Þjóðviljinn - 22.03.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVmiNIN — MBövitoui<iagur 22. mairz 1072. Almennur borgarafundur á Akranesi: HVIKUM HVERGIFYRIR HÓTUNUM ERLENDIS FRÁ AF ERLENDUM VETTVANGI Sagt frá Hætí „Almennur borgarafund- ur á Hótel Akraness hald- inn sunnudaginn 19. þ.m. lýsir yfir fyllsta stuðning’ vdð stefnu ríkisstiómarinn- hvergi fyrir hótunum er- lendra aðila í þessu lífs- hagsmunamáli þjóðarinn- ar“. PurudarályMun þessi var saim- þykkt einráma á fjölmennum borganafuindá á Alkranesi í fyrra- Svart: Skákfélag Akureyrar: Guðmundur Búason Hreinn Hrafnsson ABCDEFGH 00 liifcM 00 r- mmmmt r- <o m m * ■ co ID m ■ PS T LO ■ bsh m co n 21 co CM tmtm mtm <N - iuifilil - ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur: Jón Torfason Bragi Halldórsson dag, þar sem Lúðvík Jósepsson ajávarútvegsróðiherra kynnti landhelgismálið fyrir fundar- mönnum. Daginn áður hafði Lúövík rnætt á fundi hjá útgerðarmönn- um á Akranesi til þes® að kynn- Áfengi og tóbak hækkuðu frá og með mánudegi eins og skýrt var frá í Þjóðviljanum í gær. Sterk vín hækkuðu yfir- leitt um 13% en þau veiku um 5%. Tóbak hækkaði að meðal- tali um rúm 10%. Þessi hækfcun var ekki gerð til þess að draga úr drykkju- skap eins og sú nassta á undan, beldur til að afla ríkissjóði tekna sem áætlaðar eru 125 miljónir, en það er sú tekju- rýrmin sem þreytingamar skattalöggjöfinmi hafa í förmeö sér fyrir ríkissjóð frá því sem áætlað hafði verið. Eftir þessa hækfcun kostar viskíflaskan 955 krónur; hækk- un 125 kiónur. Vodka kostar 840 króniur; hækfcun 120 krón- ur. Baccardi romm fcostar 985 krónur, kostaði 850 krónur; hækfcuin 135 króniur. Brennivín (svartidauði) kostar 650 krónur; hækfcun 85 krónur. Tinidavodki kostar 790; haakkun 100 krón- ur. Vedk vín hæftokuðu frá 10 ast vandamálum þeirra og þá sikoðaði hann helztu fiskverkun- arsitöðvar á Akranesi um helg- ina. Vilil ráðherra þamnig kynn- ast vandamólum þess fólks er sitarfar í sjávarútvegi af eigin sjón og raun. krómum og upp í 25 krónur, en lífcjörar hækfcuðu um 15% eins og önnur sterk vín. Flestar tegundir af sígarettu- tóbaki kosta nú 71 krónu pakk- imm. Þó eru tvær tegundlir, Baileáigh og Kool þremur krón- um ódýrará. Framstoar sígarettur eru þó ódýrastar, en þær fcoeta 57 krónur pakkinn. Er nú mönmum ráðlegast að drekka áðeins veik ván og reykja pípu. — úþ. Stefán Jónssan flurtti jómírúr- ræðu sána á alþingi í gær og fjallaði hamm um Laxármálið. Hafði Stefán borið fram fyr- irspum um málið til forsætis- ráðberra um hiversu liði atihiug- uuurn til sátúa í Laxármáiinu: „Hvað líður samningi um lausn Laxárdeilunnar á þeim grund- veili. sem ríkisstjómin hefiur gert samiþyfcfct um?