Þjóðviljinn - 03.03.1972, Page 12

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Page 12
FYRIRSPURNIR UM ÁSTAND Á LITLA HRAUNI □©SdOQCalKlD3 • Fangelsismál eru nú aítur að komast í brennipunkt um ræítna. ÍFyrir .tveimur til bremur árum urðu allmikil skrif um ástanil mála á Vinnuhælinu að Litla Hrauni. Þeim málum lauk svo, að áliti stjómskipaðrar nefndar um óhæfni forstjóra hælisins roun hafa vcrið stungið und- ír stól. • Nú hefur blaðinu borizt nokkrar fyrirspurnir frá að- ila. sem þekkir allvcl til mála austur þar. Þessum fyr- irspurnum er hér mcð komið á framfæri og er þess að vænta, að núverandi dóms- málaráðherra Iáti þessi mál ekki liggja í þagnargildi líkt og forverar hans í embætti gerðu. • Fyrirspumirnar er þessar: Er það sabt, að einhver eða eimhverjir fangaverðir á Vinn'Uheimilinu að Ldtla Hraiuni, haffi fengið stór pen- ingal'áin hjá föngumn og óilík- legt sé aö einum af nýskip- uðum fangeisfenefndarmönn- um sé ókunnugt um það. þar sem eitt þessara lána mann hafa verið þiiniglýst vegna veðsetningar á húseign á Eyrai’bakka? Bkilffi hefur þó heyrzt að því máli hatfi verið hreyft. Verður silík lánastarfsemi vægast sagt að teljast mjög fordæmamílag þar sem fanga- verðir eru skulduigir föngum. 13r það satt, að fangar á Litla, Hraumi séu lokaðir inní á klefium sínum í refsiskyni án þess að þeim sé gefin noiktour viðhlítandi skýring á því hvað .þeir hafi brotið af sór, og að þeir sömu famgar viti sdg ekki seka um nein brot á reglugierðum Vimnu- hæilisins, né framið bar nein agaibro't? Er það satt að forstjóri Vinnuhælisins beri fyrir sig óskir undirmanna sinna um þessar innilokanir, þrátt fyrir að þeir sem um það haía ver- ið spurðir kannist ek)kd við það og engin atöhugun hafi fairið fram á réttlæti sMfcra ásakana ef til eru? Er það satt, að nýlega haíi rífcissjéður verið dæmdur til að greáða fanga, sem afplán- aði dóm sinn á Litla Hraiuni, skaðabætur sökum þess. að umræddur fanigi var dæmdur af 2 dtólmuruim, sínum á hvor- um staðnumi, iffiuir afbrotið, og að fanginn hafi vakið athygli fönstjóra Vinnuhælisins á bví að hann var tvídæmdur fyrir sama afbrotið? Er það satt, að samii fangi hafi verið flluttur á Landspít- alann fótbrotinn mjög illa af fangaverði á Litla Hiiauni, bó þar muni haifa verið um ó- viljaverk að ræða, og er eitt- hvað hæft í því, að þessi sami famgavörður hafi bólkað mjög villamdii frösögn af bessum at- Vinnuheimilið að Litla Hraxuii burði í diaiglbók Vinnuihælis- ins? Er þaó satt. að þessum sama íánga hafi verið vísað út af Lamdspítalanum eftir að nauðsynlegustu aðgerðum á meiðslum h,ans var lokið o,g hanm hafði legið þar þann tíma, sem etgi var hjá kom- izt? Fainginn va,r fiarlama og varð að styðjast við tvær hækjur, sem honum voru lán- aðar af góðsemi af læknum Landspítalans. Fan,gi þessi var ekfci talinn hafa lofcið af- plánun dóm,a sinna á Litla Hrauni og óskaði e.ftir að verða fluttur þamgað aiftur. Þeirri beiðni mun hafa verið synjað. Þessi fangi, sem ekki hafði neina fjármuni handa á milli og var þar að auki ut- anbæjarmaður, sem til ednskis hafði að leita hér í bæ. leit- aði tdl dómsmálaraðuneytisins eftir aðstcð, en hilaut enga. Er það satt, a,ð faniga,verði á Litla Hrauni hafi verið sagt upp staríi af persónu- legri óvild forstöðumawns án þess að honum hafi verið gefið noikkuð að sök. og ann- ar maður ráðinn í hans stöðu, þrátt fyrir að verknaður