Þjóðviljinn - 04.02.1972, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Qupperneq 12
MFA heldur fund um skuttunu Næsta mánudag verftur sér- stakur fundur í Sigtúni um af- stöftu verkalýðssamtakaima til skattabreytinga. Er haun bald- inn á vegum Menningar- og fræðslusambands alþýðu og hofst fundurinn kl. 20.30. Stuttar framsöguræður veröa Quttar á þessum fundi. Fyrst gerir Jón Sigurðsison, ráðuneyt- isstj'óri grein fyrir kerfisbreyt- Ingum við álaigninigu síkatta og litsvara og þá flytur Björn Jóns- son, forseti ASÍ stuitta ræðu uon afetöðu ASÍ til skattabreytimg- anna. í>á mætlr á fumdimum Halldór E. Sigurðsson, fjármáia- ráðherra og svarar fyrirspumum fundargesta ásamt tveim fynr- greindum framsögumönnum. Verkafólk er hvatt til að maeta á þessum flundii og taka þétt í frjáltsum umræðum um efnið. Er þetta einisitakt tæki- færi til þess að fá upplýsinigar um hvaðeina er varðar skatta- málin. — gm. Fusidur um sérkröfur Boðaðnr hafði verið samninga- fimdur um sérkröfur byggingar- manna í fyrradag. Var þeim samningafundi frestað og hefur ekki verið gefin upp dagsetn- ing fyrir næsta fund. Samningaviðræður um þessar sérkröfur eru taldar á lokastigi og eru nánast hagræðingaratriði. HAUCABRIMI EYJUM Þessa ágætu mynd tók frétta- ritari Þjóðviljans í Eyjum, Hreiðar Marteinsson, þegar ó- veftrift var sem mest í Eyj- um á dögunum. Loðnubátur brýzt í .gegnum brimkófið og það eru fjórir menn á staftn- um til að festa þetta á filmu. f gær var austan stórmur í Eyjum en fór þó lægjandi mcð kvöldinu og voru loðnubátamir famir aft týnast út. Gæftir hafa verift siæmar í Eyjum og lágu 130 skip þar í óveftrinu. Hafþór er lagður af stað í loönulcit og má meft batnandi veðri gera ráft fyrir hatnandi afiabrögðum. V estmannaey jar hæsta verstöftin, 26 þús. tonn af aflahæsti báturinn Ámi, með um 2000 tonn. er afla- með um lcðmi, en i er Gísli Föstudagur 4. febeúar 1ÍW2 — 32. árganeur — 28. tt&uMað. 600 fallnir í bar dögum í Dacca DACCA 3/2 — Mirpur-hverfið í útjaðri Dacea nötraði af spreng- ingum í morgun og fregnir herma að Bihari-menn, sem þar búa eigi í bardaga við bengalsk- ar sveitir, sem hafi ráðizt inn í hvcrfið. Svæðið allt er um- krin,gt Og einangrað frá umheim- inum. . Hiaft er eftir bengölskuim liðs- forin.gjium, að hersveitir geri nú kerfisbundraa húsrannsókn á svæði þessiu. gangj hiús úr .húsi í leit að vopnuon. og að um 400 byssur hafi verið gerðar upptæk- ar síðan óeirðir byrjuðu á lauig- aardiaginn var í þessiu úithverfi höfuðborgar Bangladesh. Blaðamenn urðu vitni að því, að Rauða'krossbálar á leið inn á svæðið voru stöðvaðir, en í sömiu mund var hleypt inn þamgiaið vörubíl, fullsetnum vopnuðum mönnum, sem sagðir eru úr hinni nýju herlögreglu Bangladesh. Biharar veittu Pakistanher stuðning í borgarastyrjöldinni í Ausibur-Pakistan í fyrra. og er saimibúð þeirra við hina nýju stómendiur hin versta. Bibair segj'ast hafia misst um 540 manns í bardögum undanfama daga, og stjómin segir að um 1O0 Bengalir hafi fallið Nýr maður tekur við lykla- völdum að Norræna húsinu Reynt að draga úr stuttum erlendum vörukaupalánum — en þau nema nú tveim miljörðum króna. Oheimill innflutningur nokkurra vörutegunda gegn gjaldfresti Nú hefur Finninn Jyrki Man- tyla tekift við forsjórastarfinu fyrir Norrænr, húsimi, en Ivar I frétt, sem blaðinu