Þjóðviljinn - 04.02.1972, Síða 2

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJIIsnN — FöstMdagur 4. íebrúair 1972. Sunnudagur 6. febrúar 1972: 17,00 Endwrt. efini. Félagi Nap- óleon (The Animal Faam). — Brezik teifcnirriynd frá árinu 1955, byggð á samnefndri skáldsögu eftir George Orw- eM. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. A búgarði nokkrum korna húsdýrin sérsamanum að íttra byltingu og steypa bónddnum af stóli. Ráðagerð þeirra heppnast fullkomlegai, en brátt koma í ljós ýmsir annmarkar á hinu nýja stjómarfari. Áður á dagskrá 17. janúar s.l. 10.10 Helgistund: Sr. Jón Thor- arensen. 18.25 Stundin okikar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum, — til skemmtunar og fróðleíks. — Umsjón: Kristín ólafsctóttir. Kynnir: Ásta Ragnarsdóttir. 39.10 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. — 20.25 Maður er neifndur. Krist- inn E. Andrésson. — Svava Jakobsdóttir rseðir við hann. 21,00 Tom Jones. Þriðji söngva- og skemmtibátturinn með dægurlagasöngvaranum Tom Jones. Ásamt honum koma bar fram: Paul Anfca, Georg- ia Brown, Mary Hopkin o.fil. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. 21,50 Rauða herbergið. Fram- haildsleikrit frá sænska sjón- varpinu, byggt á samnefndri skéldsögu eftir August Strindberg. — 6. báttur. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóftdr. Bfni 5. þáttar: Sellen verður frægur, begar kóngurinn kaupir máiverk hans. Smith bókaútgefandi hyggst gefa út Ijióð Arvids. Rehnhjelm fær tveggja ára samning við leikihúsáð. Þar kynnist hann leikaranum Falander og vin- konu hans, Agnesi, ungri leikkonu, sem hann veröur ástfanginn af. 22,30 Dagslkrárlok. Kristinn Andrésson kemur fram í þættinum Maður er nefndur sem sjónvarpað verður á sunnu- dagskvöld kl. 20.25. Svava Jak- obsdóttir ræðir við hann. Mánudagur 7. febrúar 1972: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auiglýsingar. — 20,30 Fjallaævintýrið. Leikrit eftir norska rithöfundinn H. A. Bjerregaard. Leikstjóri Aloysius Vaíente. Meðal leik- enda: Honas Brunnvoll, Gisle Straume, Paal Hangeraas og Sigve Böe. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. Lei'kurinn gerisit í aiflskekktu byggðar- lagi í Noregi á síðustu öld. Hreppstjórinn þar á gjaf- vaxta dóttur og hefur ákveð- ið að gifta hana ungum frænda sínum. En stúltaunni er litið um bá ráðagerð gef- iö og hefur meira dálæti á piltl úr borginni sem hún hefur nýlega kynnzt. 1 beasu byggðarlagi hafa Tatarargert sig heimfflkomna að undan- flömu, og nú er flrændi hreppstjórans sendur af stað að leita þeirra. (Nordvisáon — Norska sjónvarpið). 22,10 I leit að Paradís. Ind- versk kona, Gita Metlha, gerði þessa mynd, sem lýsir Indlandi vorra daga frá sjónarhóli Indverja sjálfra, vandamálum sem við er að etja, og viðbrögðum lands- manna og ?/iðhorfum þeirra. Þýðamdi og þulur Sonja Di- ego. — 22,50 Da:gskrárlok. — Þriðjudagur 8. febrúar 1972: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. — 20,30 Aslhton-fjölskyldan. — Brezkur framíhaldsmynda- flolklkur. 4. þáttur. Úrslita- kostir. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Efni 3- þáittar: Margrét Aslhton ætlar að gifta sig. Bróðir hennar, Phil- ip, kemiur heim frá Oxford með vin sinn, til þess að vera viðstaddur brúðkaupið. í veizlunni veldur vinurhans hinu mesta hneyksid, með því að ráðast að Slhefton prent- smiðjueiganda og ausa yfir hann svívirðingum atf póli- tískum ástæðum. Daryíð, sem kominn er í flugherinn, sinnir fjölskyldu sinni lítáð, en skemmtir sér áhyggjuiaus með félögum sínum. 21,20 Br noktouð hinum meg- m? Umræðuþáttur um spurnintguna miklu: „Er iíf eftir þetta Hf?“ — Umræðum sitýrir Maignús M-ár Lárusson, háskióilarektor. — Imn íþenn- an þátt er felld mynd frá sænska sjónvairpinu umsama efni, með uimræðum lsarðra manrna og viðtölum við fólk með ófresktgiáfu. 22.35 Frá Ólympíuleikiunum í Japan. Sýndar verða myndir firá keppni í þruni kvenna, 500 metra skautahlaiupi og 15 km skíðagönigu. (Evrovis- ion). — Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. febrúar: 18,00 Siggi. Sparibuxurtnar. — Þýðandi: Kristrún Þórðard. 18.10 Teiknimj'nd- 18,15 Ævintýri í norðursk-ógum — 19- báttur. Huildiubjörg. — Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. 18.40 Sllim Jolhn. Emsíkukennsla í sjónvarpi, 12. þáttur end- urtekúm. 18,55 HLÉ. — 20,00 Fréttir. — 20.25 Veður oig auglýsirtgar. 20.30 Heimur hafsins. ítalskur .fræðslumyndaflokkur. 