þessi sé brot á lögum um opinbera starfsmenn ? Er það satt, að forstöðu- maður Vinnuhælisins hafd fyr- ir 2—3 árum verið kserður af mörgum starfsmönnum Vinnhælis'ins og í bvi sam- bandi hafi dómsimálaráðlierra skipað nefnd til rannsóknar þess máls, en sú nefnd var fyrrverandi stjórnarnefnd Vinnuhælisdns að Litla Hrauni; nefnddn hafi skilað því áliti, að forstjóri Vinnihælisins væri af nefndinni áliiinn óhæfúr til að geigna starfi sínu? Hefur núverandi stjóm Vinnuhælisins fengið þessi gögn í hendur? - úb- • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- iags Reykjavíkiux. sími 18888. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. — Sími 81812. • Kvöldvarzla lyfjabúða, vik- uina 26. febrúar til 3. marz er í Vesturbæjar Apóteki, Háa- leitis Apóteki og Garðs Apó- teki. Næturverzla er í Sfór- holti 1. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags Islandis i Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, siml 22411. er opin alla laugard'aga og sunnudaga KL 17-18. Eiturlyfjasali, myrtur í götubardaga í Detroit. Mannskætt heróinstríð Eiturlyfjaneyzla hrjáir bandarískar sfórborgir, en þó fáar s©m Detroit. Þar eru nú sagðir um þrjátíu þúsund heróínneytendur. sem kaupa eitur fyrir 350 miljón doll- ara á ári. Fjöldi manna lifír á því að koma eitrinu til neyt- enda, og hafa sölumenn, eins og að likum lætur komið sér upp ötfljugum samtökum. Sam- keppni er oft hörð milli eit- urkaupm.anna og algengt að þeir flýti fyrir brotthlaupi hvers annars úr veröldinni. í borginni er afiar auðvelt að fá mann drepinn. Annað- hvort er það gert með „opn- um samningi" — það er látið berast. að ef einhver vill taka að sér að kála tilteknum manni þá séu ákveðin verð- laun í boði Ellegar þá að gripið er til .„lokiaðra samn- inga“ — siamið við atvinnu- morðingja sem taka verkið að sér fyrir smámuni, kannski ekki nema 20(> doll'ara. Bretar taka Jónasi vinsamlega A miðviteudaginn hélt Jónas Árnason til London frá Hull, en þar ætlaði Ted Willis, leik- ritaskálddð og þingmaður í lávarðadet.d brezka þingsins að taika á móti honum og í gær var Jóinasi boðið að vera viðstaddur er Willis gerði grein fyrir málstað okkar í landhelgismélinu í lávarða- deiildiinnii. Jónas kom meö togaranum Júpiter til Hull á ménudag og hélt samdægurs blaðaimanna- fund kl. 3. Á sama tíma boð- aði forstjóri togarasambands,- ins (sem er víst sambærilegt við LltJ hjá okkur) til blaða- mannafundar í kapp við Jónas. Tvö dagblöð og útvarpið áttu vdðtail við hanm, en fyrr um daigdnn hafði hann geng- ið um höifínina og rætt við mienn. Hann sagðist hvergi ,hafa mætt fjandsíkap. blaða- menn hefðu verið vinsamleg- ir og málefnalegir. Sagði Jónas að greinilega væri ekiki eins rniikil liiti í kolunum -og ma.rgir vildiu vera láta. M. a. hitti hann að máli nokikra menn sem stunduðu veiðar við íslandsstrendur á árunum ’58 t.il ’61 og kvað hann þá eindregið á þeirri skoðun að svipað ástand og þá var væri til ills eiins, og þaö bæri að forðast. Á þriðjudag kori Jónas fram í þremur sjónvarpsiþátt- um hjá BBC, Anglia og York- chester TV. Hann segir að mjög greiðlega h,affi gengið að hafa samband við fjölmiðla og hafi honum hvarvetna verið vinsamílega tekið. Hér er Jónas að ræða við Robert Wellings fiskimálaritstjóra dagblaðsins Oaily Mail uni borð í Júpiler í höfninni í Hull. erlend i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.