“ í framsöeu vitnaði Stiefián til samtoamiuiags sem gert hefði verið í október í baoist miili stjómar Landeigendiaféiiags Laxár og Mývatns og fiðmað- arráðherra Magnúsar Kjart- amssonar. „En gildi þess siam- toomulágs felst í þvú. að iðnað- arráðherra, hét þvi, að höfðu samráði við forsætisráðherra, að beita sér fyrir lausn deil- unnar innan ríkisstjómarinnar á grundrvelli þessa samkomu- lags“, sagði Stefan Jónsson. Las hann sáðan ákvæðá þessa samtoomulags og sagði að sáð- am það var gert vœru liðnir fjórir mánuðir og samt hefði verið haldið áfram framfcvæmd- um við Laxárgljúfur ailan tím- amn til þess að gera virkjun sem iðnaðarráðherra hiefur heitið að bedta sér gegm og sjálf rákisstjómin befur samþykkt að ekki stouii rísa. Ólafiur Jóhannesson, fiorsæt- isráðhema, svaraði fyrirspum Stefáns. Kvað ráðherra ríkis- stjómirua ha£a gert eina sam- Spurðist hækkunin? Mikil sala var á tóbaksvörum í öllum söluturnum hér á höf- uðborgarsvæðinu um helgina. Virtist væntanleg verðhækkun á tóbaki og áfengi hafa spurzt út áður en hún var tilkynnt. * Þá hélt einn söiutumaeig- andi því fram að kaupmemn hefðu birgt sig að venju fyrir þessa verðlbækkun eims og aft áður. Þjóðviljtnm hafði sambandvið tóbaksverzlunina í gær. Var þar sagt að efctoi hefði verið um óvemjulega sölu umfram það sem búast mátti við hjá tóbaks- verzliuninmi dagama fyrir verð- hækfcum. Rétt er að vekja aitlhygii á því að kaupmenm eiga alltaf gamiar birgðir af tóbafcsvör- um. Er ailtaf héldur óviðkumn- amiegt að fimma fyrir nýja út- söluverðinu þegar á fyrstadegi eftir hækfcum. Eru það ólögmœtir verzlun- arhættir. þykikt um þetta mál, frá 16. des. 1971. Las ráðherra sam- þykífctina sáðam í heild en hún var á þessa leið: „Ríkisstjómin samþykkir, að haidið skuli áíram sáttatilraun- um í Laxárdeilum. Við sáttatil- raiunir skal byggt á eftirfiar- andi megin atriðum: að efcki verði stofnag til frekari virkjumaraðgerða í Laxá en mú bafa verið leyfð- ar, nemia tii komi samþykki fyrirsvarsmanna landeigemda og náttúruvemdarráðs, að niður verði felld nuáia- fierli þau, sem risið hafa í sambandi ■ váð virkjunarfram- fcvæmdir. að ríkið greiði deiluaðiium hæfilega fjárhæð vegna þess kostniaðar sem þeir hafa hiaff af móliaferlum í samibandi við þetta deilumái, að gerður stouli fiafcvegur framhjá virkjimum við Brúar í Aðaldial upp Laxárgljúfur og yrði stuðzt við áiit vásinda- manna um þá framkvæmd, að setiar verði reglur um vemdiun Laxár og Mývatns- svæðisins. Jafnframit hefur iðnaðamáðu- neytið áfcveðið að láta nú þeg- ar fcanna skipulega virkjumar- aðstæður norðanlands. Verður lögð sérsitök áherzla á að vinna að undirbúningi fuiinaOaráæitl- unar um virkjun við Dettifioss, Framh. á 4. síðu. Fyrir utan hrörlegt verzilun- arhús í hafinarhiverfi Port- au-Prince, höfuðborg Hæti, hlykkjast biðröð berfaetitra, hungurtærðra mattna á hverj- um virkum degi alit firá þvi snemima á morgnama þangað til seint á kvöldin. Imni i hiúisinu vinna fjórir lætonar og 12 hjúkrumarkonur á vöfct- um. Þetta er eins fcomar blóð- banfci, og biðröðin mymdast ekfci af því að hætástou fátækl- ingarnir séu svo áfjáðir í að gefia blóð heidur seija. Þeir £á um 250 fcrónur fyrir lítr- ann, og það teist mikið í landi þar sem daglaunin eru ekki nema 80 krónur. Daglega koma 300 Hætá- menn til blóötöfcu, og blóð- tötoufyrirtækið, bandarískt einkafyrirtæki að nafni Hemo Caribbeam, sendir 5 þúsumd lítra af djúpfrystu blóðefni á mánuði til Bamdaríkjanna. Þar er það selt tii sjúkralhúsa. „Hagnaður oikikar er efcki sér- staklega mikill”, segir austur- rísfci lífefinafræðimgurinin og