés - ekki byrlega
fyrir sumum að koraa bílum
sínum áfram etftir svellinu, þeg-
ar nóigu erfitt vaigað flóta sig
og haldia sér uppréttum. En
með góðri aðstoð ilögreglunnar
tókst ötlum. gangg,ndi o-g ak-
andi að komast óhappalaust úr
þessurn lffisháska. — Þorri.