hefur bor- Izt frá viðskiptaráðuneytinu seg- ir að frá og meft 1. apríl veröi 20 daga / verkfalli í dag hafa wm 60 hár- greiðslukonur verift í 20 daga verkfalli, en hárgreiðslustofur í borginni eru reknar eftir sem áftur eins og ekkert hafi x skorizt «g veita reykviskum frúm alla Þá þjónustu er sam- kvæmistíminn útheimtir þessa stundina. Síðastliðinn ménudag var haldinn s amn in gaf undu r um ágreiningsefni og stendur allt fast eftir sem áður. Haifa ver- ið haldnir 3 til 4 samninga- fundir frá áramóbum. Svo til eina ágreiningsefndð er framkvæmdin á styttingu vinnuvikunnar. Fara hár- greiðslukonur fram á að stytt- ing vinnuvikunnar komi til framlkvæmda í einu lagá, og hafa þá boðið að fella niður annað hvort mánudag eða laugardag, Hefur sá háttur verið hafður á, að hárgreiðislu- konur vinni til kl. 2 á lauigar- dögum á vetrum og til kl. 12 á sumrum. Vinnuvikan hefur verið 43 stundir á sumiruim og 45 stundir á vetrum. Við fram- kvæmd vinnutímastyttingar vilja meistarar klípa háifa til heila klst. daglega. Suma.r af hárgreiðslustúlk- unum vinna fyrir sér einar og hafa bam á framfæri. Hefur komið fram eindregn- ust ósk frá þessum stúlkum Framhald á 9. siðu. ekki heimilaftur innflutningur með gjaldfresti á ýmsum full- unnum neyzluvörum, sem áður hefur verið heimilaftur gjald- frestur á. Tilgangur þessara að- gerfta er sá að draga úr stuttum erlendum vörukaupalánum, sepa hafa aukizt mjög undanfarin ár, og nema nú um tveimur milj- örftum króna. Fréttatilkynning viðskiptaráðu- neytisins fer hér á eiftir: Viðslkiptaráðuneytið hefur í samráði við Seðlabanka Islands og gjaldeyrisviðskiptabankana sett nýjar reglu-r um innflutn- ing vana gegn erlendum greiðsilu- fresti. Munu hinar nýju reglur taka gildi 1. apríl n. k. Þó mun verða veittur nokkuð lengri frestur að því er tekur til helztu bygginigiavara og skófatnaðar. Innflutningur er nú frjáls á nær öttlum vörum. En einnig hefur verið heimillt að flytja inn meginhluta innfluittra vara með 3ja mánaða greiðslufresti. Ekki er ætlunin að skerða innflutn- ingsfrelsið, en hins vegar er nú ætlunin að draga úr hinum stuttu erlendu vörukaupalánum, en bau hafa aukizt miikið undanfarin ár og nema nú um 2 milljörðum króna. Samkvæmt hinum nýju regium Læknar skora é saksóknara ■ Læiknafélag íslands hefur skorað á saksóknara ríkisins að láta fara fram rannsókn á útgáfu lyfja, vegna að- dró'ttana í garð læknastétt- arinnar sem höfð hefur ver- ið í frammi í ýmsum fjöl- miðlum. verður nú bannaður erlendur greiðslufrestur á ýmsum fulllunn- um neyzluvörum, sem áður hef- ur verið leyfður greiðslufrestur á. Framhald á 9. síðu. Eskeland afhendir Mantylá lyklavöldin, (Ljósm A.K.). Hanniba! ætlar að ræða við flotaforingja í Norfolk Eskeland látið af störfum. Þess- ir tveir heiðursmenn boftuðu fréttamenn til fundar við sig í gær og voru eiginkomur þeirra og synir viðstödd þann fund. Ivar Eskeland bauð hinn rnýja foristjóra velkominn til starfa með fáum vel völdum orðum og sagðist meðal annars vona, að „áfram yrði hatdið á þedrri braut sem mörteuð hefði verið, þ. e. a. s. að leita sem víðast fanga og gera kröfur uim að fá það bezta til hússins sem fáan- leigt væri á hverjum tíma“. Mántyla sagði m. a. að það yrði erfitt að taka við af svo hæfum manni sem Eskeland hefði óneitanilega sýnt að hann