tækniletgur framfcvæmdastjóri Hermo Wemer A. Thiil, „lík- lega ekki meiri en 350—400 krónur á litrann”. Þessi skuggalega blóðverzlun er til vitnis um mjög auk- inn álhuiga bandarískra toaup- sýslumanma á Hætó. Hætí er ammað tveggja rífcja á eyjumni Hispaníóla á Karíbahafinu. Hitt er Dómin- íska lýðveldið austan á eyj- umni. Eyjan er í heild um þrír fjórðu af stærð íslands og er Hætí um þriðjumgur af stærð Hispaníóla. í hvoru ríki búa 4—5 miijónir manna. Rífcin tvö eru algeriega að- skilin og hafa tefcið mismium- andi þróun. Á Hætí er töiuð frönsk máiiýzka, og var þar stofnað lýðveldi 1804, fyrsta ríki svartra manna að frá- töldum hinum gömliu, hóif- gleymdu ríkjum 1 í Afrífcu. Dóminíska lýðveldið varstofin- að laust fiyrir miðja 19. öld, og gémgur þar spönsfc tumga. Sameiginlegit báðum ríkjumer afleitt stjómairfar og er þess skemmst að minnast er Bamdaríkjamenm sendu hertil Dóminíska lýðveldisins 1965 til að vermda þar ólýðræðis- lega stjómarhætti. Hætí er eitt fiátætoasta og frumstæðasita lamd í heimi, 85% íbúanna kumma hvorkiað lesa né skrifia. 1 lamdinu er varla nokkur iðmaður og efrna- baigur ríkisins byggist aðal- lega á kafifi- og syfcurútfluitn- ingi tii Bamdaríltojamna. Læfcn- irimm Duvalier var fcjörimm forseti á Hætí árið 1936 og rífctli hamn einvaldur í 15 ár. Harðstjóm hams vax við- bruigðið, og kalla memn þó ekki alit ömmu sína í þessum heimshlu/ta Einlkaher hans „Tontom Macoute” passaði upp á völdin með morðum, mis- þyrminjgum og fjáricúgun. Fræg er bæn sú er Duvalier lét dreifa til læsra þegma sinna: „Lasfcnir vor! Þú sem býrð í lífsins höll. Helgist þitt nafn af kynslóðum nú og síðar. Verði þinn vilji, svo í Port-au-Primce sem í sveit- um...”. S'tjórmarfiar Duvalier eða „Papa Doc” var með svo miklum endemum, að Kenne- dy bamidaríkjaforseti sé sig tilmeyddam árið 1963 að stöðva svo tii alveg alia opimlþera að- stoð Bandaríkjamna við ríki bans. Fjárfesting á vegum einkaaðila hvarf einmig að mestu. En tveim dögum eftir út- för „Papa Doc” í apríl í fyrra tilkynmti semdiherra Bandaxíkjamna á Hætó, að þau mumdu veáta iamdinu 750 þúsund doilara lán til fram- kvæmda í landlbúnaði. Fuii- trúi bandarísfcu bjálparstofm- unarinmar AID ferðaðdst síðam til Hætí og var það í fyrsta skipti síðan 1963. Þá veitti Samameríski þróumarbamkinm í fyrra 1,8 milj. doliara lán til Hætí. Eftirmaður Duvaliers varð eirns og ráð hafði verið fyxir gert Jeam-Claude Duvalier, somur einræðisherrams, aðeins tvítugur að aldri. Hamn þafck- aði fyrir hina kærkomnu bamdarísku viðurkemmimgu og aðstoð með málamynda að- gerðum í lýðræðisátt: Duvalier ymgri hét öllum þeim sem voru í famgelsum eða útlegð af stjórmmálaá- stæðum sakaruppgjöí, eöa um 400 þúsund manms. „Kamm- únistar og óeirðaseggir” skyldu þó undamþegnir. Morðsveitir föður hans, „Tomton Maou- tes” voru leystar upp, en auðvitað skipuiagði hinn umgi Duvalier eigin lífvörð, „Hlé- barðama”, og þar er að fimma marga af þeim föntum er áð- ur voru í „Tomtoms”. Bandaríkjamönnum fannst nú eyríkið mum meira aðlað- andi em áður. Bamdarísk skii>a- félög og filuigfélög tóku upp regtubundnar ferðir tii Hætí, og á síöastliðnu ári