Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 16
 Strætisvagnaferðir n Gamlársdagrur: Um daginn er ekið á öllum leiðnm samkvæmt venjulegri dagáætlun til um kl. 17.20. í>á lýkur akstri strætis- vagna. Nýársdagur: Bkið er á öllum leiðum sam- kvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók, að því undan- skildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Lögregla og slökkvilið Beykjavík: Lögreglan 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið 11100. Kópavogur: Lögreglan 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið 11100. Hafnarf jörður og Garðahrepp- ur: LögregJan 50131, slöklcvi- liðið 51100, sjúkrabifreið 51336. Mjólkurbúðir Mjólkurbúðir verða opnar fram að hádegi í dag. Á morgun verða engar mjólk- urbúðir opnar í borginni. — Annan í nýjári verða fjór- ar mjóllkurbúðir opnar, en þaer eru að Laugavegi 162, að Dunhaga 18. að Háaleit- isbraut 68 og aðAmarbakka 4. Opnunartími annan jan- úar er eins og aðra sunnu- daiga, hjá þessum ofantöld- um búðum. Tannlæknavakt Að vanda gengst Tannlækna- félag lslands fyrir neyðar- vakt um hátíðarnar. Vaktin er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Sími 22411 og Apótek Brennur UM ÁRAMOTIN er opin sem,- hén» segir: Gamlársdag kl. 14 til 15 Nýársdag kl. 14 til 15 Að öðru leyti er vaktin op- in eins og venjulega alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 17 til 18 ! dag er kvöldvarzla í Lyfja- búðinni Iðunni. Garðars apóteki 0£r Ingólfs apóteki. Fýrstu vikuna á nýja árinu verða kvöld- og helgidaga- vörzlur í Laugavegs apó- teki. Holts apóteki og R.- víkur apóteki. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23.00 til 09.00 á Reykjavíkursvæð. inu er í Stórholti 1. Sími 23245. Kópavcgs og Keflavíkurapótck eru opin virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 14, helga daga kl. 13 til 15. Bilanatilkynningar Itafmagnsbilanir: ! Reykjavík og Kópavogi 18230. 1 Hafn- arfirði 51336. Hitaveitubilanir: 25524. Vatnsveitubilanir: 25524. Símabilanir: 05. 1. — Borgarbrenna, Kringlu- mýrarbraut og Mikluhraut. Ábm. Sveinbjöm Hannesson. Stigahlíð 61, Rvik. 2. — Móts vi'ð Sólheima 27. Ábm. Siggeir Guðmundsson. Sólheimum 23, Rvík. 3. — Móts við Bjarmaland 20. Ábm. Guðm. Þór Valsson. Bjamiialandi 2-2, Rví-k 4. — Reykjavíkurvegur og Sigtún. Ábm. Elvar Haralds- son, Laugateigi 20. Rvík. 5. — Drekavogur o-g Njörva- súnd. Ábm Jafcob ÞórhaUs- son. Njörvasundi 22. 6. — Ægissáða 74. Ábm. Bjöm Þorleifss-on, Hringbr. 59 Rvík 7. — Milli Grundargerðis og Akurgerðis. Ábm. Jónas Gunnarsson. Akurgerði 34. Rvik. 8. — Við húsið Bauganes 17. — Ábm. Gunn-ar M. Péturs- so-n, Bauganesi 27. Skerjaf. 9. — Vestan Verknámsskól- ans. Ábm Bjöm Þórhallsson. Háaleitisbraut 39 Rvík. 10. — Móti Staðarbakka 30. Ábm. Bjami Sigfú-sson. Stað- arbakka 8, Rvík. 11 — Móti Ægissíðu 58. —. Ábm. Guðjón Andrésson. Fálikagötu 17 Rvík. 12. — Sunnan Búst-aðabletts 9. Ábm. Magnús Guðjónsson, Bústaðabletti 9, Rvík. 13 — Milli Háa-leitisbrautar og Suðurlandsbrautar. Ábm. Gísli Albertsson. Álftamýri 4, Rvík. 14. — Kleppsvegi móts við Þróttarvöllinn. Ábm. Ragnar Gunnarsson. Sæviðarsundi 88, Rvík 15. — Gamli golfvöllurinn við Hvassaleiti. Ábm. Ás-geir Ein- arsson, Hvassaleiti 151. Rvík. 16. — Móts við Bólstaðarhlíð 50. Ábm Hafsteinn Sigurðs- son, BólstaðarhJíð 40, Rvík. 17. Háaleitisbraut 109. Ábm. Sigfús J. Johnsen, Háaleitis- braut 111. Rvík 18. — í mýrinni sunnan Eiðs- granda móts við vegamótin. Ábm. Halldór H. Jónsson, Sindra v/Nesveg. 