Þjóðviljinn - 22.03.1972, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Síða 1
Hert á harðstjórninni í Grikklandi Ríkisstjóranum vikið frá störfum 21/3 — Zoiþakis hefur verið vik- ið úr embætti ríkisstjóra í Grikk- landi, en því hefur hann gegnt síðan Konstantín konungur hrökkiaðist í útlegð í árslok 1967. Papadopoulos forsætlsráðherra hefur tekið að sér að gegna störf- um ríkisstjóra jafnhliða sínu _^fyrra embætti. Miklar umræður um utamikismál á alþingi Sett var á svið hátíðleg athöfn í Aþenu í dag þegar Papadopoul- os sór ríkisstjóraeið og var yfir- maður grísb-kaþóilsku kirkjunn- Stunda 6 ára nám án námslána • Vélskólanemar fjölmenntu niður á þingpalla í gær til að leggja áherzlu á þá kröfu sína að þeir fái námslán eins og aðrir framhaldsskólanem- ar. Nú er vélskólanám 4 ár og þar að auki þurfa nem- endur að stunda nám í vél- smiðjum í 2 ár eftir að skóla náminu lýkur, til að fá rétt- indi. Þetta þýðir 6 ára nám án nokkurra námslána. Það var fjölmennur hópur, eða um 200 nemendur Vél- ■ skóla Islands, sem gengu fyltotu liði niður í Alþingi í ‘ f gær og troðfylltu þar þing- palia Var augljóst að þing- menn eru ektai vanir þessum gestafjölda og urðu sumir hvumsa við, en aðrir brostu sínu blíðasta til vélskólanem- anna. Við náðum tali af formanni skólafélags Vélskólans, Ás- geiri Cuðnasyni, og spurðum hann um ástæðuna fyrir þess- ari för nemanda á þingpalla. — Með henni erum við að leggja áiherzlu á kröfu okkar um að menntamáladeild efri- deildar Alþingis taki fyrir og afgreiði bréf. sem við skrifuð- um henni. þ. e. a. s. 3ja bréf- ið sem við skrifum henni, um að hún taki til meðferðar og afgreiðslu breytinigar á lána- sjóði íslenzkira némsmanna Framhald á. 4. síðu. Ekki líður á löngu unz samninga- viðræður hefjast við Bandaríkin EIGUM AÐ SAMEINAST UM AÐ LOSNA VIÐ HERINN Á KJÖRTÍMABILINU, SAGÐI EINAR Afstaða manna til hersetunnar hefur breytzt þannig, að nú stendur enginn upp til að segja að hann vilji ekki losna við herinn, sagfði Einar Ág- ústsson við umræður um utanríkismál á alþingi í gær. Eigum við ekki að sameinast um að það geti orðið á kjörtímabilinu? spurði ráðherrann síðan. Tilefni umræðnanna í gær voru tillögur þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins um „öryggismár4. Tóku margir til máls og voru enn margir á mælendaskrá er umræðu lauk á sjöunda tímanum í gærkvöld. Einar Ágústsson, ufanríkisráð- heirra sagöist viilja ítreka þá skoð- un sína, sem hann hefði lýst í umræðum um þetta mál í nóv. sl., að hann litá á tillögu sjálf- stæðismanna sem algert van- traust á sig sem utanrífcisráð- hetrrai. Væri þiað al,giert einsdæmi í þingsögiunni ef AJIþdnigi sœi sig knúið til að samþykkja tiilögu sem þessa. Árið 1956, á dö'gium vinstri stjómardnnar hefði verið um vissa hliðstæðu að ræða. Þá hefði Sjálfstæðdsflokkurínn taiið að engir aðrir gætu faríð með utanríkismál íslendinga en þeir. Sá munur var þó á, að þeir hefðu þá gert tillögu um hlutlfallskosn- ingu í nefnd til að fjailla um þtessii miál. Nú er það hins vegar aetlim þeirra að halda hluta af allþdngds- mönum utan við áikveðin málefni þjóðarínnar, saigði Binar. Einar kvaðst ekki ætla að ræða ýtaríegá um túlkun stjómarsátt- málans, en kvaðst vilja benda Sjálfstæðis- og Alþýðutfflokks- mönnurn á að hversu grannt sem þeir myndu skoða túlkun sína á ákvæðum hans um endurskoðun og uppsögn hervemdarsamnings- ins myndu þeir ekki finna þar- ó- samræmd. Varðandd þá vinndinöfnd sem tveir ráðherrar skipuðu ásamt sér, sagfldst utanrfkisráðhema í- treka að engin breyting hefði orð- ið á verkaskdptinigu innan rfikis- stjómarinmar. Um þá spumingu Geirs Hall- grímssonar, hvort samningavið- 163 spreyta sig a Þjoðnatio- armerki Þjóðhátíðamefnd barst alls tillögur frá 163 aðilum eftir að samkeppni um þjóðhátíðar- merki og veggplatta haffli ver- ið framlengd. Áður höiföu bor- izt rúmlega 70 tillögur og af þeim voru 60 sfcildar eftir til dómsúrskurðar að nýju. Dtóim- nefndin tekur til