fóru um 90 þúsund bandarískir ferða- memn tii „Perlu Antóllaeyj- anna”, eða eins margir og 1955, árið áður en „Papa Doc” hræddi alla ferðarmenn í buirtu. gir af bandairístoum og kamadiískum ftyrirtæfcjum hafa á tæpu ári laðast að hinu litia eyrílki vegna afar lágra skatta, ótakmarfcaðra mögulei'ka á yfirfærsdu hagri- aðar úr landi og lægstu bugs- amleigra launa. Það er aðal- lega samsetnimg á alis- kyns tiilibúmum varningi sem þammig ber að svörtum hönd- um eyjarskeggja, þedr fá að gamga frá herraskyrtuim og brjóstahöldum af gerðumum Formfilex, Mélody og Lady Marieme. Lögreglu- og hermálaráð- herra Hætís samdi um það í janúar si. við bamdaríska fyrirtækið Wendell Phillipsað það femgi rétt til olíuvin'nslu um alla Hætí til 35 ára. Þessi voldugi ráðherra, Luckner Comibromne, var reyndar fyrrum yfirmaður hinna alræmdu „Tonton. Maooutes”, og hanm gerði fleira fyrir bandaríska vini sína: Hamn sá um það að hægt væri að gefa út á Hætí leyfi til skilnaðar án bið- tíma. Cambromme retour sjálf- ur skrifstofúna sem tefcur við skiinaðairbeiðnum og tilheyr- andi þótonum. Samskonar fyr- irgreiðslu geta auðugir'Bamda- rfkjamenm einnig fengið £ Dóminiska lýðvéldinu. Bf tii viU hefur himn sami Cambromne samið um það við Bandaríkiamenm, að beir eru nú — að vísu óopinber- lega — famir að láta hætíska hernum í té vopn og lið- þjálfa. Hætí virðist vera á leiðinni að verða gósenland fyrir bandaríska kaupsýslumenn, ferðamenm og uppgjafa her- foringja. En hætt er viö að æði margir Hætíbúar verði ekki aðnjótandi amnarra gæða hins náma sambands við Bandaríkin en þess að geta selt úr sér blóðið. En jafn- vél sá möguleiki kamn að verða frá þeim tekinn, því nýiega mótmæltu 46 bamda- rísfcir bingmenn blóðverzlum- imni. Blóð fátækilimganna kynmi nefnilega að sýkja bandaríska þjóð viðurstyggilegum sjúk- dómum. (eftir Spiegel). 4. h4 — ADALFUNDUR STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA ár 1972, verður haldinn sunnudaginn 26. marz 1972, kl. 14, í dagheimili félagsins, Bjarkarási Stjömugróf 9, Reykjavík. DAGSKRÁ FUNDARINS: 1. Skýrsla stjómarinraar. 2. Reifcningar félagsáns fyrir 1971. 3. Kosning 2ja manna í aðalstjóm og 2ja í varastjóm. 4. Önnur mál. Stjómin. Útboö Tilboð óskasit í að steypa gangstéttír og undirbúa stíga undir malbikun á ýmsum stöðum í Austur- bænum. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á saima stað föstudaginn 7. apríl 1972, kl. 11.00 f.h. HEIISURÆKTIN The Health Cultivation flytur í Glæsibæ, Á’lfheimum 74, 1. apríl. Rætt aðstaða — meiri fjölbreytni. Innritun er hafin að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari upplýsinigar j sáma 83295. ar í landhelgismálinu og skorar á stjfómvöld að hvika^ Nýju hækkanirnar Stefán Jónsson í jómfrúrræðu sinni Leyfi fyrir Laxá III var veitt tveimur dögum eftir kosningar ■ I>að tan fram í ræðu Stefáns Jónssonar um Laxérmál- ið á alþitngi í gær, að leyfið fyrir þriðja virikjunaráfaniga í Laxá var veitt tveimur diögum eftir að fyrrverandi rík- isstjóm tapaði meirihluta sánum í kosningunum 13. júiní. Leyfið er því ólöglegt. sagði Stefán.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.