væri. Fréttamönnum var feng- inn glæsilegur bæklingur íhend- ur sem kynnir starfeenri Nor- ræna hússins og sagði Mántylá, að samkvaymt þessum basklingi hefði Norræna húsið starfað á mjög breiðum grundvelli. Mán- tylá sagði einni'g, að undanfarna daga hefði Eskeland kynnt sér starfið og hefði verið ómetan- legt fyrir sig að njóta aðstoðar hans og hann hefði verið ó- þreytandi að svara spurningum sínum. Eskeland gat þess, að Máwtylá mundi eiga „hauk í homi” þar Framhaid á 9. síðu. Blaðinu barst í gær eftirfar- andi fréttatiikynning frá rílkis- stjóminni. „1 ágústmánuði 1971 barst Hannibal Valdimanssyni, félags- og samgönguráðherra, boð f-ré Bandaríkjastjórn um að korna í opinbera heiimsókn til Banda- ríkjanna. Hefiur nú veriö ákveð- ið að heimsóknin fari fram dag- ana 5.—14. febrúar nk. Ti'lhögun ferðarinnar verður í aðalatriðum þannág, að flélags- og samigönguráðherra mun fara frá Keflavik til Norfolk laugar- daginn 5. febrúar. í Norfolk mun hann dvelja í 2 daga og eiga þá m. a. viðræður við Gharies K. Duncan, flotaforingja, og yf- irmenn dönisku og noristeu NATO- sendm'afndanna í Norfolik. Frá Norfolk mun ráðherra fara til Wasihington þriðjudag- inn 8. febrúar og eiga þar m. a. viðræður við formann bandaríska þinigmannasamibandsins, Edward J. Derwinsky, og fleiri þing- menn; Ernst Lee, aðstoðarfram- kvæmdas'tjóra bandarísika Al- þýðusambandsinis (AFL/CIO), auk ýmissa annarra opinberra em- bættismanna og stjómmála- manna, þeirra á meðal U. Alexis Johnson, að.stoðaruitanirikiisráð - herra. Elnnig veröur móttaka í íslenzka sendiráðinu í Washing- ton, þar sem Hamnibal Valdi- marssyni ge&t tæikifæri til að kynna íslenzk sjónanmið m. a. í landlhelgismálmu, i íyrir ýmsum framámönnum í bandarísku þjóðlífi. Fiá Washington fer félags- og samgönguróðherra til New York föstudaginn 11. febrúair, þar sem hamn mun m. a. heimsækja að- alstöðva Sameinuðu þjóðanna, í fylgd með fulltrúum íslands hjó samtöfcunum. Félagsfundur Bí Áríðandi félagsfundur verður haldinn í Blaðamannafélagi í's- lands mánudaginn 7. febrúar kL 15 í Tjarnarbúð uppi. Fundarefni: samning'amálin. fréttir Allsherjarverk- fall í Róm RÓM 3/2. — í dag kom til allsherjairvertefalls í Róim og nágrenmi, og er efnt til bess í mó'tmælaskyni við atvinnu- leysi og til, stuðmings félags- legum umlbóitum. 3 helztu verfcallýðssamibönd Ítalíu standa að verfclfalinu. Búizt hafdi verið við að iðnrekstur og verzlun mundu stöðvast al- geriega, þó að umdamteknuim smábúðum. Höfuðborg ítalíu er eimnig blaðailaus, þar sem starfsmenn blaða og frétta- stofnana hófu verkfall í gær. Fjöldi verksmiðja hefur diregið saman seglin eða lokað að undaniförnu og hefur það valdið mifclu atvinnuleysi. Gegn þessum aösifæðum bein- ist verkfallið, en einnig krefj- ast verkalýðssamböndin þess að ríknsstjómin hlutist til um endurbætur í húsnæðismóilum, heilsugæzlu, skólahaldi og samgöngum í höfuðborginm og héruðunum bar í kring. Egyptar afþakka milligöngu USA KAIRO 3Ó2. — Egyptar hafa vísað á bug tilboði Bandarílcj- anna um milligönigu um við- ræður sem miði að því að Súezskurður verði opnaður. Hin opinbera fréttastofa landsins segir, að tillagan og góðar undirtektir Israels- manna við henni séu ekfci til annairs en að reyna að rugla ailmennígsálitið í heiminum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.