4. þátt- ur. Vinma neðansjávar. — I þessum þætti er fjallað um viðgerðir undiir yfirborði sjávar, björgun sdkkinna slkipa o. fl. Þýðandi og þul- ur: Óákar Ingimarsson. 21.20 Frá Olympíuieikunum í Japan. — Að þessu sinni verða sýndar myndir frá keppni í stoíðastökki af 70 metra háum palli, 1500 m. skautaihlaupi og tíu kílóm. göngu. — Umsjón: Ómar Ragnarsspn. — (Evrovision). Daigskrárlok, Föstudagur ll.febrúar, 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.3Ó Tónleikar unga fólksins. Petrújska. Leonard Bemstein stjómar FiHharmoníusveit New York-Ix>rgar á tónleik- um sem haldnir eru í tilefnd a£ 80 ára afmæli Igors Straivinsky, og kynnir nokk- ur verka hans, þar á meðal ballettinn Petrújska. Þýðandi Óskar Inigimarsson. 21.20 Adam Strange: Skýnsla nr. 3424 Vágestur. Þýðandi Kristmann Eiðssom 22.10 Erlend máiefni. Umsjón- armaður Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 12, febrúar, 16.30 íþróttir. Vetrar-Olym/píu- leikaranir. M.a. myndir frá stórsvigi og 1500 metra skautahl. kvenna í Olymp- íuleikjunum í Sapporo í Japan. Enska knattspyman, Derby og Notts County og myndir frá listhlaupi á skaut- um og stórsvigi karla í Sapporo. Umsjónarmaður Ómar Ra-gnar.sson. (Evrovis- ion). Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflotoku r. Sprengj- an. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Vitið þér enn? Spum- imgaþáttur. Stjómandi Barði Friðriksson. Keppendur að þessu sinni eru firú Guðrún Sigurðardóttir og séra Ágúst Sigurðsson, en þau skildu jöfin í síðasta þætti og keppa raú til úrslita. 21.20 Nýjasta tækni og visindi. Frönsk firæðslumyndasyrpa, M.a. um fomar leifar manna, jarðeðlisfræði haflsbotnsins, gervilhné, hásipennukerfi og lifnaðarhætti engilsprettna. Umsjónarmaður örmólfur Thorlacítis. 21.50 Amalía (Améiie ou le temps d'aimer): Frönsk bíó- mynd frá árinu 1945, byggð á skáldsögu eftir Michéle Anigot. Leitostjóri Miehel Dradh. AðalhiutveTk: Marie José Nat, Jean Sorel og ClotiMe Joana. Þýðandi Dóra Adam Strango ©r á dagskrá sjónvarpsins á föstudagskvöld. Myndin er úr þættinum Vágcst- ur. Hafsteinsdóttir. Hin umga og fagra Amalía elsikar frænda sinn, Alain, og hann virðdst endurgjalda tiifinninigar hennar, þar til önnur stúlka kemur til sögummar, leikkon- an Emmanuelle, léttlynd og glæsileg. 23.30 Dagsfcrárlok. E-si-n'áreksfur miíli bíls ; og flogvék-r '1 Á þriðjudaginn var vildi það til á filugvellinum á Höfn í Homafirði, ag bifreið ók á fflugvél af gerðinni Douglas Datoota, sem er í eigiu her- liðsing og var að fflytja vömr tii herliðsmanna þar eystra. Etoki tounnum við að segja frá því, hvort hér var uim að ræða ösfcubíi toauptúnsins og það sem getið var um hér að framian, um að bifreiðin hafi ekig á ffluigvélina, stoal sagt með fyrirvara, af skiljanlegum á- stæðuim. ÁJitið er að tiakaist megi að gera við flugvélinia eystra. þegar varahlutir hafia verið ffluttir á sitaðinn. —, rl, Rætt um gatna- hreinsun í brgar- stjérn Á fundi borgarsrtjómjar í gær var fjallað um tiiiögu frá Sig- urjóni Péturseymi AB, og Kristjáni Benediktssiyni (F) um gatnahreinsun. f tillögu þeirra segir: í ljós kom í síðajsta toulda- toasti, að erfiðlega gékk að halda uppi eðlilegum samgönig- um í borginni og sérstaklega þó við úthverfin, svo sem Ár- bæjiar- og Breiðholtsibverfi, vegna snjóþyngsla. Því beinir borgarstjóm því til gatnamiálastjóra, a)ð hann leggi áherzlu á að ryðjia snjó af vegum þegar þörf gerist, og tryggi þannig greiðar samgöng- ur milli borgarhverfa og þá einfcum við netfind hveirfi. -4> TJUFFENGIRJEFTIRRETTIRj, ^Romra- búðingur c7Wöndlu- búðingur GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS HAPPDRÆTTID SKATTFRJÁLS VINNINGUR: RANGE-ROVER, eftirsótt fjölhæfnibifreið árgerð 1972. — Vinsamlegast gerið skil! — Skrifstofutími almenna starfsdaga kl. 2-4 síðdegis að Veltusundi 3, uppi. — Póstgíró 3-4-5-6-7. — Pósthólf 5071. Auikið líkur yðar til að eignast eftirsóttan og verð- mætan vinning með því að greiða miðaandvirðið. — RANGE-ROVER, fjölhæfnibifreið ársins. er við Lækjartorg, Lítið er nú orðið um lausasölumiða. Góðfúslega verðið því við beiðni Geðvemdarfé- lagsins utn skil á miðum eða andvirði þeirra, og vinsamlegast kynnið yður kosti gírógreiðslu í póst- afgreiðs'lutn, bönkum og sparisjóðum. Geðvemdarfélagið heldur áfram bygginga- framkvæmdum til að mæta brýnni þörf. GEÐVEMD *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.