starfa eftir noikkra daga og er þá vomazt tid að einhverj ar tillögur hljó'ti náð fyrir augum hennar. ræður við Bandaríkíjamenm yrðu lagðar fyrir á þessu þdngi, sagði utanríkisráðlherra, að þau mél yrðu ekfci lötgð fyrír á yfárstand- andii þingi. Um 'þær aðdiróttanir Geirs Hali- grímssonar, að ekki hefðá verið haft nægilegt samsitarf við stjórn- arandstöðuma í landhelgismálinu, sagði Ednar að hann hefði lagt siig fram um að né þar samstöðu og beifði hann fludit stjómarand- stööunni þakk'ir fyrir þeirra fram- lag. Sagði Einar, að þeim mun undarlegri væru bessar aðdrótt- anir um slkiort á samráði í land- helgismiáliinu, þegar skoðaðar væru tillö'gur Sjélfstæðismanna í öryggismáhjim: Þar væri gengið út frá því, að ekfci mætti hafa einn þingiflokkinn með í ráðum. — Ég geri ráð fyrir, saigði Ednar, — að þingmonn Sjálfsitæðisflokks- ins hefðu sagt eitthvað, ef þeim heifði verið haldið fyrir ufan um- ræður um landlhelgismáiið með þessum hættii. Þá vék Einar að þeim rök- semdum sem í tiillöigu Sjádfstæð- ismanna eru færðar fyrir því að nú sé þörf á meira samstaríi uim þessii mál en nokkru sinni fyrr. Einar saigðist draga þær ályktanir af þeim röksemdum, sem þar væru nefndar, að friðvæniegra væri í heimiinum nú en oft áður og einm. af þeim sökum væri það bjargföst sannifæring sín að end- urskoða bæri vamarsamniniginn.- Afstaða manna til hersetunnar hefur breyzt svo, að nú stendur enginn uipp til að segja að hann vilji ekki losna við heidnn, sagði Einar. — Eigum við ekfci að sam- einast um að það geti orðið á kjörtímiaibilinu? spurði ráðherr- ann. — Það erum við sjálflir sem tökum ákvarðanir í þessu méli. Þá vék ráðtoerrann að þedn-i sipurningu, hvort hér bæri að koma á fót sjálfstæðri stofnun, sem hefðd það hlutverk að fylgj- ast meö öryggis- og sambúðar- vandamálum í heiminum. Sliliar stofnanir væru til annarsstaðar á Norðurlöndum. Kvaðst ráðtoerra þeirrar sikoðunar, að slfk tiltoög- un myndi ekki æskdleg hér, ekki sízt mieð tilliti til kostnaðar við slílra sjélfstæða stofnun. Varðandii áliitsgerð frá Naío sagði ráðherra, að hann myndi gera utanrí'kisneffind grein fyrir þeim göignum,, sem borizt hefðu. Utanríkisráðherra sagði að end- urskoðun samningsins frá 1951 hefði nokkuð legið niðrí um tíma en ekfci liði á lönigu unz samn- ingaviðræður byrjuðu við Banda- ríkjamenn. > Utanrikisráðherra vók að þeim ummælum Geiirs Hallgrímssonar að ákvæði stjlómarsáttmálans uffl herinn hefði sfcaðað Island út á við. — Þetta er alrangt, sagði Uitanríkisráöherra. — Etaiginn er- lendur valdamaður sem ég hef talað viö1, helfur látið þá skoöun uppi. Þeir hafa þvert á mótd tal- ið það eðliilegt að samnmaurinn frá 1951 verðd endurskoðaður. Og óg tel að það geti ekki orðið nöklkurrí þjóð tii vanvdrðu að hún reyni að mynda sér sjálfsfæða utanríkissitefnu fremur en að tafca upp etfitir öörum. Þá fór Einar Ágústsson ndkkr- um orðum um tiilögu Sjálfstæð- isflokksdns og siagði efnislega eitt- hvað á þessa leið: I tillögunni komia fram fjögur meginatriði. Þrjú þeirra eru á miisskilningi byiggð. Um fyrista atrdðdð sagði Binar, 'að Framséknarmenn hefðu verið útilokaðir flrá vamarmála- nefnd um áraibil og hetfðu þvi ekki fengið að fylgjast með þeim mélum sem þar eru á dagskrá. I öðtru lagd sagði Einar að í mál- efnasamndngd stjórnairflokkanna væri gert ráð fyrir því, að Is- land yrði áfram í Nato, en með þessum ummælum svaraði ráð- hería því atriði i tillögu Sjálf- stæðdsfloikfcsins að Nato-andstæö- iniga ætti að útiloka, frá viðræð- urn við erlenda aðila. I þriðja laigi lýsti ráðherra því yfir, að hann myndi fara með endurskoð- un samniingsins ásamt starfs- mönnum utanríikisráðuneytisins. Fjórða atriðið í tillögu fhaddsdns um að Sjálfstæðisflokkurinn væri reiðubúinn til samstarfs um ut- anríkiismál saigði ráðherrann, að hann mundi að sjállsögðu hag- nýta sér þá ytfirlýsingu innan ut- ánríkdsmélanefndar alþdngis. Þessu næst vék Einar Ágústs- son að tdllögu Alþýðufloikkisins. —'Þó að óg sé Nato-sinnii, sagði ráðherrann, — tel ég eniga ástæöai til þess að ætla,, að við eigum að vera í Nato um alla eilífð. Ég tel að sá tímd geti runnið upp, að unnt verði að leggja hernað- arbandalög niður og að sjálf- sögðu vildii ég gjarnan hafa sam- ráð við Vestur-Bvrópuþjóðir, þó aðeins sumar þeirra, eins og mál- um er nú háttað. Garðar Sigurðsson sagði, að einu sinni befði verið sungið á íslandi: „það er draumur að vera með dáta. . .