19. — Við Vatnsendaveg ábm. GuSrún Flosa Yrsufelli 11, Rvík. 20. — Við Eggjavég. Ábm. Jó- hann Jónsson Urðarbraut 2, Rvík. 21 — Móts við Laugamesveg 90. Ábm. Gísli Guðbrandsson, La-ugamesvegi 102, Rvík. 22. — Austan Huldiuliands. Ábm. Guðmundur Bjamason. Huldulandi 38, Rvík 23. — Við Skeiðarvog og Ell- iðavog. Ábm. Benedikt Ey- þórsson, Njörvasundi 40 Rvík. 24. — Móts við Kleppsveg 28. Ábm Hörður Ásgeirsson, Kleppsvegi 28, Rvík. 25. — Neðan við Rjúpnahæð- ina mó-ts við Þórufell. Ábm. Ragnar Ámason. 26. — í Brei’ðholti austan dælustöðvarinnair Ábm. Ás- geir Guðlaugsson. Urðarstekk 5. Rvík. 27. — Norðan Árbæjar móts við Höfðabakka. Ábm. íþrfél. Fylkir, c/o Þorfiinnur Guð- jóns-son Hlaðbæ 3. Rvík. 28. — Móts við Safamýri 34. Ábm. Sölvi Friðjónsson. Saía- mýri 34. Rvík, 29. — Norðan Kleppsvegar móts við Hjallaveg. Ábm. Jón Cleon Sigurðsson. Hja-llavegi 4 Rvík. 30. — Milli Au-sturbrúnar og Vesturbrúnar Ábm. Úlfur Bjömsson, Hólsvegi 10^ Rvík. 31. — Austan Sundlaugaveg- ar og sunnam LaugarnesTCiga-r. Ábm. Ólafur A. Sigurðsson. Brúnave-gi 3, Rvík. 32. Elli'ðavog móts við húsið Eikjuvog 13 Ábm. Vilhjálm- ur Hjörleifsson, Eikjuvogi 13. Rvík. 33. — Við Hraunbæ 194. Ábm. Baldur Jónsson, Hraunbæ 194, Rvík. 34. f mýrinni við Grana- skjól. Ábm. Kolbeinn G. Jóns- son, Granaskjó-li 17. Rvík Bensín Bensínstöðvar verða opn-ar í da-g ki 7,30—15,00. Lok- að á nýársdag, nema Ben- zínsalan á Vitatorgi er opin kl. 1—15 og Bensínsalan að Geithálsi þar sem opið verð. ur alla nýársnótt og allan nýársd-ag líka. Sjúkrahús Föstudagwr 31. desemiber 1971 — 36. árgangur — 288. tölublað. Gamla árið kvei- ur með hlýindum Að því er Páll Berþórsson veð- urfræðingur sagði okkur í gær kveður ga-mla árlð með hlýind- um og lyftir þannig með-alhita ársins nokkuð, en samt sem áð- ur er hann nokkuð fyrir neðan meðaltal áranna 1931—1960 sem oftaist er miðað við í meðaltals- útreikn. Eftir hlýinddn í sunn- anáttinni undanfarna daga er orðið svo til snjólaust um allt land. nema helzt á norðaustur- landi, og víða all hvasst, allt að ofsaveðri sumstaðar. Hvass- ast var á Vestfjörðum á hádegi í gær. 10 vindstig á Hornbjargs- vita og víða 9 vindstig, og sömuleiðis voni 9 vindstig á Hveravöllum. Sunnanáttinni fylgdu líka mik- il hlýindi og var hiti hvergi lægri en tvö stig, og á láglendi hvergi lægri en fjögur stig. Mest- ur hiti var 9 stig, á hádegi i gær. en það var á Eyrabak-ka, Reyðará og Galtarvita. Um há- degi í gær var allsstaðar úr- komulítið. I kvöld, gamlárskvöld sagði Páll að veðrið gengi niður, og verði hlýtt og gott. — Þorri. Heimsófcnartími sjúkrahús- anna er eins og sunnudaga. eða frá fcl. 15—16 á gaml- ársdag og 18—20 en á nýj- ársdag 14—16 og 18—20. Á Kleppsspítala verða heim- sóknartímar samkvæmt við- tali við deildarhjúkrunar- ko-nur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Skóbúð Austurbæjar Þú getur óskaó þér en ósklrnar rætast ekki af sjálfum sér. Miði í Happdræti SÍBS fyrir aðeins 100 krónur, getur látið þær rætast. Meira en fjóröi hver miði hlýtur vinning. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.