“. Svo viríist sem enn væri til í þjóðfélagi okfcar hópur manna sem enn þætti draumur að vera með dáta. — Nú hefðu 10 þingmenn Sjál'fstæðisifloktosins borið fram íillögu um að viðhöfð skyldu þau óiýðræðislegu vinnuibrögð að kjósa í nefnd til að vinna með utanrikisráðiherra að end- ursikoðun vamarsamninigsins, einvörðungu menn, siem hefðu svipuð viðhorf til . Atlanzhafs- b'aediataigsins. , < Ræddi Garðar síðan um einstök atriSi., í þjeirri greinargerð. sem fyl'gir tillögú Sj’ál’fstæðismanna og sýndi f ram á að þar væri um ,að ræ@a bæði vafasamar og ran.gar fuilyrðingar. Þá ræddi Garðar almennt um þá baráttu. sem hér hetíur ver- ið háð gegn herstöðvum, hversu ar í Griklklandi lótinn lesa hon- ■um eiðstafinn. Zoiþakis var vikið úr emibætti rfkisstjóra ve'gna þess að hann neitaði að undirrita lög sem stjómin hafði samþykíkt í janúar sl. um fjölgiun í öryggissveitum landsins. Er þetta fyrsti alvar- legi ágreiningurinn sem orðið hefur innan herforingjastjómar- innar síðan hún brauzt til valda fyrir 5 árum. Með sín tvö embætti á hemdi hefur Papadopoulos komizt langt í að ná áðstöðu einvaldans. Hann hefur vald til að leggia fram laigafrumvörp fyrir ríkisstjiórn sína sem forsætisráðherra, en síð- an undirritar hann lögin í naifini hins útlæga Konstantins fconungs. Heríéttur í Aþenu kvað í dag upp dóm f máli 15 manna sem saikaðir vonu um að hafa ha,ft sprengieíhi ólöglega undir hönd- um og fyrir að haifa ætlað að steypa grísku herforingjastjóm- inni af stóld. 11 menn voru fundn- Framhald á 4. síðu. GuBlast s Keimaraskólanum? Kristinfræðikennari einn í I Á æskulýðsráðstefnu um sáð- Kennaraskólanum er i miklu ! ustu helgi gerði kennarinn þessa uppnámi þessa daga vegna kvik- myndar er nemendur skólans hafa gert og sýndu á árshátíð skólans síðastliðinn föstudag. Kvi'kmyndin heitir Há — ‘ kon og fjiallar um kvöldmáltiðina. Nem'andi sofnar i kennslustund og dreymir um kvöldmáltíðina, er þar gdiaumur og gleði og m.a. íslenzkt brennivín baft um h'önd. Er kristinfræ'ðikennarinn efcki á samia máli og nemendur hvaða skilning eigi að legigja í þesisa kvikmynd að umtalsefni og lýsti með hryllingi ýmsum a'tburðum í mynd'inni. Spurði hann kirkju- mál ará'ðherra Dana D. Benned- sien um hegningarákvæði danskra laiga við guðlasti. Þá hefur kenn- arínn hótað nemendium skólans að. gefa ekki einkunnir á próf- um í vor. Blaödð náði tali af Inigólfli Guð- mundssyni, kenniara í gær og spurði hann, hvort ætlun hans væri að kæra þetta kvikmynda- verk fyrir stjómarwldum og þá athötfn og hvernig beri að túlka i sem guðlast. bana við íslenzkar aðstæður. I Það tel ée etaki vera í mán- um verbahring, sagði Ingólíur. Hins vegar fer ég ekki leynt með þá skoðun. að ég tel kvik- mynd þes’sa varða við lög. Mér finnst rétt af mennta- mála- og dómismálaráðuneyti að leita til saksóknara ríkisins. þar sem ég tel þessia kvikmynd varða við 125 grein hegningariiaganna, siagði Ingólfiur. Hún hljóðar svo: Hver sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðs- dýrkun löglegs trúarbragðatfé- laigs, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða varðhaldi. Mál skal ekki höfða nem,a að fyrir- laigi saiksóknara. —g.m. Blaðamanna- fundur um landhelgina Jónas Ámason er kominn helm og hefur síður en svo farið neina erindisleysu, eins og snm blöð hafa viljað halda fram. Frétta- menn ræddu í gær við Lúðvxk Jdsepsson sjávarútvegsráðherra og Jónas um ferðina til Bretlands og niðurstöður hennar. — Sjá 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.